Borgarskjalasafn 60 ára, 1954-2014


Fréttir


07.10.2014 Dagbækur og minnisbækur Björns Þórðarsonar aðgengilegar á vef
Dagbækur og minnisbækur Björns Þórðarsonar frá árunum 1942-1944 hafa verið gerðar aðgengilegar á vef Borgarskjalasafns.
07.10.2014 Borgarskjalasafn Reykjavíkur 60 ára í dag
lesstofa Í tilefni af 60 ára afmælinu verður Borgarskjalasafn Reykjavíkur með afmæliskaffi þriðjudaginn 7. október nk. kl. 15.00 í húsakynnum safnsins að Tryggvagötu 15, 3. hæð.
06.10.2014 Borgarskjalasafni fært skjalasafn Björns Þórðarsonar til varðveislu
Guðfinna Guðmundsdóttir og Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður skrifa undir samning um afhendingu á skjalasafni Björns Þórðarsonar Guðfinna Guðmundsdóttir hefur afhent Borgarskjalasafn Reykjavíkur til varðveislu einkaskjalasafn Dr. juris Björns Þórðarsonar, sem var forsætisráðherra utanþingsstjórnar á miklum umbrotatíma 1942 til 1944.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðBjörn Þórðarson - skjalasafn


Brunabótavirðingar 1811-1953


Vefur Bjarna Benediktssonar


Euarchives


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða