Borgarskjalasafn 60 ára, 1954-2014


Fréttir


18.11.2014 Viðtal við borgarskjalavörð á ÍNN sjónvarpsstöðinni
Björn Bjarnason og Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður ræða um Borgarskjalasafn í 60 ár í viðtali 12. nóvember 2014 á ÍNN Í síðastliðinni viku var borgarskjalavörður í viðtali við Björn Bjarnason á ÍNN sjónvarpsstöðinni.
13.11.2014 Lokað vegna starfsdags skrifstofu borgarstjóra og borgarritara föstudag 14. nóvember
Ráðhús Reykjavíkur. 

Ljósmynd Svanhildur Bogadóttir Borgarskjalasafn Reykjavíkur verður lokað föstudaginn 14. nóvember 2014 vegna starfsdags skrifstofu borgarstjóra og borgarritara í Ráðhúsi Reykjavíkur.
07.10.2014 Dagbækur og minnisbækur Björns Þórðarsonar aðgengilegar á vef
Dagbækur og minnisbækur Björns Þórðarsonar frá árunum 1942-1944 hafa verið gerðar aðgengilegar á vef Borgarskjalasafns.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðBjörn Þórðarson - skjalasafn


Brunabótavirðingar 1811-1953


Vefur Bjarna Benediktssonar


Euarchives


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða