Borgarskjalasafn 60 ára, 1954-2014


Fréttir


12.05.2015 Lokun miðvikudag 13. maí vegna starfsdags skrifstofu borgarstjóra
Miðvikudaginn 13. maí verður Borgarskjalasafn lokað vegna starfsdags skrifstofu borgarstjóra og borgarritara.
21.04.2015 Skjöl merkiskonu afhent til varðveislu á Borgarskjalsafn
Hildur Sigurðardóttir og Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður skoða skjalasafn ömmu Hildar sem hún afhenti Borgarskjalasafni til varðveislu. Í dag, þriðjudag 21. apríl 2015, afhenti Hildur Sigurðardóttir skjalasafn ömmu sinnar Sigríðar Þórhildar Tómasdóttur. Við afhendinguna rifjaði Hildur upp minningar af ömmu sinni, vinkonum hennar og frænkum um leið og skjölin voru skoðuð. Skjalasafn Sigríðar Tómadóttur er fjölbreytt og einstaklega áhugavert og nær frá því snemma á tuttugustu öld og fram til um 1940.
17.04.2015 Samskrá yfir einkaskjalasöfn á landinu
Fimmtudaginn 16. apríl 2015 opnaði mennta- og menningarmálaráðherra vefinn www.einkaskjalasafn.is sem er samskrá yfir einkaskjalasöfn á landinu. Borgarskjalasafn Reykjavíkur tekur þátt í vefnum.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðeinkaskjalasafn.is


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða


Brunabótavirðingar 1811-1953


Björn Þórðarson - skjalasafn


Euarchives