Fréttir


03.02.2016 Fjölbreytt dagskrá á Safnanótt 2016 á Borgarskjalasafni
Hljómsveitin Mandólín spilar á Borgarskjalasafni á Safnanótt. Ljósmynd: Gunnar Sigmundsson. Borgarskjalasafn verður með fjölbreytta dagskrá á safnanótt föstudaginn 5. febrúar 2016 frá kl. 19 til 24.
21.12.2015 Opnunartími í kring um jól og áramót
Ertu búin(n) að prufa jólakortavef Borgarskjalasafns? Borgarskjalasafn Reykjavíkur verður opið sem hér segir kring um jól og áramót 2015/20165 / Shorter opening hours around Christmas and New Year
18.12.2015 Borgarskjalasafn lokað kl. 11.30-14.00 föstudag 18. des.
Borgarskjalasafn verður lokað kl. 11.30 til 14.00 í dag vegna jólasamveru starfsmanna safnsins. Neyðarafgreiðsla skjala í síma 664 7777.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðeinkaskjalasafn.is


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða


Brunabótavirðingar 1811-1953


Björn Þórðarson - skjalasafn


Euarchives