Borgarskjalasafn 60 ára, 1954-2014


Fréttir


23.03.2015 Heillandi kona sem lifði ævintýralegu lífi - Skjalasafn Mörtu Thors afhent Borgarskjalasafni Reykjavíkur til varðveislu
Guðrún Pétursdóttir og Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður undirrituðu samning um afhendingu á skjölum Mörtu Thors. 
Ljósmynd: Binni fyrir Borgarskjalasafn. Borgarskjalasafn Reykjavíkur fékk í dag til varðveislu efnismikið og einstakt einkaskjalasafn Mörtu Thors. Guðrún Pétursdóttir dóttir Mörtu og Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður skrifuðu undir samning þar að lútandi, en Borgarskjalasafn varðveitir einnig skjalasafn Ólafs Thors, föður Mörtu.
19.03.2015 Þjóðarátak í söfnun á skjölum kvenna 2015
Átak um söfnun skjala kvenna sett af stað. Hópurinn sem kom að undirbúningi: Frá vinstri: Halldóra Kristinsdóttir, Gerður Kristný Guðjónsdóttir , Njörður Sigurðsson, Svanhildur Bogadóttir og Auður Styrkársdóttir. Í dag hófst þjóðarátak um að safna sendibréfum og öðrum skjölum kvenna. Borgarskjalasafn Reykjavíkur tekur til varðveislu skjöl einstaklinga á öllum aldri, af öllum stéttum. Ef þið hafið skjöl sem gætu átt erindi á safnið, vinsamlegast hafið samband með því að senda hér skilaboð, senda tölvupóst á borgarskjalasafn@reykjavik.is eða hafa samband í síma 411 6060.
11.03.2015 Borgarskjalasafn lokað til kl. 11.30 föstudag 13. mars 2015
Skipulagsdagur starfsmanna Borgarskjalasafns 16. október 2012 Vegna fundar hjá skrifstofu borgarstjóra og borgarritara opnar Borgarskjalasafn Reykjavíkur kl. 11.30 föstudaginn 13. mars nk.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðVefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða


Brunabótavirðingar 1811-1953


Björn Þórðarson - skjalasafn


Euarchives