Fréttir


10.04.2014 Lesstofa verður lokuð vegna viðhalds frá 11. apríl
Lesstofa Borgarskjalasafns Vegna viðhaldsframkvæmda verður lesstofa og afgreiðsla Borgarskjalasafns lokuð frá föstudegi 11. apríl til og með þriðjudegi 22. apríl 2014. Þó verður hægt að svara einfaldari fyrirspurnum símleiðis og með tölvupósti.
29.03.2014 5 ára afmæli Félags héraðsskjalavarða á Íslandi
Jón Pétursson, slökkviliðsmaður kennir starfsmönnum héraðsskjalasafna réttu tökin. Félag héraðsskjalavarða á Íslandi heldur í dag upp á 5 ára afmæli sitt en félagið var stofnað þann 29. mars árið 2009. Af því tilefni eru rifjaðar upp minningar tengdar starfi félagsins þessi fimm ár.
28.02.2014 Hjálpaðu okkur að verða betri – taktu þátt í stuttri könnun
Safnanótt 2013 Almenningur aðstoðar starfsmann við að skrá nöfn íþóttamanna á ljósmyndum. Borgarskjalasafn Reykjavíkur efnir nú til stuttrar vefkönnunar varðandi þekkingu á skjalasöfnum og heimildagrunnum þeirra. Vissir þú t.d. að skrár yfir alla íbúa Reykjavíkur til og með árinu 1920 eru komnar á vefinn og lýsingar á öllum húsi í Reykjavík fram til 1981? Hjálpaðu okkur að bæta þjónustu okkar og taktu þátt í stuttri könnun safnsin

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjöl



Elsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjöl



Grófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safnið



Brunabótavirðingar 1811-1953


Skjaladagurinn 2012


Vefur Bjarna Benediktssonar


Euarchives


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða


Grein um hernámið í tilefni þess að 70 áru liðin síðan breskur her steig hér á land.