Borgarskjalasafn 60 ára, 1954-2014


Fréttir


05.02.2015 Safnanótt 2015 á Borgarskjalasafni Reykjavíkur
Góð aðsókn var að menningarnótt 2014 á Borgarskjalasafni. Safnanótt 2015 verður föstudagskvöldið 6. febrúar. Borgarskjalasafn verður með opið hús kl. 19.00 til 23.59 og býður að vanda upp á fjölbreytta dagskrá.
24.01.2015 Yfirlýsing vegna greinar Álfheiðar Ingadóttur í Fréttablaðinu 24. janúar 2015
Álfheiður Ingadóttir ritar grein í Fréttablaðið í dag. Í Fréttablaðinu í dag 24. janúar 2015 birtist grein eftir Álfheiði Ingadóttur þar sem hún vekur athygli á skjali á vef Borgarskjalasafns um safn Bjarna Benediktssonar, þar sem ...
23.12.2014 Opnunartími í kring um jól og áramót
jól 2014 Breyttur opnunartími verður á Borgarskjalasafni í kring um jól og áramót.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðBjörn Þórðarson - skjalasafn


Brunabótavirðingar 1811-1953


Vefur Bjarna Benediktssonar


Euarchives


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða