Fréttir


04.07.2014 Opnunartími í sumar
Afslöppuð í sumarleyfi Sumaropnunartími tekur gildi mánudaginn 7. júlí en frá þeim tíma til og með 8. ágúst verður safnið opið kl. 13 til 16.
27.05.2014 Ný lög um opinber skjalasöfn birt
elding sida Alþingi hefur birt á nýjum vef sínum ný lög um opinber skjalasöfn sem samþykkt voru 16. maí 2014.
22.05.2014 Lokað frá kl. 14 föstudaginn 23. maí vegna útfarar
Ólafur Ásgeirsson var þjóðskjalavörður á árunum 1984-2012. Vegna útfarar Ólafs Ásgeirssonar, fv. þjóðskjalavarðar verður Borgarskjalasafn Reykjavíkur lokað frá kl. 14 föstudaginn 23. maí.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðBrunabótavirðingar 1811-1953


Skjaladagurinn 2012


Vefur Bjarna Benediktssonar


Euarchives


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða