Fréttir


21.08.2014 Borgarskjalasafn á menningarnótt laugardaginn 23. ágúst
Nokkir með tilbúnar grímur á menningarnótt 2013
Ljósmynd:Svanhildur Bogadóttir Fjölbreytt dagskrá verður að vanda í Borgarskjalasafn á menningarnótt laugardaginn 23. ágúst 2014. Safnið verður með opið hús kl. 13.00 til 18.00 að þessu sinni.
20.08.2014 Lokað vegna ráðstefnu skjalavarða
Frá ráðstefnu Vest Norrænna skjalavarða í Færeyjum árið 2011. Vegna Vest-Norrænna skjaladaga verður Borgarskjalasafn lokað frá mánudegi 25. ágúst til og með fimmtudegi 28. ágúst. Safnið opnar aftur föstudaginn 29. ágúst.
04.07.2014 Opnunartími í sumar
Afslöppuð í sumarleyfi Sumaropnunartími tekur gildi mánudaginn 7. júlí en frá þeim tíma til og með 8. ágúst verður safnið opið kl. 13 til 16.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðBrunabótavirðingar 1811-1953


Skjaladagurinn 2012


Vefur Bjarna Benediktssonar


Euarchives


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða