Fréttir


20.06.2016 Styttur opnunartími í sumar
Afslöppuð í sumarleyfi Frá og með miðvikudegi 22. júní til og með föstudegi 19. ágúst verður lesstofa Borgarskjalasafns Reykjavíkur opin mánudag - föstudag kl. 13.00-16.00.
30.05.2016 Þátttaka í afmæli Laugarnesskóla
Laugarnesskóli í byggingu. Haldið var upp á 80 ára afmæli Laugarnesskóla dagana 27.-28. maí 2016. Borgarskjalasafn tók þátt í afmælinu með margvíslegum hætti, ekki síst með efni á vef. Sýningarkassar sem voru í skólanum eru nú til sýnis í afgreiðslu safnsins.
30.05.2016 Horft til Bessastaða
Kosningabæklingur Kristjáns Eldjárns fyrir kosningar 1968. Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur sett upp litla sýningu tengda kosningabaráttu forsetakosninga fyrri ára. Borgarskjalasafn Reykjavíkur vill gjarnan fá til varðveislu efni sem núverandi forsetaframbjóðendur gefa út, þar með taldar ljósmyndir á stafrænu formi og einnig ef fólk hefur undir höndum eldra kosningaefni.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðeinkaskjalasafn.is


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða


Brunabótavirðingar 1811-1953


Björn Þórðarson - skjalasafn


Euarchives