Fréttir


03.10.2015 Ráðstefna og aðalfundur Félags héraðsskjalavarða á Íslandi
Hópurinn sem sótti ráðstefnu Félags héraðsskjalavarða sem haldin var á Húsavík 1.-2. október 2015 Dagana 1. og 2. október 2015 hélt Félag héraðsskjalavarða sína árlegu ráðstefnu fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna. Að þessu sinni var ráðstefnan haldin í Safnahúsinu á Húsavík og sóttu hana 27 manns frá 18 héraðsskjalasöfnum.
16.09.2015 Ástand skjalavörslu sviða, stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar árið 2013
Skýrsla um skjalavörslu sviða, stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar árið 2013 Skjalavarsla sviða, stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar var efni viðamikillar könnunar sem starfsmenn Borgarskjalasafns unnu haustið 2013. Skýrsla um niðurstöðurnar var kynnt borgaryfirvöldum í árslok 2014 í sérstakri skýrslu.
08.09.2015 Ákvörðun Borgarskjalasafns um aðgang kærð
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp úrskurði í málum þar sem kærð var ákvörðun Borgarskjalasafns að synja um aðgang að gögnum. Í báðum tilvikum var synjun safnsins staðfest.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðeinkaskjalasafn.is


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða


Brunabótavirðingar 1811-1953


Björn Þórðarson - skjalasafn


Euarchives