Fréttir


20.08.2016 Borgarskjalasafn á Menningarnótt 2016 - Hin mörgu andlit Sverris
Mandólínhljómsveit Reykjavíkur Borgarskjalasafn verður með þrjár sýningar á Menningarnótt 2016 í stigagangi Grófarhúss. Sýningarnar eru opnar kl. 11- 22.
20.06.2016 Styttur opnunartími í sumar
Afslöppuð í sumarleyfi Frá og með miðvikudegi 22. júní til og með föstudegi 19. ágúst verður lesstofa Borgarskjalasafns Reykjavíkur opin mánudag - föstudag kl. 13.00-16.00.
30.05.2016 Þátttaka í afmæli Laugarnesskóla
Laugarnesskóli í byggingu. Haldið var upp á 80 ára afmæli Laugarnesskóla dagana 27.-28. maí 2016. Borgarskjalasafn tók þátt í afmælinu með margvíslegum hætti, ekki síst með efni á vef. Sýningarkassar sem voru í skólanum eru nú til sýnis í afgreiðslu safnsins.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðeinkaskjalasafn.is


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða


Brunabótavirðingar 1811-1953


Björn Þórðarson - skjalasafn


Euarchives