Fréttir


24.10.2016 Konur á Borgarskjalasafni ganga út 14.38 í dag
JÁ, ég þori, get og vil Konur eru ríflega helmingur starfsmanna Borgarskjalasafns og gegna þar mikilvægum störfum. Þær munu leggja niður störf í dag kl. 14.38 og skunda á fjöldafund kvenna á Austurvelli.
11.10.2016 Við minnum á Facebooksíðu okkar
Facebook myndir Eins og flest allir Íslendingar er Borgarskjalasafnið að sjálfsögðu á Facebook og þar deilum við fréttum af okkur og skemmtilegu efni sem við rekumst á við rekstur safnsins. Þeir sem fylgja okkur á Facebook eiga margir hverjir hönd í bagga með að auka aðgengi safnsins okkar enda biðjum við reglulega um aðstoð við lestur sumra skjala. Við erum sérstaklega þakklát fyrir þessa aðstoð.
05.10.2016 Lokað 6. -7. október vegna ráðstefnu Félags héraðsskjalavarða
Hópurinn sem sótti síðstu ráðstefnu Félags héraðsskjalavarða sem haldin var á Húsavík 1.-2. október 2015. Borgarskjalasafn Reykjavíkur verður lokað fimmtudaginn 6. október og föstudaginn 7. október 2016 vegna árlegrar ráðstefnu starfsmanna héraðsskjalasafna landsins.

Skoða allar fréttir

Forsíðurenningur

 

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðElstu skjöl Reykjavíkurborgar


Brunabótavirðingar 1811-1953


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Björn Þórðarson - skjalasafn


einkaskjalasafn.is


Félag héraðsskjalavarða


Euarchives