Fréttir


01.09.2014 MANSTU? - Afmælissýning Borgarskjalasafns opnar 3. sept. nk.
Bönd - Guðrún Sigríður Haraldsdóttir myndlistarmaður verður með innsetningu á sýningunni Miðvikudaginn 3. september nk. kl. 16.00 opnar borgarstjóri sýninguna MANSTU? í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Sýningin er samstarfsverkefni Borgarskjalasafns Reykjavíkur og Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttir hönnuðar og myndlistamanns og sett upp í tilefni af 60 ára afmæli safnsins.
01.09.2014 Vel heppnuð ráðstefna í Nuuk
Hópurinn sem sótti Vest-Norræna skjaladaga í Nuuk. Átta starfsmenn Borgarskjalasafns sóttu Vest-Norræna skjaladaga í Nuuk á Grænlandi 25.-28. ágúst 2014 og þótti hún vel heppnuð.
01.09.2014 Góð aðsókn á Borgarskjalasafn á Menningarnótt 2014
Góð aðsókn var að menningarnótt 2014 á Borgarskjalasafni. Borgarskjalasafn tók þátt í Menningarnótt 2014, laugardaginn 23. ágúst 2014 með opnu húsi frá kl. 13 til 18. Samtals sóttu 387 gestir safnið heim þessar fimm klukkustundir.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðBrunabótavirðingar 1811-1953


Skjaladagurinn 2012


Vefur Bjarna Benediktssonar


Euarchives


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða