Borgarskjalasafn 60 ára, 1954-2014


Fréttir


18.06.2015 Borgarskjalasafn lokað frá kl. 12.30 föstudaginn 19. júní vegna kosningaréttarafmælis kvenna
Sýningin VERA:KVEN:VERA stendur yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur til og með 22. júní en á henni er meðal annars notast við efni frá Borgarskjalasafni. Hátíðahöld verða í Reykjavík í tilefni af 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna 19. júní næstkomandi. Borgarráð samþykkti þann 30. apríl síðastliðinn, að gefa starfsfólki Reykjavíkurborgar frí eftir hádegi þann dag til að geta tekið fullan þátt í hátíðarhöldunum. Vegna þessa verður Borgarskjalasafn lokað frá kl. 12.30 föstudaginn 19. júní nk.
02.06.2015 Ásýnd kvenna – við upphaf kosningaréttar
Ásýnd kvenna Borgarskjalasafn Reykjavíkur opnar þann 4. júní nk. sýninguna Ásýnd kvenna – við upphaf kosningaréttar á Reykjavíkurtorgi 1. hæð Grófarhús, Tryggvagötu 15. Sýningin er sett upp í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar á Íslandi.
28.05.2015 Vera:kven:vera
VERA:KVEN:VERA Laugardaginn 30. maí klukkan 15:00 opnar í Ráðhúsi Reykjavíkur innsetningin Vera:kven:vera eftir Guðrúnu Sigríði Haraldsdóttur myndlistarmann sem er unnin í samvinnu við Borgarskjalasafn Reykjavíkur, sérstaklega í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á íslandi.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðeinkaskjalasafn.is


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða


Brunabótavirðingar 1811-1953


Björn Þórðarson - skjalasafn


Euarchives