Fréttir


20.09.2014 MANSTU? Afmælissýning og innsetning í Ráðhúsi Reykjavíkur
Manstu? og Bönd í Ráðhúsi Reykjavíkur Afmælissýning Borgarskjalasafns Reykjavíkur í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur stendur yfir til og með sunnudegi 21. september 2014. Hluti af henni er innsetning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur myndlistarmanns.
01.09.2014 MANSTU? - Afmælissýning Borgarskjalasafns opnar 3. sept. nk.
Bönd - Guðrún Sigríður Haraldsdóttir myndlistarmaður verður með innsetningu á sýningunni Miðvikudaginn 3. september nk. kl. 16.00 opnar borgarstjóri sýninguna MANSTU? í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Sýningin er samstarfsverkefni Borgarskjalasafns Reykjavíkur og Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttir hönnuðar og myndlistamanns og sett upp í tilefni af 60 ára afmæli safnsins.
01.09.2014 Vel heppnuð ráðstefna í Nuuk
Hópurinn sem sótti Vest-Norræna skjaladaga í Nuuk. Átta starfsmenn Borgarskjalasafns sóttu Vest-Norræna skjaladaga í Nuuk á Grænlandi 25.-28. ágúst 2014 og þótti hún vel heppnuð.

Skoða allar fréttir

Skoðaðu skjalaskrár safnsins

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðBrunabótavirðingar 1811-1953


Skjaladagurinn 2012


Vefur Bjarna Benediktssonar


Euarchives


Ólafur Thors


Félag héraðsskjalavarða