Gamall haus


Fréttasafn


16.05.2017 Starfsmannabreytingar á Borgarskjalasafni og laus til umsóknar staða lögfræðings
Bergþóra Annasdóttir og Jakobína Sveinsdóttur létu af störfum 31. mars 2017 þegar þær fóru á eftirlaun. Þrír nýir starfsmenn hafa hafið störf á Borgarskjalasafni Reykjavíkur og nú er starf lögfræðings laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí nk.
12.05.2017 Breyttur opnunartími föstudag 12. maí vegna starfsdags
Borgarabréf frá fyrri hluta 19. aldar varðveitt á Borgarskjalasafni Vegna starfsdags skrifstofu borgarstjóra og borgarritara frá hádegi föstudaginn 12. maí breytist opnunartími afgreiðslu og lesstofu Borgarskjalasafns sem hér segir ...
06.05.2017 Staða lögfræðings laus til umsóknar
Ráðhús Reykjavíkur.

Borgarskjalasafnasafn heyrir undir skrifstofu borgarstjóra og borgarritara í Ráðhúsi. Borgarskjalasafn óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa við safnið. Um er að ræða nýtt starf sem felur í sér tækifæri að leiða undirbúning safnsins að nýrri persónuverndarlöggjöf, ákvörðun aðgangs að trúnaðargögnum ásamt öðrum verkefnum.
03.05.2017 Borgarskjalasafn fær styrki til ljósmyndunar og miðlunar skjala
Borgarskjalasafn hlaut tvo styrki til ljósmyndunar og miðlunar elstu skjala safnsins nú nýlega ...
02.05.2017 Breyttur afgreiðslutími
Miðvikudaginn 3. maí 2017 verður tekinn upp sumarafgreiðslutími á Borgarskjalasafni. Frá þeim tíma er safnið opið kl. 13.00-16.00 mánudaga til föstudaga.
29.03.2017 Lokað í hádeginu fimmtudag 30. mars
Ráðhús Reykjavíkur Borgarskjalasafn verður lokað í hádeginu fimmtudaginn 30. mars 2017 frá kl. 11.45 til 13.30.