Gamall hausSkjöl á vefnum


24.05.2016

Á vefinn eru nú komin handskrifuð skólablöð úr Laugarnesskóla eða Miðbæjarskóla frá árunum 1941 til 1945, sem sjá má undir Ýmis skjöl.

 

22.03.2013

Á vefinn eru nú komin skjöl úr öskjum 2-20 til og með 2-23, auk smá viðbótar úr öskju 2-17 úr skjalasafni Bjarna Bendediktssonar en í þessum öskjum eru bréfa og málasöfn frá um 1950-1970.

 

8.03.2013

Á vefinn eru nú komin skjöl úr öskjum 2-18 til og með 2-20 úr skjalasafni Bjarna Bendediktssonar en í þessum öskjum eru bréfa og málasöfn frá um 1950-1970.

 

7.03. 2013

Skjöl úr skjalasafni Bjarna Benediktssonar, öskju 2-17, örk 1 og 3 eru komin á vefinn. Líklega mun nokkuð bætast við af skjölum tengdum stjórnmálaferli Bjarna á næstu vikum.

Tvær fundargerðarbækur frá Kaupmannasamtökum Íslands úr öskjum 4 og 5 eru nú komnar á netið.

 

25.02.2013

Skrá yfir muni og áhöld Austurbæjarskóla er nú orðin aðgengileg á vefnum.

 

29.01.2013

Fleiri fundargerðabækur frá Kaupmannasamtökum Íslands eru nú aðgengilegar í öskjum 2, 3, 5, 10, 18 og skjöl úr öskju 20 örk 1.

 

25.01.2013

Fleiri fundargerðabækur frá Kaupmannasamtökum Íslands eru nú aðgengilegar í öskjum 15-19.

 

21.01.2013

Nú eru allar lýsingabækur brunavirðinga fyrir árin 1954 til 1981 aðgengilegar á vefnum.

Þrjár fundargerðarbækur hafa bæst við hjá Kaupmannasamtökum Íslands, ein í öskju A-17 og tvær í öskuju A-18.

 

27.12.2012

Lýsingabók Nr. 21 Lýsingar á húsum sem búið er að rífa. Aðalstræti – Öldugata, o.fl. er nú komin á vefinn.

 

21.12.2012

Nokkrar fundargerðarbækur frá Kaupmannasamtökum Íslands úr öskjum A-10 og A-15 hafa nú verið settar á vefinn.

 

20.12.2012

Lýsingabók Nr. 19 Unufell - Vesturbrún er nú orðin aðgengileg.

 

19.12.2012

Lýsingabók Nr. 20 Vesturgata - Öldugata er nú orðin aðgengileg.

 

14. deseber 2012

Nú eru 16 lýsingabækur brunavirðinga 1954-1981 orðnar aðgengilegar á vefnum.

Flestar fundargerðarbækur frá Kaupmannasamtökum Íslands í öskjum 10-14 eru nú komnar á vefinn.

 

11. desember 2012

Komnar eru inn þrjár fundargerðarbækur frá Kaupmannasamtökum Íslands undir öskju A-10 og A-12.

Lýsingabók Nr. 12 Langholtsvegur - Laugarásvegur er einnig orðin aðgengileg á pdf-formi.

 

22. nóvember 2012

Borgarskjalasafn Reykjavíkur vinnur nú að því að ljósmynda nokkra skjalaflokka til birtingar á vefnum. Fyrst um sinn er hér um að ræða valin skjöl frá Kaupmannasamtökum Íslands og Brunavirðingar húsa í Reykjavík. Á næstu vikum mun skjölum úr þessum skjalasöfnum vera bætt inn.
Elstu skjöl Reykjavíkurborgar


Brunabótavirðingar 1811-1953


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Björn Þórðarson - skjalasafn


einkaskjalasafn.is


Félag héraðsskjalavarða


Euarchives