Bjarni Benediktssonleiðarkerfi mynd

Skjöl mánaðarins


 

 

Nokkur orð um Hreiðars þátt heimska

Þessi stíll átti að verða síðasta ritsmíð Bjarna Benediktssonar í Menntaskólanum í Reykjavík og fannst okkur hann svo skemmtilegur að við skrifuðum hann upp aftur til að hafa hann handhægari og auðlesnari hér á vefnum.

 

Nokkur orð um Hreiðars þátt heimska

 

Þarna úthúðar Bjarni kennara sínum og hefur gjörsamlega engan áhuga á efninu sem fyrir hann er lagt og notar þess í stað þennan vettvang til þess að kvarta yfir einkunnagjöf, efnisvali stíla, kennurum, gagnrýni vegna kommusetningar og allskonar sem leiðinlegt er í skólanum.

 

En ekki varð þetta síðasti stíllinn þar sem Bjarni hreinlega gat ekki stillt sig um að skrifa svar til skólans eftir að hafa fengið umsögn eftir þennan stíl. En meira um það síðar.

 

Góða skemmtun!
 

Skoða skjöl síðustu mánaða


Skjöl síðustu mánaða

  • Örninn