Borgarskjalasafn 60 ára, 1954-2014


Ragnhildur Sigurðardóttir

 

 

Einkaskjalasafn nr. 436

 

Ragnhildur Sigurðardóttir

 

 

Ragnhildur Sigurðardóttir var fædd 31. júlí 1921 og dáin 14. september 2008. Ragnhildur ólst upp á Hverfisgötu 71 í Reykjavík.

 

Foreldrar Ragnhildar voru Grímheiður Jónasdótir f.1897 og Sigurður Ólafsson gjaldkeri Sjómannafélags Íslands f. 1895.

 

Ragnhildur giftist 1948 Jóhanni Hákonarsyni legubílstjóra f. 1919. Börn þeirra eru Sigurður viðskiptafræðingur f. 1949. Halldór Ágúst trésmíðameistari f. 1952. Grímheiður Freyja geislafræðingur f. 1957.

 

Ragnhildur gekk í Kvennaskólannog Húsmæðraskóla Reykjavíkur og starfaði við verslunarstörf að námi loknu. Ragnhildur var lengst af húsmóðir í Eskihlíð 13 og var alltaf til staðar þegar ef einhver þurfti á að halda.

 

Ragnhildur tók virkan þátt í félagsstörfum og þá sérstaklega fyrir Kvenfélag Hallgrímskirkju.

 

Upplýsingar í formálann teknar úr minningargrein í morgunblaðinu 25. september 2008.

 

 

Skjalaskrá

 

Askja 1

Fermimgarskeyti og kort til Ragnhildar 5. maí1935.

Kort til Ragnhildar Sigurðardóttur á fermingardaginn 5. maí 1935.

Afmælisskeyti 1951,1961, 1971 og 1979.

Bréf dagsett 29. júlí 1923 frá Guðrúnu Hannesdóttur.

Bréf frá Bólstað dagsett 6. september 1934 undirritað af Jónasi.

Veski með mynd af Rögnu og Jóhanni ný trúlofuðum.

Skjal frá Kvenfélagi Hallgrímskirkju sem gjörir kunnugt að Ragnhildur Sigurðardóttir sé heiðursfélagi þess. Dagsett 8. mars 1992. Undirritað af Guðríði Aradóttur varaformanni.

Vígsluhátíð Hallgrímskirkju í Reykjavík 26. og 27. október 1986.

Vígsla Hallgrímskirkju boðskort 26. október 1986

Dagsskrá, hátíð í Hallgrímskirkju í Reykjavík á 300. ártíð síra Hallgríms Péturssonar1974.

Hátíðarguðsþjónusta á 303. ártíð Hallgríms Péturssonar 1977.

Hátíðarguðsþjónusta á 323. ártíð Hallgríms Péturssonar 1997.

Dagskrá og matseðill, Kvenfélag Hallgrímskirkju 40 ára afmælishátíð. 8. mars 1982.

Dagskrá tónleika í Hallgrímskirkju 23. nóvember 1986.

Kirkjulistahátíð 18. maí – 1. júní 1997.

Ávarp til Hallgrímskirkjusafnaðar 1967 frá þeim sem studdu séra Pál Pálsson í prestskosningu við Hallgrímskirkjuí nóvember 1967.

Hallgrímsprestakall 26. nóvember 1967. Útgefandi: Stuðningsfólk séra Ragnars Fjalars Lárussonar.

Til Hallgrímskirkjusafnaðar frá stuðningsfólki sr. Karls Sigurbjörnssonar ódagsett.

Hallgrímskirkja Reykjavík, gjafahlutur, 3 bréf að upphæð 1.000 kr. hvert undirritað af Byggingarnefnd Hallgrímskirkju.

Hjálparsjóður Æskufólks, gjafabréf 100 kr.

Kvenfélag Hallgrímskirkju stofnað 1942,bæklingur til kynningar á Bandalagi kvenna í Reykjavík og Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenfélagi Hallgrímskirkju.

Bænabók smábarna útgefið 1957 og kirkjumyndir.

Þakkarkort, grafskrift og umslag merkt Guðmundi Bjarnasyni , Hverfisgötu 71, Reykjavík.

Póstkort til Elísabetar Jónsdóttur Skógarnesi,Ytra Miklaholtshrepp, 1912.

Jóhanns Hákonarsonar Rauðholtsstöðum, Þóru Jónsdóttur,Laugavegi 46,1925 og

Rögnu Sigurðardóttur Hverfisgötu 71, 1935.

Mynd af Einari Runólfssyni frá Steig í Mýrdal.

Kvittun Ragnhildar fyrir skólagjaldi. Undirrituð af Ingibjörg H.Bjarnason, dagsett 17.október 1935 .

Bréf til Ragnhildar dagsett í ágúst 1967 af Jamboree skátamóti, undirritað af syni hennar Sigga.

Kvittanir Grímheiðar S. Jóhannsdóttur við Skátafélagið Hraunbúa og Knattspyrnufélagið Val, handknattleiksdeild.

Póstkort.

Kort til Heiðu frá Einari frænda.

Jólakortfrá 1940 -1996.

Vasakver 1941 með almanaki -Kaupfélag Borgfirðinga, Jóhann Hákonarson.

Þingvellir,Ísland 12 úrvals myndir og Þingvellir lítið fræðslurit á ensku.

 

Sýningarskrár m.a. Kjarvalsstöðum 1975, Jóhannes Sveinsson Kjarval, júní 1968 og yfirlitssýning á fimmtugsafmæli Kjarvals. Aldarafmæli Ásgríms Jónssonar sýning á Kjarvalstöðum mars-apríl 1976 og Ásgrímssafn.Yfirlitsýning á verkum Barböru Árnason á Kjarvalsstöðum júní – júlí 1976. Listasafn Einars Jónssonar. Sýning Ríkharðs Jónssonar í júní 1970. Örlygur Sigurðsson í Ásmundarsal 1986. Eyjólfur J. Eyfells aldarminning 1986 í Kjarvalssal. Eggert Fr. Guðmundsson sýningarstaður Háholt 1982. Yfirlitssýning Vigdísar Kristjánsdóttur í Bogasal Þjóðminjasafnsins 1969. Ísleifur Konráðsson málverkasýning í Bogasal Þjóðminjasafnsins 1972. Matthíasarhús Akureyri kynningarbæklingur á ensku.

 

Bíóprógrömlíklegast frá sjöunda áratug síðustu aldar: Angéliqe í undirheimum Parísar, Angéliqe og kóngurinn, Doctor zhivago, Regina Amstetten, jólamynd í Hafnarfjarðarbíói 1955, Frænka Charleys, Prófessorinn er viðutan, Kærleikurinn er mestur, Mary Poppins, Mondo Cane nr.2, Trapp fjölskyldan og South Pacific .

 

Leikskrár:Tónlistarfélagið og félag íslenskra einsöngvara óperan La Bóheme,júní 1955. Leikfélag Reykjavíkur,Skjaldhamrar 1977.Þjóðleikhúsið,Fröken Margrét1977. Þjóðleikhúsið Carmen 1975. Íslenska óperan: Sígaunabaróninn og Mikadó. Karlakórinn fóstbræður samsöngvar í Austurbæjarbíói apríl 1974. Leiklistarfélag Menntaskólans við HamrahlíðDrekinn veturinn 1976-1977. Félag íslenzkra einsöngvara Syngjandi páskar 1957.

 

Nokkrir bæklingar og fleira. Skömmtunarseðlar fyrir mjólk veturinn 1955-1956. Pöntunarblað frá Kjötbúðinni Borg veislueldhús. Stundatafla merkt Val,Íslandsmeistarií handknattleik kvenna 1968. Frá bókamarkaði í Listamannaskálanum 1962. Austurleið afgreiðslustaðir og sumaráætlun 1975.

 

Kennsluskírteini Grímheiðar F. Jóhannsdóttur frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur 1966-1968 og Dansskóla Hermanns Ragnars 1962-1964.

Ábyrgðarskírteini fyrir Elna saumavél 1954.

Æskulýðsblaðið apríl 1954 VI. árgangur 4. tölublaðog X. árgangur 1958,útgefið á Akureyri.

Dagskrá skátaguðsþjónustu í Háskólabíói á sumardaginn fyrsta 1969.

Upplýsingar og þátttökutilkynningar á Landsmót skáta 1966 að Hreðavatni.

Söngvar sungnir í sjötugsafmæli Ernu Sigurjónsdóttur 16. maí 1998.

Árshátíð Olíufélagsins 1979 og 1980 matseðill og dagskrá.

 

Askja 2

Bækur og bæklingar:

Skipun heilbrigðismála á Íslandi. Samið hefur Vilmundur Jónsson landlæknir árið 1942.

Jón Baldvinsson 20. desember 1882,17. marz 1938, minning.

Í faðmi heimskautanæturinnar. Skáldsaga frá Spitzbergen eftir Ovre Richter Frich 1916 .

Árbók Hannesar á Horninu fyrir árið 1941.

Þjóðin og þingrofið. Ræða haldin í stúdentafélagsfundi 29. desember 1906 o.fl.

Frjálst sambandsland. Ágrip af stjórnmáladeiluÍslendinga og Dana. Samið hefur Einar Hjörleifsson 1907.

Almanak hins íslenzka þjóðvinafélagsárið 1939.

Ekki veldur sá er vara eftir Bjarna Jónsson frá Vogi 1908.

Jólabókin II. Útgefendur Árni Jóhannsson og Theódór Árnason 1910.

Iðunn 1. og 3 hefti 1931. 3. hefti 1933. Stephan G Stephansson frá Iðunni.

Ævintýri Óla – Sigurður Heiðdal 1929.

Sóleyjar ævintýri handa börnum II hefti.Þórarinn Á Sæmundsson 1912.

Rímur af Gunnlaugi Ormstungu og Helgu Fögru, kveðið eftir Símon Dalaskáld 1906.

Til gagns og gleði,spilabók 1914.

Rímur af Andra Jarli ortar af skáldunum síra Hannesi Bjarnasyni og bónda Gísla Konráðssyni1905. Kostnaðarmaður Skúli Thoroddsen.

Grimms æfintýr,TheodórÁrnasonþýddi. 2. 4. og 5. hefti.

 

Askja 3

Bækur og bæklingar:

Landspítalinn 50 ára.

Ljósið, ritstjóri Sigfús Elíasson 1949.

Nýtt kvennablað 9. árgangur 3. og 7. tölublað 1948.

Úr Morgunblaðinu 2. nóvember 1913 , Þjóðviljanum 31. ágúst 1958 og blaðaúrklippur 1982 og 1974.

Konan og heimilið mánaðarlegt tímarit, ritstjóri og ábm. Jóhanna Kristjónsdóttir.

SOS sannar frásagnir af slysum og svaðilförum.

6 valsar eftir Tólfta september.

Saga dagsins júlí. Sr. Jón Kr. Ísfeld.

Litmyndir af íslenzkum jurtum.

Lögreglusamþykkt Reykjavíkur. Gefin út af lögreglustjóranum í Reykjavík 1939.

Bifreiðalög.

Bifreiðabók lýsing á gerð og starfsrækslu bifreiða, bifreiðalög, reglur o.fl. Ásgeir Þorsteinsson tók saman 1931.

Leiðabókin áætlanir sérleyfisbifreiða og bifreiða með undanþágu 1945.

Reiði barna.

Kvæði og leikir handa börnum. Safnað hefur Halldóra Bjarnadóttir 1949.

Leiðbeiningar um meðferð ungabarna 1950.

Frímerki og frímerkjasöfnun eftir Sigurð H.Þorsteinsson, Reykjavík 1959.

Börnin frá Víðigerði eftir Gunnar M. Magnúss.

Knattspyrnubókin löggilt kennslubók breska knattspyrnuráðsins með 52 myndum 1943.

Eimreiðin XLI árgangur 1. hefti 1935.

Handbog for skiløbere, Mogens Lund.

Nýr heimur,Wendell L. Willikie 1943.

Rökkursögur 2 bækur gefnar út 1952 og 1956. Bókaútgáfa S.D. aðventista á Íslandi.

Lítil saga um litla kisu eftir Loft Guðmundsson 1948.

 

Askja 4

Skattaskrá Reykjavíkur 1948.

Nútíma matreiðsla við rafmagn. Leiðarvísir handa heimilum 1937.

Praktisk raadgiver. En samling gode raad og oplysinger som kan have stor værdi for alle.

Húsmóðirin og heimilið. Ritstjóri Dagrún Kristjánsdóttir, 4. tölublað 1969.

Bæklingur fyrir strauvél og annar fyrir ísskáp.

Sólskin 1935,ylfingabókin II.Hefti,eftir Lord Baden Powel. Gefin út af Barnavinafélaginu Sumargjöf og Bandalagi Íslenskra skáta.

Sólskin 1941, 1956, 1960 og 1964,útgefandi Barnavinafélagið Sumargjöf.

Sólhvörf bók handa börnum 1956, 1960, 1962, 1964, 1966 og 1967, útgefandi Barnaverndarfélag Reykjavíkur.

Foreldrablaðið 23. árgangur 1. tölublað 1967. Útgefandi Stéttarfélag barnakennara í Reykjavík.

Skólakver og kennslubækur voru settar í skólabókasafn Borgarskjalasafns.

 

 

Skráð í nóvember 2010, Bergþóra Annasdóttir

Til baka...