Gamall haus


Farmanna- og fiskimannasamband Íslands

 

 

Einkaskjalasafn nr. 370

 

 

 

Farmanna- og

fiskimannasamband Íslands

 

 

Formáli

 

Farmanna- og fiskimannsamband Íslands (FFSÍ), var stofnað á  þingi sem haldið var 2. júní 1937 og hefur gegnt veigamiklu hlutverki sem heildarsamtök farmanna.

 

Félög innan Farmanna- og fiskimannasambands Íslands FFSÍ eru:

Farmanna- og fiskimannsamband Íslands (FFSÍ)

Skipstjórafélagið Aldan

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir

Skipstjórafélag Íslands (SKFÍ)

Stýrimannafélag Íslands (SÍ)

Undirbúningur að sameiningu Vélstjórafélag Íslands stofnað 1909  og Mótorvélstjórafélag Íslands stofnað 1942 hófst árið1966. Fyrsti fundur stjórnar hins nýja Vélstjórafélag Íslands var í júní 1968 og fyrsti formaður þess var Örn Steinsson.

 

Sjómannablaðið Víkingur hóf göngu sína í júní 1939.

 

Skipstjórafélag Íslands (SKFÍ) 1979-1996. Skipstjóra- og stýrimannafélag Íslands  (SKSÍ) 1998- 1999 sameinast 31. maí 1997.

 

SKFÍ og SÍ sameinast í Skipstjóra- og stýrimannafélag Íslands 1997.

 

Árið 2000 sameinast:

SKSÍ, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Hafþór og Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári í

Félag íslenskra skipstjórnarmanna (FÍS?).

 

Árið 2004 sameinast:

FÍS?, Skipstjóra- og stýrimannafélag Norðlendinga, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan,  Skipstjóra- og stýrimannafélagið Sindri í Félag skipstjórnarmanna (FS)“.

Félag skipstjórnarmanna verður til ....   við sameiningu

2008 eru félögin eftirfarandi samkvæmt heimasíðunni  www.mar.is

 

Félag bryta (1955).

Félag íslenskra loftskeytamanna (1923).

Félag íslenskra skipstjórnarmanna.

Félag matreiðslumanna.

Skipstjóra- og stýrimannafélag Norðlendinga (1918).

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan (1893).

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan (1921).

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Sindri.

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi.

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir (1925).

Vísir félag skipstjórnarmanna á Suðurnesjum.

Aldan 100 ára: saga skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar 1983-1993. Lýður Björnsson

 

Um skjalaskrána:

 

Skjalaskráin skiptist í 15 hluta, þar af eru fyrstu sjö tilheyrandi

Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands - FFSÍ

sá áttundi er, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan, stofnað 1893.

Níundi, Skipstjórafélag Íslands - SKFÍ, stofnað 1936.

Tíundi, Stýrimannafélag Íslands - S,. stofnað 1919.

Ellefti, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir, stofnað 1921.

Tólfti, Mótórvélstjórafélag Íslands - MFí.

Þrettándi, Sjómannablaðið Víkingur.

Fjórtándi, Húsfélagið Borgartún 18.

Fimmtándi, Nordisk navigatörskongress / Nordisk Fartygsbegalskongress.

 

Ávallt var farið eftir upprunareglunni, þegar því var við komið.

 

Afhending: Guðjón Ármann Einarsson afhenti Borgarskjalasafni Reykjavíkur skjalasafn Farmanna- og fiskimannasambands Íslands FFSÍ, 27. febrúar 2008. Viðbót við safnið kom

6. maí 2008 og 7. mars 2016.

Innihald: Fundargerðabækur, bréfa- og málasafn, skjöl um félögin sem standa að FFSÍ o.fl.

Tími: 1873-2004

 

 

 Skjalaskrá

 

 

1 Fundargerðir, fundir og þing

 

Askja   1-1

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands FFSÍ 1936-1963.

Fundargerðabók stjórnar 24. júní 1936 til 24. janúar 1940.

Fundargerðabók stjórnar 7. mars 1940 til 26. desember 1949.

Fundargerðabók stjórnar 10. janúar 1950 til 14. nóvember 1958.

Fundargerðabók stjórnar 30. apríl 1959 til 12. nóvember 1963.

 

Askja   1-2

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands FFSÍ 1963-1972.

Fundargerðabók stjórnar 27. nóvember 1963 til 14. janúar 1967.

Fundargerðabók stjórnar, sambandsþinga o.fl. 5. desember 1967 til 18. nóvember 1968.

Fundargerðabók stjórnar apríl- maí 1970 til 15. maí 1972.

 

Askja   1-3

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands FFSÍ 1972-1983.

Fundargerðabók stjórnar 29. maí 1972 til 28. júlí 1975.

Fundargerðabók stjórnar 12. september 1975 til 8. febrúar 1978.

Fundargerðabók stjórnar 17. febrúar 1978 til 10. apríl 1979.

Fundargerðabók stjórnar 9. mars 1981 til 10. janúar 1983 (vantar 1979 til 1981) .

 

Askja   1-4

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands FFSÍ 1984-1988.

Fundargerðabók framkvæmdastjórnar 3. maí 1979 til 9. febrúar 1981.

Fundargerðabók framkvæmdastjórnar 14. febrúar 1983 til 15. ágúst 1985 (vantar 1981-1983).

Fundargerðabók stjórnar, framkvæmdastjórnar, sambandsstjórnar

4. september 1985 til 4. janúar 1988.

 

Askja   1-5

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands FFSÍ 1937-1948.

Fundargerðabók sambandsþinga, stjórnarfunda 2. júní 1937 til 16. september 1942 

1. - 6. ársþing.                                                                                              

Fundargerðabók sambandsþinga 28. september 1943 til 14. október 1948,  7.-12. ársþing.

 

Askja   1-6

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands FFSÍ 1949-1963.

Fundargerðabók sambandsþinga 28. október 1949 til 22. nóvember 1963 13.-21. ársþing,

(sambandsþing á tveggja ára fresti hér eftir).

 

Askja   1-7

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands FFSÍ 1965-1981.

Fundargerðabók sambandsþinga, framkvæmdastjórn 26. nóvember 1965 til 8.

nóvember 1975 22.-27. ársþing.

Fundargerðabók formannaráðstefna, sambandsþing 4. desember 1976 til 28.

nóvember 1981, 28.-30. ársþing.

 

Askja   1-8

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands FFSÍ 1982-1991.

Fundargerðabók stjórnar- og formannaráðstefnur, sambandsþing 13. nóvember 1982 til

6. nóvember 1985 31.-32. ársþing.

Fundargerðabók formannaráðstefnur, sambandsþing 6. nóvember 1985 til 8. nóvember

1989 32. til 34. ársþings.

Fundargerðabók framkvæmdastjórn, sambandsstjórn 10. febrúar 1988 til 20.

desember 1989.

Fundargerðabók framkvæmdastjórn, sambandsstjórn 16. janúar 1990 til 7. febrúar 1991.

 

Askja   1-9

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands FFSÍ 1993-2002.                               

Fundargerðabók sambandsþing 24. - 26. nóvember 1993, 36. ársþing.

Fundargerðabók sambandsþing, formannaráðstefnur 15. nóvember 1995 til

29. nóvember 2002 37., 38., 39., 40. ársþing.                                                        

 

Askja   1-10

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands FFSÍ 1974-1985.

Fundargerðabók samninganefnda FFSÍ og farmanna 1974-1977.

Fundargerðarbók samninganefnda FFSÍ, farmanna og Vinnuveitendasambands íslands

1976-1979.

Fundargerðabók samninganefnda FFSÍ og farmanna 1977.

Fundargerðabók samninganefnda FFSÍ, farmanna, Alþýðusambands Íslands og

Vinnuveitendasambands Íslands 1979.

Fundargerðabók samninganefnda FFSÍ og farmanna 1980- 1985.

Fundargerðabók FFSÍ og formanna farmannafélaganna 1985.

 

Askja   1-11

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands FFSÍ 1964-1999.

Fundargerðabók samninganefnda FFSÍ, 9 manna nefndar og Vinnuveitendasambands

Íslands 1964-1974.

Fundargerðabók samninganefnda FFSÍ og fiskimanna 1977.

Fundargerðabók samninganefnda FFSÍ, farmanna, fiskimanna, Landsambands

íslenskra útvegsmanna o.fl. 1979-1987.

Fundargerðabók samninganefnda FFSÍ og fiskimanna 1999.

Fundargerðabók samninganefnda FFSÍ, Landsambands íslenskra útvegsmanna og

Félags íslenskra bátasjómanna 1973.

 

Askja   1-12

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands FFSÍ 1967-1977.

Fundargerðabók samninganefnda FFSÍ, Landsambands íslenskra útvegsmanna og

Félags íslenskra bátasjómanna 1973-1974.

Fundargerðabók samninganefnda FFSÍ og Landsambands íslenskra útvegsmanna 1977.

Fundargerðabók verkfallsnefndar FFSÍ 1967-1970.

Fundargerðarbók verkfallsnefndar FFSÍ vegna bátaflotans 1969.

 

Askja   1-13                                                  

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1893-1991

Fundargerðabók stjórnar og styrkveitinganefndar 23. janúar 1922 til 20. desember 1936.

Fundargerðabók stjórnar 7. júlí 1935 til 30. október 1941 (vantar 1942-1944).

Fundargerðabók stjórnar 6. nóvember 1944 til 28. maí 1948 (vantar 1949-1952).

Fundargerðabók stjórnar 9. nóvember 1952 til 17. janúar 1970.

Fundargerðabók stjórnar 23. maí 1970 til 20. nóvember 1975.

Fundargerðabók, aðalfundir 23. mars 1989 og 4. maí 1991.

Fundargerðabók: félagsfundir, aðalfundir 7. október 1893 til 30. janúar 1899.

Fremst í bókinni er sagt frá stofnun Öldunnar og 40 ára afmælis 1933.

 

Askja   1-14                                                  

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1899-1949.

Fundargerðabók: félagsfundir, aðalfundir 6. febrúar 1899 til 10. nóvember 1913.

Fundargerðabók: félagsfundir, aðalfundir 26. nóvember 1913 til 26. mars 1931.

Fundargerðabók: félagsfundir, aðalfundir 22. október 1931 til 26 nóvember 1949.

 

Askja   1-15

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1944-1993.

Fundargerðabók félagsfundir, aðalfundir 10. júní 1950 til 7. maí 1988.

Fundargerðabók félagsfundir fyrir Austfirðingafjórðung og Vestfirðingafjórðung

2. júní 1964 til 9. september 1971.

Dagbók 6. nóvember 1944 til maí 1945.

Dagbók 19. maí 1969 til 7. mars 1974.

Dagbók 7. apríl 1986 til 9. júlí 1993.

 

Askja   1-16

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1893-1919.

Fundargerðabók, útdráttur úr gjörðabók Öldunnar 28. október 1893 til 26. nóvember 1949

(vélritað 2 eintök).

Fundargerðabók, ljósrit úr fundargerðum Öldunnar 6. febrúar 1899 til 4. janúar 1905.

Fundargerðabók, ljósrit úr fundargerðum Öldunnar 11. janúar 1905 til 10. nóvember 1913.

Fundargerðabók, ljósrit úr fundargerðum Öldunnar 26. nóvember 1913 til 10. desember 1919.

 

Askja   1-17

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1920-1982.

Fundargerðabók, ljósrit úr fundargerðum Öldunnar 14. janúar 1920 til 19. júní 1931

Fundargerðabók, ljósrit - útdráttur úr fundargerðum Öldunnar 28. október 1931 til 8.

nóvember 1943

Fundargerðabók, ljósrit úr fundargerðum Öldunnar 4. júlí 1944 til 26. nóvember 1949

Fundargerðabók, ljósrit úr fundargerðum Öldunnar 10. júní 1950 til 3. júní 1982.  

Fundargerðabók, útdráttur úr fundargerðum Öldunnar 28. október 1893 til

26. nóvember 1949 (vélritað).

Skýrsla stjórnar Öldunnar 26. desember 1970 til 29. sept. 1972 (úrdráttur úr

fundargerðabókum félagsins).

 

Askja   1-18

Skipstjórafélag Íslands (SKSÍ) 1936-1988.

Fundargerðabók stjórnar, aðalfundir og meðlimaskrá 16. apríl 1936 til 15. ágúst 1962.

Fundargerðabók stjórnar: félagsfundir, aðalfundir 11. nóvember 1960 til 27. desember 1968.

Fundargerðabók stjórnar 5. janúar 1968 til 12. október 1981.

Fundargerðabók stjórnar 8. desember 1981 til 11. október 1988.

 

Askja  1-19

Skipstjórafélag Íslands 1969-1997.

Fundargerðabók stjórnar, kjörfundur 22. október 1988 til 20. maí 1997.

Fundargerðabók: aðalfundir og félagsfundir 12. mars 1969 til 15. maí 1979.

Fundargerðabók: aðalfundir og félagsfundir 16. maí 1979 til 29. desember 1987.

 

Askja   1-20

Skipstjórafélag Íslands 1988-2000.

Fundargerðabók: aðalfundir, félagsfundir 29. desember 1988 til 28. desember 1996.

Stofnfundur Skipstjóra- og stýrimannafélags Íslands 31. maí 1997 og aðalfundur 17. til  

18. apríl 1997.

Fundargerðabók stjórnar 2. júní 1997 til 12. ágúst 2000.                

 

Askja  1-21

Skipstjórafélag Íslands 1943-2003.

Fundargerðabók stjórnar 12. ágúst 2000 til 17. desember 2003.

Fundargerðabók samninganefnda 1970- 1972.

Fundargerðabók samninganefnda 1985- 1992.

Fundargerðabók uppstillingarnefnda 2001- 2002.

Fundargerðabók: aðalfundur, félagsfundir Skipstjóra- og stýrimannafélags Reykjavíkur, 

23. september 1943 til 10. febrúar 1944.

 

Askja   1-22

Stýrimannafélag Íslands (SÍ) 1944-1997.

Fundargerðabók stjórnar 13. jánúar 1979 til 11. desember 1981.

Fundargerðabók stjórnar 3. febrúar 1982 til 27. maí 1997.

Fundargerðabók: aðalfundir, félagsfundir 22. apríl 1944 til 23. nóvember 1967.

 

Askja   1-23

Stýrimannafélag Íslands 1968-1997.

Fundargerðabók: aðalfundir, félagsfundir 16. mars 1968 til 26. júlí 1977.

Fundargerðabók: aðalfundir, félagsfundir 1. febrúar 1978 til 2. apríl 1997.

 

Askja   1-24

Stýrimannafélag Íslands 1946- 1995.

Fundargerðabók trúnaðarmannaráð, stjórn 26. september 1946 til 18. nóvember 1969.

Fundargerðabók trúnaðarmannaráð 15. febrúar 1971 til 10. júní 1995.

Fundargerðabók samninganefnda 17. desember 1973 til 3. júlí 1975.

Fundargerðabók samninganefnda 20. febrúar 1976 til 14. júní 1979.

Fundargerðabók samninganefnda 6. júní 1978 til 6. apríl 1986.

 

Fundir og þing - prentað efni        

 

Askja  1-25    

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1970-1977.

Stjórnarfundir FFSÍ.

 

Askja  1-26    

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1985-1999.

Skýrslur stjórnar FFSÍ.

 

Askja  1-27    

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1989-1996.

Framkvæmdarstjórnarfundir FFSÍ.

 

Askja  1-28    

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1996-1999.

Framkvæmdarstjórnarfundir FFSÍ.

 

Askja  1-29    

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands1990-1996.

Sambandsstjórnarfundir FFSÍ.

 

Askja  1-30    

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands1996-1998.

Sambandsstjórnarfundir FFSÍ

Askja  1-31

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1948-1999.

Sambandsþing FFSÍ 1948, 1981, 1985-1989.

Sambandsstjórnarfundir FFSÍ 1997-1999.              

 

Askja  1-32

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1993-1994.

Sambandsþing FFSÍ.

 

Askja  1-33                                                              

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1995-1998.

Sambandsþing FFSÍ.                        

 

Askja  1-34

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1986-1991.

Fiskiþing 1986, 1989-1991.

 

Askja  1-35  

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1992-1998.

Fiskiþing 1992, 1994, 1998.

 

2  Bréfa- og málasafn

 

Askja  2-1                                                                            

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1927-1979.

Bréf til og frá FFSÍ 1927-1944.

Stjórnarfundir.

Nefndarfundir.

Lög og reglugerðir (1927-1941).

Sambandsþing, ráðstefnur.

Öryggismál sjómanna á ófriðar og hættuslóðum.

Ársreikningar, undanþágur.

Menntamál.                                                              

Bréf 1939-1940, ýmis bréf milli 3.-4. sambandsþings.

Bréf 1944-1979.

Lög FFSÍ frá ýmsum árum.

Frumvörp.

Samningar FFSÍ og LÍÚ.

Frá sambandsþingum.

Tilkynningar „codi“ frá Slysavarnafélagi Íslands

Bréf 1950-1969

Bréf, fundargerðir, lög vegna sambandsþings, bréf milliþinganefndar 1953.

 

Askja 2-2

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1945-1951.

Bréf til og frá FFSÍ.

Stjórnarfundir.

Sambandsþing.

Lagabreytingar.

Erindi til Alþingis vegna styrjaldarára.

Bætt radioþjónusta.

Síldar og hvalveiðar, botnvörpuveiðar.

Launa- skatta- og gjaldeyrismál, undanþágur.

Fiskveiðiráðstefna í London.

 

Askja 2-3

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1944-1957.

Bréf til og frá FFSÍ.

Atvinnu- og launamál.

Veðurathuganir.

Vitamál.

Radiostöðvar.

Skipaskoðun og eftirlit.

Öryggi og slysfarir.

Sala og kaup togara.

Bréf til og frá Willy Rasmussen & Co.

 

Askja 2-4

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1945-1958.

Bréf til og frá FFSÍ 1950-1961.

Listi yfir sambandsfélög.

Lög og reglugerðir (1945-1946) .

Sambandsþing.

Kaup, kjör, samningar, vinnustöðvun og undanþágur.

Norræn fiskimálaráðstefna í Reykjavík.

Listar yfir smásöluverð.

Atvinnutækjanefnd.

Endurrit dóms í Hæstarétti.

Byggingarlóð.

Tillögur um kaup á togurum.

Fjársöfnun vegna sjóslysa 1958.

 

Askja 2-5

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1952-1967.

Bréf til og frá FFSÍ 1952-1967.

Vinnustöðvanir félaga í FFSÍ.

Samningar.

Hlunnindi.

Gerðardómar.

Bréf til og frá FFSÍ 1954-1958.

Bréf, skeyti, úrklippur.

Samningar og lög.

Veðurstofa, auglýsingablað frá Bretlandi.

Bréf til skipstjóra- og stýrimannafélagsins „Gróttu“.

 

Askja 2-6

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1955-1974.

Bréf til og frá FFSÍ 1955-1969.

Þingfundir, bréf, dagskrár, minnismiðar.

Stjórnarfundir.

Ályktanir.

Skýrslur.

Greinargerðir.

Bréf 1956-1970

Nostraships Sømandsfond, tilgangur sjóðsins og reglur.

Útfrakt hf., fundargerð.

Undanþágur.

Erindi G. Jenssonar.

Úrklippur.

Bréf 1958-1974.

Samningar.

Rekstarreikningar.

Verðlag og laun.

Upplýsingar um nám.

Frumvörp til umsagnar.

Undanþágur.

 

Askja 2-7

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1964-1978.

Bréf til og frá FFSÍ 1964-1971.

Kaup og kjör.

Húsnæði og starfsfólk.

Gerðardómar.

Ríkisútvarp, sjónvarp.

Landhelgismál.

Bréfaskóli SÍS og ASÍ

Sjómælingar Íslands.

Stýrimanna- og vélstjóraskóli.

Lesstofa sjómanna, Bolungarvík, Raufarhöfn.

Frumvörp um loðnulöndun.

Ýmis bréf M-Þ 1964-1978.

Menntamalaráðuneytið 1967-1978 o.fl.

Nesskip H.F. 1977.

Sjómannafélag Reykjavíkur 1978.

Starfsmannafélag  Landhelgisgæslunnar 1976-1977.

Siglingastofnun 1967-1978.

Samband Ísl. Samvinnufélaga 1975-1978.

Sjómannablaðið Víkingur 1973-1978. 

Skipstjórafélag Íslands 1977-1978.

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Hafþór 1972.

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan 1972-1978.

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi 1972.

Skipstjórafélag Norðlendinga 1972-1978.

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári 1972.

Skipstjóra- og stýrimannafélagið  Aldan 1978.

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Vísir 1972- 1978.

Stýrimannafélag Íslands 1978.

Slysavarnafélag Íslands 1978 o.fl.

Tryggingarstofnun Ríkissins 1977 o.fl.

Utanríkisráðuneytið 1970-1974.

Vinnumiðlunarskrifstofan 1969. Vesturröst H.F. 1978.

Viðskiptaráðuneytið 1968-1978.

Vélstjórafélag Vestmannaeyja 1975.

Verkamannasamband Íslands 1978.

Vita- og hafnarmál 1967-1972.

Verðlagsráð Sjávarútvegsins 1969- 1978.

Vinnumálasamband Samvinnufélaganna 1977-1978.

Veðurstofa Íslands 1968-1972.

Vélstjórafélag Íslands 1978 o.fl.

 

Askja 2- 8

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1966-1974.

Bréf til og frá FFSÍ 1967-1974.

Lög FFSÍ.

Fundir og fundargerðir.

Dagskrár þinga og nefndarfunda.

Fréttatilkynningar.

Undanþágur.

Kröfur og samningar.

Atvinnuleysisbætur.

Drög að starfsmatskerfi 1969.

Sjómannastofur.

Norsk Sjømandsforbund.

Landvernd 1970-1974.

Bréf 1966-1973.

Kjarasamningar, Öldunnar, Kára og Skipstjórafélags Norðlendinga við Félag

íslenskra botnvörpuskipaeigenda 1973.

Samningar vegna yfirmanna á togurum 1973.

Lög um breytingar á siglingalögum o.fl. 1972.

LÍÚ til FFSÍ ný kaupgreiðsluvísitala 1972.

Mosvold Posten (loftskeytamenn) febrúar 1971.

Greinargerð vegna skipulags FFSÍ 1971.

Bréf til sambandsfélaga FFSÍ vegna bókhalds FFSÍ og Víkings.

Erindi Davíðs Ólafssonar fiskimálastjóra á 10. Norrænu Fiskimálaráðstefnunni 1966.

Kaupgjaldsskrá Vinnuveitendasambands Íslands 1972.

 

Askja 2-9

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1962-1978.

Bréf til og frá FFSÍ 1968-1978.

Samningar og tengt efni.

Bréf og skeyti.

Lög.

Úrklippur.

Fréttatilkynningar.

Bréf til og frá FFSÍ 1962-1971.

Bréf og fundargerðir Fiskimálaráðs og  Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins.

Kjarasamningar.

Bréf frá LÍÚ.

Kostnaðaráætlun fyrir verksmiðjutogara og teikningar o.fl.

 

Askja 2-10

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1967-1999.

Bréf til og frá FFSÍ 1968-1978.

Samgöngumálaráðaneyti.

Félagsmálaráðuneyti.

Bréf 1971-1974.

FFSÍ 30 ára 1967, bæklingur.

Ljósafoss, skráningarskírteini skipsins 1974.

Utstraum, skírteini vegna díselvélar 1972.

Endurrit úr dómabók 1972 o.fl.

Bréf 1984-1999.

Kjarasamningar, starfslok, lögskráning o.fl.                                    

 

Askja 2-11

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1979-1982 .

Bréf til og frá FFSÍ.

Ýmis bréf A-Ö, raðað í stafrófsröð eftir fyrirtæki, stofnun, eiginnafni eða efni.

(Ekki er raðað í stafrófsröð innan hvers bókstafs).

 

Askja 2-12

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1931-1999.

Bréf til og frá FFSÍ 1996-1999.

Sjávarútvegsráðuneyti.

Veðurstofa: greinar, blaðaúrklipptur, veðurvísitölur, vindhraðamælingar.

Føroya fiskimannafélagið.

Ályktun frá Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Bylgjunni.

Bréf til stjórnar Sambands- fiski- og farmannafélaga.

Utanríkisráðuneyti.

Ýmis bréf 1931-1999.                                                          

 

Askja 2-13

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1991-1993.

Bréf til FFSÍ félaga júlí 1991 til mars 1993  til stjórnar og aðildafélaga.

 

Askja 2-14

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1993-1994.

Bréf til FFSÍ félaga júní 1993 til júlí 1994 til stjórnar og aðildafélaga.

 

Askja 2-15

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1994-1995.

Bréf til FFSÍ félaga ágúst 1994 til júlí 1995 til stjórnar og aðildafélaga.

 

Askja 2-16

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1995-1996.

Bréf til FFSÍ félaga ágúst 1995 til febrúar 1996 til stjórnar og aðildafélaga.

 

Askja 2-17

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1996 .

Bréf til FFSÍ félaga mars til október 1996 til stjórnar og aðildafélaga.

Askja 2-18

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1996-1997.

Bréf til FFSÍ félaga nóvember 1996 til maí 1997 til stjórnar og aðildafélaga.

 

Askja 2-19

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1997-1998.

Bréf til FFSÍ félaga  júní 1997 til mars 1998 til stjórnar og aðildafélaga.

 

Askja 2-20

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1998.

Bréf til FFSÍ félaga apríl til október 1998 til stjórnar og aðildafélaga.

 

3  Alþjóðlegar ráðstefnur, fundir og skýrslur

 

Askja 3-1

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1986-1999.

Alþjóðlegar ráðstefnur 1998-1999.

London, Róm, Gautaborg, Haag, Brussel.

ITF [International Transport Worker´s Federation] ráðstefnur 1986-1998.

London, Flórens, Torremolinos, Gautaborg, Bayona.

 

Askja 3-2

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1997-1998.

ITF [International Transport Worker´s Federation] ráðstefnur London og New Deli.

 

Askja 3-3

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1984-1995.

Alþjóðlegar ráðstefnur  Ålesund, Rønne, Reykjavík.

 

Askja  3-4

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1989-1995.

Alþjóðlegar ráðstefnur 1994-1995.

New York, London, Lillehammer.

Ráðstefnur, fundir, skýrslur 1989-1990.

Nefndarálit sjö manna nefndar um Frjálsan fiskmarkað.

Fundur um togveiðaherma.

Fundur um málefni loðnu- og síldveiða.

Aðalfundur Landverndar, vegna sorpmagns í fjörum.

Ráðstefna í Alaska, skýrsla.

Ráðstefna í Lissbon.

 

Askja 3-5

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1987-1999.

Ráðstefnur, fundir, skýrslur 1987-1999.

Stofnfundur Landsamtaka heimavinnandi fólks 1989.

Fjórðungssamband Vestfirðinga. Atvinnumálafundur 1989.

Fundur um hugmynd að stofnun Heilbrigðisstofnunar sjófarenda 1996.

Heimsókn sjávarútvegsnefndar Alþingis til  Vestfjarða 1999.

Fundur um stöðvun þorskveiða um hrygningartímann 1995.

Skýrsla- drög um losunar- og sjósetningarbúnað gúmmíbjörgunarbáta 1996.

Ráðstefna: Hver á kvótann? Hver ætti að eig´ann? 1997.

Fundur um breytingu á reglugerð um vigtun á loðnu 1997.

Skýrsla Jóhönnu Sigurðardóttur um Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1987.

Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins: Rf- tíðindi 1994.

Skýrsla nefndar vegna skráningarreglna íslenskra kaupskipa 1993.

Nefnd um endurskoðun laga um veiðar íslenskra skipa utan Fiskveiðilandhelgi Íslands 1994.

 

Askja  3-6

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1987-1999.

Ráðstefnur, fundir, skýrslur 1987-1999.

Hafnarsamband sveitarfélaga, ársfundur 1989, pallborðsumræður 1990.

Ráðstefna um mönnun, skráningar og rekstur kaupskipa 1991.

Ráðstefna um öryggismál sjómanna 1987

Ráðstefna um kvótakerfið, forsendur og reynsla 1998.

Frá Landsfundum Sjálfstæðisflokksins 1991, 1992, 1993.

Reglugerðir o.fl. 1989-1994.

Ályktanir frá Fiskiþingi 1993.

Ýsu saga Hafró. Er þetta árangur af fiskveiðistjórnun, án árs.

Frumvarp laga um stjórn fiskveiða drög 1989.

Aflahlutdeild 1. september 1991.

Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni 1990.

Svar við fyrirspurn E. K. Guðfinnssonar um heildarafla á Íslandsmiðum, án árs.

Reglugerð um vigtun sjávarafla 1994.

Lög um stjórn fiskveiða 1990.

 

4   Nefndir- sjóðir

 

Askja 4-1

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1987-1999.

Fiskifélag Íslands.

Bréf, fundargerðir, umsókn um lán.

 

Askja 4-2

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1962-1978.

Fiskimálaráð 1970-1977.

Hagráð 1966-1970.

Verðlagsráð 1962-1978.

Bréf, fundarboð, reglugerðir.

 

Askja 4-3

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1985-1994.

Fjarskiptanefnd 1986-1993.

Fundir, reglugerðir, greinargerðir, bæklingar.

Skýrslur og erindi 1985-1994.

Fiskveiðistefna, fiskveiðinefnd, ráðgjafanefnd um botnfiskveiðar.

Aflaskrá fyrir ísfiskskip, skýrsla.

Erindi S. A. Schopka, fiskifræðings.

Erindi til umboðsmanns alþingis vegna smugunnar.

 

Askja 4-4

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1967-1979.

Aflatryggingasjóður.

Bréf, reglugerðir, frumvörp.

 

Askja 4-5

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1971-1977.

Fiskveiðasjóður 1971-1976.

Bréf, tillögur, ábendingar, útreikningar.

Verðjöfnunarsjóður 1973-1977.

Bréf, fundargerðir, tillögur, útreikningar.

 

Askja 4-6

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1984-1998.

Siglingamálastofnun 1984-1993, bréf, reglugerðir.

Lög og reglugerðir um aðbúnað skipa o.fl. 1968-1977.

Rannsóknarnefnd sjóslysa 1971.

Drög að ESB tilskipun um öryggi fiskiskipa 1994.

Úrbætur í öryggismálum sjómanna 1998.

 

Askja 4-7

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1946-1967.

Landsamband Íslenskra útvegsmanna 1946-1972 og 1963-1967.

Bréf til og frá LÍÚ og FFSÍ, samningar, ályktanir tillögur, lög, félagsdómar, úrklippur.

 

Askja 4-8

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1970-1995.

Síldarverksmiðjur ríkisins 1970-1978.

Bréf, fundargerðir, skýrslur, minnismiðar.

Samstarfsnefndir um auðlindir 1995.

Verktíðarsamningar 1974-1976.

 

Askja 4-9

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1991-1999.

Samstarfsnefnd um bætta umgengni um auðlindir sjávar.

Bréf, fundarboð, fundargerðir og tengt efni.

 

Askja 4-10

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1998-1999.

Starfshópur um laga- reglugerðarbreytingar vegna alþjóðasamninga um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður sjómanna (STCW og STCW-F).

Skýrslur, umsagnir, drög að frumvarpi.

 

Askja 4-11

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1988-1997.

Ráðgjafanefnd um fiskveiðistefnu.

Bréf, fundarboð, fundargerðir, greinargerðir, skýrslur.

 

Askja 4-12

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1950-1990.

Fiskmatsráð: Bréf, fundarboð, lög og reglugerðir, tilskipanir, fréttabréf, bæklingar, úrklippur.

 

Askja 4-13

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1985-1994.

Fiskmatsráð: Bréf, fundarboð, lög og reglugerðir,

tilskipanir, fréttabréf, bæklingar, úrklippur.

 

Askja 4-14

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1986-1989.

Verðlagsráð sjávarútvegsins: Bréf, fundaboð, fundargerðir, greinargerðir, yfirlit.

 

Askja 4-15

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1984-1992.

Verðlangsráð sjávarútvegsins 1985-1988.

Fundargerðir, frjálst fiskverð, langshluta fiskverð.

Ýmsar skýrslur 1991-1992.

Afli skipa.

Verðvísitölur.

Skýrsla um gámaskoðun, án árs.

Hafrannsóknarstofnun.

Stofnmælingar botnfiska.

Þróun skiptaverðhlutfalls.

Sjómannadagur og Listahátíð sjómanna.

Greinargerðir 1984-1990

Úrelding fiskiskipastóls.

Greinargerð um endurnýjun fiskiskipastólsins.

 

Askja 4-16

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1974-1998.

Fiskveiðasjóður 1986-1998.

Bréf, fundarboð, lög, reglugerðir.

Sjóðir 1974-1998.

Bréf, lög, reglugerðir.  

Lífeyrissjóður.

Verðjöfnunarsjóður.

Stofnsjóður.

  

Askja 4-17

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1986-1991.

Ríkismat sjávarafurða.

Bréf, fundarboð, fundargerðir, fréttbréf, umsagnir, drög.

 

Askja 4-18

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1985-1999.

Ýmsar skýrslur ofl. 1985-1999

Lög og reglugerðir 1985-1992.

Skýrsla stjórar FFSÍ 1991 og dagskrá 1992.

Lifeyrissjóður.

Kjaramál.

Stýrimannaskólinn.

Öryggismál.

EES samningar, reglugerðir, drög.

Greinar.

Fréttabréf.

Fjarskipti 1993-1998.

Drög að reglugerð um fjarskiptabúnað og fjarskipti íslenskra skipa1993.

GMDSS búnaður fyrir ferjuna Baldur.

Fréttatilkynningar 1998-1999.

Sjávarútvegsráðuneyti.

Hafrannsóknarstofnun.

Skyndiskoðanir 1997.

Landhelgisgæslan.

Siglingastofnun.

 

5 Aðildarfélög  

 

Askja 5-1

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1967-1999.

Bréfa- og málasöfn skipstjóra- og stýrimannafélaga 1967-1976:

Bylgjan, Hafþór, Kári, Verðandi, Vísir, Ægir og Norðlendinga Akureyri.

Félag bryta og matsveina 1967-1985; bréf, samningar.

Félag íslenskra loftskeytamanna 1967-1973; bréf, samningar o.fl..

Bréfaskólinn 1975-1976.

Skipstjóra- og stýrimannafélag Íslands 1986-1999.

 

Askja 5-2

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1957-1978.

Skipstjórafélag Íslands.

Bréf, lög, kjarasamningar.

Dómar og lög um atvinnuréttindi skipstjóra og vélstjóra 1960-1972.

 

Askja 5-3

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1959-1963.

Undanþágur vegna skipstjóra og stýrimanna.

Bréf, skeyti, greinargerðir, listi yfir sambandsfélög.

 

Askja 5-4

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1967-1976.

Stýrimannafélag Íslands.

 Bréf, samningar, reglugerðir, öryggismál, félagatal, rekstrarreikningur.

 

Askja 5-5

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1948-1999.

Mótorvélstjórar og vélstjórar 1948- 1976, 1997- 1999.

Bréf, samningar og fleira.

 

Askja 5-6

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands1990-1996.

Stýrimannaskóli Íslands 1990- 1994, 1996.

Bréf, fundargerðir, álit, ályktanir, áfangaskýrslur, málþing, kennslubók fyrir verðandi háseta,

 

Askja 5-7

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1985-1999.

Stýrimannaskóli Íslands 1997- 1999.

Bréf, fundargerðir, álit, ályktanir, áfangaskýrslur, málþing.

Vélstjóranám 1987- 1989.

Reglugerðir, athugun á vélstjóranámi, verkstjórnarnámskeið.

Eftirmenntun 1985 og endurmenntun 1999.

Slysavarnaskóli sjómanna 1990- 1999.

Bréf, fundargerðir, greinargerðir, frumvörp.

 

Askja 5-8

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1936-1961.

Kjarasamningar: Samningar, kauptaxtar, lög, þingsköp, reglugerðir, nefndarálit, úrklippur.

 

Askja 5-9

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1942-1972.

Kjarasamningar.

Vélstjórar, stýrimenn, skipstjórar, brytar, loftskeytamenn.

 

Askja 5-10

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1949-1975.

Bréf til og frá FFSÍ.

Kjarasamningar.

Umburðarbréf.

Ýmsir samningar 1957-1976 og 1972-1975.

 

Askja 5-11

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1957-1989.

Kjarasamningar 1957-1989.

Vélstjórar, stýrimenn, skipstjórar, brytar, loftskeytamenn.

Kaup- og kjarasamningar. Uppsögn samninga og verkfallsboðanir.

  

 Askja 5-12                                                   

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1981-1999.

Kjarasamningar 1997-1999.

Loðnusamningar.

Ljósavík hf. 1998.

Úrskurðarnefnd.

Siglingaskrá.

Listi yfir þilskip.

Kjaramál fiskimanna 1981-1986.

 

Askja 5-13

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1928-1999.

Alþingi 1928- 1957, 1969- 1978, 1991, 1995- 1996, 1999.

Bréf, frumvörp, greinargerðir, nefndarstörf.

 

Askja 5-14

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1938-1998.

Lög, frumvörp, reglugerðir, umsagnir 1938-1991.

Síldarlög og reglur 1998.

Hafnarmál: lög og reglugerð 1997.

Tillögur að rekstraráætlun fyrir togara 1958, rekstrar- og efnahagsreikningur 1967.

 

6 Bókhald

 

Askja 6-1

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1968-1997.

Fjáröflunarnefnd fundargerðarbók 22. ágúst 1972 til 9. apríl 1973.

Verkfallsnefnd, atvinnuleysisbætur, framhaldsumsóknir 23. janúar 1970 til 11. janúar 1978.

Atvinnuleysisbótanefnd,  fundargerðir og úthlutanir 28. október 1968 til 3. apríl 1973.

Atvinnuleysisbótanefnd, fundargerðir og úthlutanir 13. júní 1975 til 25. maí 1988.

Atvinnuleysisbótanefnd, fundargerðir og úthlutanir 8. júlí 1988 til 30. september 1993.

Atvinnuleysisbótanefnd, fundargerðir og úthlutanir 14. október 1993 til 29. desember 1997.

 

Askja 6-2

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1967-1971.

Bókhaldsbók sjóðbók.

 

7 Prentað mál

 

Askja 7-1

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1992-1998.

Varðeldur. Sjósetningarbúnaður Varðelds, kynningarefni án árs.

Landssamband smábátaeigenda: Samantekt gagna um málefni smábátaeigenda 1992.

Hafrannsóknastofnun fjölrit nr. 21, 1990. Nytjastofnar sjávar og umhverfisþættir 1990.

Aflahorfur 1991.

Hafrannsóknastofnun fjölrit nr. 25, 1991. Nytjastofnar sjávar og umhverfisþættir 1991.

Aflahorfur fiskveiðiárið 1991-1992.

Sjómannasamband Íslands: skýrsla formanns á sambandsþingi 1998.

Handbók slysavarnaskóla sjómanna 1992.

Útvegur, gefið út af Fiskifélagi Íslands 1988, 1992.

 

Askja 7-2

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1939-1998.

Stýrimannaskólinn í Reykjavík: Námsvísir 1995-1996.

Njörður: Tímarit hins íslenska sjóréttarfélags 1992.

Mengun frá skipum: Reglur um olíu- og sorpmengun frá skipum, án árs.

Bergur-Huginn ehf., afmælisrit 1998.

Fjareftirlitsnefnd. Fjareftirlit með fiskiskipum, staða og horfur 1997.

Lokaskýrsla “Deep Wather Fishing in the North Atlantic and the Risks to

Submarine Telecommunications Cables”, án árs.

Fiskveiðasjóður Íslands. Skuldabréfaútboð 1993.

Halios. Þróun íslenskrar veiðitækni; úttekt á möguleikum útgerðar 1989.

Tölvulínan. Marbendill veiðitölvan: ágrip af helstu eiginleikum, án árs.

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Bæklingur 1992.

Samband íslenskra kaupskipaútgerða, leiðbeiningar varðandi eiturlyf 1989.

Um eiturlyf, leiðbeiningar, án árs.

Sjómaðurinn, gefin út af Sjómannafélagi Reykjavíkur 1939-1979 (vantar tbl. inn í).

Víkingur sept. 1940.

Fiskmat Ríkisins fréttabréf 1968- 1974 (vantar tbl. inn í).

 

Askja 7-3

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1935-1998.

Vélstýring 1. og 2. tölublað, maí 1993.

The Fishing News janúar 1935.

Dælu- og skiljunarbúnaður um borð í nótaskipum, skýrsla, 1997.

STRATEGIC STUDY OF THE ICELANDIC SHIPBUILDING AND SHIPREPAIR INDUSTRY

skýrsla 1989.

Stýrimaðurinn. Stýrimannafélag Íslands 75 ára afmælisrit 1994.

Útvegstæknirinn, öryggishandbók 1990.

Kompás. Blað nemenda Stýrimannaskólans í Reykjavík 1990, 1996, 1998.

Sjómannablað Grindavíkur 1989, 1997.

Vélstjórafélag Vestmannaeyja, 50 ára afmælisrit 1989 (2 blöð).

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári 70 ára afmælisrit 1922- 1992.

Vísir félag skipstjórnarmanna á Suðurnesjum 50 ára 1996.

Vélstjórafélags Íslands, 80 ára afmælisrit 1989.

Sjávarútvegsmálaráðuneyti: Greinargerð með uppkasti að reglugerð um ferskfiskeftirlit 1969.

Upphaf landgrunnkenningar 1973.

Iceland´s 50 Miles and the Reasons Why 1973.

50 miles1972, rit.

Tilfærsla aflaheimilda milli sveitarfélaga 1997 (BS ritgerð).

 

Askja 7-4

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1974-1999.

Blaðaúrklippur 1987- 1999.

Ein hljóðsnælda merkt á hlið 1: III Guðmundur Steingr. Neskst, Þórhallur Jónasson.

Hlið 2: skipstj, án árs.

Átta hljóðsnældur merktar með rómverskum tölum frá IV – XL. Níunda snælda er einnig

merkt Gísli Skarp. Önnur mál Fe-86 og snælda númer XL er merkt FR-86-Endir,

(gæti verið Framkvæmdarstjórnarfundur 1986).

Nútímakviksetning 1974.

Leiðarvísir um fiskileitar- og siglingartæki 1987.

Greinargerð nefndar til að endurskoða ákvæði laga um mönnun stóru togaranna 1985.

Hafið er auðugt en fiskimennirnir fátækir...:Um tekjuskiptingu 1987-1991, 1993.

Mönnunarnefnd. Úrskurður nefndarinnar á árunum 1997-1998.

Skýrsla hafnarstjórna á Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði: vegna möguleika á

flutningi Hafrannsóknarstofnunar.

Greinargerð og framlögð skjöl varnaraðila í gerðardómsmálinu nr. 1, 1999:

Vélstjórafélag  Íslands gegn Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands.

 

Askja 7-5                                                                 

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1879- 1932.

Søfarten og Skibsbygningskunsten: Søvæsenet og dets historiske Udvikling 1879.

Fish Fertilizer and Canning House Machinery 1913.

Konversations Leksikon 1923.

Islands Adressebog: Directory of Iceland 1929.

Regler og Tabeller for Staalskibe 1932.

Læren om skibsdampmaskinen 1936.

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi 1948 (tvö eintök).

Skrá yfir sjókort og leiðsögubækur líklega 1948 (tvö eintök).

Vélstjórafélag Íslands 50 ára: afmælisrit 1958 (tvö eintök).

Vélstjóratal 1911-1972, 1974.

Skipstjórar og skip II: Skipstjórafélag Íslands fimmtíu ára 1986 (tvö eintök)

Íslenskt sjómannaalmanak 1989.

Marine Management In Disputed Areas: The case of the Barents Sea 1992.

 

Askja 7-6                                                                 

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1946-1958.

Heiðursskjal FFSÍ  (4 sýnishorn).

Hlutabréf í hlutafélaginu „Fossar h.f.“ númer 93-121.

Hlutabréf í hlutafélaginu „Fossar h.f.“ dagsett 7. október 1954 númer 72- 87.

Hlutabréf í hlutafélaginu „Fossar h.f.“ dagsett 20. desember 1952, með frímerkjum, númer

1-15, 51-55, 66-68.

Skuldabréf Oddfellowhúsið í Reykjavík dagsett 31. janúar 1958 og reikningur með

sömu dagsetningu.

Hlutabréf Prentsmiðja Þjóðviljans í Reykjavík dagsett 1. janúar 1946 (2 bréf).

Ljósrit af merki FFSÍ.

Afhendingarseðlar Fiskiveiðahlutafélagið „ALLIANCE“ (2 hefti) og reikningur sama

fyrirtækis (sýnishorn án árs).

 

8  Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan

(fundargerðabækur Öldunnar eru fremst í þessari skrá)

 

Askja 8-1

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1983- 1994.

Saga Öldunnar, I handrit, án árs.

Saga Öldunnar, II handrit, án árs.

(sjá Aldan 100 ára: Saga skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar 1893-1993, 1994).

Gestabók, blaðamannafundur, Aldan 90 ára, kvöldskemmtun 1983, árshátíð 1987.

Félagsskírteini Öldunnar.

 

Askja 8-2

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1927-1992

Bréf, kjörbréf og ályktanir vegna sambandsþinga, nýbyggingamál fiskveiðiflotans 1927-1943.

Bréf til og frá Öldunni, aðal- og félagsfundir, menningarmál, samstarf við önnur félög o.fl.

1927-1952.

Bréf frá Öldunni. Stjórnar, aðal- og félagfundir, þing, tilnefningar í nefndir o.fl. 1944-1951.

Bréf til Öldunnar, afsagnir úr félaginu, skatta- og kjaramál, sambandsþing, félagssjóður

o.fl. 1944-1955.

Inntökubeiðni í Skipstjórafélagið 1944.

Frumvarp að lögum fyrir Ölduna, án árs.

Uppkast að lögum fyrir aðalfund 1953.

Borgardómarinn í Reykjavík: Mál gegn Hraðfrystistöð Eyrarbakka hf. 1971.

Vottorð 1970, 1989.

Ýmsir fundir 1951, 1973, 1992.

Frá stjórnarfundum FFSÍ 1973.

Skýrsla stjórnar Öldunnar 26. desember 1970- 29. september 1972.

Kjarasamningar Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda 1949.

 

Askja 8-3                                                                                         

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1938-1990.

Kjarasamningar og kauptaxtar 1938-1943.

Kjarasamningar við olíufélögin, Björgun h.f. og fjármálaráðherra 1972-1990.

Kjarasamningar við Hafrannsóknarstofnun 1979, 1981, 1986, 1988.

Kjarasamningar við vinnuveitendur og vinnumálasamband o.fl. 1985-1987.

Lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á farskipum ársreikningar o.fl. 1968-1973.

 

Askja 8-4                                                                                                     

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1895-1979.

Undirskriftabók félagsins „Aldan“ 10. nóvember 1898-1929,

Styrkveitingasjóður 1934-1935.

Listi yfir dána félagsmenn 1895-1925, styrkir úr styrktarsjóð skipstjóra 1929-1933,

skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð skipstjóra og stýrimanna við Faxaflóa 1894.

Styrkir veittir 1908- 1914. Fundir í styrkveitinganefnd 1914-1928.

Skrá yfir látna félaga 1939-1956.

Kjörfélagar (félagatal) 1929-1959, látnir 1944-1961.

Félagatal 1959.

Nýir félagsmenn (félagatal) 1962-1979

Félagatal 1969,1970

Óhefðbundnir meðlimir (félagatal) árin 1971-1972.

Félagatal 1973.

Heimilisföng félaga úti á landi án árs.

 

Bókhald Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar

 

Askja 8-5                                                                                         

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1928-1967.

Félagssjóður tekjur og gjöld 1928-1966.

Árgjöld 1938- 1944, kjörfélagar (félagaskrá) 1938.

Árgjöld 1938- 1944.

Inntökugjöld 1939-1942, skilabókareikningur 1938-1941, sjóðbók 1943-1944,

ekkjur og börn 1943 o.fl.

Árgjöld sjóður 1944-1951.

Árgjöld sjóður 1952-1967.

 

Askja 8-6                                                                                         

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1904-1991.

Gjaldkerabók Öldufélagsins, félagssjóður 1904-1934,

(sjá bréf fremst í bókinni um sjóðinn  og styrkveitingar úr honum).

Félagssjóður 1967-1988.

Félagsgjöld 1970-1981.

Uppgjör vegna vetrar og sumarvertíðar 1920-1921.

Uppgjör vegna vinnulauna 1925.

Uppgjör til skipverja á „Hákoni“ 1926.

Ársreikningur, efnahags- og rekstrareikningur 1972.

Ársreikningur, efnahags- og rekstrareikningur 1981 og 1982.

Reikningur Söfnunarsjóðs Íslands 1966.

Bréf frá Ríkisendurskoðun vegna reiknisskila sjóða 1974.

Bréf um fulltrúa í Sjómannadagsráð, tilnefningar vegna heiðursmerkja og lög um

Sjómannadaginn 1970-1974.

Gjafabréf frá Styrktar- og sjúkrasjóði Öldunnar vegna gjafar til Hrafnistu í Hafnarfirði 1991.

Styrktar- og sjúkrasjóður, efnahags- og rekstrarreikningur 1941.

 

Askja 8-7                                                                                         

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1935-1981.

Styrktarsjóður Öldunnar, fundir og styrkveitingar, úthlutun 1936-1980.

Styrktarsjóður Öldunnar, minningargjafir til sjóðsins 1935-1953.

Styrktarsjóður Öldunnar, minningargjafir til sjóðsins 1936-1962.

Styrktarsjóður Öldunnar, minningargjafir til sjóðsins 1936-1968.

Styrktarsjóður Öldunnar, reikningar vegna minningarrits 1942-1945.

Styrktarsjóður Öldunnar, seld minningarspjöld 1944-1955.

Styrktarsjóður Öldunnar, seld minningarspjöld 1946-1978.

Styrktarsjóður Öldunnar, seld minningarspjöld 1954-1981 (tveir 10 króna seðlar).

 

Askja 8-7a                                                                                       

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1935-1959.

Styrktarsjóður Öldunnar minningargjafir.

Dagbók um minningargjafir til Styrktarsjóðsins.

 

Gestabækur og prentað mál Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar

 

Askja 8-8                                                                                         

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1976-2002.

Gestabækur sumarhúsa og íbúða.

Gestabók Norðurvör 1976-1982.

Gestabók Ölduskógur 1983-1991.

Gestabók Ölduskógur 1992-2002.

 

Askja 8-9                                                                                         

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1983-2002.

Gestabækur sumarhúsa og íbúða.

Gestabók Ölduskógur 2002.

Gestabók Öldusel 1983-1991.                                                            

Gestabók Öldusel 1992-1999.

 

Askja 8-10                                                                                       

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1873- 2002.

Gestabækur sumarhúsa og íbúða.

Gestabók Öldusel 1999-2002.

Gestabók Öldumósel íbúð númer 2 1986-1987.

Gestabók Öldumósel íbúð númer 7 bók I 1987.

Gestabók Öldumósel íbúð númer 8 bók I 1987.

Gestabók Öldumósel íbúð númer 9 1987.

Póstkvittunarbók Öldunnar 1935- 1963.

Umslög með stjórnarkjörseðlum 1964-1965 .

Miði á kvöldskemmtun í Tjarnarbíói 1944.

Kjörfélagi í Öldunni (sýnishorn, 3 skjöl).

Æviágrip Ingólfs Lárussonar handrit, án árs.

Slysin um borð í skuttogurum, erindi Lofts Júlíussonar formanns Öldunnar 1974.

Blaðaúrklippa úr dagblaðinu Vísi vegna togaradeildunnar 1975.

Minningarskjal minningarsjóðs Öldunnar (sýnishorn).

Viðurkenningarskjal E. Sigurðsson frá 31. desember 1873. 

Leiðarbók kútters Björns Ólafssonar 1908- 1911.

 

Viðbót við safn 2016 (öskjur 8-11 til 8-16).

 

Askja 8-11                                                                                       

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1942-1964.

 

Örk 1

Bréf til og frá Öldunni, fundargerðir, útdráttur úr lögum, lög (frá 1893) staðfest 1953,

áætlanir, erindi til aðalfundar, reglur fyrir Hrafnistu, dómsmál, greinargerð o.fl., 1949-1964.

Sjómannakabarettinn, úr fundargerðum, greinargerðir, uppgjör, boðsmiði og reikningar frá Flugfélagi Íslands, 1957-1958.

 

Umslag

Tillögur og ályktanir frá aðalfundi, 1964.

 

Meðlimatal/ skrá 1947-1961, bók.

Aftast í bókinni eru inntökubeiðnir frá 1960-1961.

 

Örk 2

Yfirlit yfir árstillög félagsmanna, líklega 1942-1964.

 

Umslag

Félagatal, án árs.

Dreifibréf um að stofna eigi Kvenfélag innan Öldunnar o.fl., án árs,

 

Húsbyggingarsjóður Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur, 3. nóvember án árs og

11.-19. nóvember 1943, bók. Fremst í bókinni eru kvittanir vegna árshátíðar 11. desember 1943.

 

Umslag

Á það er ritað: Gömul fylgibréf.

Kosningalistar (seðlar) fyrir Ölduna, 1944-1945 og 1946-1947 ásamt kjörseðli 1959-1960.

Inntökubeiðnir og úrsagnir, 1947-1955.

 

Askja 8-12                                                                                       

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1945-1967.

 

Umslag

Inntökubeiðnir, 1959-1961.

 

Mappa

Styrktarsjóður, umsóknir um styrki jólin 1945. Bréf- umsóknir um styrki úr Styrktarsjóði Öldunnar, 1962-1967. Greiðslur úr styrktarsjóði 1960-1967. Í möppunni er einnig bókhald: Tryggingar, húsaleiga, laun, rafmagn, sími, styrktarsjóður, auglýsingar o.fl., 1964-1966.

 

Örk 1

Minningarspjöld

 

Myndmót/ klisjur af minningarkorti og eitt kort.

 

Askja 8-13                                                                                       

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1901-1968.

 

Leiðabækur

 

Leiðabók fyrir kútter Ágúst frá Reykjavík, 26. febrúar 1901 til 26. september 1906.

Fremst í bókinni er blað frá Mikromyndum s.f. um að bókin hafi verið mynduð 27. ágúst 1968.

 

Leiðabók fyrir fiskveiðagufuskipið Geraldine frá Reykjavík, 25. maí 1907 til 28. nóvember 1908. Fremst í bókinni er blað frá Mikromyndum s.f. um að bókin hafi verið mynduð

5. september 1968.

Leiðabók fyrir kútter Hafstein frá Reykjavík, 13. febrúar 1912 til 15. ágúst 1916.

 

Askja 8-14                                                                                       

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1914-1968.

 

Leiðabók fyrir kútter Hákon, 29. júní 1914 til 13. mars 1920.

Fremst í bókinni er blað frá Mikromyndum s.f. um að bókin hafi verið mynduð í september 1968.

 

Leiðabók fyrir botnvörpugufuskipið Jarlinn frá Ísafjarðarkaupstað, 21. janúar 1916 til

18. mars 1920.

 

Leiðabók fyrir Bifröst frá Reykjavík, 21. maí 1918 til 24. júní 1919.

Fremst í bókinni er blað frá Mikromyndum s.f. um að bókin hafi verið mynduð, án árs.

 

Bókhald

 

Askja 8-15                                                                                       

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1948-1959

 

Umslag

Bókhald. Laun, skattur, tryggingar, rafmagn, sími, auglýsingar o.fl., 1948-1949.

 

Umslag

Bókhald. Laun, skattur, tryggingar, rafmagn, sími, auglýsingar o.fl., 1950-1951.

 

Umslag

Bókhald. Laun, tryggingar, rafmagn, viðhald húss, auglýsingar o.fl., 1952-1953.

 

Umslag

Bókhald. Laun, skattur, tryggingar, rafmagn, sími, auglýsingar o.fl., 1954-1955.

 

Umslag

Bókhald A. Laun, tryggingar, rafmagn, sími, auglýsingar o.fl., 1957-1958.

 

Umslag

Bókhald B. Skattur, tryggingar, árgjöld, húsaleiga, kjarasamningur Öldunnar í Reykjavík og Kára í Hafnarfirði um kaup og kjör 2. stýrimanna á botnvörpuskipum, bréf til félagsmanna, söfnunarlisti fyrir Ólaf Magnússon skipstjóra, umsóknir í styrktarsjóð, kvittanir fyrir útborgun

úr styrktarsjóði, ferðakostnaður, auglýsingar o.fl., 1957-1958.

 

Rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir Laugarásbíó í Reykjavík, 1958.

 

Umslag

Bókhald. Laun, tryggingar, rafmagn, sími, auglýsingar o.fl., 1958-1959.

 

Rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, 1. maí 1958 til 30. apríl 1959, 2 eintök.

 

Askja 8-16                                                                                       

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 1960-1979.

 

Umslag

Bókhald. Laun, tryggingar, rafmagn, sími, auglýsingar o.fl., 1960-1961.

Umslag

Bókhald. Tryggingar, laun, húsaleiga, hiti, rafmagn, sími, auglýsingar o.fl., 1961-1962.

 

Umslag

Á það er vélritað: Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Reykjavík.

Bókhald. Tryggingar, laun, húsaleiga, hiti, rafmagn, sími, auglýsingar o.fl., 1962-1973.

 

Umslag

Bókhald. Árgjöld, húsaleiga, rafmagn, hiti, sími, ferðakostnaður, auglýsingar o.fl., 1964.

 

Umslag

Bókhald. Húsaleiga, laun, árgjöld, hiti, rafmagn, sími, auglýsingar o.fl. 1965-1967.

 

Sjóðbók, 10. maí 1967 til janúar 1969. Aftast í bókinni er bókhald frá 1967.

 

Umslag

Bókhald. Félagagjöld, hiti, greiddir styrkir úr Styrktarsjóði, sími, ferðakostnaður, auglýsingar o.fl. 1968 og 1979.

 

9 Skipstjórafélag Íslands (SKFÍ)

(fundargerðabækur skipstjórafélagsins eru fremst í þessari skrá)

 

Fundargerðir, ráðstefnur, þing o.fl.

 

Askja 9-1

Skipstjórafélag Íslands 1936-1999.

Stofnfundur SKFÍ (bók) 16. apríl 1936.

Aðalfundir 1963-1973 og lög SKFÍ frá 1936.           

Gestabók Skipstjórafélags Íslands og Skipstjóra- og stýrimannafélags Íslands 1986-1999.

Inniheldur nöfn gesta á Hátíðarfundi vegna 50 ára afmæli SKFÍ 1986.

Vígsla á  húsnæði félagsins 1989.

Stofnfundur SKSÍ 1997 o.fl.

 

Askja 9-2

Skipstjórafélag Íslands 1956-1997.

Fundir, dagskrár, stjórnar- aðal- og félagsfundir, kjörskrár, uppstillingarnefndir 1981-1997.

Stjórnar- og formannaráðstefnur 1976, 1980, 1984.

 

Askja 9-3 

Skipstjórafélag Íslands  1965-1985.

Fundargerðir og skýrslur stjórnar FFSÍ 1965-1977 (vantar inn í).

Fundargerðir framkvæmdarstjórnar FFSÍ 1977-1985 (vélritað).

 

Askja 9-4 

Skipstjórafélag Íslands 1944-1969.

Sambandsþing FFSÍ 1944-1969 (vantar inn í).

Skýrslur stjórnar FFSÍ 1959-1963 (vantar inn í).

 

Askja 9-5

Skipstjórafélag Íslands  1934-1989.

Fundargerðir stjórnar FFSÍ 1970-1971.

Sambandsþing FFSÍ 1973-1984 (vantar inn í).

Formannaráðstefna FFSÍ 22. nóvember 1980.

Formannaráðstefnur og sambandsþing FFSÍ: Dagskrár, ályktanir o.fl. 1981-1983.

Formannafráðstefna FFSÍ 1986, bréf frá FFSÍ 1989.

Skýrsla stjórnar FFSÍ 1981.

Fréttabréf FFSÍ 1981.

Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur 1934-1941

Fundarboð Skipstjóra- og stýrimannafélags Reykjavíkur frá þriðja áratugnum.

Lög Skipstjóra- og stýrimannafélags Reykjavíkur 1937 og félagaskrá frá 1934-1941.

 

Bréfa- og málasafn Skipstjórafélag Íslands

 

Askja  9-6

Skipstjórafélag Íslands  1936-1970.

Bréf, um stofnun Skipstjórafélagsins, félagsfundir, samningar, launakannanir o.fl.          

Bréf, ályktanir og fréttir frá stjórn FFSÍ, nóvember 1956 og júlí 1966. 

Bréf og fundargerðir FFSÍ fyrir og eftir sambandsþing 1956-1974 (vantar inn í).

 

Askja  9-7

Skipstjórafélag Íslands  1936-1975.

Bréf til SKFÍ 1936-1970, kjaramál, skýrslur.

Erlend bréf 1937-1973, bæklingar, þýðingar á kjarasamningum o.fl.

Bréf frá og til FFSÍ 1944-1975.

Þingboðanir, 1. lög FFSÍ (frumvarp 1936), kjarasamningar, hafnarmál o.fl.

 

Askja 9-8

Skipstjórafélag Íslands  1970-1994.

Bréf frá SKFÍ 1970-1983, þing og kjörfulltrúar, vinnudeilur og kjaradómar,

fundargerðir aðalfunda og fréttir frá félagsfundum, endurmenntun o.fl.

Bréf og skýrslur frá FFSÍ 1977-1988: vegna þinga, nefnda og stjórnarfunda, vitamála o.fl.

Fundargerðir aðalfunda 1991, 1992, 1994 (vélritað).

 

Askja 9-9

Skipstjórafélag Íslands  1983-1995.

Bréf til FFSÍ 1983-1995.

Ýmis bréf vegna tilnefninga í stjórn, kjaramála, lífeyrisstjóða o.fl.

Bréf til SKFÍ 1984-1993.

Kjarasamningar, endurmenntun, 100 ára afmæli Stýrimannaskólans 1991,

slysavarnir, GPS- staðsetningartæki og  öryggisbúnaður skipa, vita- og hafnamál o.fl.

 

Askja 9-10

Skipstjórafélag Íslands  1985-1996.

Bréf frá SKFÍ 1985-1989:

Kjarasamningar, bréf til nýrra félaga, tilnefning fulltrúa á þing og í nefndir,

lífeyrissjóður, ályktanir til ráðherra, endurmenntun, erlend eiguskip:

Bréf vegna endurútgáfu bókarinnar Skipstjórar og skip á afmæli Skipstjórafélagsins

1985 o.fl.  

Bréf til SKFÍ 1993-1996:

Lög skipstjórafélagsins frá 1995, kjaramál-, fæðis-, og fatamál.

Bréf um hugsanlega sameiningu Skipstjórafélags Íslands og Stýrimannafélags

Íslands, tillögur fyrir sambandsþing, tilnefningar í nefndir o.fl.

 

Askja 9-11

Skipstjórafélag Íslands  1954-1990.

Bréf frá FFSÍ 1954-1978.

Fundargerðir, skýrslur greinargerðir, sambandsþing, kjaramál,      

rekstar- og efnahagsreikningar fyrir félagsheimili FFSÍ 1961 og 1965.

Bréf frá Gils Guðmundssyni til FFSÍ félaga 1954.

Bréf til SKSÍ 1957-1976.

Sjómannadagsráð, bréf, fundargerðir, lög og reglugerðir.

Hrafnista dvalarheimili aldraðra sjómanna, reglugerð og heimilisreglur,

úrklippur  úr blöðum vegna Hrafnistu  og Laugarásbíós.

Skipstjóratal I 1964-1974, gögn um útgáfu skipstjóratalsins, bréf , samningar, félaga-

og skipaskrár, filmur með manna- og skipamyndum, reikningar.

Bréf til og frá SKFÍ 1965-1990 vegna „Samsons“ málsins.

Ýmis bréf o.fl. til og frá SKSÍ 1970-1983.

Kjaramál, uppstillingarnefndir, greidd félagsgjöld, launataxtar,

Hækkun húnæðiskostnaðar  í Borgartúni, Sjómannadagsráð.

Styrktarsjóður SKFÍ, Stýrimannaskólinn o.fl.

Bréf um barnaheimilið að Hruna og ljósmynd af því.

 

Askja 9-12

Skipstjórafélag Íslands 1984-1995.

Bréf frá FFSÍ 1984-1992.

Um leiguskip og skráningu íslenskra kaupskipa,  atvinnumál farmanna,

fundargerðir  um „útflöggun“ (Þegar íslenskur útgerðaraðili ákveður að færa skip sitt úr íslensku réttarumhverfi yfirí útlent skráir hann skip sitt erlendis) og hugmynd um stofnun alþjóðlegrar skipaskrár.

Bréf til og frá SKFÍ 1986-1995, launatöflur, útreikningar, kröfur í þrotabú Hafskips.

 

Askja 9-13

Skipstjórafélag Íslands  1990-1996.

Bréf frá SKFÍ.

Félagatal, lífeyrismál, tilnefningar fulltrúa í ráð og nefndir, félagsgjöld, launaseðlar,

ályktanir félagsfunda, inntökubeiðnir í félagið o.fl.

Bréf frá SKFÍ o.fl. 1994-1998.

Launaframtöl, tryggingargjöld og launagreiðslur, félagsgjöld:

Efnahagsreikningur Stýrimannafélags Íslands 1997.

Lög fyrir Skipstjóra- og stýrimannafélag Íslands 1997.

Askja 9-14

Skipstjórafélag Íslands 1969-1999.

Gögn 1981, vegna innflutnings á skipinu „Havkel“ byggðu 1969. 

Bréf til og fra FFSÍ 1979-1982:

Bréf um 1. maí, fundargerð vegna formannafundar 1980,

bréf frá Stýrimannaskólanum vegna endurmenntunar 1982.

Bréf frá FFSÍ 1996 formannarástefnur, samþykktir og ályktanir, ársskýrslur

velferðarsjóður farmanna 1995- 1996, kjaramál, lög og reglugerðir o.fl.

Bréf til og frá SKSÍ 1997-1999, fundarboð stjórnar-, aðal- og félagsfunda,

félagatal frá  1976 og ofl.

 

Askja 9-15

Skipstjórafélag Íslands 1926-1972.

Kjarasamningar 1926-1972, bréf, tilnefningar í samninganefndir, kauptaxtar, samningar.

Kjarasamningar 1940-1972, samningar, greinargerðir, ýmis bréf, samninganefndir.

 

Askja 9-16

Skipstjórafélag Íslands 1945-1993.

Gerðar- og félagsdómar 1945-1973.

Gögn til kjaradóms 1981-1986.

Gerðardómur vegna m.s. Herjólfs 1993.

 

Askja 9-17

Skipstjórafélag Íslands 1959-1973.

Kjarasamningar sambandsfélaganna og undirmanna 1959-1973.

Kjarasamningar milli FFSÍ og LÍÚ 1968.                                                                 

 

Askja 9-18

Skipstjórafélag Íslands 1974-1997.

Kjarasamningar, bréf, launataxtar, yfirlit.

  

Askja 9-19

Skipstjórafélag Íslands 1980-1994.

Kjarasamningar 1980-1991, bréf, samningar, launatöflur, lifeyrismál o.fl.

Kjarasamningar 1984-1994, greinargerðir og samningar.

 

Askja 9-20

Skipstjórafélag Íslands 1980-1995.

Kjarasamningar 1982-1995, bréf samninganefnda, launatöflur, kröfugerðir, samningar o.fl.

Vita- og hafnarmál 1980-1989, bréf, fundargerðir, lög og reglugerðir, teikningar.

 

Askja 9-21

Skipstjórafélag Íslands 1982-1986.

Gögn í máli Höskuldar Skarphéðinssonar, skipherra  og Landhelgisgæslunnar vegna kjarasamninga.

 

Askja 9-22

Skipstjórafélag Íslands og Skipstjóra- og stýrimannafélag Íslands 1973-1999.

Orlofsbústaðir og íbúð, kaupsamningur, bankalán, leigusamningar, bréf, umsóknir, uppgjör o.fl.   

 

Bókhald Skipstjórafélag Íslands

 

Askja 9-23

Skipstjórafélag Íslands 1934-2004.

Skipstjórafélag Reykjavíkur, meðlimaskrá og árgjöld 1934-1940.

Efnahags- og rekstursreikningur 31. desember 1968 31. desember 1984, skýringar

með ársreikningi 1984.

Yfirlitsreikningur 1. janúar 1967- 31.desember 1969.

Styrktarsjóður SKFÍ:

Fundargerðabók fyrir Styrktarsjóð SKFÍ 25. febrúar 1969 til 16. desember 1996.

Efnahags- og rekstursreikningur  fyrir styrktarsjóð SKFÍ 31. desember 1970 til

31. desember 1979, iðgjöld árið 1979.

Efnahags- og rekstursreikningur 31. desember 1980 til 15. apríl 1985.

Skráning eigna- og fjárvarsla FSK 29. desember 2000 til 31. desember 2001, listi

yfir innlánsreikninga og ráðstöfun þeirra 2001 til 2004.

 

Askja 9-24                            

Skipstjórafélag Íslands 1936- 1996.

Sjóðsbók, kassareikningur- kassabók, 13. maí 1936 til 31. desember 1966.

Sjóðsbók, kaupsamningarsjóður, 13. maí 1965 til 31. desember 1968.

Sjóðsbók, kassareikningur, 1. janúar 1967 til 31. desember 1968.

Kassabók styrktarsjóðs 6. apríl 1966 til 31. desember 1968, sjóðsreikningur 1. janúar

1967- 31. desember 1968.

Stofnfjárbréf 1997 og 1998, stofnfjárbréf frá SÍ 1994, Stofnskírteini (6 bankabækur) 1997.

Fjársöfnun á vegum SKFÍ 17. janúar 1968 til 5. september 1968.

Atvinnuleysisskrá, án árs.

 

Askja 9-24a - bók

Skipstjórafélag Íslands 1968-1984.

Sjóðsbók 1. janúar 1968 til 31. desember 1984.

 

Askja 9-24b - bók

Skipstjórafélag Íslands 1969-1984.

Sjóðsbók vegna styrktarsjóðs.

 

Askja 9-24c - bók

Skipstjórafélag Íslands 1969-1984.

Skipstjórafélag og stýrimannafélag Reykjavíkur, meðlimaskrá og árgjöld  1934-1940.

 

Askja 9-25

Skipstjórafélag Íslands 1943- 2000.

Félagatöl, iðgjöld, inntökubeiðnir, greiðsluseðlar o.fl. 1943-1997.

Félagatöl SKSÍ, gjöld, inntökubeiðnir, greiðsluseðlar o.fl. 1997- 2000.

 

Askja 9-26

Skipstjórafélag Íslands 1944-2000.

Reikningur hlutafélagsins Hamars vegna húsaleigu Skipstjórafélagsins 1944.

Sjúkra- og styrktarsjóður 1966-2000, umsóknir í sjóðinn og afgreiðslur, lög og

reglugerðir um sjóðinn, bankakvittanir, uppgjör o.fl.

Bókhald ársreikningur 1986-1997.

Bókhald ársreikningar 1991-1996.

 

Prentað mál Skipstjórafélag Íslands

 

Askja 9-27

Skipstjórafélag Íslands  1955-1994.

Stefnan, Fréttabréf SKSÍ 1992 og 1996.

Jón Eiríksson gerður heiðursfélagi og bréf frá J E 1971. (bók) 1968

Saga landhelgismáls Íslands og auðæfi íslenzkra hafsvæðisins 1955.

Þýðing á alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun skilríki og vaktstöðu sjómanna 1978.

Vistfræði  sjávarins og fiskistofnarnir við Ísland 1982.

Sjómannasamband Íslands, skýrsla formanns á þingi SSÍ 1984.

Erindi á námsstefnu um sjávarútvegsmál 1994.

Nefnd um mótum sjávarútvegsstefnu skýrsla 1993.

 

Ljósmyndir Skipstjórafélag Íslands

 

Askja 9-28

Skipstjórafélag Íslands 1979.

Ljósmyndafilmur frá höfnum, sjósókn, fundum o.fl.

 

Askja 9-29

Skipstjórafélag Íslands 1950-1977.

Ljósmynd Egill Thorarensen án árs.

Ljósmynd Launch of  S.T. „Drofn“, Aberdeen 28th August, 1950.

Hafnarmálanefnd, úttekt á höfnum, ljósmyndir og skýringar 12. október til 9. desember 1977.

 

10  Stýrimannafélag Íslands (SÍ)

(fundargerðarbækur stýrimannafélagsins eru fremst í þessari skrá)

 

Fundargerðir Stýrimannafélags Íslands.

 

Askja 10-1

Stýrimannafélag Íslands 1954-1976.

Fundargerðir, aðal- og félagsfunda, bréf vegna orlofshúsamála 1968-1970 (vantar inn í).

Fundargerðir, aðal- og félagsfundir 1970-1976 (vantar inn í).

Fundargerðir, nefndir, þing, samningar, launatöflur o.fl. 1954-1963.

 

Bréfa- og málasafn Stýrimannafélags Íslands

 

Askja 10-2

Stýrimannafélag Íslands 1973-1983.

Bréf til og frá SÍ 1973-1981, fundargerðir formannastjórnar FFSÍ, bréf vegna kjaradóms,

bréf um stofnum Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Sindra, lög, stjórn o.fl.

Fundargerðir formannastjórnar FFSÍ 1974-1977.

Bréf til FFSÍ 1978- 1981. Fundargerðir formannastjórnar FFSÍ, kjaramál o.fl.

Bréf til og frá SÍ 1981-1983, fundargerðir formannastjórnar FFSÍ.

 

Askja 10-3

Stýrimannafélag Íslands 1883-1963.

Gestabók SÍ, fundur 1989 og hátíðarfundur 1994.

Félagatal, uppsagnir og samningar, bókhald, styrkveitingar, safnanir og gjafir,

lög og reglugerðir 1883-1964 o.fl.

 

Askja 10-4

Stýrimannafélag Íslands 1941-1957.

Skírteini, Sjómannadagsráð og nefndir, samningar.

Minningarorð um Guðmund Matthiasson (Thordarson) stýrimann á „Jarlinum“ 1941.

 

Askja 10-5

Stýrimannafélag Íslands 1934-1971.

Kjarasamningar og fylgiskjöl viðvíkjandi þeim.

Umslag merkt Dýrfinnu Tómasdóttur með blaðaúrklippu úr Stýrimanninum 1938.

 

Askja 10-6

Stýrimannafélag Íslands 1969-1972.

Kjarasamningar.

 

Askja 10-7

Stýrimannafélag Íslands 1972-1999.

Kjarasamningar.

 

Askja 10-8

Stýrimannafélag Íslands 1980-1992.

Kjarasamningar 1980-1992.

Bréf 1981-1987, samningar, lög, Landhelgisgæsla Íslands, öryggismál.

 

Askja 10-9

Stýrimannafélag Íslands 1954-1957, 1968.

Kjarasamningar, bréf til samninganefnda, tilnefning fulltrúa, kjörskrá SÍ

(án árs), launatöflur, samningar, hagfræðiálit.

Úrskurður 9 manna nefndar um kaup og kjör 1968.

                                  

Askja 10-10                          

Stýrimannafélag Íslands 1966-1984.

Gerðardómur skipaður til að ákveða kaup og kjör stýrimanna o.fl.  1970.

Endurrit úr dómabók félagsdóms, Vinnuveitendasamband Íslands gegn

Stýrimannafélagi  Íslands 1972.

Úrskurður kjaradóms um kaup, kjör og launakerfi á hafna á íslenskum farskipum

31. júní 1979.

Úrskurður kjaradóms um kaup og kjör yfirmanna á svonefndum ferjuskipum o.fl.

16. nóvember1979.

Endurrit úr dómabók vegna slyss stýrimans á Grundarfossi 1984.

Landhelgis- og fiskveiðinefndir 1966-1975: frumvörp, lagabreytingar, lög, bréf, tillögur, kort.

 

Askja 10-11  

Stýrimannafélag Íslands 1959-1995.

Gerðardómur 1967.

Félagsheimili FFSÍ að Bárugötu 11, tilboð, kaupsamningur, afsal, sameignarsamningur.

FFSÍ rekstrar- og efnahagsreikningar 1959-1960, 1967-1974 og 1976, fundargerð 1978.

Kjörbók, atkvæði í kosningum 1970-1995.

Félagssjóður 1970-1981.

Orlofsheimilasjóður 1985-1995.

Styrktar- og sjúkrasjóður 1967-1991.  

 

Askja 10-12                                                                         

Stýrimannafélag Íslands 1938, 1969-1998.

Stýrimaðurinn, félagsblað Sýrimannafélags Íslands, 1. tbl. 1938 (ljósrit).

Gestabók Sæból og hjáleigur 1971-1980.

Dvalargestir í orlofshúsum, Brattahlíð o.fl. 1969-1989.

Dvalargestir í orlofshúsum 1989-1998.

 

Askja 10-13

Stýrimannafélag Íslands 1962-1997.           

Gestabók Sæból 1962-1974.

Gestabók Sæból 1975-1990.

Gestabók Sæból 1990-1997.

 

Bókhald Stýrimannafélags Íslands

 

Askja 10-14   

Stýrimannafélag Íslands 1955-1988.

Ernir, tómstundafélag flutningaskipsins Arnarfells 1955-1961.

Um kaup og kjör yfirmanna á íslenzkum, dönskum og norskum farskipum 1968.

Skýrslur stjórnar og reikningar 1968-1988.

 

Askja 10-15                                                             

Stýrimannafélag Íslands 1920-1997.

Skýrslur stjórnar og reikningar 1987-1997.

Bókhaldsbók 1920-1968.

Bókhald 1939-1952.

Miði um móttöku inntökugjalds í SÍ 1939.

Starfsmat á kaup- og varðskipum (2 spjöld) 1964.

Sýnishorn af uppsagnarblöðum (starfsuppsagnir) frá 1974.

Askja 10-15 a - bók                                                 

Stýrimannafélag Íslands 1968-1980.

Bókhaldsbók sjóðsbók.

 

Askja 10-15b  - bók                                     

Stýrimannafélag Íslands 1981-1996.

Bókhaldsbók félagssjóður.

 

 

11  Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir

Fundargerðir, þing o.fl.

 

Askja 11-1

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir 1921-1995.

 

Gjörðabók stýrimannafélagsins Ægir, 16. ágúst 1921, 1. fundur, stofnfundur. Fremst í bókinni eru: Lög félagsins Ægir, Lög skipstjóra- og stýrimannafélagsins Ægis frá 23. júní 1947 og blaðaúrklippa, líklega umfjöllun Ólafs Hvanndal um Sjómannaskólaskip.

 

Gjörðabók fjelagsins Ægir (félag skipstjóra og stýrimanna á togurum), stofnað 4. desember 1925.

Fundargerð stofnfundar, lög félagsins, stjórn félagsins, stofnendalisti. Fundargerðir 4. desember 1925 til 18. júní 1935.

 

Gjörðabók skipstjóra- og stýrimannafélagsins Ægir, aðalfundir og félagsfundir, 26. júní 1935 til 27. desember 1995.

 

Askja 11-1a

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir 1921-1982.

Fundargerðarbók 16. ágúst 1921 (stofnfundur) til 18. júní 1935 (ljósrit úr fundargerðarbókum).

Fundargerðabók 26. júní 1935 til 15. júní 1982 (ljósrit úr fundargerðarbókum).

Lög skipstjóra- og stýrimannafélagsins Ægis 1947.

Uppkast að lögum Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, án árs.

Fundargerðir stjórnar FFSÍ eftir 24. þing í nóvember 1969 (prentað mál).

Fundargerð FFSÍ 3. maí 1970.

Fundargerðir FFSÍ 3.og 12. júní og 3. júlí 1970.

Fundargerðir stjórnar FFSÍ 22. ágúst 1970 til 12 jánúar 1971.

Fundargerðir stjórnar FFSÍ 27. maí til 19. júlí 1971.

Fundargerðir stjórnar FFSÍ 31. janúar til 17. mars 1972.

Þingtíðindi 22. Sambandsþings FFSÍ 26. til 30. nóvember 1965.

23. Sambandsþing FFSÍ 23. til 26. nóvember 1967.

                                                                      

Askja 11-2                                                                                                              

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir 1949-1977.

Umburðarbréf frá FFSÍ 1965-1971 (hluti).

Lög FFSí 1965.

Kjarasamningur milli Landsambands ísl. útvegsmanna og félags skipstjórnarmanna innan FFSÍ 1971.

Samningur Félags íslenzkra botnvörpuskipa og Skipstjóra- og stýrimannafélagsins

Öldunnar, Kára og Skipstjórafélags Norðlendinga 1971 o.fl..

Bréf til og frá Ægi 1965-1972

Árstillög.

Kjarasamningar.

Nefndarskipan.

Sjómannablaðið.

Hleðslumörk skipa

Verðlagsráð, síld, loðna, dragnótaveiðar.

Kaup á verksmiðjutogara.

Veðurstofa vegna veðurfrétta.

Umslag með bréfi og ljósmynd frá 23. þingi FFSÍ í nóvember 1967.

Umslag með minningarspjaldi um Barða Barðason.

Spjald með kveðju frá Ingólfi Stefánssyni FFSÍ.

 

12 Mótórvélstjórafélag Íslands (MFÍ). 

 

Askja 12-1                                                                                                   

Mótórvélstjórafélag Íslands 1938-1969.

Höfuðbók, styrktar- og sjúkrasjóður MFÍ 1964-1967.

Fundargerð félagsfundar MFÍ 1948, stjórnarkosning,

kjarasamningar og kaup taxtar, rekstrarreikningar e.s. Þórs, Narfa o.fl. 1945,

ýmsir samningar 1938-1948, blaðaúrklippur vegna samninga o.fl. 1942-1943,

1947-1948 og án árs.

Vélstjórafélag Íslands rekstrar- og efnahagsreikningur 1969.

 

13 Sjómannablaðið Víkingur

 

Askja 13-1                                                         

Sjómannablaðið Víkingur 1936-2001.

Fundargerðarbók ritnefndar 1. nóvember 1945 til  5. desember 1947, í bókinni er einnig

1. fundargerð laga- og menntamálanefndar 13. nóvember 1951.

Fundargerðarbók ritnefndar 1. janúar 1960 til 21. janúar 1978 (ýmis laus bréf fylgja bókinni).

Fundargerðarbók ritnefndar 7. febrúar 1978 til 15. nóvember 1979.

Fundargerðarbók ritnefndar 22. desember 1981 til 6. febrúar 2001.

Ágrip af ævisögu (ævisögu) Ásmundar Ásmundssonar (handskrifuð bók).

Einnig er vélritað handrit aftast í bókinni án árs (Ásmundur var f. 3. september 1859, d. 8. janúar 1936).

 

Askja 13-2                                                         

Sjómannablaðið Víkingur 1943-1999.

Bréf til og frá blaðinu, fundargerð ritnefndar. Rekstrar- og efnahagsreikningar, uppgjör, auglýsingar,

hagtíðindi, póstkort, greinar og vísur o.fl. 1943-1999.

 

Askja 13-3                                                         

Sjómannablaðið Víkingur 1945-1977.

Efni í blaðið, sendibréf, frásögur, þýðingar, vísur o.fl. 1946, 1975-1976 án árs.

Miði vegna auglýsinga í jólablaði án árs.

Efnahags- og rekstrarreikningar Víkings og FFSÍ 1945-1977 (vantar inn í). 

 

Bókhald Sjómannablaðsins Víkings

 

Askja 13-4                                                         

Sjómannablaðið Víkingur 1989-1990.

Bókhald fylgiskjöl númer 602-876, reiknisyfirlit 1. nóvember 1989 til

30. mars 1990, fylgiskjöl númer 877-1138, 1990 (sýnishorn af bókhaldi)  .

 

Askja 13-4a bók

Sjómannablaðið Víkingur 1977-1981.

Sjóðbók.

                                                          

Askja 13-4b bók                                               

Sjómannablaðið Víkingur 1981-1984.

Sjóðbók.

 

14  Húsfélagið Borgartúni 18

 

Fundargerðir o.fl.

 

Askja 14-1

Húsfélag Borgartúni 18 1969-1999.

Fundargerðabók hússtjórnar 6. maí 1978 til 14. júní 1988.

Byggingarnefnd, fundargerðir, áætlanir, útboð, minnismiðar o.fl. 1969-1978.

Fundargerðabók bygginganefndar 17. september 1969 til 28 apríl 1978.

Fundargerðabók bygginganefndar 3. hæðar 28. maí 1986 til 20. febrúar 1989.

Fundargerðabók lóðarnefndar 17. september 1969 til 12. desember 1974.

Húsfélagið Borgartún 18 fundargerðir o.fl. 1985-1999.

Sameignarfélagið Borgartúni 18, bréf til eigenda, kaupsamningur, greinargerðir o.fl.

1978-1999.

 

Askja 14-2

Húsfélag Borgartúni 18 1977-1992.

Þjónustumiðstöðin Borgartúni 18:

Bréf til og frá, fundargerðir, þjónustusamningar  o.fl. 1989-1992

Bókhaldsbók aðalbók fyrir Borgartún 18 1981-1986.

Samvinnufélagið Borgartúni 18 sjóðsbók 1978-1980.

Borgartún 18 viðskiptamannabók 1977-1980.

 

Askja 14-3

Húsfélag Borgartúni 18 1977-2000

Bókhaldsbók A- Ö húsaleiga o.fl.1981-1985.

Borgartún 18 ársreikningar 1977-1993 (prentað mál).

Borgartún 18 ársreikningar 1994-1999 (prentað mál) og gögn aðalfundar 2000.

Borgartún 18 sameignarfélag bókhald árin 1994-1995-(1996)-1997 (tölvuútskrift).

 

Askja 14-3a

Húsfélag Borgartúni 18 1982-1988.

Borgartún 18 sameignarfélag póstkostnaður.

 

Askja 14-3b

Húsfélag Borgartúni 1976-1980.

Borgartún 18 SF (sameignarfélag) rekstrardagbók.

 

Askja 14-3c

Húsfélag Borgartúni 1981-1986

Borgartún 18 rekstrardagbók.

 

Bréfa- og málasafn skrifstofu í Borgartúni 18

 

Askja 14-4 A- B

Skrifstofa Borgartúni 18 1961-1999.

Aldan 1983-1993.

Alþýðuhúsið og Alþýðubrauðgerðin 1984-1999.

Atlandsskip hf. 1998-1999.

Atvinnuleysisbótanefnd 1986-1997.

Atvinnuleysistryggingarsjóður 1964-1987.

Atvinnuskírteini 1980-1997.

Árshátíð 1970-1996.  

Bréf frá félagsmönnum 1961-1997. 

                                  

Askja 14-5 B- E

Skrifstofa Borgartúni 18 1963-1999.

Baldvin Þorláksson stýrimaður 1999.

Barmmerki með kransi 1998-1999.

Birgir Sveinsson stýrimaður 1992-1998.

Björgunarfélagið 1969-1984.

Dansk Styremandsforening 1979-1998.

Djúpbáturinn Fagranes 1994-1997.

Eimskipafélag Íslands 1963-1996.

Einkennisfatnaðarnefnd 1987-1999.

Endurmenntunarnefnd 1982-1988.

 

Askja 14-6 F- G

Skrifstofa Borgartúni 18 1936-1999.

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands 1936-1993.

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands og Skipstjóra- og stýrimannafélag Íslands 1944-1999.

Félag íslenskra loftskeytamanna 1958-1980.

Skipstjóra- og stýrimannafélag Finnlands 1982-1995.

Finnur Torfi Stefánsson héraðsdómalögmaður 1975-1977.

Flóabáturinn Baldur 1970-1980.  

Fraktskip h.f. 1972-1979.

Fréttatilkynningar o.fl 1996-1999.

Føroya Skipa- og Navigatørfelag 1984-1993.

Gengisfelling, gerðardómur o.fl. 1972-1976.

Gerðardómur samkvæmt lögum nr. 70 1979.

Guðmundur Guðmundsson hf. 1970- 1976.

Gunnar Guðjónsson sf. 1970-1986.

 

Askja 14-7 H

Skrifstofa Borgartúni 18 1969-1998.

Hafskip 1969-1987.

Herjólfur hf. 1976-1998.

 

Askja 14-8 H- L

Skrifstofa Borgartúni 18 1968-1999.

Hjalti Steinþórsson, lögmaður 1978-1984.

ITF 1985-1988.

Íslensk kaupskip hf. 1976-1981.

Jón Franklín, skipaútgerð 1968-1976.

Jöklar 1986.

Kjararannsóknarnefnd 1981-1984.

Kröfukönnun 1984.

Kvenfélagið Hrönn 1989-1999.

Landhelgisgæslan 1968-1999.

Leiðsaga skipa 1992-1998.

 

Askja 14-9 L

Skrifstofa Borgartúni 18l 1957-1999.

Lífeyrissjóður hf. Eimskipafélags Íslands 1957-1999.

Lífeyrissjóður Sambands íslenskra Samvinnufélaga 1972-1998.

Lífeyrissjóður sjómanna 1980-1999.

 

Askja 14-10 L- N

Skrifstofa Borgartúni 18 1961-1999.

Lífeyrissjóðurinn Skjöldur 1999.

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins 1979-1999.

Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum 1980-1981.

Lög um almannatryggingar 1981-1997.

Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna 1961-1994.

Lög um ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota 1993.

Lög um starfskjör og skyldutryggingu 1980.

Lög Stýrimannafélags Íslands 1985-1999.

Lög um lögskráning sjómanna 1987-1997.

Menningarsjóður Stýrimannafélags Íslands, reglugerð1973-1996.

Menningarsjóður og merki Skipstjóra- og stýrimannafélags Íslands 1997-1998.

Nefndir SKSí 1997.

Nes hf. 1976-1982.

Nesskip hf. 1976-1996.

 

Askja 14-11 N- O

Skrifstofa Borgartúni 18 1962-1999.

Norsk Navigatør kongresser 1980-1994.

Norsk Navigatørkongress 1999.

Norsk Sjöoffisersforbund 1982-1994.

Olíudreifing ehf. 1999.

Orlofsheimili SKSÍ, Brattahlíð, vatnsveita og ýmislegt um raflagnir 1984-1997.

Orlofsheimilið Giljareitir, félag orlofshúsaeigenda 1983-1999.

Orlofsheimili og íbúðir SKSÍ 1962-1998.

 

Askja 14-12 O- S

Skrifstofa Borgartúni 18 1954-2000.

Orlofsheimilissjóður 1971, 1985, 1998.

Póstur og sími 1985.

Rannsóknanefnd sjóslysa 1986-1999.

Rannsóknarlögregla ríkisins 1986. 

Ríkissáttasemjari 1979-1980.

Ríkisskattstjóri 1976-1977.

Ríkisskip 1954-1992.

Saltskip 1997.

Samband íslenskra kaupskipaútgerða 1983-1995.

Sameining SKFÍ og SÍ 1997.

Sameining félaga FSK 1999-2000.

 

Askja 14-13 S

Skrifstofa Borgartúni 18 1968-1999.

Samgönguráðuneyti 1978-1990.

Samskip 1968-1999.

SÁÁ 1982.

Sementsverksmiðja ríkisins 1970-1982.

Sigurbjörn Guðmundsson stýrimaður 1986-1992.

Siglingalög 1985-1999.

Siglingastofnun ríkisins 1981-1991.

 

Askja 14-14 S

Skrifstofa Borgartúni 18 1963-1999.

Sigurður Hrólfsson vegna slyss um borð í Altona 1977-1997.

Símar og símsvarar 1998-1999.

Sjómannaafsláttur 1968-1992.

Sjómannadagsmál 1985-1999.

Sjómannadagsráð 1971-1997.

Sjómannafélag Reykjavíkur 1985-1995.

Sjómannalög 1963-1987 (lög og reglugerðir).

Skallagrímur h.f. 1969-1988.

 

Askja 14-15 S

Skrifstofa Borgartúni 18 1970-1999.

Skipafélagið Bifröst 1976-1980.

Skipastjórafélag Íslands 1970-1990.

Sparisjóður Vélstjóra 1988-1998.

Stimpilgjöld 1998.

Starfsgreinaráð 1997-1998.

Stjórn SKSÍ 1998.

Styrktarsjóður SKSÍ 1997-1998.

Styrktar- og sjúkrasjóður 1971-1998.

Stýrimannaskólinn í Reykjavík og höfðaævintýrið 1981-1999.

 

Askja 14-16 T- V

Skrifstofa Borgartúni 18 1971-1999.

Tollfrjáls farangur 1971-1973.

Tollstjóri 1981-1985.

Tryggingar sjómanna 1972-1999.

Undanþágunefnd 1974-1992.

Uppstillinganefnd og stjórnarkjör 1977-1999.

Verkfallssjóður 1979-1980.

Verkstjóranámskeið stýrimanna 1973-1984.

 

Askja 14-17 V- Þ                                                                             

Skrifstofa Borgartúni 18 1965-1988.

Vélstjórafélag Íslands 1965-1969.

Vinnumálanefnd ríkisins 1974-1988.

Vinnumálasamband Samvinnufélaganna 1988.

Vinnuveitendasamband Íslands 1969-1992.

Vitamál 1970-1973.

Víkur h.f. skipafélag 1970-1988.

Þorvaldur Jónsson h.f. 1996.

Þriðjudagsfundir 1979-1991.

Þörungavinnsla 1975-1984.

 

15 Nordisk Navigatørkongress/ Nordisk Fartygsbegalskongress

 

Askja 15-1

Ráðstefnur 1980-1984.

Noregi 18.-19. september 1980.

Svíþjóð 12.-13.mars 1981.

Álandseyjum 10.-11. september 1981.

Danmörk 18.-19. mars 1982.

Íslandi 2.-3. september 1982.

Noregi 17.-18. mars 1983.

Svíþjóð 8.-9. september 1983.

Finnland 22.-23. mars 1984.

 

Askja 15-2

Ráðstefnur 1984-1989.

Danmörk 6.-7. september 1984.

Svíþjóð 20.-21. mars 1985.

Ísland 29.-30. ágúst 1985.

Finnland 6.-7. október 1986.

Færeyjar 12.-13. ágúst 1987.

Reykjavík 11.-12. maí 1988.

Noregur 11.-12. október 1988.

Finnland 12.-13. júní 1989.

 

Askja 15-3

Ráðstefnur 1989-1992.

Danmörk 10.-11. október 1989.

Svíþjóð 28.-29. mars 1990.

Færeyjar 22.-23. ágúst 1990.

Noregi 11. apríl 1991.

Ísland 14.-15. ágúst 1991.

Danmörk 31. mars til 1. apríl 1992.

Færeyjar 18.-19. ágúst 1992.

 

16 Sýnishorn úr bókhaldi

 

Askja 16-1

Skipstjóra- og stýrimannafélags Íslands (SKSÍ) 1999-2000

Bókhald.

 

Askja 16-2

Skipstjóra- og stýrimannafélags Íslands (SKFÍ til 1997, þá SKSÍ) 1985-1998.

Bókhald Orlofsheimilasjóður 1998.

Bókhald Styrktar- og sjúkrasjóður 1985-1992.

 

Askja 16-3

Skipstjórafélag Íslands (SKFÍ) 1991-1996

Bókhald 1995-1996Bókhald 1991-1992

 

Askja 16-4

Stýrimannafélag Íslands (Sí) 1991-1993.

Bókhald Orlofshúsasjóður.

 

Askja 16-5

Farmanna- og fiskimannafélag Íslands (FFSÍ) 1979-1994

Bókhald verkfallssjóður.

 

17 Sjómannafélag Reykjavíkur

 

Askja 17-1

Sjómannafélag Reykjavíkur: Skilabækur – iðgjöld.

Skilabækurnar innihalda: Nafn bókarhafa, heimili, fæðingardag og hvenær tekinn í Sjómannafélagið

Tímabil c.a. 1915 – 1934.

 

Askja 17-2

Skilabækur c.a. 1920-1934.

 

Askja 17-3

Skilabækur c.a. 1920-1940.

 

Skráð í ágúst- nóvember  2008 og maí 2016,

Gréta Björg Sörensdóttir

 

 

Sjómannablaðið  Ægi, er að finna: T- 1 A- rekki 8, C- 1 og B- 1 og á netinu.

Til baka...