Gjaldheimtan í Reykjavík, Sjúkrasamlag Reykjavíkur og Bæjarfógetinn í Reykjavík

 

 

Gjaldheimtan í Reykjavík og Sjúkrasamlag Reykjavíkur
Bæjarfógetinn í Reykjavík

 

 

Sjúkrasamlag Reykjavíkur bls 2-15.
Fógetaembættið í Reykjavík bls. 16.
Gjaldheimtan í Reykjavík 17-
Sjúkrasamlag Reykjavíkur

 

 

Skjöl sótt í Tryggvagötu 28, 1995 þar sem Sjúkrasamlag Reykjavíkur var til húsa uns það var lagt niður og sameinað Tryggingastofnun ríkisins 1990.

Sjúkrasamlag Reykjavíkur var stofnað samkvæmt lögum um Alþýðutryggingar í febrúar 1936 og hóf sama ár innheimtu iðgjalda en tók formlega til starfa 1.1.1937.Frá 1963 starfaði Sjúkrasamlagið samkvæmt lögum

um Almannatryggingar sem samþykkt var sama ár, en þar er kveðið á um að hlutverk samlagsins sé að veita samlagsmönnumbætur í sjúkdómstilfellum og vegna slysa.

Einnig hélt Sjúkrasamlagið skrá um heimilislækna og úthlutaði þeim til íbúa Reykjavíkur.

Nokkrar tilraunir voru gerðar hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur til að halda utan um skjalasafnið m.a. stafrófsröðunog röðun eftir málaflokkum og verður stuðst við þetta flokkunarkerfi hér fram til ársins 1985.

Málasafn Sjúkrasamlags Reykjavíkur er gloppótt, stundum vantar heil ár í málasafnið,

(ekki er vitað hvað hefur orðið af þeim skjölum sem vantar í safnið).

Fundagerðarbækur hafa ekki borist Borgarskjalasafni og eru e.t.v. ekki til.

Frá1985 til 1989 er skjölum raðað eftir árum, þá er næst skrá yfir bækur eða bókhaldið.

En fyrst eru tiltekin “eldri skjöl”, sem voru fyrir á Borgarskjalasafni, en tilheyra ekki þessari skjalaskrá.

 

 

Skjalaskrá

 

 

Eldri skjöl 1910-1959.

 

Bréf ca. 1910-1946;Aðfanganúmer 3774og22241.

Bókhaldsgögn ca. 1910-1954;Aðfanganúmer22242 - 22246.

Höfuðgjalda, félagsmannanúmer (1-13400);Aðfanganúmer 22247 - 22249.

Ýmis skjöl ca. 1937-1959; Aðfanganúmer22250 - 22253.

 

Askja 1.

Aldraðir. Um þjónustu viðaldraða á Dalbraut 1984.

Áfengismál - Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, SÁÁ.

Bréf, fyrirspurnir, samningar, orðsendingar, reikningar o.fl. frá ýmsum aðilum s.s. lögmönnum,

vinnuveitendum, Vinnuveitendasambandinu o.fl.1976-1982.

Áætlanir[1],

Áætlaðar hækkanir á reksturskostnaði og rekstursreikningi.

Greinargerðir um útgjaldahækkanir og samanburður á þeim.

Ýmis bréf um skiptingu daggjalda, tekjuspár og fjárhagsáætlanir o.fl.

Áætlanir um tekjur og gjöld, um læknishjálp, um viðskipti SR og Reykjavíkurborgar,

áætlanir fyrir einstök sjúkrahús.

Einnig um skiptingu fjármuna milli stofnana og lækna, vísitölur o.fl.

Áætlanir 1947-1959.

Áætlanir 1960-1961.

Áætlanir1962-1963.

Áætlanir 1964-1965.

Áætlanir 1966-1967.

Áætlanir 1968-1969.

Áætlanir 1970-1971.

Áætlanir 1972.

 

Askja 2.

Bréf. Bréfasafnið, innkomin bréf og útsend eru slitrótt og stór hluti þess með öðrum flokkum t.d.

“læknar”,“starfsmenn” o.s.frv.

 

Bréf 1940-1954

Bréf 1955-1956.

Bréf 1957-1958

Bréf frá Sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn 1958-1959.

Bréf 1959.

Bréf 1960.

Bréf 1961-1962.

Bréf 1963-1964.

Bréf 1965-1966.

Bréf 1970-1973.

Bréf 1974-1978.

Erindisbréf fyrir aðalgjaldkera (ódags).

Bréf og minnisblað um biðlaunaréttindi starfsmanna sjúkrasamlaga 1989.

Bæjarsjóður, um greiðslur bæjarsjóðs fyrir framfærsluþega á iðgjöldum 1953.

 

Askja 3.

Dagpeningar, skipting og yfirlit yfir sjúkradagpeninga 1957 og 1958.

Dagpeningar 1965-1970; reglugerðir, dreifibréfo.fl.

 

Dómsmál:

Gerðardómsmál:

Læknafélag Reykjavíkur (einnig nefnt Jöfnunarsjóður sjúkrahúslækna) gegn Sjúkrasamlagi Reykjavíkur á árunum 1939-1959 o.fl.

Bréf, samningar, endurrit úr dómabókum.

Greinargerðir í ágreiningsmálunum.

Endurrit úr gerðabókum:

Gerðardómsmálið “Sjúkrasamlag Reykjavíkur gegn Læknafélagi Reykjavíkur” 1960 ásamt greinargerð

af hálfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur.

Gerðardómsmálið 1979. Tryggingastofnun ríkisins og Sjúkrasamlag Reykjavíkur gegn

Læknafélagi Reykjavíkur, ásamt samningum 1979.

 

Endurskoðun. Endurskoðunarnefnd Almannatrygginga:

1. - 8. fundir nefndarinnar 1975-1976.

Bréf og minnisblöð1963-1978.

Um hlutverk sjúkrasamlaga.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 78, 7. maí 1936, um ríkisframfærslusjúkra manna og örkumla.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 40, 30.04.1936.

Hugmynd að afnámi ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla 1963 og greinargerðum athugasemdir

við lagafrumvarp 1963 (40 bls).

Athugasemdir við frumvarpið og einstakar greinar þess o.fl.

Uppkast að frumvarpi um almannatryggingar vegna ríkisframfærslu.

Hugmyndir um breytingu á greinum almannatrygginga vegna brottfalls ríkisframfærslu sjúkra og örkumla 1966.

 

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 67, 20. 4.1971, um almannatryggingar ásamt

athugasemdum og greinargerð frá Tryggingastofnun 1972.

Bréf og greinargerðir:

Bréf frá Endurskoðunarnefnd almannatrygginga 1978.

“Fyrirframgreiðslur tryggingabóta” 1978.

Iðgjöld lögboðinna slysatrygginga, greinargerð 1976.

Lögheimili og almannatryggingar 1971.

Lög um breytingar á lögum um almannatryggingar 1971, ásamt dreifibréfi.

Um breytingar á Sjúkrahúsmálum í Almannatryggingalögum 1976.

Um “slysavarnir” Guðrúnar Helgadóttur og Vilborgar Harðardóttir 1978.

Endurskoðun hf., Ríkisendurskoðun 1973-1981.

Bréf. Greinargerðir SR til Tryggingastofnunar um viðskiptamenn þ.e. lækna.

Ýmsar athugasemdir um starfsemi lækna, reikningsskil sjúkrasamlaga.

Ógreiddir tilbúnir sérfræðireikningar o.fl.

Einnig endurskoðun einstakra málaflokka 1977 svo sem:

Barnalífeyrir og kjör einstæðra foreldra.

Ferðakostnaður sjúklinga.

Um laun í fæðngarorlofi.

Um tannlækningar og tannréttingar.

Sameining slysatrygginga og annarra greina almannatrygginga.

Yfirlýsing ríkisstjórnar um atvinnuleysistryggingasjóð frá 1974 o.fl.

 

Athugasemd um tilorðningu 3. málsgr.42. almannatrygginga um ríkisframfærslu sjúkra manna og

örkumla 1980.

 

Athugun á bókhaldi og fjárreiðum hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur 9.8.1984,

greinargerð Ríkisendurskoðunnar, 36 bls.

 

Askja 4.

Félagsmálaráðuneytið; bréf og þingsályktun um almannatryggingar 1957-1959.

Fjárhagsáætlunarfulltrúi:

Bréf, áætlanir o.fl. 1975-1981.

 

Flutningsvottorð og samningar: 1952-1959:

Bréf, vottorðog tilkynningar um flutning milli sjúkrasamlaga og landa, reikningar vegna lyfja-

og sjúkrakostnaðar, tryggingarskírteini o.fl.

Fundargerð fulltrúanefndar sjúkrasamlaganna 1939.

 

Fundir:

Fundur um ágreiningsmál apótekara og SR 1951.

Fundur Tryggingaráðs nr. 1071, ásamt fylgiskjölum.

Fundir Stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1984,nr. 865, 868 og

871-873, um samningamál (og nr. 9271989.).

24. - 29. fundir “nefndarinnar”.[2]

Ýmis fylgiskjöl 1955-1959

 

Askja 5

Gjaldheimtan 1961-1965

Bréf, fundargerðir stjórnar Gjaldheimtunnar.

Reikningsjöfnuður og sundurliðun reikningskostnaðar.

Reikningar Gjaldheimtunnar iðgjöld, spjaldskrár (sýnishorn).

Samningar og skýringar ofl.

 

Innheimta, fyrirspurnir SR um innheimtuaðgerðir 1954-1959.

 

Greinargerðir með uppdráttum fyrir Sjúkrasamlagið:

Frá Industrikonsulent A.S.Rapport nr. 1 “Ekspedisjonsrutinen” og

Rapport nr. 5 “Inndriving av skatter”.

 

Askja 6

Greinargerð varðandi Hlaðgerðarkot 1977 frá Ingólfi S. Sveinssyni.

Greinargerð um rekstrarfyrirkomulag Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1944.

Greinargerð til Tryggingarráðs vegna hjálpartækja 1976, ásamt reglum 1972.

Greinargerð, “TryggingalöggjöfBandaríkjanna og réttindi íslenskra þegna “

eftir Gunnar Hansen 1968.

Greinargerð SR vegna ágreiningsmálsins við Læknafélag Reykjavíkur 1959.

Greinargerðum heilbrigðisþjónustu og breytingar á almannatryggingum (ódags.)

Greinargerð, “Meiriháttar rannsókn” 1955, (þ.e. víðtæk rannsókn).

Greinargerð, “Iðgjöld lögboðinna slysatrygginga” ásamt kafla um útgjöld 1976.

Greinargerð“ Um tilhögun skýrslugerðar og skýrsluvinnu á heilsugæslustöð”. Höf. Ólafur Mixa læknir.

Heilsugæslustöðvar:

Bréf og greinargerðir um þjónustu og tilhögun heilsugæslustöðva, neyðarvaktir og húsnæði 1980-1986.

Heilsugæslan Asparfelli 12:

Bréf og komur á heilsugæslustöðina 1977-1984.

Heilsugæslan Árbæjarhverfi:

Bréf, dreifibréf og komur í heilsugæsluna 1977-1984.

Heilsugæslustöð í Breiðholtshverfi. Bréf 1974.

Þrjár greinargerðirÓlafs Mixa 1974, 1976 og 1978:

1) Heilsugæslustöð í Breiðholti. Greinargerð og forskrift.

2) Kostnaðaráætlanir vegna heilsugæslustöðvarinnar.

3) Byggingarforsögn um heilsugæslustöðí Breiðholtshverfi.

Tilgangur heilsugæslustöðva 1974-1975:

Samantekt um starfsemi, starfshætti og samband stöðvarinnar við sérfræðinga og

heilbrigðisstofnanir 1973-1975 o.fl.

Heilsugæslustöðin í Domus Medica:

Kostnaðaráætlun vegna húsnæðis, búnaðar og reksturs 1974.

Bréf 1974-1977.

Samþykkt fyrir heilsugæslustöð í Domus Medica 1975.

Um hópsamstarf heimilislækna í Domus Medica o.fl.

Heilsugæslan Fossvogi:

Bréf og komur á heilsugæsluna 1980-1984.

 

Heilsugæslulæknar 1977-1984.

Bréf, greiðslur, reikningar,samningar o.fl.

Staða læknasamninga 15.2.1983, greinargerð samninganefndar.

 

Askja 7.

Yfirlit yfir þróun heilbrigðismála á Íslandi frá 1960.

 

Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg:

Bréf, skýrslur og tölfræði 1954-1959.

Yfirlit um reksturskostnað1958-1968.

Skýrslur um starfsemi Heilsuverndarstöðvar árin 1955-1958 og 1961-1962.

Ársreikningar 1962.

Húsnæði heilsuverndarstöðvarinnar 1984.

Heilbrigðismálaráð Reykjavíkur, ályktanir og samþykktir 1968.

Heimilishjálp, listi yfir hjálpþega 1983.

Handbók, ýmislegt varðandi þóknanir, bætur, launamál, dagpeninga starfsfólks og

forstöðumanna SR o.fl. (úr fundargerðum 1979-1980).

 

Heimaþjónusta 1983-1985:

Bréf, um kostnað og rekstur, gjaldskrá, þátttaka sjúkrasamlaga.

Um frv. til laga um heilbrigðis- og vistunarþjónustu fyrir aldraða 1981.

Reglugerðum endurgreiðslu sjúkrasamlaga til sveitarfélaga vegna reksturs heimaþjónustu 1984.

Héraðslæknaembættin - breytt læknaskipan, aðaltillögur (ódags).

 

Iðjuþjálfar - Iðjuþjálfafélag Íslands:

Bréf, greinargerðir um markmið og tilverugrundvöll iðjuþjálfa 1982.

Samningar milli TR og Iðjuþjálfarafélags Íslands um iðjuþjálfarameðferð í heimahúsum

og utan stofnana 1984.

Kröfur, kostnaður, greiðslur fyrir þjónustu 1982-1985.

Samningaþóf 1985.

 

Askja 8.

Læknar:

Fastagjöld lækna eða kostnaður lækna.

Um fastagjald, samanburður 1958-1962, t.d. kostnaður við læknastofu, bílkostnaður og

sameiginlegir sjóðir lækna, og aukagreiðslur fyrir ýmis verk 1952-1986.

Samanburður á kostnaði 1958-1962.

Gjaldskrá Læknafélags Reykjavíkur 1955, 1960, 1963 og 1965.

Athugun Jóns E. Þorlákssonar á breytingum á tilkostnaði lækna 1939-1956, samantekt 1957

og athugasemdir við þær.

Um aukinn kostnað gigtarlækna 1952-1960.

Samningur 1960.

 

Heimilislæknar, bréf 1979-1984.

Samningar:

Umræðugrundvöllur við heimilislækna m.a. að númeragjald verði fellt niður,

fjöldi númera á lækni 1984.

Umræðugrundvöllur að greiðslukerfi fyrir almenna lækna, utan heilsugæslustöðva og hugmyndir að

framkvæmd breytinga úr númerakerfi í heilsugæslukerfi.

Samninganefndir; fundir og samningar 1984.

Samninganefnd sjúkratrygginga 1983.

Listi yfir lækna sem starfa sem heimlislæknar eftir gildistöku samnings um heimilishjálp 1985.

Númerafjöldi heimilislækna 1980-1984.

Rekstrargjöld og kostnaður 1980-1984.

Tillögur nefndar um að heimilislæknakerfiðverði notað.

Bréf vegna greiðslna fyrir læknishjálp 1970-1984.

Komur til lækna eða viðtöl 1983-1984.

 

Askja 9.

Kostnaður: Áætlaðar breytingar oghækkanirá rekstrarkostnaðilæknastofa, sjúkraþjálfa, tannlækna

o.fl. frá 1978-1984, ásamt fylgiskjölum.

Launamál:

Laun lækna, ýmis gögn 1954-1963.

Um aukagreiðslur til lækna 1939.

Skipting stm. í launaflokka 1963 - 1965 samkvæmt samkomulagi1963 og samkvæmt gerðardómi 1965 og 1967 o.fl.

Bréf ogröðun starfsmanna í launaflokka 1970-1971.

Fundargerð um launamál 1971.

Launaspjöld 1975.

 

Lífeyrissjóðir 1957-1985:

Bréf 1957-1958.

Lífeyrissjóður fyrir sjómenn, verkamenn, bændur, útvegsmenn o.fl.

Greinargerð... að frumvarpi til laga um almennan lífeyrissjóð 1968.

Lífeyrissjóður lækna reikningsyfirlit, listar 1985.

Námssjóður lækna 1962-1967.

Samþykkt fyrir Námssjóð lækna frá 11.3.1964.

Bréf, reikningar, umsóknir um styrki, greiðslur í námssjóðinn o.fl.

Almannatryggingar og lífeyrissjóðir, greinargerð nefndar sem fjallaði um lífeyrissjóðsmál 1973.

 

Númerafjöldi lækna,( þe. fjöldi sjúklinga læknana) 1961.

Leiðbeiningar í læknaskrá varðandi færslu nautnalyfja í eftirritunarbók, ásamt Læknaskrá 1. janúar 1966.

 

Askja 10.

Lyfjakannanir 1975-1980.

Bréf, greinargerðir, fjöldi lyfjaávísana á mánuði í þéttbýli og dreifbýli á mismunandi tímum.

Athuganir á lyfjaneyslu á Íslandi o.fl.

Lyfjaávísanir, kannanir á fjölda lyfjaávísana í Reykjavík 1972-1976.

 

Lyfjakostnaður og innlagðir lyfseðlar.

Skýrsla um þá, sem legið hafa á sjúkrahúsum, og legudaga þeirra,

ennfremur samlagsmenn þá, sem notið hafa dagpeninga og dagafjölda 1937.

Nætur- og helgidagavitjanir, skyndihjálp og vitjanir í forföllum heimilislækna

og lyfjakostnaður 1937-1939.

Lyfjaverðskrá 1963.

Bréf, greinargerðir athugasemdir o.fl. 1974-1985.

Reglugerð um greiðslur almannatrygginga á lyfjakostnaði (ódags).

Yfirlit um innlagða lyfseðla 1974 o.fl.

Listar yfir sérlyf um lyfjasöluskrá 1961-1963.

Skýrsla frá 1939 um lyf og lyfjakostnað1938.

Læknavaktin, Bæjarvaktin, heimahjúkrun 1978-1986.

Bréf, fyrirspurnir.

Greinagerð um breytingu á vaktþjónustu heimilislækna í Reykjavík.

Athugasemd Gunnars Möllers við skýrslu Skúla Johnsens um varðlæknaþjónustu.

Kostnaður; rekstrarkostnaður.

Samantekt varðandi flutning Læknavaktar Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg yfir til

Borgarspítalans í Fossvogi 1980.

Samningar um læknavaktí Reykjavík og nágrenni.

Yfirlýsing lækna bæjarvaktarinnar frá 14.03.1982 o.fl.

Samningar milli TR, LR annarsvegar og heimilis- og heilsugæslulækna hinsvegar varðandi

læknavaktina, einnig um húsnæði 1984-1986.

Drög að könnun á störfum nýju heimilislækna í Reykjavík eftir Björn Önundarson.

 

Askja 11.

Læknar - sérfræðingar.

Bréf 1979-1982 varðandi rannsóknarlækna o.fl.

Sérfræðisamningur frá 1982 (ásamt breytingum frá samningi 1978).

Hækkanir launa sérfræðinga 1983.

Læknauppgjör 1979-1984.

Minnisblað vegna breytinga á kostnaði við sérfræðiþjónustu 1984 ásamt súluritum.

Unnin læknisverk 1974-1985, heimilis- og heilsugæslulækna.

Bréf. Samningur um heimilishjálp, yfirlit.

Reikningar lækna og greiðslur, gjaldskrármál 1940 og 1985-1986.

Bréf, ýmis kostnaður m.a. lyfjakostnaður o.fl.

Lög og reglugerðir er varða almanntryggingar, alþýðutryggingar,

sjúkrasamlög, aldraðra heilsugæslu, kynlíf, barneignir, fóstureyðingar o.þ.h.1937-1982

 

Askja 12.

Mál vegna breytinga á lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, Mosfellshrepps og Seltjarnarnesshrepps 1944.

Bréf Félagsmálaráðuneytisins frá1944 vegna breytinganna.

Samningar 1957-1958.

 

Ýmis mál:

Mál Björns Guðbrandssonar, læknis, bréf o.fl. 1958-1964.

Mál Hauks Jónssonar, læknis 1985-1987

Mál Jóhönnu og Þóru Möllers.

Mál Jóhönnu Ragnarsdóttur 1973-1976.

Mál Karvels Pálmasonar 1985-1988.

Mál Kristjáns Þorvarðssonar og Páls Davíðssonar 1979.

Mál Ólafs Mixa, læknis 1978-1986.

Mál Steinars Waage 1962-1963.

Mál Viðars Sigurbjörnssonar 1967.

Náttúrulækningafélag Íslands, Heilsuhælið í Hveragerði 1961 og 1979-1982.

 

Askja 13.

Rekstrarreikningarog reikningsöfnuður.

Tekjur og gjöld ásamt fylgiskjölumum sjúkratryggingaskylda menn og börn þeirra á samlagssvæði

SR 1937-1947, 1955 og 1959.

 

Rekstrarreikningar - Ársuppgjör.

1960-1968 ásamt fskj. (viðskiptamenn, lyf , sjúkrahús, sjóðir lækna o.fl.)

1970-1971 ásamt fskj.

Framlagsreikningar 1963-1968, reikningar greiddir SR.

 

Greiddir reikningar af Sjúkrasamlagi Reykjavíkur 1964-1965, vegna kostnaðar félagsmanna utan samlagssvæðis SR.

Reikningar, kostnaður Industrikonsulent AS.

Skrifstofa Ríkisspítalana, bréf 1963-1964.

 

Askja 14.

Samningamál:

Samningar milli Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1941, 1954, 1956 og 1957, 1959.

Viðaukasamningur 1952 og 1957.

Samninganefndir. Tillögur um breytingar á samkomulaginu frá 1957 (LR/SR).

Samningafundir SR og LR og greinargerðir 1961.

Samningsslit milli Læknafélags Reykjavíkur og SjúkrasamlagsReykjavíkur 1961.

Greinargerð um læknadeiluna af hálfu SR 1961.

Læknasamningarnir 1961, uppkast og vinnugögn að nýjum samningi.

Tillögur samninganefndar LR og Sjúkrasamlagsins 1961-1962 o.fl.

Læknasamningar eldri en 1962.

Samningarnir 1961-1963 - Kostnaður lækna 1963.

Læknasamningar 1962 ýmis gögn 1947 - 1962 ma. hugmyndir að skipulagsbreytingum og athugasemdir við samningatilboð LR og tilboð SR.

 

Askja 15.

Samningur milli Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasamlagsins 1970.

Samningur milli Læknafélags Reykjavíkur annarsvegar og

Tryggingastofnunar ríkisins, Sjúkrasamlags Reykjavíkuro.fl. hinsvegar 1968,1970 og 1972.

Samningar um heimilis- og sérfræðihjálp, ályktanir o.fl. 1972,1974 og 1977-1983.

Bréf varðandi samninga 1975-1980 og númerasamningur 1975.

Samningar um heimilislæknishjálp 1982.

Samningar um sérfræðihjálp og sérfræðinga 1983-1985.

Samninganefndafundir 1982-1984.

 

Askja 16.

Heilsuræktin Álfheimum 74; samningur við Reykjavíkurborg 1976.

Kjaranefnd, samninganefndir 1971.

Norðurlönd. Samningur milli Íslands, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar um flutning milli sjúkrasamlaga og um sjúkrahjálp vegna dvalar um stundarsakir erlendis frá árunum 1956,1963 og 1977.

Númeragjaldssamningar 1970-1975.

Neyðarvakt, samkomulag um tilhögun neyðarvaktar í Reykjavík 1978 og 1983.

Samninganefndafundir við ýmsar heilbrigðisstéttir 1982-1983.

Samningar milli Læknafélags Reykjavíkur og Tryggingastofnunar ríkisins fyrir hönd Sjúkrasamlags Reykjavíkur og nágrannabyggðalaga umlæknahjálp á samlagssvæðunum 1966-1978.

Fundargerðir samninganefnda 1984.

Gjaldskrármál.Gjaldskrár Læknafélags Reykjavíkur 1955 og 1960.

Bréf vegna greiðslna 1970-1972.

 

Gjaldskrármál og samningar milli Læknafélagsins og Tryggingastofunar; bréf, gögn vegna reikningsgerðar, greiðslur vegna ákveðinna verka ofl. 1971-1984.

Samþykktir o.þ.h.

Samþykkt fyrir Sjúkrasamlag Reykjavíkur, stofnun, stjórn o.þ.h. 1936.

Samþykktir fyrir Sjúkrasamlag Reykjavíkur 1939, 1945, 1958 og 1964.

Breytingar á samþykktum fyrir Sjúkrasamlag Reykjavíkur frá 1958, 1963, 1964, 1969 og

auglýsingar og bréf þeim tengd.

 

Askja 17.

SÍBS, vöruhappdrætti.Greinargerðir um stöðu SÍBS 1962.

Sjóðuppgjör lækna 1983.

 

Sjúkdómslýsingar einstaklinga 1952-1953.

Sjúkradagpeningar, samþykkt 1972.

Sjúkrasamlög á Norðurlöndum bréf o.fl.1962-1966.

Sjúkrahús Hvítabandsins, bréf 1946 og 1953.

Sjúkrahús Keflavíkur, bréf, reikningar o.fl. til SR 1960-1984.

St. Jósepsspítalarnir 1958-1965.

Bréf, legudagafjöldi, minnisblað um læknamál í Landakoti 1965 o.fl.

Sjúkraþjálfarar:

Samningar 1973, 1977 og 1985.

Bréfaskipti og greinargerðir 1985 ofl.

Skipunarbréf Gunnars Möllers sem varaformann Tryggingaráðs 1954 og 1957.

Skuldabréf - veðskuldabréf 1966-1973.

Skýrslur aðalgjaldkera 1955-1958 (vikulegar sjóðskýrslur).

Slysavarðsstofan:

Bréf 1962-1968.

Uppkast að samkomulagi,gjaldskrár, rekstrargjöld og kostnaður 1956-1964 o.fl.

Askja 18.

Starfsemi sjúkratrygginga og fjármögnun, könnun 1970-1976.

Starfsmenn:

Bréf 1962 - 1984.

Starfsmenn - kjaramál. Bréf varðandi launaflokka o.fl. 1955-1972.

Lög frá 1955.

Lög, reglugerðir o.þ.h. varðandi fasta starfsmenn Reykjavíkurbæjar 1957.

Lög Starfsmannafélags Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1982, samþykkt 1940.

Um launabreytingar 1963 og breytingar á lögum um veikindaforföll 1988.

Launalistar 1949-1978.

 

Askja 19.

Starfsmenn:

Umsóknir, uppsagnir 1977-1984.

Ýmislegt um launamál starfsmanna Sjúkrasamlagsins, lífeyrismál o.fl. 1977-1984.

Skrá yfir starfsmenn Sjúkrasamlagsins 1982.

Stjórnarnefnd ríkisspítala.

Tryggingastofnun ríkisins, ýmis sjúkrahús, bréf o.fl. 1949-1960.

Stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1966 og 1974.

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, bréf og fundir 1977-1978.

Viðtöl og vitjanir (komur til lækna) 1984 og ýmislegt fleira.

 

Tannlæknar:

Bréf 1977-1982.

Samningar 1974-1975, milli Tannlæknafélagsins, TR og sjúkrasamlaga.

Tannlækningar 1960-1962.

Tannlæknar, kostnaður og taxtar 1979-1982.

Tillögur um fyrirkomulag á sjúkraskrá tannlækna gjaldskrá o.fl. 1979.

Tryggingatannlæknir Tryggingastofnunar ríkisins, ýmsar upplýsingar og starfsreglur fyrir trúnaðarlækni Tryggingstofnunar 1977.

Talkennarar - talmeinafræðingar. Taxtar, kjaramál 1982.

Leyfisbréf fyrir talstöðvar (far- og radíotöðvar) 1966, 1969, 1971, 1976-1982.

 

Askja 20.

Tryggingar:

Almannatryggingar.

Lög um almannatryggingar, Félagsmálaráðuneytið 1951.

Um almannatryggingar; endurskoðun athugasemdir, frumvarp o.fl. 1953 -1975.

Alþýðutryggingar, bréf 1938.

Störf endurskoðunarnefndar 1954.

Frumvarp til laga um Almannatryggingar 1956.

 

Sjúkratryggingar, innheimta 1971 og reglur um greiðslur 1981.

Tryggingamál á Norðurlöndum.

Bréf varðandi samstarf og fundi sjúkrasamlaga um tryggingamál 1952-1962.

Bréf varðandi innlagnir einstaklinga á sjúkrahús o.fl. 1954-1960.

 

Tryggingadómstóll. Tryggingadómur, stefnumið og hlutverk 1973.

 

Tryggingasjóður, greiðslur lækna 1960-1963.

Skrár yfir lækna og greiðslur þeirra í sjóðinn.

Tryggingastofnun ríkisins:

Bréf 1940-1968.

Áætlanir um tekjur og gjöld 1957, um greiðslur og framlög ríkissjóðs 1964.

Tryggingaþing 1956-1960. Tryggingastofnun ríkisins.

Þing haldin á Norðurlöndum: greinargerðir, vinnugögn og upplýsingar sem unnið var úr á þingunum.

Bréf varðandi málið, boðskort, dagskrár o.fl.

Bréf og tilkynningar til tryggingafélaga og þátttaka þeirra í kostnaði vegna slysa.

Tryggingafélög í stafrófsröð:

 

Almennar Tryggingar 1954-1968.

 

Askja 21

Ábyrgð hf. 1963-1973.

Brunabótafélagið 1970-1973.

Byggðatrygging hf. Blönduósi 1963-1973.

Erlend tryggingafélög 1970-1976.

Hagtrygging hf. 1966-1972.

Samvinnutryggingar 1955-1968.

Sjóvátryggingafélag Íslands 1962-1974.

 

Askja 22.

Vátryggingafélagið hf. 1954-1963.

Verslanatryggingar hf. 1963-1972.

Tryggingar hf. 1963-1973.

Tryggingamiðstöðin hf. 1969-1973.

Tryggingastofnun ríkisins - Ökumannstryggingar 1961-1972.

Ýmis tryggingafélög 1953-1960.

Ýmis starfsmannamál;[3]

Ráðningar- og kjarasamningar og bréf þeim tengd.

Um réttindi og orlof opinberra starfsmanna.

Ýmis launamál starfsmanna Sjúkrasamlags Reykjavíkur.

 

Askja 23.

Tryggingastofnun ríkisins 1970-1985.

Tillögur og orðsendingar, um fundi, bréf, dreifibréfo.fl.

Greinargerð um aðgerðir og taxta tannlækna.

Ýmislegt er varðar eftirlaun og eftirlaunarétt.

Ýmis lög og reglugerðir og túlkanir á þeim.

Bæklingar um ýmiss konar bætur.

Tilkynningar um daggjöld.

Bréf til sjúkrasamlaga: um sjúkraflutninga, sjúkrabætur, sjúkratryggingar.

Bréf og gjaldskrár er varða sjúkraþjálfun og sjúkradagpeninga.

Bréf um lyf og tengdar reglugerðir.

Bréf um flutninga lækna milli héraða, og greiðslur vegna þeirra.

Um tannlækningar í skólum Reykjavíkur, gjaldskrár o.fl.

Ýmislegt: er varðar greiðslur TR t.d. ferðir og sjúkravist erlendis.

Sjúkratryggðir og sérfræðihjálp til einstaklinga.

Deilumál heilbrigðisstétta.

Um reglur vegna bifreiðakaupa og flutninga hreyfihamlaðra og fatlaðra.

Dreifibréf er varða ýmis mál; útgáfu lyfseðla, greiðslur, sérfræðireikninga o.fl.

Ýmis bréf varðandi fæðingarorlof og réttindi því viðkomandi.

“Handbækur” þ.e. upplýsingar um sjúkrabætur, elli- og örorkubætur, tekjutryggingu, barnaörorku,hárkollur, meðlög, mæðra- ogfeðralaun, ekkjubætur, slysa- og sjúkrabætur, vaspeninga, sjúkratryggingar, barnalífeyrir vegna fangelsisvistar framfæranda, þóknanir o.fl.

Ýmiskonar eyðublöð og upplýsingar um ofangreind mál og margt fleira.

 

Askja 24.

Húsvitjanir lækna utan hefðbundins vinnutíma “Læknavaktin”.

Tilgreint er nafn læknis og hvert var farið ásamt dagsetningum.

1955,15.9 - 31.12.

1956,1.1. - 31.12 og 19571.1 - 6.1.

1957,1.1. -9.9og195813.4.- 1.11.

1959,1.5. - 10.11.

1962,7.7.- 14.12. og 15.12.-31.12.

1963,1.1.- 20.4

1964,17.7.-20.12 og 21.12.-31.12.

1965,1.1. - 5.5.

 

Askja 25.

Ýmislegt: Fjögur myndmót, handbók samlagsmanna 1963.

Útgjöld til félagsmála 1949.

Viðskiptamannabók 1953-1969.

Greiðslu- og reikningsyfirlit 1976-1980.

Hreyfingalisti 1983.

Málasafn 1985-1990.

 

Askja26.

Bréf ásamt fylgiskjölum 1985.

 

Askja 27.

Bréfásamt fylgiskjölum 1985.

 

Askja 28.

Bréf 1985.

Samninganefndafundir 1985.

Samningar milli Læknafélags Reykjavíkur og TR fyrir hönd sjúkrasamlaga um þjónustu heimilislækna

utan heilsugæslustöðva.

Komur til lækna 1985, tölfræði.

Sérfræðihjálp 1985, tölfræðileg reikningsgerð.

Viðtöl og vitjanir 1985; komur til lækna, tölfræði og fylgiskjöl. Tillögur o.fl.

Starfsmanna-, lífeyris- og launamál.

Ársreikningar ásamt fylgiskjölum 1985.

Gerðardómsmál 1985, ásamt fylgiskjölum.

Ýmis mál höfðuð af heilbrigðisstéttum gegn Tryggingastofnun ríkisins og Sjúkrasamlagi Reykjavíkur

ogmál SR og TR gegn heilbrigðisstéttum.

Tölvumál, greinargerðum tölvuvæðingu Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1985.

 

Askja 29.

Bréf 1986.

Fundir Framkvæmdanefndar Tryggingastofnunar ríkisins nr. 106, 110 og 111, 1986.

Fundir Tryggingaráðs nr. 1116 - 1125, 1986, ásamt fylgiskjölum.

Heilsugæslulæknar 1985 - 1986, bréf, fjármál, samningar o.fl.

 

Askja 30.

Ársreikningar 1986.

Gjaldskrármál 1986.

Starfsmenn 1986, skrár, launamál.

Kjarasamningar og launamál 1986.

 

Komur til lækna 1986, tölfræði.

Skýrsla um könnun á tannlæknaþjónustu og gjaldskrám á Norðurlöndum 1986.

Tannlækningar almannatrygginga og tannlæknataxti í Danmörku.

Tölvumál og tölvuvæðing 1986.

Ljósmæður (1979) 1986-1987.

 

Askja 31.

Bréf 1987 og fundir í stjórn SR.

Fundir Framkvæmdanefndar TR nr. 115 og 116, 1987, ásamt fylgiskjölum.

Fundir Tryggingaráðs nr. 1127 - 1129, 1987.

Athugun á bótagreiðslum í Reykjavík 1986.

Komur til lækna 1987, tölfræði.

Læknavaktin, listi yfir áhöld og muni í eigu SR. pr. 28.2.1987.

Rekstrarkostnaður 1985-1987; læknastofa, sjúkraþjálfara og tannlækna.

Starfsmenn, laun, ýmis mál.

Samningar 1987. Læknavaktin, heimilislæknar o.fl.

 

Askja 32.

Bréfog fylgiskjöl 1988.

Ársreikningur 1988.

Fundur Tryggingaráðs nr. 1159.

Fundur í stjórn SR nr. 913 (handskrifaður á línustrikaðan pappír).

Gjaldskrá og gjaldskrárnefnd.

Komur til lækna, tölfræði.

Samningar, samkomulag.

Skilgreining á hjúkrunarþáttum.

Starfsmenn, laun o.fl.

Stjórn SR, uppkast að breytingum o.fl.

Tölvumál, yfirlit um tölvukerfi Sjúkrasamlags Reykjavíkur (ca.1987).

Tölvuráðgjöf sf.

Bæklingar og bréf varðand skrifstofuvélar fyrir sjúkrasamlög.

Dreifibréf.

Ýmis eyðublöð o.fl.

 

Askja 33.

Bréf, innsend 1989.

Bréf, útsend 1989.

Bréf, erlend 1989.

Eignaskrá SRpr. 31.12.1988.

Frumvarp til nýrra laga o.fl.

Fundargerðir og bréf Tryggingastofnunar ríkisins nr. 1164 - 1174.

Lífeyrissjóður starfsfólks Sjúkrasamlags Reykjavíkur.

Læknar, ýmis bréf, uppsagnir.

Læknavaktin o.fl.

Neyðarbíll, greinargerð.

Rekstraryfirlit og ríkisendurskoðun.

Samningar - samkomulag.

Sjúkra- og tryggingadeild TR frá 11.1. 1990, skipurit.

Stjórn SR.

Starfsmenn, laun,uppsagnir.

Tannlæknar.

Tölvumál, yfirlit um tölvukerfi SR. o.fl.

 

Askja 34.

Blaðaúrklippur 1936-1962 og myndamót (ma. af stjórn félagsins).

Afhent Borgarskjalasafni 27.11.1998 (öskjur 35-38):

 

Askja 35:

Gjörðabók fyrir Sjúkrasamlag Reykjavíkur frá 12.september 1909 til 7.desember 1924.

Fundagerðabók stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavíkur frá 26. febrúar 1936 til 30. desember 1940.

Fundagerðabók stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavíkur frá 6. janúar 1941 til 19. nóvember 1953, meðfylgjandi aftast í bókinni eru bréf frá 1951 og 1952, skýrslur aðalgjaldkera árið 1953.

 

Askja 36:

Fundargerðabók stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavíkur frá 20. janúar 1954 til14. október 1964. Aftast í bókinni er málasafn um kostnað læknisþjónustu, daggjöld á spítölum o.fl. 1960-1961.

Launagreiðslur Tryggingastofnunar 1989-1990.

Fundargerðabók stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavíkur frá 5. nóvember 1954 til 15. júní 1978.

Fundargerðabók stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavíkur frá 2.ágúst 1978 til 28.desember 1989. Vélritaðar fundargerðir úr bókinni, bréflagt fram á stjórnarfundi 29. desember 1989 o.fl.

 

Askja 37:

Fundargerðabók samninganefndar Sjúkrasamlags Reykjavíkur og Tryggingastofnunar ríkisins frá 15.desember 1965 til 21.ágúst 1974.

Málasafn 1973-1975.

Fundagerðabók samninganefndar Sjúkrasamlags Reykjavíkur og Tryggingastofnunar ríkisins frá6.desember 1979 til 28. janúar 1980.

Málasafn 1988-1989, samningur um leigu ágeymsluhólfi í Landsbankanum árið 1924 og fundargerð frá 4. október 1988.

Fundargerð læknisþjónustunefndar Reykjavíkurborgar frá 27. nóvember 1968 til 3. desember 1970.

Gjaldskrár lækna 1987-1989.

 

Askja 38:

Stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkur - málasafn 1987-1989.

Laun starfsfólks Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1989.

Dagbók 1988, líklega bók Þorvaldar Lúðvíkssonar framkvæmdastjóra.

Kvittanir fyrir greiðslum á reikning í Iðnaðarbankanum árið1989.

Málasafn 1988-1990, gjaldskrár, samningar, rekstraryfirlit, afrit bréfa, blaðaúrklippur o.fl.

 

Askja 39

Spjaldskrá SR 1962-1988, sýnishorn

 

Askja 40

Spjaldskrá SR 1962-1988, sýnishorn.

 

Askja 41

Skjaldskrá SR 1962-1988, sýnishorn.

 

Askja 42

Spjaldskrá SR 1962-1988, sýnishorn.

 

Askja 43

Jarðarfararsjóður Reykjavíkur og Jarðarfararsjóður Sjúkrasamlags Reykjavíkur.

Aðalreikningur 1950 og 1951, fylgiskjöl 1927-1949, sýnishorn.

Spjaldskrá Jarðarfararsjóðsins.

Reglugerð frá 1929 og 1940. Skírteini.

Beiðnir um upptöku í Sjúkrasamlagið, merkt Jarðarfararsjóður 1910-1936, sýnishorn.

Iðgjaldabók fyrir Jarðarfararsjóð 1928-1929.

Læknisvottorð frá Jóni Hj. Sigurðssyni 1930.

Lyfseðlar, Sjúkrasamlagsins – óútfylltir.

Innheimta, bókhald; Bréf og fylgiskjöl SR 1962-1976.

 

Bækur

1)Efnahags- og rekstrarreikningur 1936-1941.

2)Efnahags- og rekstrarreikningur 1942-1947.

3)Efnahags- og rekstrarreikningur 1948-1954.

4)Efnahags- og rekstrarreikningur 1955-1963.

5)Efnahags- og rekstrarreikningur 1964-1973.

6)Aðalbók1936-1945.

7)Aðalbók1946-1954.

8)Aðalbók1955-1972.

9)Sjóður - dagbókfrá júlí - des 1936.

10)Sjóður - dagbók 1337.

11)Sjóður - dagbók 1938.

12)Sjóður - dagbók 1939.

13)Sjóður - dagbók 1940.

14)Sjóður - dagbók 1941.

15)Sjóður - dagbók 1942.

16)Sjóður - dagbók 1943.

17)Sjóður - dagbók 1944.

18)Sjóður - dagbók 1945.

19)Sjóður - dagbók 1946.

20)Sjóður - dagbók 1947.

21)Sjóður - dagbók 1948.

22)Sjóður - dagbók 1949.

23)Sjóður - dagbók 1950.

24)Sjóður - dagbók 1951.

25)Sjóður - dagbók 1952.

26)Sjóður - dagbók 1953.

27)Sjóður - dagbók 1954.

28)Sjóður - dagbók 1955.

29)Sjóður - dagbók 1956.

30)Sjóður - dagbók 1957.

31)Sjóður - dagbók 1958.

32)Sjóður - dagbók 1959.

33)Sjóður - dagbók 1960.

34)Sjóður - dagbók 1961.

35)Sjóður - dagbók 1962.

36)Sjóður - dagbók 1963.

37)Sjóður - dagbók 1964.

38)Sjóður - dagbók 1965.

39)Sjóður - dagbók 1966.

40)Sjóður - dagbók 1967.

41)Sjóður - dagbók 1968.

42)Sjóður - dagbók samandregin 1964-1970.

43)Sjóður - dagbók samandregin júlí 1936 - júní 1940.

44)Sjóður - dagbók samandregin1941-1945.

45)Sjóður - dagbók samandregin1946-1949.

46)Sjóður - dagbók samandregin1950-1953.

47)Sjóður - dagbók samandregin1954-1957.

48)Sjóður - dagbók samandregin1958-1963.

49)Reikningsjöfnuður 1936-1938.

50)Reikningslok1936 - 1937.

51)Banki - sjóður 1968-1969.

52)Banki - sjóður 1969-1970.

53)Banki - sjóður 1971-1972.

54)Banki - sjóður 1972-1973.

55)Banki - sjóður 1973-1974.

56)Banki - sjóður 1975-1976.

57)Banki - sjóður 1976-1977.

58)Banki - sjóður 1978-1979.

59)Banki - sjóður 1979-1981.

60)Banki - sjóður 1982-1983.

61)Banki - sjóður 1983-1985.

62)Banki - sjóður 1963-1964.

63)Banki - sjóður 1965-1966.

64)Banki - sjóður 1966-1968.

65)Banki - sjóður yfirlit 1946 -1955.

66)Banki - sjóður yfirlit 1955 -1960.

Bækur 67 -79 eru í kössum aðrar ekki.

67)Sjóðs- og bankafrumbækur 1936 (frá Júlí) - 1937.

68)Sjóðs- og bankafrumbækur 1938til 21.4.1939.

69)Sjóðs- og bankafrumbækur 1939 frá 22.4til 31.12.1940.

70)Sjóðs- og bankafrumbækur 1941 til 26.11.1942.

71)Sjóðs- og bankafrumbækur 1942 frá 27.11.,1943[4], 1944og til 2.6. 1945.

72)Sjóðs- og bankafrumbækur 1945frá 3.6. - 6.12.1946.

73)Sjóðs- og bankafrumbækur 1946frá 7.12. til 21.8.1948.

74)Sjóðs- og bankafrumbækur 1948frá 23.8til 31.12. 1949.

75)Sjóðs- og bankafrumbækur 1950til 11.5. 1951.

76)Sjóðs- og bankafrumbækur 1951til 12.5. til 31.12.1953.

77)Sjóðs- og bankafrumbækur 1954til 31.12.1956.

78)Sjóðs- og bankafrumbækur 1962 5.10.-10.12.

“1963 1.7.-31.12. (Frum- og aukablöð)

“1964 1.1.-6.2. og 24.3.16.7. og 22.10.-31.12.

“1965 1.1. - 31.12.

79)Sjóðs- og bankafrumbækur 1966 frá 1.1. til 15.12. 1967. (einnig 1943).

80)Sjóðtalning, dagbók yfir inneign 26.9.1961-12.11.1975.

81)Gjaldkerabók 1937-1962,dagbók.

82)Mistalningarsjóður 1936-1961.

83)Mistalning samkvæmt dagsuppgjöri gjaldkera 1950-1953.

84)Sjóðsyfitlit - mismunur 1982-1987.

85)Lausakvittanir í kassa (sjóði) o.fl. 1937.

86)Ellilaun. Dagbók yfir greidd ellilaun 1937.

87)Gjaldheimta Reykjavíkur, greitt til GR. 1962-1974.

88)Höfuðbók iðgjalda nr. 1, viðskiptamannanúmer 1 - 6700.

89)Höfuðbók iðgjalda nr. 3, viðskiptamannanúmer 13401 - 20100.

90)Höfuðbók iðgjalda nr. 4, viðskiptamannanúmer 20102 - 26597.

 

 

Borgarfógetaembættið í Reykjavík

Fógetaréttur Reykjavíkur

 

Skjalaskrá

 

Askja 1

Bæjarþingsbók fyrir borgarfógetaembættið í Reykjavík 14.2.1978-30.11.1984.

Fógetabók, Fógetaréttur Reykjavíkur25.1.1962 - 24.6.1964,

fundargerðabók 8.3.1973 - 30.10.1975og16.7.1981 - 15.12.1983.

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðabók 16.9.1968 - 1.6.1973 og 11.1.1982- - 28.3.1984.

 

Askja 2

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðabók 17.11.1969 - 31.1.1978.

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðarbók2.3.1978- 12.6.1992.

 

Askja 3

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðarbók 13.4.1973 - 13.12.1983.

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðarbók 14.2.1975 - 23.11.1984.

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðarbók 14.12.1983 - 30.4.1987.

 

Askja 4

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðarbók5.12.1984 - 5.11.1986.

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðarbók21.11.1986. - 8.3.1989.

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðarbók4.5.1987 - 31.3.1989.

Askja 5

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðarbók5.4.1989 - 28.5.1990.

Fógetabók; Fógetaréttur: Fundargerðarbók16.3.1989 -6.3.1990.

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðarbók6.6.1990 -8.11.1991.

 

Askja 6

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðarbók15.3.1990 - 9.8.1991.

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðarbók 9.8.1991 - 26.6.1992.

Fógetabók, Fógetaréttur: Fundargerðarbók27.2.1992 – 26.6.1992.

 

Askja 7

Fógetabók, Lögtaksbók, fógetaréttur2.7.1963 -25.5.1964

Fógetabók, Lögtaksbók, fógetaréttur 28.6.1963 - 25.5.1964.

Fógetabók, Lögtaksbók, fógetaréttur 25.5.1964 – 5.júní 1964.

 

Askja 8

Fógetabók, Lögtaksbók, fógetaréttur 26.5.1964 - 25.5.1965.

Fógetabók, Lögtaksbók, fógetaréttur 27.5.1964 - 28.5.1965.

Fógetabók, Lögtaksbók, fógetaréttur 24.5.1965 - 15.6.1965.

 

 

Gjaldheimtan í Reykjavík

 

 

Gjaldheimtan var stofnuð 1962 og lögð niður 31.12.1997, þegar hún var sameinuð Tollstjóra

embættinu í Reykjavík.Skjöl sótt í Tryggvagötu 28 í febrúar 1998.

 

Skjalaskrá

 

 

Askja 11.

Fundargerðabók 25.9.1962 - 20.12.1977.

Fundargerðabók 31.1.1978 - 28.06.1991.

Fundargerðabók3.7.1991 - 17.12.1997.

 

Askja 12.

Bréf 1946-1976.

 

Askja 13.

Bréf 1988 A-G.

 

Askja 14.

Bréf 1988 I-Ö.

 

Askja 15.

Bréf 1989 A-L.

 

Askja 16.

Bréf 1989 M-Ö.

Bréf 1990 A-F.

 

Askja 17.

Bréf 1990 G-Ö.

 

Askja 18.

Bréf 1991.

 

Askja 19.

Bréf 1993 A-F.

 

Askja 20.

Bréf 1994 G-Ö.

 

Askja 21.

Bréf 1992-1997.

 

Askja 22.

Bréfa- og málasafn 1953-1988.

 

Askja 23.

Bréfa- og málasafn 1984-1994.

 

Askja 24.

Bréfa- og málasafn 1985-1994.

 

Askja 25.

Bréfa- og málasafn 1978-1986, 1992.

Starsmenn, starfsheitaskrár 1977 og1981-1983

 

Askja 26.

Gjaldheimtuspjöld 1970.

 

Askja 27.

Gjaldheimtuspjöld 1970.

 

Askja 28.

Gjaldheimtuspjöld 1978.

 

Askja 29.

Gjaldheimtuspjöld 1978.

 

Askja 30.

Gjaldheimtan málum lokið 1992.

Árangurslaus lögtök sept. 1982 - sept. 1983.

Innheimta skila 1981-1982.

Utanlandsinnheimta, Norðurlönd 1962-1980.

Útsvör fáein bréf 1962.

Endurskoðendur Gjaldheimtunnar 1979 og ódagsett.

 

Askja 31.

Innheimta skila hjá ríkisféhirði 1973-1977 og 1979.

Innheimta skila hjá Tryggingastofnun jan. 1976 - feb. 1979.

 

Askja 32.

Skýrsla starfshóps um endurskoðun innheimtukerfis Gjaldheimtunnar í október1980.

Disklingar.

 

 

Gjaldheimtumál - dómsmál.

 

Askja 33.

87/1974Gjaldheimtan gegn Rafmagnsveitum Ríkisins

1827-1975Gjaldheimtan gegn Háskólabíó.

7/1977 Gjaldheimtan gegn Húsnæðismálastofnun ríkisins vegna Rjúpufells 36.

9/1981Gjaldheimtan gegn Árbæjarkjör.

 

Askja 34.

1963 Gjaldheimtan gegn Einari Alberti Magnússyni.

1980 Gjaldheimtan gegn Óskari og Braga sf.

1981 Gjaldheimtan gegn Erlu Bjarnadóttur.

1981 Gjaldheimtan gegn Guðmundi Óskari Jóhannessyni.

1981 Gjaldheimtan gegn Guðna Hans Bjarnasyni.

1981 Gjaldheimtan gegn Hugmynd og framkvæmd hf.

1981 Gjaldheimtan gegn Jóhanni Birgissyni.

1981 Gjaldheimtan gegn Ragnheiði Friðriksdóttur.

1981 Gjaldheimtan gegn Snorra hf.

1981 Gjaldheimtan gegn Victor J. Jacobsen.

1981 Gjaldheimtan gegn Þórhildi Jónsdóttur.

1983 Gjaldheimtan gegn Ævari Sveinssyni og Jóni Þ. Ragnarssyni.

1983 Gjaldheimtan gegn Ólafi Ragnarssyni.

Dómsrannsókn út af kæru ríkisskattstjóra á hendur forráðamönnum Húsbyggingar h.f. Fylgiskjöl 1-119.

 

Askja 35.

6/1979Guðbjörg Egilsdóttir gegn Gjaldheimtunni.

81/1979Árni Brynjólfsson og Ólöf Geirsdóttir gegn Gjaldheimtunni.

1980Gjaldheimtan gegn Tómstundahúsinu.

1980Gjaldheimtan gegn Ungmennafélagi Íslands.

235/1981Friðrik Alexandersson gegn Gjaldheimtunni.

1981Gjaldheimtan gegn Hellu, Málmsmiðjunni hf.

1981Gjaldheimtan gegn Húsi verslunarinnar.

1981Gjaldheimtan gegn Jóhannesi V.R. Reynissyni.

1981Gjaldheimtan gegn Jóni Guðjónssyni.

1981Gjaldheimtan gegn Jóni Gunnari Sæmundssyni.

1981Gjaldheimtan gegn Kristni B. Jóhannssyni.

1981Gjaldheimtan gegn Listmunauppboði Sig. Ben.

1981Gjaldheimtan gegn Reyni Eyjólfssyni.

1981Gjaldheimtan gegn Sigríði Geirsdóttur.

1981Gjaldheimtan gegn Sigríði Guðmundsdóttur.

224/1981Kristján Finnsson gegn Gjaldheimtunni.

1982Gjaldheimtan gegn Óskari Magnússyni db.

1982Gjaldheimtan gegn Sigurbirni þ. Árnasyni db.

1982Gjaldheimtan gegn Bergsveini Sturlaugssyni db.

113/1982Haraldur Blöndal gegn Gjaldheimtunni.

Marz hf. gegn Gjaldheimtunni.

Askja 36.

1970Gjaldheimtan gegn Almennu fasteignasölunni sf.

1970Gjaldheimtan gegn Helgu Veroniku Sigurðardóttur o.fl.

101/1970Gjaldheimtan gegn Fylki h.f.

1972Gjaldheimtan gegn Árna Jóhannessyni.

Gjaldheimtan gegn Súð hf.

 

Askja 37.

1968Gjaldheimtan gegn Sigurði Kr. Jónassyni.

141/1968Gjaldheimtan gegn Tómasi Ó. Tómassyni

1970Gjaldheimtan gegn Braga Jakobssyni.

1970Gjaldheimtan gegn Hilmari M. Ólafssyni.

207/1970Guðlaugur Einarsson gegn Gjaldheimtunni.

1971Gjaldheimtan gegn Röðli s.f.

58/1971Gjaldheimtan gegn Söfnunarsjóði Íslands.

1979Gjaldheimtan gegn Þorvarði Björnssyni og Guðlaugu þórðardóttur.

1980Gjaldheimtan gegn Afli s.f.

1980Gjaldheimtan gegn Hauki Péturssyni h.f.

1981Gjaldheimtan gegn Hauki Bjarnasyni.

1981Gjaldheimtan gegn Herjolf Skogland.

1984Gjaldheimtan gegn Berki Arnljótssyni.

1984Gjaldheimtan gegn Sesselju Sveinsdóttur db.

 

Askja 38.

63/1970Gjaldheimtan gegn Versluninni Gullfoss h.f.

11/1972Gjaldheimtan gegn Benedikt Sigurðssyni.

62/1973Gjaldheimtan gegn Hjálmari Styrjárssyni.

1973Gunnar Lúðvíksson gegn Gjaldheimtunni.

 

Askja 39.

1962Gjaldheimtan gegn Elís G. Kristjánssyni.

1963Gjaldheimtan gegn Byggingafélaginu M. Oddsson h.f.

1963Gjaldheimtan gegn Central hf.

1963Gjaldheimtan gegn Hornsteini sf.

1963Gjaldheimtan gegn Innflytjendasambandinu.

1963Gjaldheimtan gegn Kristjáni Sigurðssyni.

1963Gjaldheimtan gegn Mjölni hf.

1963Gjaldheimtan gegn Ragnari Þórðarsyni.

1963Gjaldheimtan gegn Röst sf.

1963Gjaldheimtan gegn Salmann Sigurðssyni.

1963Gjaldheimtan gegn Stefáni Guðmundssyni.

1963Gjaldheimtan gegn Sveini Zoega.

1963Gjaldheimtan gegn Þórarni S. Sigurðssyni.

1963Gjaldheimtan gegn Þorvaldi V. Þórarinssyni.

1963Stefán Á. Guðjónsson gegn Gjaldheimtunni.

1964Gjaldheimtan gegn Helga Gíslasyni.

1964Gjaldheimtan gegn Þórscafé hf.

1964Jón Ellert Jónsson gegn Gjaldheimtunni.

1965Gjaldheimtan gegn Eyþóri Björgvinssyni.

1965Gjaldheimtan gegn Ólafi Magnússyni.

1969Gjaldheimtan gegn Bæjarsjóði Hafnarfjarðar.

1969Gjaldheimtan gegn Guðmundi Jónassyni.

1969Gjaldheimtan gegn Jónínu Sigurjónsdóttur.

1969Gjaldheimtan gegn Pétri Halldórssyni.

1969Gjaldheimtan gegn Sigurði Ó. Helgasyni.

1969Gjaldheimtan gegn Þórði L. Björnssyni og Jóni Ellert Jónssyni.

1970Gjaldheimtan gegn Bersteini Jónssyni.

1970Gjaldheimtan gegn Sigurjóni Jóhannssyni db.

1970Gjaldheimtan gegn Sigurði O. Helgasyni.

1970Gjaldheimtan gegn Örnólfi, matvöruverslun sf.

203/1970Gunnar Pálmason gegn Guðmundi Ákasyni.

1971Gjaldheimtan gegn Elsu N. Sigurðardóttur og Poul B. Hansen.

1971Gjaldheimtan gegn Jónínu G. Björnsdóttur.

1975Gjaldheimtan gegn Óskari Engilbertssyni.

1975Markús Guðmundsson gegn Gjaldheimtunni.

1976Gjaldheimtan gegn Íslenskum Matvælum hf.

128/1976Guðrún Ágústa Ellingsen gegn Gjaldheimtunni.

1980Gjaldheimtan gegn Pétri Stefánssyni og Bjarna Kristmundssyni.

1980Gjaldheimtan gegn Hauki Péturssyni.

Gjaldheimtan gegn Rafni Kolssyni og Óskari Björnssyni.

Endurrit úr dómabók bæjaþings Reykjavíkur í málinu 2271/1962.

Endurrit úr dómabók bæjarþings Reykjavíkur í málinu 2285/1962.

Skriflega flutt mál 1. september 1963 - 3. október 1963.

 

Askja 40.

20/1949Björn Guðmundsson gegn Antoni Erlingssyni.

1951Bæjarsjóður Reykjavíkur gegn Vilhjálmi Ingólfssyni.

1951Bæjarsjóður Reykjavíkur gegn Ingólfi Guðmundssyni.

1952Gjaldheimtan gegn Carlo Clausen db.

1953Ákæruvaldið gegn Jóhanni Eyvindssyni.

1954Bæjarsjóður Reykjavíkur gegn Oluf Petersen Kirkeby.

1955Óskar A. Sigurðsson gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

1955Gísli Ólafsson gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

1955Davíð Ólafsson gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

1955Jón E. Guðmundsson gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

1955Hlíðabakarí gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

1955G. Ólafsson & Sandholt gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

1955-56Þór Sandholt gegn Hans Petersen h.f.

1957Erfðamál Andreu Jónsdóttur, Hofsvallagötu 19,.[5]

1957Gjaldheimtan gegn Einari Guðnasyni.

1958Gjaldheimtan gegn Andrési Sighvatssyni.

1958Gjaldheimtan gegn Hans Jónssyni.

1958Gjaldheimtan gegn Hauki Pálssyni.

1958Gjaldheimtan gegn Pétri Árnasyni.

1958Gjaldheimtan gegn Sævari Halldórssyni.

1958Gróa Sigurbjörnsdóttir gegn Borgarstjóranum í Reykjavík.

1958Mál er snertir Kennet B. Cummings og Júlíus Kristinsson.

1959Gjaldheimtan gegn Hraðfrystihúsi Suðurfjarðar.

1960Gjaldheimtan gegn Magnúsi Magnússyni.

1960Gjaldheimtan gegn Tryggva Gunnarssyni.

1961Gjaldheimtan gegn Bjarnþóri Karlssyni.

1961Gjaldheimtan gegn Brynjari Gunnarssyni.

1961Gjaldheimtan gegn Jóni Pálssyni.

1961Gjaldheimtan gegn Sjúkrasamlagi Vopnafjarðarhrepps.

1961Gjaldheimtan gegn Sveitasjóði Höfðahrepps vegna Vigdísar Ingimundardóttur og

1962Haralds Jónssonar.

1965Gjaldheimtan gegn Grími Hákonarsyni db.

1966Gjaldheimtan gegn Lúðvíki Eggertssyni.

 

Askja 41.

118/1973Regio hf. gegn Gjaldheimtunni.

53/1974Gjaldheimtan gegn Frímúrarareglu Íslands og gagnsök.

1974Gjaldheimtan gegn eigendum fasteignarinnar

Langholtsvegur 109-111.

240/1977Gjaldheimtan gegn Birgi Ásgeirssyni f.h. Trygginga og fasteigna sf. og gagnsök.

194/1978Ingibergur Þorkelsson gegn Gjaldheimtunni.

1980Guðjón Styrkársson gegn Gjaldheimtunni.

Greinargerð vegna uppboðs bifreiðarinnar R-6801.

 

Askja 42.

1970Gjaldheimtan gegn Steinþóri Þorsteinssyni o.fl.

1972Gjaldheimtan gegn Ársæli Magnússyni og Co. sf.

1972Gjaldheimtan gegn Steiniðjunni s.f.

51/1976Víðir Finnbogason gegn Gjaldheimtunni.

1978Gjaldheimtan gegn Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík.

1978Gjaldheimtan gegn Sigurði Benjamínssyni.

1978Gjaldheimtan gegn Vængjum h.f.

1979Gjaldheimtan gegn Aðalheiði Sigurðardóttur.

1979Gjaldheimtan gegn Aðalheiði Hafliðadóttur og Byggingafélagi verkamanna.

1979Gjaldheimtan gegn Félagsstofnun stúdenta og gagnsök.

1979Gjaldheimtan gegn Guðna Hannessyni.

1979Gjaldheimtan gegn Gunnari Gunnarssyni.

1979Gjaldheimtan gegn Úlfari Nathanelssyni.

1979Gjaldheimtan gegn Þórisós hf.

1979Valgerður B. Guðmundsdóttir gegn Gjaldheimtunni.

1980Gjaldheimtan gegn Frón, kexverksmiðju hf.

1980Gjaldheimtan gegn Gísla G. Sigurjónssyni.

1980Gjaldheimtan gegn Hraunbæ hf.

1980Gjaldheimtan gegn Iðnvogum.

1980Gjaldheimtan gegn Pylsuvagninum sf.

1980Gjaldheimtan gegn Sesam hf.

1980Gjaldheimtan gegn Útvegsþjónustunni sf.

1981Gjaldheimtan gegn Birni Vilmundarsyni.

1983Gjaldheimtan gegn Brautum og stöngum.

1983Gjaldheimtan gegn Sjóklæðagerðinni. (Fógetamál).

1983Gjaldheimtan gegn Sjóklæðagerðinni. (Lögtaksmál).

1983Gjaldheimtan gegn Ævari Sveinssyni og Jóni Þ. Ragnarssyni.

1983Gjaldheimtan gegn Önundi Ásgeirssyni.

Askja 43.

1980Gjaldheimtan gegn Búnaðarfélagi Íslands.

246/1982Gjaldheimtan gegn Hátúni 6 hf. og gagnsök.

1983Gjaldheimtan gegn Lýsi hf.

1983Gjaldheimtan gegn Pólarhús hf.

1983-1985Gjaldheimtan gegn Önundi Ásgeirssyni.

1984Gjaldheimtan gegn Margréti Ísaksen og Pétri Gunnarssyni.

1984Gjaldheimtan gegn Þórörnu Erlendsdóttur db.

 

Askja 44.

1958Mál Óskars Gíslasonar.

1959Hansa hf. gegn Povl Hansen.

1959Mál Sigrúnar Guðmundsdóttur.

1959Mál þorsteins Nicolaissonar.

1959Mál Ólafs Sigurðssonar.

1180/1959Tollstjórinn í Reykjavík f.h. ríkissjóðs gegn Sef. Sveini Björnssyni & Ásgeirsson.

1960Gjaldheimtan gegn Einari Albert Magnússyni.

1960Hansa hf. gegn Hraðfrystihúsi Gerðabátanna og Þórði Sigurðssyni.

1960Mál vegna Hjarðarhaga 36-42, Fjallhagi hf.

1960Mál Zophoníasar Ásgeirssonar.

1961Ákæruvaldið gegn Ármanni Jakobssyni.

1961Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Byggingarfélaginu Atla hf.

1961Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Hjalta Stefánssyni.

1961Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Óla J. Ólasyni.

1961Sveinn Sveinsson gegn firmanu Sveinn Björnsson og Ásgeirsson.

1962Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Guðnýju Petersen.

1965Elín Jósefsdóttir gegn Herði Arnarsyni.

1966Db. Ólafs Kjartanssonar gegn Fiskmiðstöðinni hf.

Beiðni frá Borgarspítala um innheimtu reikninga 1960.

Stofnsamningur Spóns hf. og hlutabréf 1960.

Stofnfundargerð og samþykktir fyrir Hansahurðir hf. 1959.

Hlutabréf og uppkast að bréfum fyrir Hitun hf. 1961.

 

Askja 45.

107/1973Gjaldheimtan gegn Sveini Guðmundssyni og gagnsök.

1980Gjaldheimtan gegn Sigurði Jónssyni.

1980Gjaldheimtan gegn Stéttarsambandi bænda.

20/1981Gjaldheimtan gegn Einari Loga Einarssyni.

24/1981Gjaldheimtan gegn Ingva Matthíasi Árnasyni.

214/1981Ragnar Tómasson gegn Gjaldheimtunni.

238/1982Gjaldheimtan gegn Guðbjörgu Egilsdóttur og gagnsök.

1982Gjaldheimtan gegn Steinþóri Ingvarssyni og gagnsök.

 

Hæstaréttarmál.

 

Askja nr 46.

57/1974Guðrún Ágústa Ellingssen gegn Gjaldheimtunni.

107/1974Guðrún Ágústa Ellingssen gegn Gjaldheimtunni.

28/1974Efnablandan hf. gegn Gjaldheimtunni og gagnsök.

27/1974Sælgætisgerðin Amor hf. gegn Gjaldheimtunni og gagnsök.

106/1974Jómarco-Jómar og Co. hf. gegn Sigurði M. Helgasyni skiptaráðanda f.h. þrotabúsins Jómarco-Jómar og Co hf., í Reykjavík, Jóni N. Sigurðssyni vegna sjálfs síns og Cuper A/G, Sveini Hauki Valdimarssyni hæstarréttarlögmanni og Benedikti Blöndal hæstarréttarlögmanni.

83/1976Gjaldheimtan f.h. Skattheimtunnar í Karlskrona gegn Jóhanni

Gunnari þorbergssyni.

78/1976Sigurbjörn Eiríksson gegn Innheimtumanni ríkissjóðs í Kjósarsýslu og Gjaldheimtunni í Reykjavík.

 

Askja nr 47.

11/1954Kristján Gíslason og Gróa Sigurbjörnsdóttir gegn borgarstjóranum í Reykjavík f.h. Reykjavíkurbæjar.

97/1954Kristján Gíslason og Gróa Sigurbjörnsdóttir gegn borgarstjóranum í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs.

97/1964Ákæruvaldið gegn Gróu S. Sigurbjörnsdóttur.

U-5/1975Gjaldheimtan gegn Guðmundi R. Einarssyni

123/1975Gjaldheimtan gegn Hinriki Einarssyni.

5/1981Gjaldheimtan gegn Veiðivali sf.

10/1981Gjaldheimtan gegn Heilsulindinni hf.

9/1981Gjaldheimtan í Reykjavík gegn Blokkum hf.

196/1983Haukur Leósson gegn Tómas Zoega, Gjaldheimtunni í Reykjavík, Framkvæmdasjóði Íslands, Landsbanka Íslands, Útvegsbanka Íslands, Sparisjóði Vélstjóra, Jóni Magnússyni, Boga Ingimundarssyni, Guðmundi Jónssyni, Magnúsi Fr. Árnassyni, Ara Ísberg og Olíufélaginu Skeljungi hf.

(Ónúmerað)Gjaldheimtan gegn Geir Th. Thorsteinson.

(Ónúmerað)Gunnar Á. Björnsson gegn Gjaldheimtunni.

 

Askja nr 48.

81/1978Pylsuskálinn s.f. gegn Gjaldheimtunni og gagnsök.

141/1979Leifur Sveinsson gegn Gjaldheimtunni og gagnsök.

1894/1979Samningar og fasteignir sf. gegn Gjaldheimtunni í Reykjavík.

 

Askja nr 49.

126/1974Rannveig Ingimundardóttir gegn oddvita Sveinstaðahrepps f.h. Sveinstaðahrepps.

5/1975Gjaldheimtan f.h. borgarsjóðs gegn Þjóðleikhússtjóra

f.h. Þjóðleikhússins og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs til réttargæslu og gagnsök.

57/1978Bílaleigan Miðborg hf. gegn Gjaldheimtunni.

205/1978Grétar Haraldsson og Þengill sf. gegn Gjaldheimtunni.

ónúmeraðGjaldheimtan í Reykjavík gegn Þengli sf.

 

Askja nr 50.

54/1963Samlag skreiðarframleiðenda gegn Tollstjóranum í Reykjavík f.h. ríkissjóðs.

79/1964Gjaldheimtan gegn Múlalundi.

37/1969Knútur Kristinsson f.h. Ewalds Berndsen gegn Georg Lúðvíkssyni

f.h. Ríkisspítalanna, Fjármálaráðherra og til réttargæslu dómsmálaráðherra.

132/1974Aðalsteinn Gíslason og Ingiríður Leifsdóttir gegn Gjaldheimtunni.

18/1979Gjaldheimtan gegn Halldóri E. Malmberg.

49/1979Magnús R. Magnússon gegn gjaldheimtunni.

3/1981Gjaldheimtan gegn Hrómundi hf.

9/1981Jörmundur Ingi Hansen gegn Gjalfheimtunni.

 

Askja nr 51.

33/1965Ragnar þórðarson og Co. hf. gegn tollstjóra f.h. ríkissjóðs.

1387/1966Gjaldheimtan gegn Áka Jakobssyni.

17/1966Pétur Gauti Hermannssyni gegn Gjaldheimtunni.

37/1969Edwald Bernsen gegn Gjaldheimtunni.

 

Askja 52.

103/1954Borgarstjórinn í Reykjavík gegn Kristínu Brynjólfsdóttur.

112/1956Ákæruvaldið gegn Halldóri Kristjáni Kristjánssyni.

165/1975: Guðlaugur Sveinsson gegn Ólafi Ingibjörnssyni, Borgarstjóranum í Reykjavík og fjármálaráðherra.

239/1981Ragnar Tómasson gegn Gjaldheimtunni.

247/1982Nýborg hf. gegn Gjaldheimtunni.

 

Félagsdómar.

 

Askja 53.

5/1962Vinnuveitendasamband Íslands f.h. Meistarafélags húsasmiða í

Reykjavík gegn Alþýðusambandi Íslands f.h. Trésmiðafélags Reykjavíkur.

3/1963Farmanna- og fiskimannasamband Íslands gegn Miðnesi hf.

1/1965Alþýðusamband Íslands f.h. Félags járniðnaðarmanna v/ Gísla Sigurhanssonar gegn Vinnuveitendasambandi Íslands f.h.

Vélaverkstæðis Sigurðar Sveinbjörnssonar.

7/1965Vinnuveitendasamband Íslands f.h. Meistarafélags húsasmiða

gegn Alþýðusambandi Íslands f.h. Trésmiðafélags Reykjavíkur.

3/1967Alþýðusamband Íslands v/ Jóhannesar Júlíussonar matsveins

gegn Vinnuveitendasambandi Íslands v/ Eimskipafélags Íslands hf.

1/1970Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Stýrimannafélags Íslands v/ Þórðar

B. Þórðarsonar gegn Vinnuveitendasambandi Íslands f.h. Eimskipafélags Íslands hf.

1/1974Vinnuveitendasamband Íslands f.h. LÍÚ vegna Útvegsmannafélags

Vestfjarða gegn Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands f.h. Vélstjórafélags Íslands.

4/1974Alþýðusamband Íslands gegn Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda

vegna Sigmars Péturssonar.

2/1976Farmanna- og fiskimannasamband Íslands gegn Landsambandi íslenskra útvegsmanna.

2/1977BSRB gegn fjármálaráðherra.

8/1977BSRB gegn fjármálaráðherra.

5/1978BSRB f.h. Starfsmannafélags ríkisstofnana v/ Guðnýjar Jónsdóttur

gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

4/1978BSRB gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

 

Askja 54.

6/1962Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Skipstjóra- og stýrimannafélagsins

Bylgjan gegn Landssambandi íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Ísfirðinga.

3/1970Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Stýrimannafélags Íslandsgegn Vinnuveitendasambandi Íslands f.h. Eimskipafélags Íslands hf.

2/1972Vinnumálasamband samvinnufélaganna v/ Sambands íslenskra samvinnufélaga, skipadeildgegn Stýrimannafélagi Íslands.

5/1972Alþýðusamband Íslands v/ Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík gegn Vinnuveitendasambandi Íslands v/ Félags íslenskra iðnrekenda f.h. kexverksmiðjunnar Esju hf.

1972Vinnuveitendasamband Íslands vegna Eimskipafélags Íslands hf., Skipaútgerðar ríkisins, Jökla hf., Hafskip hf. og Eimskipafélags Reykjavíkur gegn Stýrimannafélags Íslands.

2/1974Vinnuveitendasamband íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Reykjavíkur, Útvegsmannafélags Hafnarfjarðar, Útvegsmannafélags Hornafjarðar og Djúpavogs, Útvegsmannafélags Vestmannaeyja, Útvegsmannafélags Þorlákshafnar, Útvegsmannafélags Suðurnesja, Útvegsmannafélags Akraness, Útvegsmannafélags Snæfellsness, Útvegsmannafélags Eyjafjarðar og nágrennis og Útvegsmannafélags Austfjarða gegn Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands f.h. Vélstjórafélags Íslands.

1/1975Alþýðusamband Íslands v/ félags matreiðslumanna gegn Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda.

2/1975Alþýðusamband Íslands v/ Félags starfsfólks í veitingahúsum gegn Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda v/ Hótel Loftleiða.

9/1975Vinnuveitendasamband Íslands vegna Flugleiða h.f.

gegn Alþýðusambandi ÍslandsvegnaFlugfreyjufélags Íslands.

3/1976Sverrir Halldórsson gegn Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda vegna Hótel Sögu.

1/1978Bandalag háskólamanna f.h. Lofts þorsteinssonar gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

 

 

Bæjarþingsmál.

 

Askja 55.

1627/1960Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Ólafi Petersen.

Sáttaf.Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Magnúsi Ásmundssyni.Sáttaf.Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Lárusi Þórarinssyni.

1371/1961Bæjarsjóður Reykjavíkur gegn Sveitarsjóði Suðurfjarðarhrepps.

1645/1961Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Hraðfrystistöðinni í Reykjavík.

Mál Ásgeirs Guðnasonar.

Mál Magnúsar Árnasonar.

Strætisvagnar Akureyrar hf. og Sveinn Björnsson og Ásgeirsson gegn Eimskipafélagi Íslands hf.

Mál Astrid Johansens.

Mál Hans A. H. Jónssonar.

A-575/1958Bæjarsjóður Reykjavíkur gegn Magnúsi Daníelssyni.

Mál Helga Bergmanns.

Mál Elliða N. Guðjónssonar.

Mál Ingvars G. Böðvarssonar.

Mál Ágústar Jóhannssonar.

1464/1961Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Samvinnutryggingum g.t.

30/1951Jón St. Arnórsson gegn Tollstjóranum í Reykjavík.

 

Askja 56.

66/1977Haraldur Jónasson gegn Gjaldheimtunni í reykjavík.

67/1977Rafröst h.f. gegn Gjaldheimtunni og gagnsök.

189/1977Gjaldheimtan gegn Einari Jónssyni og gagnsök.

100/1975Nóatún s.f. gegn Gjaldheimtunni og gagnsök.

 

Askja 57.

78/1966Stórstúka Íslands f.h. Bókabúðar Æskunnar gegn Gjaldheimtunni.

Mál Jóns Alexanderssonar.

11/1969Stefán Sigmundsson gegn Gjaldheimtunni.

Þorvarður Ólafsson og Gjaldheimtan gegn Óskari Guðjónssyni,

Áka H.J. Jakobssyni og Gunnari Pálmasyni.

Gjaldheimtan o.fl. gegn Gísla Sigurðssyni og meðalgöngusök.

Gjaldheimtustjórinn f.h. Gjaldheimtunnargegn Magna Guðmundssyni.

Gjaldheimtan gegn Steingrími Magnússyni v/ Sigurðar Guðbrandssonar.

339/1967Gjaldheimtan gegn Friðriki Bertelsen.

225/1966Hótel Borg hf. gegn Gjaldheimtunni.

Gjaldheimtustjórinn f.h. Gjaldheimtunnar gegn Pétri Ingólfssyni.

Gjaldheimtustjórinn f.h. Gjaldheimtunnar gegn Guðbrandi Jörundssyni.

Gjaldheimtustjórinn f.h. Gjaldheimtunnar gegn Einari Einarssyni.

Gjaldheimtustjórinn f.h. Gjaldheimtunnar gegn Sigurbjarna Guðnasyni.

2/1977Guðmundur Þorvarðarson Gjaldheimtunni og gagnsök.

1/1978Gjaldheimtan gegn Sambandi íslenskra samvinnufélaga, skipadeild.

 

Askja 58.

Gjaldheimtan gegn Kristjáni P. Vilhelmssyni.

Gjaldheimtan gegn Kristjáni Eiríkssyni.

Gjaldheimtan gegn Tré sf. Hjálmtýr Hallmundsson.

Gjaldheimtan gegn Þórhalli Sigurjónssyni.

Gjaldheimtan gegn Ragnari Aðalsteinssyni.

Gjaldheimtan gegn Jóni Árnasyni.

Tollstjórinn í Reykjavík f.h. ríkissjóðs gegn Ragnari Þórðarsyni og Co. hf.

Gjaldheimtustjórinn f.h. Gjaldheimtunnar gegn S. Magnússyni.

Gjaldheimtan gegn Álafossi hf. v/ Irene Szmilek.

Gjaldheimtan gegn Guðbjörgu Erlu Skagfjörð.

Gjaldheimtan gegn Fylki hf.

Gjaldheimtan gegn Lárusi Fjeldsted.

Gjaldheimtan gegn Álafossi hf. v/ Magdalenu van Zundert.

Gjaldheimtan gegn Kristlaugu Gunnlaugsdóttur.

817/1964Gjaldheimtan gegn Einari Albert Magnússyni.

Gjaldheimtan gegn Gunnari Parmessyni.

Gjaldheimtan gegn Steini Jónssyni.

Gjaldheimtan gegn Iðngarðar hf.

Gjaldheimtan gegn Þórarni Þórarinssyni.

Gjaldheimtan gegn Súð hf.

Gjaldheimtan, Kassagerð Rvk. o.fl. gegn Hvammi hf.

Gjaldheimtan gegn Þórshamri hf.

Gjaldheimtan gegn Þráni Ingimarssyni.

Gjaldheimtan gegn Guðmundi Jónassyni.

Gjaldheimtan gegn Erlingi Guðmundssyni.

Gjaldheimtan gegn Dúna hf.

Gjaldheimtan gegn Sambandi íslenskra samvinnufélaga.

Gjaldheimtan gegn Laugarásbíói.

77/1963Gjaldheimtangegn Sjómannadagsráði f.h. Laugarásbíós.

Gjaldheimtan gegn Pípuverksmiðjunni h.f.

Gjaldheimtustjóri f.h. Gjaldheimtunnar gegn Mannvirki hf.

192/1968Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta gegn Gjaldheimtunni.

Gjaldheimtustjóri f.h. Gjaldheimtunnar gegn Húsbyggingu hf.

Gjaldheimtan gegn Burstagerðinni hf.

 

Ýmis mál.

 

Askja 59.

Aktiebolaget Volvo-Penta gegn Columbus hf. Elías Pálsson gegn Reykjavíkurbæ.

203/1959Magni Guðmundsson gegn Bæjarsjóði Reykjavíkur

Mál Helenar Clausen, fædd Bojkow og Hans Arreboe Clausen.

Björnsbakarí hf. gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og

Davíð Ólafsson gegn fjármálaráherra f.h. ríkissjóðs.

Tollstjórinn í Reykjavík f.h. ríkissjóðs gegn Einari Albert Magnússyni.

1502/1961Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Andvöku g/t.

Mál Þorsteins Löve.

Mál Agnars Kofoed Hansen.

Innheimtubréf Guðmundar Vignis Jósefssonar lögræðings c/o skrifstofu borgarstjóra.

E-57/1952Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík / Reykjavíkurbæjar gegn Ingólfi Waage.

Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Björgvini Bjarnasyni.

E-5/1952Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík / Reykjavíkurbæjar gegnFæðiskaupendafélagi Reykjavíkur.

A-159/1952Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Þorgerði Magnúsdóttur.

Mál áætlunarbíla Mosfellsveitar.

Mál dánarbús Ólafs Sigurðssonar.

Mál Láru Einarsdóttur.

Mál Halldórs Indriðasonar.

Mál Magnúsar Norðdahls.

152/1957Ákæruvaldið gegn Jóhanni Brynjólfssyni.

2099/1962Gunnar Ásgeirsson hf. gegn Ægissandi hf.

3236/1961Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Ottó Laugsdal.

Mál Kristínar B. Sveinsdóttur.

58/1951Síld og Fiskur gegn Davíð Sigurðssyni.

Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Albert Guðjónssyni.

 

Askja 60.

Mál Birgis Helgasonar.

Mál Kristbjargar Herdísar Helgadóttur.

Mál Bennýar Ingibjargar Baldursdóttur.

Mál Vilmundar Gíslasonar.

3028/1961Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Sigurjóni Sigurjónssyni.

Mál Jóhönnu Sigurðardóttur.

Mál Sigríðar Guðlaugsdóttur.

Mál Ingibjargar Jónsdóttur.

304/1952Bjarni Jóhannsson gegn Daníel Þórarinssyni.

10/1957Sveinn Björnsson og Ásgeirsson gegn Haraldi Teitssyni.

Mál Ólafs Kjartanssonar.

Mál Ingva H. Magnússonar.

Mál Aðalsteins Vigfússonar.

Mál Óla Ágústssonar.

MálÓskars J. Þorlákssonar.

Mál Blómabúðarinnar Garður hf.

Mál Arnbjargar Markúsdóttur.

862/1958Sveinn Björnsson og Ásgeirsson gegn Agli Ragnars.

Mál Ragnars Jóhannssonar gegn Hermanni Sigurðssyni, Svani Jónssyni o.fl.

Mál Halldórs Ó. Jónssonar.

Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Gísla Friðbjarnarsyni.

Útburður úr setuliðsskálum.

Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Guðlaugi Valdimar Þorsteinssyni.

Mál Tjarnarborgar h.f. c/o Ásgrímur Hartmannsson bæjarstjóri Ólafsfirði.

625/1955Borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Sænsk-íslenska frystihúsinu hf.

Björgvin Elíasson gegn borgarstjóranum í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs.

558/1955Karl Kristjánsson f.h. Björnsbakarí hf. gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

I. Brynjólfsson og Kvaran gegn þrotabúi Kjörbúðar Laugarness hf.

1182/1958Bæjarsjóður Reykjavíkur gegn Sigurði Magnússyni.

Mál Kjartans Einarssonar Gíslason og Kristínar Hrefnu Þorfinnsdóttur.

A-610/1960Bókaverslun Ísafoldarprentsmiðju hf. gegn Ólafi Nicolaisyni.

Mál Hrannar Jónsdóttur.

Sveinn Björnsson og Ásgeirsson gegn Gísla H. Friðbjarnarsyni.

Mál Hlöðvers Magnússonar.

Mál Gústafs Jenssonar.

Mál Ara Auðuns Jónssonar.

Mál Davíðs Guðmundssonar.

Mál Braga Jónssonar.

Mál Kristins Finnbogasonar.

Petrína Sigríður Þórarinsdóttir gegn Ólafi Sigurðssyni.

Mál Sigmundar Hjálmarssonar.

Sameignarsamningur um Suðurlandsbraut 12.

Sveinn Björnsson og Ásgeirsson gegn Snæbirni Bjarnasyni.

Mál Donalds K. Price.

Mál Magnúsar V. Halldórssonar.

583/1956Borgargjaldkerinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs gegn Jóni Gissurarsyni og Einari Ásmundssyni.

 

Askja 61.

Ýmis gögn vegna samninga 1972-1975 um aðstoð í skattamálum.

Norðurlandasamningar-Danmörk.

Ýmsar auglýsingar.

 

Askja 62.

Lögheimtan. Lögmenn 1985-1995. Skuldir 1994-1995.

 

Askja 63.

Skuldir pr. 14. mars 1978. Einstaklingar og félög.

Innheimtuhlutfall pr. 30.06.1978.

Innheimtuhlutfall pr. 31.12.1979.

Innheimtuhlutfall pr. 30.06.1984.

Innheimtuhlutfall pr. 31.12.1987.

Innheimtuhlutfall pr. 31.06.1991.

 

Askja 64.

Skjöl er varða kirkju og kirkjugarða 1963-1980.

Mál Sigurbjargar Óskar Friðriksdóttur.

Ýmis mál;

Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Hafnarfirði.

Bæjarfógetinn á Akureyri.

Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Húsavík.

Sýslumaður Húnavatnssýslu, Blönduósi.

Bæjarfógetinn í Keflavík.

Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Borgarnesi.

Sýslumaður Ísafjarðarsýslu, Ísafirði.

Sýslumaður Snæfells- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi.

Bæjarfógetinn Vestmannaeyjum.

Sýslumaður Skaftafellssýslu.

Sýslumaður Skagafjarðarsýslu, Sauðakróki.

Sýslumaður Rangárvallasýslu, Hvolsvelli.

Sýslumaður Barðastrandasýslu, Patreksfirði.

Bæjarfógetinn Ólafsfirði.

Sýslumaður Dalasýslu, Búðardal.

Sýslumaður Strandasýslu, Hólmavík.

Bæjarfógetinn Akranesi.

Danska sendiráðið.

Bæjarfógetinn Siglufirði.

 

Askja 65.

Ýmis mál - málasafn 1979, 1982-1984.

Bæjarþingsmálið 1161/1961.Bæjarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs

gegn Byggingarfélagi M. Oddssonar hf.

 

Askja 66.

Bréfa og málasafn 1982-1985.

Askja 67.

Bréfa og málasafn 1983-1993.

 

Askja 68.

Bréfa og málasafn 1992.

 

Askja 69.

Bréfa og málasafn 1973, 1976, 1978-79, 1983, 1992-1994, 1996.

Innheimtustofnun sveitafélaga.

Viðmiðunartölur vegna lækkunar fasteignaskatts elli- og örorkulífeyrisþega 1994-95.

Verksamningur 9236-SA1, 15.12.1992.

“Aðgangshömlur eru þær til staðar í útfararþjónustu?”Vilhjálmur Wiium, nóv. 1990.

Gögn um borgarstjórnarkosningar, yfirkjörstjórn 1986.

Innheimtuskilagrein 1969-1973.

 

Askja 70.

Bréfa og málasafn 1989-1990, 1994.

Tillögur að stjórnskipulagi Gjaldheimtunnar 1.11.1979.

Framtalsnefnd.

Skjöl um skattaáritanir vegna refsivistar.

Gömul plögg vegna bókhalds.

Skjöl vegna álagningar, ársuppgjörs o.fl.

 

Askja 71.

Bréfa og málasafn 1991, 1993.

 

Askja 72.

Fjárhagsáætlun 1961-62.

 

Askja 73.

Fylgiskjöl stjórnarfunda 1972-1990.

 

Askja 74.

Ríkissjóður skipting 1.11.1972-30.9.1974.

Ríkissjóður skipting 1.11.1974-31.8.1976.

Ríkissjóður skipting okt. 1975 - sept. 1979.

Ríkissjóður skipting sept. 1976 - júlí 1978.

Ríkissjóður skipting 30.12.1977-5.1.1981.

Fundargerðir, skattamál, samkomulag o.fl.

Grisjun

Ca. 2,8 hm af fylgiskjölum frá árinu 1990 eytt í ársbyrjun 2004 (30 möppur).

 

 

Skráð GI[1]Áætlanirnar eru ekki til sem skipulagður flokkur, vantar í safnið.

[2]Etv. Trygginganefnd (eða önnur nefnd)

[3]Ath. starfsmannamálí öskju 19.

[4]2 bækur frá árinu 1943 23. mars - 16. nóv. eru íkassa 76.

[5] Í fleirri möppu er a› finna lög byggingarfélags alfl‡›u sjá einkaskjalasafn 40.

Til baka...