Gamall haus


Borgarskipulag Reykjavíkur

 

 

Borgarskipulag Reykjavíkur

 

Skipulagsdeild

 

 

Sjá einnig Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík, Skipulagsdeild, Skipulagsnefnd,

Samvinnunefnd um skipulag og Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar

 

 

Formáli

Fram til ársins 1957 voru skipulagsmál Reykjavíkur í höndum Húsameistara Reykjavíkur, en það ár var skipulagsdeild Borgarverkfræðings stofnuð. Var þá farið að vinna meir að skipulagsmálum í bænum. Við gerð aðalskipulags 1962-1983, kom í ljós nauðsyn þess að hafa sérstaka stofnun til þess að gera og hafa eftirlit með aðalskipulaginu. Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar varð til 1972, en verksvið skipulagsdeildarinnar var að gera deiliskipulag og undirbúa fundi skipulagsnefndar. Meirihluti deiliskipulagsvinnu fór hinsvegar fram út í bæ. Þróunarstofnunin tók síðar yfir allt deiliskipulag sem unnið var hjá borginni, þannig að umfang skipulagsdeildarinnar varð æ minna. Árið 1980 var Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar breytt í Borgarskipulag Reykjavíkur samkvæmt ákvörðun stjórnmálamanna, en skipulagsdeild Borgarverkfræðings lögð niður um miðjan níunda áratuginn.

 

Um skjalaskránna. Í fyrsta flokk eru fundargerðir skipulagsráðs og annarra skipulagsyfirvalda. Í öðrum flokki er bréfa og málasafn stofnana og embætta utan Borgarskipulagsins, en sem hafa unnið með því í ýmsum málum. Í þriðja lagi eru svo flokkar unnir innan skipulagsins, aðalskipulag, deiliskipulag, hverfaskipulag og ýmis skipulagsvinna sem stendur utan við áðurgreinda flokka. Þá málaflokkar í stafrófsröð.

 

 

 

Skjalaskrá

 

 

 

Skjöl send Borgaskjalasafni í september 2008 við flutning í Höfðatorg.

 

Um skjalasafnið: Skjalasafnið er byggt upp á eftirfarandi flokkum

 1. Fundargerðir.
 2. Bréfa- og málasafn
 3. Skipulagsvinna Borgaskipulags sem inniheldur eftirfarandi Aðalskipulag - deiliskipulag – hverfaskipulag og skipulag – ýmislegt.

 

Tímabil 1951-2010.

 

 

Flokkur 1

 

Fundargerðir skipulagsráðs sjá málasafn.

 

Flokkur 2

 

Bréfa- og málasafn.

 

Askja 2-1

 

Þróunarfélag Reykjavíkur – Þróunarfélag Miðbæjarins 1990-1999.

Samskipti Borgarskipulags og Þróunarfélags Reykjavíkur.

 

Örk 1

Bréfa- og málasafn 1984-1988 (örfá).

 

Málasafn 1989-1991.

Stofnun Þróunarfélags Miðbæjar þ.e. Þróunarfélags Reykjavíkur.

Stofnun Þróunarfélags Miðbæjar Reykjavíkur, undirskriftarlistar fyrir þá sem vilja gerast stofnfélagar félagsins liggja frammi, 17. maí til 16. júní 1990?

Undirskriftalistar þeirra sem skráðu sig sem stofnfélagar á stofnfundi félagsins.

Stofnfundur 23. apríl 1991 að Hótel Borg. Tillaga að samþykkt,

Bréf varðandi og tilkynningar Þróunarfélagsins.

Afmörkun Gamla bæjarins.

Auglýsingar um stofnfund, ljósmyndir frá fundinum o.fl.

 

Örk 2

Handskrifuð fundargerð 1. fundar og minnispunktar frá fundinum.

Fundargerðir. Fundir 13. til 39. með lítilsháttar af fylgiskjölum.

 

Örk 3

Samþykkt fyrir Þróunarfélag Reykjavíkur.

Tillaga um skipun starfshóps til könnunar á verslunar-, þjónustu- og samgöngumiðstöð við Tryggvagötu13-19 og 21, óbyggt, 19.febrúar 1991.

Kvosin – Byggðin við Miðbakka. Hugleiðingar í desember 1991, Þ.S.Þ.

Hnit hf. Áætlun til 5 ára um framkvæmdir í miðbæ Reykjavíkur, 21. janúar 1992.

Hafnarhús, breytingar fyrir miðbæjarstarfsemi. Hugmyndir um notkun miðrýmis húss og á hvern hátt Reykjavíkurhöfn gæti rýmt húsnæði og afhent til miðbæjarstarfsemi, mars 1992.

Þróunarfélag Reykjavíkur: Viðfangsefni – Framkvæmd og athugasemdir 1992-1994.

Úrbætur í miðborginni, tillögur í október 1992.

Ljósrit úr blöðum varðandi starfsemi félagsins 1989-1991 o.fl.

 

Örk 4

Bréf og orðsendingar 1993-1999 frá Ráðhúsi til skipulagsyfirvalda m.a.:

Miðborgarsamtökin, upplýsingar um ráðningar, Dýraspítali Watson, Bátastöð Jóns, Þróttur, gæludýrakirkjugarður, Lýsi hf., Austurstræti 8 og 10. Kvosarskipulagið, steinbærinn Brenna.

Deiliskipulag á Kirkjusandi, söluleyfi - veitingavagnar, Kirkjutún, Olís Norðlingaholti o.fl.

 

Örk 5

Bréf og orðsendingar 1997-1999 frá Ráhúsi til skipulagsyfirvalda m.a.:

Application of Community Impact Evulation in Reykjavik City. Lóðarumsóknir- Olíufélagið.

Kaffi List, torgsala – nætursöluleyfi, Skotfélagið, Hafnarstræti 16, vatnsvernd, OLÍS o.fl.

 

Askja 2-2

 

Atvinnu- og ferðamálastofa Reykjavíkur: Samræmd stefnumótun í atvinnumálum hjá Reykjavíkurborg 1996

Bréf í mars og júní. Minnisblöð frá 1. og 2, fundi verkefnisstjórnar í mars og maí.

Samræmd stefnumótun í atvinnumálum, tillaga að verkefni 14. mars og 12. apríl.

Ýmis gögn vinnuhópa 1-4 um stefnumótunina.

Fundir verkefnisstjórnar um stefnumótunina í mars 1996, ásamt fulltrúa Borgarskipulags.

 

Ýmislegt:

Talning nokkurra aldursflokka (barna) í Þingholtunum: tilgreint fæðingarár, fjöldi, heildarfjöldi.

 

 

Flokkur 3

 

 

Aðalskipulag – deiliskipulag – hverfaskipulag:

 

Aðalskipulag Reykjavíkur 1962-1983.

 

Askja 1

 

Aðalskipulagið 1962-1983.

Kort og uppdrættir af ýmsu tagi ca. 1951-1968.

Skrá yfir gögn frá Skipulags- og byggingarsviði 1. ágúst 2008.08.

Meðferð skipulagsmála fyrir borgarráði, 8. nóvember 2000.

Upplýsingastefna Reykjavíkurborgar, bæklingur.

 

Askja 2

 

Aðalskipulagið 1962-1983.

Kort og uppdrættir af ýmsu tagi ca. 1961-1968.

Sjá einnig uppdrætti og kort.

 

Aðalskipulag Reykjavíkur 1981-1998 og eldra.

 

Askja 3

 

Höfuðborgarsvæðið, aðalskipulag 1969-1983. Athugasemdir frá sveitarstjórnum. Samvinnunefnd um skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins (1974).

Aðalskipulag 1975-1995. Frumrit að aðalskipulagsbók, austursvæði.

 

Aðalskipulag Reykjavíkur. Austursvæði 1981-1998. Borgarskipulag Reykjavíkur, mars 1981.

 

Aðalskipulag Reykjavíkur 1981-1998. Austursvæði, landnotkunarbreytingar. Greinargerð í mars 1983 og greinargerð borgarstjóra, stefnubreyting í skipulagsmálum, júní 1982 o.fl.

 

Aðalskipulag Reykjavíkur:

Aðalskipulag – Austursvæði. Frumrit, mars 1981 og frumrit að aðalskipulagsbók 1975-1995.

Aðalskipulag Reykjavíkur. Austursvæði 1981-1989. Borgarskipulag í mars 1981.

Austursvæði. Athugun á þróun byggðar 1980-1998. Borgarskipulag í febrúar 1981.

Austursvæði. Endurskoðun 1982. Frumdrög að greinargerð Bjarka Jóhannessonar.

Austursvæði. Landrýmisþörf og valkostir, apríl 1980.

 

Askja 4

 

Skipulag norðan Grafarvogs – Aðalskipulagið 1981-1998.

Ýmis skjöl 1982-1983.

Forsögn og greinargerð borgarstjóra.

Fundargerðir.

Umferð, Keldur, umsagnir um skipulagið.

Verslunarkjarnar – þjónustumiðstöðvar.

Greinargerð um landnotkunaráætlanir.

Íbúðaþéttleiki, náttúrufar – opin svæði.

 

Askja 5

 

Þéttleiki byggðar í aðalskipulagi Reykjavíkur ´95. B.J. í mars 1980.

 

Aðalskipulag Reykjavíkur 1981-1998, umferðarkerfi á Austursvæðum, landnotkun á austursvæðum, verndun vatnsbóla, kort í mars 1981. Samþykkt í borgarstjórn 30. apríl 1981.

 

 

Aðalskipulag 1984-2004

 

Aðalskipulag 1984-2004, bók ásamt kortum.

 

Kynning á vinnu við aðalskipulag Reykjavíkur á Kjarvalstöðum 24. janúar 1985. BR 1985.

 

Aðalskipulag Reykjavíkur 1983-2003, framtíðarbyggingarsvæðin.

Umferðarforsögn 1990 og aðalskipulag Reykjavíkur – endurskoðun. Kynning að Kjarvalsstöðum 22. júní 1984.

 

Örk 3

Umhverfismálaráð, fundir áfangar og kynningar á aðalskipulaginu 1984-2004.

Landnotkun, landstærðir, nýting lóða eftir reitum, mælingar, græn svæði, útivistarsvæði,

Náttúruverndarsvæði, uppdrættir o.fl. ca. 1984-1989.

 

Askja, bók

 

Aðalskipulag Reykjavíkur 1990-2010. Kynning 13. júní - 31. júlí. Athugasemdir og ábendingar vel þegnar. Gestalistar 13. júní 1991 til 30. maí 1997.

 

Askja 6

 

Aðalskipulag Reykjavíkur 1990-2010.

 

Aðalskipulag Reykjavíkur 1990-2010, ásamt landnotkunarkorti og útivistarsvæði – opin

svæði, mappa útgefið af Borgarskipulagi og Borgarverkfræðingi.

 

Kynning á endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur 23. og 27. febrúar 1995.

 

Aðalskipulag Reykjavíkur 1990-2010. Mat á áætlunum AR 1984-2004 og nýir framreikningar. Gögnin tekin saman fyrir fund skipulagsnefndar Reykjavíkur 18. september 1990. Bjarni Reynarsson.

 

Stefnumörkun í umferðarmálum vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur. Stefnumörkun A.R. 1990-2010 og heimildir um umferðarmál.

 

Bílar og umferð. Samantekt á gögnum vegna kynningar á umferðarþætti aðalskipulags í skipulagsnefnd 26. júní 1995.

 

Samantekt um kostnað af fólksbílum í Reykjavík. Gerð af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands fyrir Borgarskipulag Reykjavíkur 10. ágúst 1996.

 

Þróun byggðar í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu. Samantekt á tölulegum upplýsingum

vegna endurskoðunar á aðalskiplagi Reykjavíkur. Bjarni Reynarsson, Borgaskipulagi

Reykjavíkur, maí 1994.

Atvinnuhúsnæði í Reykjavík í mars 1995. Viðtöl við fasteignasala vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Reykjavíkur í mars 1995 og

drög að kafla um atvinnumál fyrir aðalskipulag Reykjavíkur 1994-2014. Matthildur Kr. Elmarsdóttir fyrir Borgarskipulag í apríl 1995.

 

Askja 7

 

Aðalskipulag Reykjavíkur 1996-2010.

 

Aðalskipulag 1996-2016 (bók), greinargerð og kort. Útgefið Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík og Borgarskipulag Reykjavíkur.

 

 

Deiliskipulag

 

Askja 1

 

Gamli bærinn. Deiliskipulagstillaga að staðgreinireit 1.132.1. Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur, janúar 1987.

 

Grjótaþorp, staðgreinir 1.136. Greinargerð og skilmálar með tillögu að deiliskipulagi 10. maí 2001 og 14. janúar 2002 (br. 19. febrúar 2001). Unnið fyrir Borgarskipulag. Teiknistofan Skólavörðustíg 28 o.fl.

 

Group on Urban Affairs, Project Group in Urban services. Case Study. Innovations in Urban Transportation planning & Project Group on Urban Economic Development, Final Report – Draft Conclusions o.fl. Environ Committee ad hoc Group on Transport and Environment o.fl. 1983-1985.

Industrial Statistics Information system on Industrial Structures o.fl. 1984.

 

Askja 2

 

Deiliskipulag, Grófarreitur:

Reykjavík hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór. Breytingatillögur við deiliskipulagstillögu Grófarreits frá 13. nóvember 2000 og skýringamyndir með deiliskipulaginu.

Skilmálar og greinargerð með breytingu á deiliskipulagi reitar 1.140.0 sem afmarkast af Grófinni,

Tryggvagötu, Naustinu og Hafnarstræti 24. október 2002.

 

Skólavörðuholt, skipulagstillögur:

Skólavörðuholt, skipulagstillaga. Ragnhildur Skarphéðinsdóttir og Ögmundur Skarphéðinsson í október 1992.

Skólavörðuholt, skipulagstillaga. Drög að áfangaskýrslu og kostnaðarvísbendingu og drög að áfangaskiptingu í nóvember 1993. Ragnhildur Skarphéðinsdóttir og Ögmundur Skarphéðinsson.

Skólavörðuholt, skipulagstillaga. Endurskoðuð kostnaðaráætlun í janúar 1995. Ragnhildur Skarphéðinsdóttir og Ögmundur Skarphéðinsson.

Skólavörðuholt, deiliskipulag, greinargerð í mars 1996. Ögmundur Skarphéðinsson, Ragnhildur

Skarphéðinsdóttir.

Skólavörðuholt, skipulagskönnun, Teiknistofan Óðinstorgi, október 1988.

 

Svæðin neðan Hverfisgötu. Greinargerð með drögum að nýtingar- og landnotkunartillögu, Borgarskipulag, maí 1983.

Kvosin ´86. Deiliskipulag af Kvosinni 17. nóvember 1986. Svör við athugasemdum 10. ágúst 1987.

Dagný Helgadóttir og Guðni Pálsson, ódagsett.

 

Deiliskipulag af Kvosinni 17. nóvember 1986, lóðarblöð. Dagný Helgadóttir og Guðni Pálsson, Rangársel - Skógarsel, deiliskipulag.

 

Grafarholt , deiliskipulag svæði 2. Ólafsgeisli, Kristnibraut 1-22, Maríubaugur 5 -123, greinargerð og skilmálar. Kanon arkitektar ehf. Samþykkt 1999-2000. Borgarskipulag og Borgarverkfræðingur.

 

Askja 3

 

Gamli bærinn, tillaga að endurnýtingu Verslunarskólans við Grundarstíg. Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur 3. nóvember 1985.

Gamli bærinn, reitur 1.184.1, deiliskipulagstillaga. Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur, október 1986.

Gamli bærinn, reitur 1.183.0, deiliskipulagstillaga. Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur, janúar 1987.

Gamli bærinn, reitur 1,170.2, deiliskipulagstillaga. Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur, janúar 1987.

Austurvöllur. Tillaga að breytingu 9. apríl 1986. Guðni Pálsson, Dagný Helgadóttir.

Laugavegur. Skipulagsrammi. Bergljót S. Einarsdóttir. Margrét Þormar. Greinargerð 24. apríl 1987.

Grafarvogur, svæði III. Frumdrög að deiliskipulagi, tillaga 3, 23. febrúar 1987. Teiknistofan Túngötu.

Deiliskipulagstillaga að reit 1.186.5, sem markast af Nönnu-, Njarðar, Bragagötu og Urðarstíg.

M.Þ. júní 1988.

Deiliskipulagstillögur fyrir Suður - Mjódd. Helga Bragadóttir, Yngvi Þór Loftsson o.fl., okt 1989.

Deiliskipulag. Forval um gerð tillagna að deiliskipulagi í Reykjavík 27. janúar 1999.

 

 

Hverfaskipulag

 

Askja 1

 

Úttekt á framkvæmd tillagna hverfaskipulags:

 

Hverfaskipulag, Gamli bærinn. Endurskoðun aðalskipulags 29.maí 1985. Nýtingarhlutfall. BHS.

Borgarhluti 1, hverfaskipulag 1990: Miðbærinn, gamla höfnin, gamli Vesturbærinn (innan

Hringbrautar) og gamli Austurbærinn. október 1994. ( 4 eintök).

Borgarhluti 2: Melar, Hagar, Skjól, Eiðsgrandi, Skildinganes, Háskólahverfi og flugvallarsvæðið,

júlí 1993.

Borgarhluti 3: Tún, Holt, Norðurmýri, Hlíðar og Suðurhlíðar, október 1994.

Borgarhluti 4. Hverfaskipulag 1988: Laugarnes, Lækir, Kleppsholt, Laugarás, Sund, Heimar og Vogar, júlí 1993 (2 eintök).

Borgarhluti 5. Hverfaskipulag 1988: Múlar, Háaleiti, Hvassaleiti, Kringla, Smáíbúðahverfi, Bústaðahverfi, Fossvogur og Blesugróf, október 1994 (2 eintök).

Hverfaskipulag 1988. Borgarafundur í Réttarholtsskóla ásamt bæklingi: Framkvæmd og kynning hverfaskipulags.

Kynning á hverfaskipulagi. Borgarhluti 1. Gamli bærinn. Hverfaskipulag 1989.

Grafarvogur. Undirbúningur fyrir hverfaskipulag, nóvember 1995. Verkefni unnin af nemendum í borgarlandafræði haustið 1995.

 

Askja 2

 

Örk 1

Hverfaskipulag 1987 - borgarhlutar, sjá að ofan.

Ýmislegt varðandi hverfaskipulag: Kynningar, fundir með íbúum, bréf, uppdrættir, staða hverfisskipulags. Orðsending frá Borgarskipulagi til íbúa og hagsmunaaðila, atvinnuhúsnæði – íbúðarhúsnæði, hverfakort, ábendingar frá íbúum, uppdrættir, tölfræði, blaðaúrklippur, skólar, greinargerðir, afmörkuð svæði. Hugmyndabanki, niðurstöður úr hugmyndasamskoti, Strætisvagnar, Hitaveita Reykjavíkur o.fl.

 

Askja 3

 

Örk 1

Verkefnismappa stýrihóps um rammaskipulag Elliðaárvogs og tengdra svæða.

Efnisyfirlit í möppu: Erindisbréf, drög að forsögn rammaskipulags, fundargerðir, bréf o.fl.

Vantar í möppu.

Verkefnismappa stýrihóps um rammaskipulag Elliðaárvogs og tengdra svæða.

 

Askja 4

 

Örk 1

Atvinnu- og íbúðasvæði í Norður- og Suðurbæ: Tölfræði, súlurit, yfirlit kynningar, listar, markmið og helstu þættir hverfaskipulags. Bréf, kost uppdrættir, blaðaúrklippur o.fl. 1986-1988

 

Utan arka.

Samþykkt um skipulagsnefnd og Borgarskipulag Reykjavíkur 3. janúar 1980.

Bréf til ÞSÞ frá Gísla Halldórssyni 14. apríl 1986 vegna hæðar bygginga og aðflugs flugvéla.

Hverfaskipulag – málasafn: Borgarhluti 4, Laugarnes, Laugarás, Vogar (Norðurbær) 1987.

Borgarhluti 5: Hvassaleiti, Háaleiti, Bústaðahverfi, Smáíbúðahverfi, Fossvogshverfi og Blesugróf (Suðurbær) 1988.

Borgarhluti 2: Vesturbær, ábendingar, vinnufundir, athugasemdir borgarafundur 5. desember 1990,

fundargerð o.fl. 1991.

Borgarhluti 6, Breiðholt: Íbúar og hverfaskipulag, auglýsing, ábendingar, vinnufundir, borgarafundir o.fl.

1993-1994.

Nýtt skipulagsstig – Ný skipulagsáætlun hjá Reykjavíkurborg 1988.

Hverfalýsingar, drög, án árs.

Ýmis vinnugögn m.a. borgarhluti 7.

Hverfaskipulag, kynningarbæklingur, án árs.

Aðkeypt vinna, ýmis skjöl 1984-1986. Minnispunktar vegna launavinnu 1986, ÞSÞ.

Störf landfræðinga á Þróunarstofnun og Borgarskipulagi, dags. 29. september 1983.

Að skila inn erindi fyrir Borgarskipulag og / eða skipulagsnefnd.

 

Utan öskju

 

Vesturbær, Austurbær, Norðurmýri – Rauðarárholt: Tillaga að hverfaskipulagi 1984-2004. Unnið fyrir Reykjavíkurborg af Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur, Reykjavík (stórt brot).

 

Skipulag – ýmislegt.

 

Askja 1

 

Skipulagssjónarmið til næstu aldamóta. Handbók sveitarstjórna nr. 9. Samband íslenskra sveitarfélaga. m.a. „Að marka tóftir til garða“, samantekt um þróun skipulagsmála, uns sett voru skipulagslög 27. júní 1921, gerð með sérstöku tilliti til Reykjavíkur eftir Pál Líndal.

 

Reykjavík. Planeringsunderlag – Program. Prófverkefni 1977, Bjarki Jóhannesson.

Byggðaþróun. Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins, september 1984.

 

Mat á skipulagi Árbæjar- og Breiðholtshverfa. A: Mat skipulagshöfunda. Borgarskipulag 1985.

Mat á skipulagi Árbæjar og Breiðholtshverfa. B: Mat íbúa. Borgaskipulag í águst 1987. Ásta M. Urbancic.

Fagrabrekka, skipulag. Samþykkt í skipulagsnefnd og borgarráði í október 1987.

Bílastæðakönnun í Múlahverfi. Borgarskipulag 1988.

Gylfaflöt. Skipulagstillaga, janúar 1988.

Tjarnargata 11. Forsendur staðarvals. Húsið keypt til flutnings eða niðurrifs, ódagsett.

 

Kringlubær 1. áfangi, ódagsett.

 

Græni vefurinn. Heildarskipulag grænna svæða í Reykjavík. Ingibjörg Kristjánsdóttir og Björn Axelsson, Borgarskipulag 10. júní 1995.

Visthús. Áform um byggingu vistvæns byggðakjarna og möguleika vistvænna atvinnusköpunar. Guðjón Björn Kristjánsson, júlí 1995.

 

Miklabraut við Miklatún, tillögur varðandi stokka í janúar 1997, Borgarverkfræðingurinn.

Könnun á staðsetningu Listaháskóla Íslands á Miklatúni, ágúst 2000.

Tillaga að skipulagi og nýbyggingu á lóð Heilsuverndarstöðvarinnar, nóvember 2001.

 

Alþingisreitur, tillaga nóvember 2003, Batteríið arkitektar.

Alþingisreitur, tillaga að breytingum, september 2006. Batteríi arkitektar.

 

Askja 2

 

Skipulag aðalgatnakerfis Reykjavíkur samþykkt í skipulagsnefnd 2. júní 1980, af borgarráði 3. júní 1980. Skipulagsuppdráttur þessi var afgreiddur af skipulagsstjórn til Stjórnarráðsins 1980.

Breytingar á aðalskipulaginu frá 1962-1983.

Auk þess breytingar á aðalskipulagi, deiliskipulag, skipulagsuppdrættir, bréf, uppdrættir, útivistarsvæði, afmörkuð svæði t.d. Kvosin, Kleifarvegur, Sogamýri, Suður Selás, Skúlagata, Seðlabankalóð, Öskjuhlíðaskóla o.fl. verndun vatnsbóla, auglýsingar, 1980-1990.

 

Skipulagstölur 1990-2010. Áætlun um aukningu íbúa og atvinnuhúsnæðis eftir borgarhlutum.

Skipulagstölur Geldinganes 2010, íbúar og atvinnuhúsnæði 12. nóvember 1990.

 

 

Bensínstöðvar

 

Askja 1

 

Ýmis mál sem tengjast aðallega Irving Oil, OLÍS - Olíuverslun Íslands, ESSO - Olíufélagið hf.

Shell - Skeljungi hf., hagsmunaaðilum og fleirum.

 

 1. Bréf 1970, 1985-1986 og 1990-1995, m.a. Olíubirgðastöðvar í Reykjavík.

Nýjar lóðir undir þjónustumiðstöðvar, lóðaumsóknir, erindi til skipulagsráðs, eiginnotkunardælur, vinnureglur fyrir leyfi o.fl.

 1. Fundir, minnisblöð, greinargerðir, umsóknir um lóðir, skipulag, einnig athugasemdir vegna auglýsingar um tillögu að staðsetningu bensínstöðva fyrir Irving Oil 1993-1996 o.fl.
 2. Hugsanlegar bensínstöðvalóðir fyrir Irving Oil o.fl., athugasemdir, mótmæli, greinargerðir, kort o.fl. 1994-1995.
 3. Nokkur erindi í borgarráði varðandi bensínstöðvar 1990-1995.
 4. Athugasemdir, bréf, mótmæli, undirskriftir, kort o.fl. varðandi bygginu bensínstöðva við Boðagranda og víðar 1995.

 

Bensínstöðvar í Reykjavík. Borgarskipulag Reykjavíkur, nóvember 1994.

 

 

Bílar –umferð og bílastæðahús – bílastæðamál, ferðamáti

 

Askja 1

 

Bréf, greinargerðir, kort, uppdrættir,

 

Bílastæðakönnun í miðborg Reykjavíkur, október 1991. Unnið fyrir Reykjavíkurborg - Þróunarfélag Reykjavíkur. Gallup á Íslandi.

Bílastæðareglur, samantekt. Borgarskipulag Reykjavíkur í október 1996.

Bílastæðakönnun 1991: viðaukar 1 og 2. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík. Valdís og Gunnar í júní 1992.

Bílastæðahús í miðbænum. Borgarskipulag og Borgarverkfræðingurinn í nóvember 1982.

Viðhorf íbúa í Grafarvogi til samnýtingar á einkabílum. Borgarskipulag í júní 1995.

Samantekt um kostnað af fólksbílum í Reykjavík. Gerð af Hagfræðistofnun H.Í. 1996.

 

Askja 2

 

Bílar og umferð. Samantekt á gögnum vegna kynningar á umferðaþætti aðalskipulags í skipulagsnefnd 26. júní 1995.

Bifreiðaeign eftir hverfum í Reykjavík í ágúst 1995.

Borgir án bíla – skýrsla. Borgarskipulag, ágúst 1994.

Bíla má hvíla.

Cars can be left at home. Project: Car free Day in Reykjavík, 1996. Report of the Task Group, january 1997. Reykjavíkurborg, Commision og the European Communities o.fl.

 

Ýmis erlend gögn varðandi verkefnið Bíla má hvíla.

Villes sans voitures. Car Free Cities.

Annual General Meeting – Car Free Cities Club. Spurningar - ýmis úrvinnsla.

Car Free Cities Network, ásamt ýmsum skýrslum, greinargerðum o.fl. 1995-1999.

 

Hvíldardagur bílsins 22. ágúst 1996. Viðhorf og þátttaka, Félagsvísindastofnun, september 1996.

Verkefnið hvíldardagur bílsins í Reykjavík 1996. Skýrsla verkefnisstjórnar í desember 1996 og janúar 1997.

 

Askja 3

 

Örk 1

Hvíldardagur bílsins 22. Ágúst 1996. Viðhorf og þátttaka. Félagsvísindastofnun fyrir Borgarskipulag Borgarverkfræðing og Strætisvagna Reykjavíkur í september 1996, ásamt skýrslu verkefnastjórnar.

 

Örk 2

Skýrslur: Ferðamáti til og frá vinnu eða skóla og viðhorf til umferðar. Könnun meðal Reykvíkinga 1.-4. desember 1995, ásamt viðaukum. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, janúar 1996.

 

Örk 3

Ferðamáti og viðhorf til umferðar, skýrsla og viðaukar. Félagsvísindastofnun fyrir Borgarskipulag Borgarverkfræðing og Strætisvagna Reykjavíkur, janúar 1996.

Stofnbrautarkerfi hjólreiða I, tillaga og stofnbrautarkerfi hjólreiða II, kostnaðaráætlun, desember 1995.

 

Atvinna, umferð og umhverfi. Greinargerð um rannsókna- og þróunarverkefni sem unnin hafa verið Á vegum Reykjavíkurborgar. Hlynur Torfason, Borgarfræðasetur Háskóla Íslands, 2001.

 

Örk 4

Samþykkt um skilti í lögsögu Reykjavíkur. Borgarskipulag, Byggingarfulltrúinn í Reykjavík og Umferðardeild borgarverkfræðings. Samþykkt, skýrsla, ásamt viðaukum í febrúar 1996.

 

 

Borgarholt II – Víkurhverfi – Staðahverfi o.fl.

 

Askja 1

 

Arkir 1- 5.

Forsaga Borgarholts og uppbygging 1988-1999:

Grafavogur III, frumdrög að skipulagi 23. febrúar 1987.

Fundir skipulagsnefndar og framtíðarbyggðasvæði - undirbúningur 1988.

Fundir um deiliskipulag, framtíðarbyggingarsvæði og ýmsir fundir 1988-1991.

Fundir - minnispunktar. Skipulag á Borgarholti - söguminjar 1988.

Bréf, tillögur um götunöfn, fjöldi íbúða í Rimahverfi, íbúafjöldi á nýbyggingarsvæðum, áætlaður íbúafjöldi, tímaáætlanir fyrir framkvæmd skipulags, nýbyggingarsvæði – áfangar, kort, skólamál.

 

Borgarholt II, heildarskipulag, greinargerð 1991.

Skipulag umferðar í þéttbýli – skipulag umferðar í Borgarholti, öryggi.

Jarðstrengir, loftnet, útboð vegna nýrra íbúðarhverfa.

Austursvæðin: íbúðabyggð, þjóðvegir, tengibrautir og aðalræsi, febrúar 1995. Fyrirhuguð byggingarsvæði 1989-1999, samanburður kostnaðar, Sigurður I. Skarphéðinsson.

 

Aðalskipulag Reykjavíkur 1984-2004.

Um jarðfræði Korpúlfsstaðasvæðis 1985 og ótal margt annað.

 

Askja 2

 

Staðahverfi 1992-1997.

 

Örk 1

Fundir 1992-1996 vegna: deiliskipulags, gatnamála o.fl., minnispunktar.

Bréf, umsögn um deiliskipulag, um vatnsból, kynningar í nefndum, fjölgun íbúða, áætlanir um skóla, skipulag hverfisins, og almenn útivistarsvæði. Samkomulag um golfvöll við Golfklúbb Reykjavíkur 1993 ásamt fylgigögnum. Kort og ýmislegt fleira.

 

Örk 2

Fundargerðir 1993, minnispunktar, framlagning teikninga.

Umsögn um deiliskipulag.

Kort, uppdrættir o.fl.

 

Örk 3

Breytingar á gildandi aðalskipulagi, greinargerð 1992.

Fundur um skipulag Staðahverfis 1992.

Kort, uppdrættir o.fl.

 

Askja 3

 

Örk 1

Borgarholt II. Kjarni. Könnun á þykkt jarðlaga með Cobraborun. Forathugun , ágúst 1990.

Engjahverfi – Borgarhverfi – Víkurhverfi.

Gögn frá hönnuði, kort, götuheiti, staða deiliskipulags, minnispunktar, samstarf aðila, fjörur, drög að skilmálum, um heildarskipulag, minnispunktar, vinnsluferill o.fl.

 

Örk 2

Víkurhverfi: Uppbygging í Víkurhverfi í Borgarholti.

Greinargerð með rammaskipulagi, janúar 1994.

Fundargerðir, borgarverkfræðingur 1993-1994. Minnispunktar – leiðsögn skipulagshöfunda.

Fundargerðir, Borgarskipulagi 1993, varðandi skipulag hverfisins.

Fundargerðir - B01 - B11, 1994. Kort, bréf 1993-1994, ljósmyndir, kannanir.

Skipulag Víkurhverfis – áfangar. Forsögn að skipulagi.

Deiliskipulag Víkurhverfis, samningur, óundirritaður.

Tillaga að skilmálum vegna úthlutunar Víkurhverfis til byggingameistara.

Víkurhverfi samstarfshópur - samstarfsnefnd 1991.

Ákvörðun um nýtt deiliskipulag, ódagsett.

Bjarni Reynarsson, deiliskipulag Engjahverfis.

 

Örk 3

Verslana- og þjónustukjarni í Borgarholtshverfi.

Samstarfsfundur Borgarverkfræðings og Borgarskipulags, nóvember 1996.

Spöngin, úthlutunarskilmálar, ágúst 1996.

Deiliskipulag Kjarna, heildarskipulag, minnispunktar frá fundi um kjarna, apríl 1991.

Bréf, kvaðir, dreifistöð Rafmagnsveitu Reykjavíkur o.fl.

Kort og uppdrættir o.fl.

 

Samvinnunefnd um málefni Keldna og Keldnaholts. 1. fundur 2.október 1996, ljósrit.

 

 

Breiðholt

 

Askja 1

 

Tillaga að viðmiðun fyrir leik- og gróðursvæði. Tillaga að áætlun um leik- og gróðursvæði, Breiðholt III, Suðurdeild. Greinargerð 30. janúar 1974. Geirharður Þorsteinsson og Hróbjartur Hróbjartsson.

 

Seljahverfi, greinargerð með skipulagsdrögum 1. júní 1975.

Seljahverfi. Greinargerð, ódagsett.

 

Breiðholt. En beskrivelse av social tjeneste i ny bydel. Rapport presentert paa nordisk seminar i Reykjavik dagerne 21.6. – 27.6. 1975. „Forebyggende arbeid – Vision eller Verkelighet“. Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa 1975.

 

Mat á úthverfum 1985, Breiðholt og Árbæjarhverfi.

Fundargerðir, mat á deiliskipulagi úthverfa. Umsögn vegna fundar á Borgarskipulagi 1985.

Bréf og svör við bréfum, spurningum og hugleiðingum. Könnun um hvernig hafi tekist til o.fl.

Ásta M. Urbancic, ritgerð: A study of Arbæjarhverfi and Breiðholt 1985.

Breiðholt. Atvinnuhúsnæði í tengslum við íbúðir, lausleg könnun. Borgarskipulag 1994.

Borgarhluti 6, Breiðholt. Íbúar og hverfaskipulag 1992-1994. Frumrit, sjá einnig undir hverfaskipulag.

 

 

Grafarvogur – Keldur - Keldnaholt

 

Askja 1

 

Samkomulag um málefni Keldna og Keldnaholts, bréf, greinargerð, uppdrættir 1995-1996.

Grafarvogur III, frumdrög að deiliskipulagi, tillaga III, 23. febrúar 1987.

 

 

Grafningur - Úlfljótsvatn - Ölfus

 

Askja 1

 

Landnýtingaráætlun, jarðir Reykjavíkur í Grafningi og Ölfusi 1994-2000.

yfirlit yfir fundi og bréfaskriftir vegna skipulags göngustíga og landnýtingarskipulags á jörðum Reykjavíkurborgar í Grafningi og Ölfusi 1994.

 

 

Halla- og Hamrahlíðarlönd, Úlfarsfell og Úlfarsárdalur

 

Askja 1

 

Forval vegna skipulagsvinnu að nýjum hverfum í Höllum og Hamrahlíðarlöndum undir Úlfarsfelli, 2000-2001. Bréf, greinargerðir, um arkitekta, verkefni í vinnslu o.fl.

 

Askja 2

 

Forval vegna skipulagsvinnu að nýjum hverfum í Höllum og Harmahlíðarlöndum undir Úlfarsfelli.

Innsend gögn og upplýsingar samkeppnisaðila, arkitekta.

 

Úlfarsfell. Skipulag byggðar. Unnið fyrir Borgarskipulag. Tröð og Kanon arkitektar, september 2001.

Úlfarsfell. Batteríið, Landmótun VST, september 2001.

Rammaskipulag Höllum, Hamrahlíðarlöndum og Úlfarsárdal. Framtíðarsýn 27. september 2001.

 

Askja 3

 

Hallar, Hamrahlíðarlönd, Úlfarsárdalur. Rammaskipulag: Fundargerðir, bréf, skýrslur, uppdrættir, skipulag byggðar, þátttakendur, minnisblöð, forsagnir, afsöl, skipulag byggðar, listar, samantektir o.fl.

Fundargerðir rýnihóps vegna rammaskipulags. 1.-9. fundur, mars - maí, 2001.

Minnisblað um rýnihópinn.

Greinargerðir um vanhæfni.

Fundir með þátttakendum í júní 2001.

Fyrirspurnir og athugasemdir þátttakenda.

Gögn á 10. fundi í 26. júní 2001.

Gögn á 11. fundi 27.júní 2001. Vinnufundir 11,12,13 og 14.

Gögn á 15. fundi.

Gögn á 16. fundi, ásamt minnisblaði.

Gögn á 17. fundi og útsend svör.

Ýmislegt.

CD diskur, Úlfarsfell, skipulag byggðar.

Grafarholt, jarðvegskönnun. Hönnun hf. í júlí 1999. Gatnamálastjórinn í Reykjavík.

Athuganir á brotalínum í og sunnan við Úlfarsfell. Orkustofnun, Borgarverfræðingur, desember 1994.

 

Askja 4

 

Rammaskipulag II bindi.

Fundargerðir rýnihóps vegna rammaskipulags í Hamrahlíðarlöndum, Höllum og Úlfarsárdal,

18. - 28. fundur, 28. ágúst til október 2001.

Minnisblöð. Skipulag byggðar – kort. Lýsing umhverfis.

Samkeppnisgögn, umsagnir arkitekta og tillögur, skipulag byggðar, rammaskipulag o.fl. Rammaskipulag: Hallar, Hamrahlíðarlönd og suðurhlíðar Úlfarsfells. Niðurstaða rýnihóps, 7. nóvember 2001.

 

Askja 5

 

Úlfarsfell. Skipulag byggðar, tillaga að rammaskipulagi, 27. september 2001, Gylfi Guðjónson o.fl.

Úlfarsfell, tillaga að rammaskipulagi – borgarumhverfi í útivistarparadís. VA arkitektar Björn Ólafs o.fl. 29. september 2001.

Úlfarsfell. Rammaskipulag. Greinargerð með skipulagshugmyndum. Úti og inni arkitektar, Landslag.

 

 

Náttúrufar í austurlandi Reykjavíkur

 

Askja 6

 

Örk 1

Skipulag austursvæða, eignarhald.

Bréf. Lóðaréttindi á Hólmslandi, Fjáreigendafélag Reykjavíkur, nafnaskrár, Selásland, lóðamál, leiga, leigulönd, Skotfélag Reykjavíkur, uppdrættir, landamerki, Keldnaholt, Keldur, Gufunes, Grafarholt, Ártúnshöfði. Landrýmisþörf og valkostir. Ýmislegt fleira.

 

Utan arkar

Náttúrufar á austursvæðum Reykjavíkur. Nokkur orð um veðurfar, vatnsflóð og bergsprungur, lagt fram á fundi skipulagsnefndar 8.ágúst 1994, Bjarni Reynarsson.

 

Náttúrufar í austurlandi Reykjavíkur: Klapparholt, Norðlingaholt, Austurheiði, Hamrahlíðarlönd og Úlfarsá. Kristbjörn Egilsson, ritstjóri, Haukur Jóhannesson, Jóhann Óli Hilmarsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Unnið fyrir Reykjavíkurborg, Borgarskipulag, maí 1996.

Yfirlitsmyndir, gróðurkort, uppdrættir, jarðfræðikort, fuglatalning o.fl. í austurlandi Reykjavíkur.

Athugun á sprungum í vegstæði vestan við Rauðavatn. Helgi Torfason, OS-94025 í júní 1994.

 

Háskóli Íslands og Reykjavíkurborg – Háskólasvæðið.

 

Askja 1

 

Háskólalóðin, staðgreinir 1.60, samstarfsnefnd, deiliskipulag, samningar, skipulagsmál, uppdrættir o.fl.

 

Örk 1

Fundargerðir Samstarfsnefndar Háskóla Íslands og Reykjavíkurborgar 1986-1995.

 

Örk 2

Bréf 1948-1991. Bréf varðandi lóða- og skipulagsmál, vatnsbúskap, nýbyggingar, æðarvarp,

leigusamningar, framkvæmdaþróun, deiliskipulag, Þjóðarbókhlaða, Hótel Saga, o.fl.

 

Örk 3

Bréf, fundargerðir, uppdrættir o.fl. 1934-1981.

Bréf til og frá bæjarstjórn, borgarstjóra, borgarráð, skipulagsnefndar, skipulagsdeildar, ráðuneyta - ráðherra, borgarverkfræðingi,rektors, Háskóla Íslands, Gunnlaugur Halldórsson, Alvar Aalto o.fl. vegna Háskólans og lóðamála.

 

Örk 4

Bréf, uppdrættir, greinargerðir o.fl., 1965-1981, frá sömu aðilum og í örk 4, auk þess Húsameistari ríkisins, Arkitektafélagi Íslands, Páll Líndal o.fl., vegna skipulags og lóðamála Háskóla Íslands, stúdentagarða - hjónagarða o.fl.

 

Örk 5

Ýmislegt 1971- 1992. Samningur milli Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands um Háskóla- lóðina - framkvæmdir o.fl. 1985. Bréf. Uppdrættir, tjarnir í Vatnsmýrinni, deiliskipulag, hús í notkun fyrir starfsemi Háskóla Íslands, Tæknigarðar, greinargerðir um húsnæðismál, Raunvísindastofnun Háskólans, Þjóðminjasafn. Þjóðarbókhlaða - ýmis gögn. Skipulag háskólasvæðis dr. Maggi Jónsson, afmörkun lóðar Háskóla Íslands o.fl.

 

Tengibygging við Suðurgötu. Staða í skipulagi. Valkostir í byggingarkerfum. Frumkönnun á völdum valkosti. Kjartan Gunnarsson lokaverkefni. Trausti Valsson. Háskóli Íslands 1993.

 

Askja 2

 

Háskólalóðin – Þjóðarbókhlaða, skipulag, uppdrættir, um starfsemi Háskólans o.fl.

 

Örk 1

Skipulagsuppdrættir af Háskólasvæðinu 1963 og ódagsettir uppdrættir.

Afmörkun lóðar Háskóla Íslands, lýsing o.fl. 10. september 1984.

Háskóli Íslands, uppdráttur, skipulagstillögur 1993, ásamt bréfum frá ýmsum tímum o.fl.

 

Örk 2

Fundur 9. mars 1994, bílastæði við Þjóðarbókhlöðu.

Greinargerð. Skipulag Háskólasvæðis og nágrennis vestan Suðurgötu, 1993.

Búnaðarfélagið, Hótel Saga, varðar lóða- og bílastæðamál á Melunum, 1990.

Bréf, samþykktir o.fl. varðandi Háskóla Íslands - Þjóðarbókhlöðu, samantekt 18. október 1993.

Háskólalóð, hugleiðingar ÞSÞ 24. janúar 1990, skipulags svæðis og uppdrættir.

 

Örk 3

„Saga Þjóðarbókhlöðunnar“: Bréf 1973 og 1990.

Fundargerð um skipulag Háskólalóðar 1990.

Greinargerð um skipulag Háskólalóðarinnar.

Uppdrættir 1973 og 1993.

Skipulagsuppdrættir 1993. Skipulagshugleiðingar 1990.

 

Örk 4

Blaðaúrklippur: Alvar Aalto reiknaði nýja skipulagið á háskólalóðinni 1976.

Ýmislegt 1970-1981: Skrá yfir byggingar Háskóla Íslands og aldur þeirra, kennsluhúsnæði, húsaleiga, glósur, skipulag Háskóla Íslands og nágrennis vestan Suðurgötu.

Rekstrarkostnaður á nemenda í deildum H.Í. 1974, upplýsingar um stúdentafjölda – innritaðir nemendur og brautskráðir o.fl. 1970-1975 og spá til 1982, áætlaður fjöldi 1976-1980.

Skipulagssvæði, starfslið, stjórnun, þjónusta, rekstur fasteigna, fjöldi kennara o.fl.

 

Utan arkar:

Efling Háskóla Íslands. Skýrsla Háskólanefndar, september 1969.

Háskóli Íslands. Þenslumöguleikar á háskólasvæðinu, skýrsla ásamt uppdráttum, maí 1971.

Gunnlaugur Halldórsson, arkitekt.

Skýrsla Þróunarnefndar Háskóla Íslands, stytt útgáfa, desember 1984.

Skýrsla um húsnæðisþarfir Háskólans á árunum 1977-1981.

 

Askja 3

 

Örk 1

Málasafn 1964-1973, lóð, skipulag og byggingar Háskólans.

Lóð Háskóla Íslands, bókanir ýmissa ráða og nefnda 1964-1972, listi.

Erindi af fundum skipulagsnefndar, bókanir skipulagsnefndar.

Bréf, lóðamál, nýbyggingar og skipulag svæðis Háskólans.

Erindi Arkitektafélags Íslands, erindi háskólaráðs og rektors.

Handritastofnun Íslands, Félagsstofnun stúdenta – Félagsheimili. Hjónagarðar.

Bygging verkfræði- og raunvísindadeildar, Lagadeildarhús, um Árnagarð.

Greinargerð vegna lóðamála nýrra stúdentagarða og álit Garðanefndar o.fl., 1969.

 

Örk 2

Málasafn 1968-1991, lóð Háskólans og skipulag Vatnsmýrarinnar.

Úr fundargerðum samvinnunefndar um skipulagsmál, 1968.

Bréf, umhverfismálaráð o.fl.

Stutt yfirlit yfir lóðar og skipulagsmál Háskóla Íslands 1981.

Greinargerðir Alvar Aalto, meðal annars: Heildarmynd af mögulegri framkvæmdaþróun og nokkur grundvallaratriði varðandi skipulag lóðarinnar.

Skipulag Háskóla Íslands í Vatnsmýri 1968-1991.

Gögn varðandi náttúruhús í Reykjavík.

 

Örk 3

Málasafn 1961-1990.

Skipulag og afmörkun Háskólalóðar og Þjóðarbókhlöðu 1961-1986.

Bygging og hönnun Þjóðarbókhlöðu og umhverfis, bréf Háskólarektors, borgarverkfræðings. o.fl. Einnig bílastæðafjöldi, umferðartengingar, byggingarmagn, uppdrættir, lóðamörk o.fl.

Bókanir skipulagsnefndar, af fundum borgarráðs, erindi borgarstjóra, yfirlýsing, Háskólabíó.

 

Bændafélagið, Hótel Saga (D 777). Lóða- og bílastæðamál á Melunum 1961-1990.

Fundargerðir. Erindi borgarráðs, borgarstjóra, Búnaðarfélagsins, skipulagsnefnd, umsögn.

Skipulag Háskóla Íslands, tillaga og vinnuáætlun. Afmörkun lóða, Borgarskipulag o.fl.

 

Örk 4

Málasafn 1973-1993.

Bréf og samþykktir varðandi Þjóðarbókhlöðu: Landsbókasafns – Háskólabókasafns (1957).

Bygging og staðsetning Landsbókasafns: Bréf. Fundir um skipulag og framkvæmd.

Erindi og bókanir í skipulagsnefnd, uppdrættir, minnisblað, kostnaður, Melavöllur o.fl.

 

Fundir vinnuhóps um skipulag Vatnsmýrarinnar 1990.

Bréf, skýrslur, ályktanir háskólaráðs, um þróun Háskólans á svæðinu, framtíðarskipulag lóðar, hagsmunanefndir o.fl.

Gerð tjarnar framan við aðalbyggingu Háskólans, október 1990, dr. Maggi Jónsson.

Stutt greinargerð um meginforsendur og tillögur, dr. Maggi Jónsson, ágúst 1990.

 

Skipulag Háskólasvæðis og nágrennis vestan Suðurgötu. Greinargerð í ágúst 1990, ásamt athugasemdum 1991.

Samstarfsnefnd Háskóla Íslands og Reykjavíkurborgar um skipulag háskólalóðar, 1990.

Háskólaráðsfundur 1990.

 

Askja 4

 

Örk 1

Málasafn 1973-1976 og 2001-2008.

Uppbygging Landspítala-Háskólasjúkrahúss og þekkingarstarfsemi Háskóla Íslands í Vatnsmýri, 1973-1976 og 2001-2008.

Samstarfsnefnd framkvæmdarnefndar nýs spítala og Reykjavíkurborgar: fundargerðir og fylgiskjöl 2006.

Skýrsla nefndar um uppbyggingu Landspítala-Háskólasjúkrahúss, apríl 2004.

Lóðamál Landspítalans og greinargerð, deiliskipulag og afmörkun lóðar 1973-1976. Lóðarskipulag og bygging nýs spítala við Hringbraut. Áhrif á nærliggjandi byggð 2005.

Nýtt sjúkrahús frá grunni – eða á gömlum grunni, skýrsla. Nýr spítali, hvers vegna hvar?

Drög að deiliskipulagsferli Landspítala – Háskólasjúkrahúss við Hringbraut, 2006.

Húsakönnun. Landspítalalóð, skýrslur Árbæjarsafns 2001.

Samkomulag, 27. apríl 2004.

Yfirlýsing í janúar 2008 o.fl.

 

Heiðmörk, Elliðavatn, Elliðaárdalur, Hólmsheiði

 

Askja 1

 

Elliðaárdalurinn, erindi flutt á ráðstefnu Framfarafélags Seláss- og Árbæjarhverfis 30. maí 1981.

 

Elliðaárdalur, fólkvangur, saga. Árbæjarsafn og Umhverfismálaráð Reykjavíkurborgar, bæklingur 1983.

 

Fossvogsdalur - Elliðaárdalur - Rauðavatnssvæði - Hólmsheiði. Tillaga að ræktun í Reykjavík.

Hönnuðir Reynir Vilhjálmsson og Vilhjálmur Sigtryggsson. Útg. Borgarverkfræðingurinn í desember

1984.

Fræðasetrið á Elliðavatni og friðlandið í Heiðmörk. Skógræktarfélagið (ódags).

 

Málefni Heiðmerkur. Fundur að Elliðavatni 26. febrúar 1996, að frumkvæði umsjónarmanna.

 

Elliðaárdalur. Tillögur að skipulagi, greinargerð. Unnið fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur Reykjavíkur og Borgarskipulag. Landlagsarkitektar, júní 1993.

 

Elliðaárdalur, skipulag og greinargerð. Unnið fyrir Rafmagnsveitu og Borgarskipulag. Samþykkt í borgarstjórn 19. maí 1994. Landlagsarkitektar 23. september 1994.

 

Skipulag Elliðaárdals. Skýringartextar með athugasemdum, tillögum og breytingartillögum Umhverfismálaráðs frá 9. mars 1994, á greinargerð og uppdráttum frá Landlagsarkitektum R.V. og Þ.H. af skipulagi Elliðaárdalsins.

 

Ofanvatn í Elliðaár, tillaga að lausnum. Gatnamálastjórinn í Reykjavík 2. útgáfa, desember 2000.

 

Húsvernd í Reykjavík – verndun borgarminja

 

Askja 1

Örk 1

 1. Friðun húsa í Reykjavík: Bréf 1990 og 1994 varðandi húsvernd og frá Minjavernd. Minjavarsla í Reykjavík.

Punktar úr skýrslu um borgarhluta 3, sem unnið er að í Árbæjarsafni.

Víkingaaldarbyggð í Reykjavík, greinargerð með kortum.

 1. Þriggja manna nefnd um verndun borgarminja, fundargerðir 1989-1993. Skoðunarferð húsfriðunarnefndar 24. júní 1994.
 2. Byggingarsaga og lýsing einstakra húsa, bréf, fundir og uppdrættir 1990-1994, m.a. Austurstræti 20 og 22. Friðuð hús byggð fyrir 1850 og hús byggð fyrir 1900.

Brenna, Bergstaðstræti 12, Bræðraborgarstígur 29, Hafnarstræti 21, Holtsgata 41B, Laugarnestangi 65, hús Sláturfélags Suðurlands við Skúlagötu o.fl.

 

Askja 2

 

Málþing og sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur, 2. nóvember 1996. Sýningarspjöld og ljósmyndir.

Húsverndarnefnd Reykjavíkur. Málþing um nýja stefnumörkun Reykjavíkurborgar í húsverndarmálum: Friðun og verndun húsa í Reykjavík. Þátttökulistar, ljósmyndir, tillögur, o.fl., án árs.

 

Askja 3

 

Friðun húsa í Reykjavík, fundargerðir, bréf. Þriggja mannanefnd um verndun borgarminja, fundargerðir. Byggingarsaga og lýsing einstakra húsa, bréf og uppdrættir o.fl.

 

Hvammur og Hvammsvík í Kjós

 

Askja 1

 

Hitaveita Reykjavíkur keypti jarðirnar Hvamm og Hvammsvík í Kjósarhreppi 1996. Jarðirnar eru 600ha

að stærð og ná frá sjó í innanverðum Hvalfirði og upp í rúmlega 400 m yfir sjávarmáli á Reynivallar- hálsi. Markmiðið er að koma upp skipulögðu útivistar- og trjáræktarsvæði auk orkuvinnslu.

 

Upphaf skógræktar í Hvammsmörk, ódagsett. Hitaveitan og Skógræktarfélag Reykjavíkur.

Hvammsmörk, hátíðarplöntun 24. apríl 1998, upplýsingabæklingur með korti.

Umhverfisstefna Reykjavíkur.

Hvammur og Hvammsvík, umhverfis- og deiliskipulag, maí 1999. Unnið fyrir Orkuveitu og Borgarskipulag.

Deiliskipulag frá 16. júní 1999. Landmótun, Gísli Gíslason og Yngvi Þór Loftsson.

Deiliskipulag 16. júní með breytingum 8. maí, 6. júní og 29. ágúst 2000.

Náttúrufar í Hvammi og Hvammsvík. Kjós. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristján

Sæmundsson o.fl. Unnið fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Bæklingur með korti í júní 1998, NÍ-98006.

Diskur: Náttúrufar í Hvammi og Hvammsvík, Kristbjörn Egilsson (ritstjóri) o.fl. NÍ-98006.

Hvammsvík, glærur og kort, ágúst 1998.

 

Hverfafundir

 

Askja 1

 

Hverfafundir með borgarstjóra:

9. október 1995 í Félagsmiðstöðinni Árseli, með íbúum Árbæjar- Ártúnsholts og Seláss.

23. febrúar, með íbúum Háaleitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Múlahverfis, í Réttarholtsskóla (1999?).

26. febrúar, með íbúum Hlíða, Túna, Holta og Norðurmýrar, á Kjarvalsstöðum (1999?).

4. mars, með íbúum Laugarness-, Lækja-, Teiga-, Sunda-, Heima- og Vogahverfis í Langholtsskóla (?).

2. mars, með íbúum Seljahverfis, Efra- og Neðra Breiðholts, í Gerðubergi (1999?).

16. mars, með íbúum Árbæjar, Ártúns og Seláshverfis, í Árseli (1999?).

23. mars, með íbúum Grafarvogs, í Fjörgyn (1999?).

 

Kannanir

 

Askja 1

 

Miðbær Reykjavíkur-Kringlan. Könnun á aðdráttarafli miðsvæða. Ásdís H. Theodórsdóttir,

Borgarskipulag 1991.

Kvosin. Vettvangskönnun í nóvember 1979. Borgarskipulag í apríl 1980.

 

Árbæjarhverfi. Skoðanakönnun. Skýrsla unnin fyrir Borgarskipulag. Íslenskar markaðsrannsóknir í desember 1991.

 

Leikskólar Reykjavíkur

 

Askja 1

 

Skýrslur:

 

Dagvistarkönnun í Vesturbæ. Könnun gerð í Reykjavík í mars 1978, hjá börnum á aldrinum 0-10 ára.

Íbúasamtök Vesturbæjar og Dagvistarsamtökin í júní 1979.

 

Ábendingar um skipulag skólalóða. Hópur á vegum menntamálaráðuneytis, Gestur Ólafsson, Indriði H. Þorláksson og Guðmundur Þorsteinsson í nóvember 1981.

 

Vegna könnunar á ástandi leikvalla og útivistarsvæða barna og unglinga í eldri hverfum borgarinnar, uppdrættir, lýsingar og ljósmyndir.

 

Könnun á ástandi leikvalla og útivistarsvæða barna og unglinga í eldri hverfum borgarinnar.

Greinargerð í nóvember 1985, Borgarskipulag Reykjavíkur.

Könnun á ástandi leikvalla og útivistarsvæða barna og unglinga í eldri hverfum borgarinnar, 23. júlí 1985.

 

Tillaga um ný leiktæki á dagvistunarheimili, gæsluvelli og opin leiksvæði 1986.

 

Leikskólar – dagheimili – skóladagheimili. Unnið fyrir Menntamálaráðuneytið 1974-1977.

Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurðsson.

 

Skýrsla um dagvistun barna á vegum Reykjavíkurborgar árið 1985.

Gæsluvöllur og leiksvæði við Fannafold. Útboðs- og verklýsing, júní 1987.

 

Gæsluvöllur við Hringbraut. Útboðs- og verklýsing. Margrét Þormar, Borgarskipulag, júní 1988.

 

Úttekt á leik- og boltavöllum, borgarhlutar 1-5. Ingibjörg Kristjánsdóttir og Sigríður Brynjólfsdóttir, Borgarskipulag, nóvember 1994.

 

Leiksvæði við Sílahvísl, útboðs- og verklýsing. Kjartan Mogesen, ódagsett.

 

Dagheimilið Skipholt 52, lóðaþörf og o.fl.

 

Drög að greinargerð um áætlun að uppbyggingu dagvistarstofnana í Reykjavík 1980.

 

List – líkön – menning

 

 

Askja 1

 

Skrá yfir líkön í geymslu Borgarskipulags á Vitastíg 5, í ágúst 1992.

Líkön í eigu Reykjavíkurborgar, umfjöllun.

 

Umhverfislistaverk austan Gufuness, Hallsteinn Sigurðsson. Bréf, kort, ljósmynd o.fl. 1988-1992.

Staðsetning og umgjörð Sólfarsins eftir Jón Gunnar Árnason, greinargerð, 7. júlí 1992.

Sólasæti, Erla Þórarinsdóttir. Bréf, ljósmyndir, kort, úrklippur o.fl. í febrúar 1994.

Um staðarval fyrir klyfjahest – Folaldsmeri á Hlemmtorgi í mars 1994. (Var fyrst sett upp í Sogamýri).

Um staðsetningu „Íslandsmerkis“ við Þjóðarbókhlöðu, Hótel Sögu í mars 1994.

Bréf, kostnaður og greinargerð vegna byggingu listamannaskála fyrir myndlistamenn. Samband íslenskra myndlistarmanna, mars til maí 1994.

Bréf varðandi leiðsögubækling.

Hús skáldanna. Hugmynd um bókmenntasögusafn í Safnahúsinu. Málþing um menningarmál í Reykjavík í Ráðhúsinu, 18. febrúar 1995.

Guðmundur Árnason. Bréf og uppdrættir varðandi útilistaverk í maí 1996.

Umhverfislistaverk á Grafarholti. Hugmynd að staðsetningu, 17. mars 1988.

 

Um Íslandslíkan o.fl.

 

Miðborgin – Miðbærinn – Kvosin

 

Askja 1

 

Bykernen i Reykjavík. Skitse til en fornyelsesplan 1961. Af Peter Bredsdorff i samarbejde með byplanchef Aðalsteinn Richter.

 

Greinargerð um tillögu húsafriðunarnefndar ríkisins um friðun 24 húsa í Reykjavík. Umsögn Árbæjarsafns og Borgarskipulags, fylgiskjöl. Þriggja manna nefnd um verndun borgarminja 1990.

 

Greinargerð varðandi ályktun þriggja manna nefndar um steinbæi og lítil steinhús í Reykjavík, febrúar 1991.

Steinbæir og lítil steinhús í Reykjavík. Könnun á ástandi þeirra 1991.

 

Umferð í Miðbæ Reykjavíkur 1969. Gatnamálastjórinn í Reykjavík, Umferðardeild 1973.

 

Reykjavík, gamli borgarhlutinn. Varðveisla. Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson 1969-1970.

 

Fréttabréf Þróunarfélags Reykjavíkur nokkur tölublöð 1991-1997: Framkvæmdir í miðbænum.

Úrbætur í miðborginni. Tillögur Þróunarfélagsins. Forgangsverkefni. Lagt fram á aðalfundi 26.5.1995.

Könnun. Áhrif verklegra framkvæmda á verslun og þjónustu á Laugavegi.

 

Miðbærinn. Opin svæði, staðgreinir 1.1 til 1.9 uppdráttur og ljósmyndir af opnum svæðum.

 

Askja 2

 

Úrbætur í miðborginni, forgangsverkefni. Tillögur Þróunarfélags Reykjavíkur, maí 1995.

 

Kvosin: Kvosin, deiliskipulagstillaga stgr. 1.1405, þróunarstofnun Reykjavíkurborgar, nóvember 1979.

Kvosin. Athugun á notkun lands. Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar, nóvember 1979, ásamt teikningamöppu.

 

Kvosin. Vettvangsathugun í Austurstræti í nóvember ´79. Borgarskipulag, apríl 1980.

 

Kvosin 1983. Skipulagstillaga Aðalstræti og umhverfi. Höfundar Dagný Helgadóttir og Guðni

Pálsson, arkitektar FAÍ. Teiknistofan Bankastræti 11, desember 1983.

 

Kvosin ´86. Deiliskipulag af Kvosinni, 17. nóvember 1986. Svör við athugasemdum 10. ágúst 1987. Guðni Pálsson og Dagný Helgadóttir, ódagsett.

 

Deiliskipulag af Kvosinni, 17. nóvember 1986, lóðarblöð. Dagný Helgadóttir og Guðni Pálsson.

 

Kvosin. Aðalstræti-Lækjargata. Athuganir á útliti gatna. Dagný Helgadóttir og Guðni Pálsson 14. september 1987.

 

Kvosin, skipulag umferðar og bílastæða. Borgarverkfræðingur, október 1986.

 

Skjól í Kvos, 1. Áfangi: úttekt. Greinargerð DÚS ehf., júlí 1998.

 

Austurstræti. Vettvangsathugun í Austurstræti í nóvember 1979. Borgarskipulag, apríl 1980.

Laugavegur: Vettvangsathugun á Laugavegi í október 1985. Borgarskipulag í janúar 1986.

Laugavegur, skipulagsrammi. Bergljót Sigríður Einarsdóttir og Margrét Þormar, greinargerð 1987.

 

Askja 3

 

Örk 1

Kvosin – reitur milli Lækjargötu, Skólabrúar, Kirkjutorgs, Pósthússtrætis og Austurstrætis: Bréf, memó 1980, yfirlitsmyndir – uppdrættir, eignarhald lóða, byggingagerð og stærðir lóða, landnotkun, nýtingarhlutfall o.fl. Tillaga að deiliskipulagi. Bréf varðandi lóð Iðnaðarbankans, síðar Íslandsbanka 1977-1981, ásamt hugsanlegum byggingarmöguleikum á lóðinni.

Um Alþingishúsakönnun Húsameistara ríkisins frá janúar 1978.

Greinargerð fyrir Skipulagsnefnd Reykjavíkur vegna deiliskipulags milli Lækjargötu, Kirkjutorgs o.fl.

 

Örk 2

Kvosin. Deiliskipulag Kvosarinnar, sem samþykkt var 4. júní 1980, en ekki framkvæmt.

SR 11405. Bréf uppdrættir, greinargerð, tölfræði, útskrift úr gerðarbók o.fl.

Kvosin. 14. febrúar 1991. Dagný Helgadóttir, Guðni Pálsson.

 

Skýrsla:

A Strategy for Reykjavik City Centre. Bernard Engle Architrcts and Planners, december 1997.

 

Askja 4

 

Kvosin ´86. Deiliskipulag af Kvosinni 17. nóvember 1986. Dagný Helgadóttir, Guðni Pálsson,

 ásamt afstöðumynd samþykktri 11. nóvember 1987 og lóðablöðum.

Kvosin, skipulag umferðar og bílastæða. Borgarverkfræðingur, október 1986.

 

Kvosin. Horn Lækjargötu og Austurstrætis. Dagný Helgadóttir, Guðni Pálsson, 4. nóvember 1986.

 

Forval vegna hugmyndaleitar um uppbyggingu í Kvosinni eftir bruna húsanna að Austurstræti 22

og Lækjargötu 2. VA Arkitektar júní 2007.

Umsókn um þátttöku í hugmyndaleit um uppbyggingu í Kvosinni eftir bruna húsanna. Gunnar S. Óskarsson, Ludwig Rongen, Stefan Winter, Joachim Scheller í júní 2007.

Kvosin í Reykjavík. Forval – Ráðgjafastörf. Arkiteó, Einrúm. Andri Snær Magnason, Hringbrot.

Uppbygging í Kvos. Brú til framtíðar – leit að hugmyndum. Lýsing. Yrki arkitekta, arkiBúllan,

Company Profile, Batteríið, Páll V. Bjarnason arkitekt. Skapa & skerpa, Hús og skipulag ehf.

Arkís, Örn Þór Halldórsson, PA arkitektar, T.ark, Teiknistofan Óðinstorgi o.fl.

Bréf, svör frá skipulagsstjóra vegna hugmyndaleitar í Kvos til umsækjenda 29. júní 2007.

 

Stytta í Austurstræti, tillaga 6. maí 1986. Dagný Helgadóttir og Guðni Pálsson.

Lækjargata. Tillaga að grindverki, 13. maí 1988. Dagný Helgadóttir og Guðni Pálsson.

 

Askja 5

 

Reykjavíkurborg, Borgaskipulag. Þróunaráætlun miðborgar, ný leið til uppbyggingar og framfara:

Framkvæmd, samþykkt í skipulags- og umferðarnefnd 21.2.2000 og í borgarráði 22.2.2000.

Verndun og uppbygging, samþ. Í skipulags- og umferðarnefnd 10.7.2000 og í borgarráði 26.9.2000.

Íbúðarsvæði, samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd 4.10.2000 og í borgarráði 10.10. 2000.

Hafnarsvæði miðborgarsvæðis, samþykkt í skipulags- og umferðarnefnd 11.9.2000, í hafnarstjórn 9.10.2000 og í borgarráði 17.10. 2000.

Mótun umhverfis, samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd 20.12. 2000 í borgarráði 29.12.2000.

 

Miðbærinn. Viðhorf borgarbúa til miðbæjarins sumarið 1993, apríl 1994.

Miðbærinn. Könnun á notkun húsnæðis sumarið 1993, og hefti 3, apríl 1994.

Miðbærinn. Fjöldi, ferðir og erindi gangandi vegfarenda sumarið 1993, apríl 1994.

Miðbærinn. Talning á gangandi vegfarendum vorið 1994, ágúst 1994.

Stefnumörkun fyrir miðborg Reykjavíkur. Bernard Engle Architects and Planners 1997.

 

Endurnýjun eldri borgarhverfa:

 

Askja 6

 

Endurnýjun eldri hverfa. Data requirements of Planning in Iceland, Don Field, England.

Endurnýjun eldri hverfa, Umferð í eldri hverfum, Gestur Ólafsson o.fl. Teiknistofan 1974.

Endurnýjun eldri hverfa. Landnotkun og stjórnun hennar. Teiknistofan Garðastræti 17 (ódags).

Endurnýjun eldri borgarhverfa. Rit IV: Trjágróður. Teiknistofan Garðastræti 17, janúar 1994.

Endurnýjun eldri borgarhluta. Rit 1, Austurstræti göngugata. Teiknistofan Garðastræti (ódags).

Skipulag gömlu hverfanna, endurskoðun 1981-1982.

 

Gömlu hverfin – gamli bærinn.

Nýtingartölur – nýtingarhlutfall. Fundir, minnispunktar um nýtingu. Endurbætur eldri hverfa, byggingarmagn – nýting o.fl. 1980-1985, Guðrún Jónsdóttir o.fl.

 

Uppfylling á Granda. Athugun á stækkun Grandasvæðis, Grandabyggð.

 

Örk 1

Skipulag gömlu hverfanna, fjöldi fyrirtækja 1962-1978. Skrár yfir fyrirtæki í Þingholtunum, samkvæmt götuskrá pósts og síma 1962.

 

 

Nýi miðbærinn NMB – Kringlan – Kringlumýri

 

Askja 1

 

Hugleiðingar um miðbæjarþjónustu, þróun miðbæjarsvæða og NMB í Kringlumýri, vegna fundar í Höfða, 28. desember 1970.

NMB, skipulagstillaga. Teiknistofan Ármúla, ódagsett.

Kringlubær 2. áfangi, síðari hluti. Gert 1978 og 1979.

 

Reykjavíkurborg

 

Askja 1

200 ára afmæli Reykjavíkurborgar 1986. Málasafn: merki, uppdrættir, staðsetning fána, o.fl.

 

 

Reykjavíkurflugvöllur – sér skrá

 

Reykjavíkurhöfn

 

Askja 1

 

Olíuhöfn í Reykjavík. Vindhraðamælingar í Engey og Geldinganesi. Samanburður við Reykjavíkurflugvöll. Arnþór Halldórsson, Tæknideild Reykjavíkurhafnar í ágúst 1995.

 

Geldinganes - Eiðsvík:

Grjótnám í Geldinganesi. Mat á umhverfisáhrifum. Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulags- stjóra ríkisins um grjótnám í Geldinganesi, ásamt frummats, og greinargerð um fyrirhugað grjótnám á framtíðar hafnarsvæðum í Geldinganesi. Bókun hafnarstjóra, bréf varðandi málið, minnispunktar um Geldinganes/ Eiðsvík, sem athafnasvæði, yfirlýsing og bréf forráðamanna fyrirtækja um rekstur í Holtagörðum. Um hafnarsamstarf, fundur 16. október 1995, aðkomu á hafnarsvæðum Reykjavíkurhafnar skilgreindar sem þjóðvegir, umferðartengingar, uppdrættir, framtíðar iðnaðarsvæði, jarðgufa til iðnaðar o.fl., 1995-1997.

 

Grjótnám í Geldingarnesi. Kjarnaborun. Stuðull, Verkfræði- og jarðfræðiþjónusta, júlí 1995.

 

Greinargerð. Fyrirhugað tilraunagrjótnám á framtíðar hafnarsvæðum í Geldinganesi, 21. september 1995.

 

Grjótnám í Geldinganesi. Mat á umhverfisáhrifum. Frummatsskýrsla. Stuðull mars 1997. Lögð fram í umhverfisráði 28. maí1997 og í SKUM 23. júní 1997.

 

Uppdrættir, Eiðsvík – Geldinganes. Yfirlitskort: Lóðir - klapparlínur og dýptarpunktar, athafnasvæði og lóðir, maí 1994.

 

Ljósmyndir, tölvumyndir – slides (skyggnur), kort ca. 1994-1995 og 1997 o.fl.

 

Hitastigsholur í Geldinganesi. Holur HS-52 til HS-63. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur, Orkustofnun 1999.

 

Skipulag Mýrargötu – Slippasvæðis. Skipulags- og ferilstillaga. Skaarup & Jespersen – arkitekter og byplanlæggere Ramböll Nyvig A/S, Almenna Verkfræðistofan, Arkform o.fl. í september 2003.

Mýrargata – Slippasvæðið. Samráðs- og rammaskipulag. Niðurstaða stýrihóps frá Reykjavíkurborg 2004.

 

Kleppsvíkurtenging. Kynning valkosta. Reykjavíkurborg og Vegagerðin, apríl 1996.

 

Reykjavíkurhöfn – klettasvæði. Skipulagstillaga og tillaga um aðlögun að útivistarsvæði í Laugarnesi. Ráðgjafaarkitektar Gunnar og Reynir, Verkfræðistofan Hnit o.fl. í maí 1998.

 

Samgöngur

 

Askja 1

 

Til allra átta. Vegir og umferð á höfuðborgarsvæðinu. Vegamál 4. tbl. 1987.

 

Fossvogsbraut. Byggðaskipulag. Grétar Halldórsson og Kristján S. Guðmundsson, Verkfræðiskor

Háskóla Íslands (H.Í.), haust 1977, umsjón Gestur Ólafsson.

 

Tengingar um Fossvogsdal. Yfirlit valkosta. Apríl 1990, Vegagerð ríkisins.

 

Valkostir í stefnumörkun fyrir skipulag aðalgatnakerfis Reykjavíkurborgar, Þórarinn Hjaltason 1986.

 

Samgöngur, almenningssamgöngur

 

Askja 2

 

Almenningsvagnakönnun ’76. Farþegakönnun. Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar, ágúst 1979.

Almenningsvagnakönnun ’76. Staðalathugun. Borgarskipulag Reykjavíkur, janúar 1980.

 

Skipulag almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu, grein eftir Hörð Gíslason 1986,

Nefnd samgönguráðherra, um skipulag almenningssamgangna 1985.

 

Sporvagnar eftir Níels Bjarka Finsen. Borgarlandafræði, jarð- og landafræðiskor H.Í. nóvember 1992.

 

Tillögur að breytingum á leiðakerfi Strætisvagna Reykjavíkur - SVR 06.11.1995,skýrsla.

 

Erindi um skipulag almenningssamgangna á Reykjavíkursvæðinu. 23. apríl 1999. JGJ.

Regionplan for Hovedstadsområdet. Oplæg til udvælgelse af regionplanalternativer 7.maí 1999, HDJ.

Kommunernes kommentar til de uforpligtende regionplanmodeller præsenteret paa möderne i april ´99, 3. maí 1999, HDJ.

Svæðisskipulag, ýmis óskilgreind atriði varðandi umhverfismál, 5. júní 1999.

Meeting: The City Region Inter-Municipal Plan. 23. febrúar 1999, nes Planners.

 

Ártúnshöfði, endurskoðun skipulags, kynning í skipulags- og umferðarmálum 15. mars 1999.

Svæðisskipulag. Endurskoðuð áætlun um kostnað. Borgarverkfræðingur, 8. mars 1999.

 

Svæðisskipulag. Hugmyndir um hvaða svæði séu „laus“ og hver „föst“ og hver á gráu svæði!

Spurningar, varðandi hugmyndir um landgerð með fyllingum, Stefán Hermannsson, febrúar 1999.

 

Reglur um samskipti Reykjavíkurborgar og sjálfstætt starfandi verkfræðinga í Félagi ráðgjafaverkfræðinga og /eða Verkfræðingafélagi Íslands, 5. apríl 1995.

 

Samningur um svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið, drög, 10. mars 1999 o.fl.

 

Fundargerðir framkvæmdanefndar 28. og 30. fundir 1999.

Fundir í hverju sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu, 1999.

 

Samkeppnir

 

Askja 1

 

Listar – yfirlit um samkeppnir á vegum Borgarskipulags eða í samvinnu við Arkitektafélag Íslands - AÍ.

Samkeppnisreglur. Endurskoðun 1988/1989.

Samkeppnisreglur Sambands ísl. myndlistarmanna (SÍM), samþykktar af stjórn SÍM, í júní 1991.

 

Hugmyndasamkeppni um skipulag í Sogamýri, dómnefndarálit, júlí 1981. Hugmyndasamkeppni um skipulag í Sogamýri, fylgiskjöl í mars 1981.

 

Hugmyndasamkeppni um skipulag íþrótta- og útivistarsvæðis í Suður-Mjódd. Dómnefndarálit í apríl 1982.

 

Hugmyndasamkeppni um hlutverk og mótun Arnarhóls og umhverfis hans, í júlí 1984.

 

Samkeppni um nýbyggingu Alþingis. Alþingi, febrúar 1986.

 

Forslag til trafic- og parkeringsplan for Kvosin, nóvember 1986.

 

Samkeppni um Ráðhús Reykjavíkur, niðurstaða dómnefndar , 21. október 1986 og 12. júní 1987.

 

Samkeppni um minjagrip tengdum Reykjavíkurborg og Höfða vegna fundar Gorbasjof og Regans 10. október 1987, bréf úrklippur o.fl. frá 1987 og 1994. Grímur Marínó Steindórsson.

 

Hugmyndasamkeppni um skipulag á Geldinganesi í júlí 1989, ásamt fylgiskjölum.

 

Hugmyndasamkeppni um nýtingu Viðeyjar. Niðurstaða dómnefndar, 18. ágúst 1989.

 

Samkeppni um hús yfir borholur Hitaveitu Reykjavíkur, október 1990. Hugmyndasamkeppni um Ingólfstorg og Grófartorg. Keppnislýsing og niðurstaða dómnefndar, júní 1992, ásamt keppnislýsingu.

 

Samkeppni um skipulag og félagslegar eignaríbúðir í Borgahverfi. Niðurstaða dómnefndar í nóvember 1992, ásamt keppnislýsingu.

 

Félagslegar íbúðir í Reykjavík. Borgarskipulag og Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, samkeppni 1993.

 

Samkeppni um útilistaverk. Niðurstöður dómnefndar og keppnislýsing. Vatnsveita Reykjavíkur, mars 1994.

 

Askja 2

 

Örk 1

Samkeppni um gerð umhverfis-listaverks á torgi við Borgarleikhús 1985.

Samkeppni um tónlistarhús. Tillaga að skipulagi í Laugardal 1987.

Samkeppni varðandi Lækjargötu 4, 1987.

 

Utan arkar

Grafarholt. Hugmyndasamkeppni um skipulag. Niðurstöður dómnefndar, 17. desember 1996.

 

Hugmyndasamkeppni um 50 metra keppnislaug í Laugardal. Niðurstöður dómnefndar. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík, janúar 1999.

 

Mat á skipulagi í Grafarholti. Folda- Hamra- og Húsahverfi. Borgarskipulag í maí 1999.

 

Samkeppni um gerð umhverfislistaverks á torgi við Borgarleikhús, janúar 1998.

 

Boðsamkeppni um hönnun höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur, niðurstaða dómnefndar,

18. september 2000.

 

Hugmyndasamkeppni um skipulag miðborgar og hafnasvæðis við Austurhöfn. Reykjavíkurborg, samstarfsnefnd ríkis og borgar um tónlistarhús, ráðstefnumiðstöð og hótel, júní 2001.

Hugmyndasamkeppni um skipulag miðborgar og hafnarsvæðis við Austurhöfn. Niðurstaða dómnefndar, janúar 2002.

 

Samkeppni um hönnun göngubrúa yfir Hringbraut og Njarðargötu. Niðurstöður dómnefndar, ágúst 2003. Vegagerðin, Reykjavíkurborg - umhverfis- og tæknisvið.

 

Kirkja í Grafarvogi. Arkitektastofa Finns Björgvinssonar og Hilmars Þórs Björnssonar (ódagsett).

 

Askja 3

 

Samkeppni um nýja stúdentagarða, mat á tillögum í maí 1985, ásamt afstöðumynd.

Samþykkt dómnefndar Félagsstofnun stúdenta um nýja stúdentagarða, greinargerð og teikningar, 11. janúar 1991.

Ásgarður, stúdentabær. 1. verðlaun í samkeppni um stúdentagarða (ódags).

 

Samkeppni um gerð útilistaverks við stjórnstöð Landsvirkjunar, Bústaðavegi 7, Landsvirkjun 1989.

 

Dómhús Hæstaréttar. Úttekt á hugsanlegum húsakosti, nóvember 1991, fylgiskjöl.

Samkeppni um nýbyggingu Hæstaréttar Íslands, samkeppnislýsing 1993.

Samkeppni um nýbyggingu Hæstaréttar Íslands, niðurstaða dómnefndar og greinargerð

Studio Granda með verðlaunatillögunni í ágúst 1993.

Hugmyndasamkeppni um skipulag Menntaskólareitsins. Niðurstöður dómnefndar, júní 1995.

Hugmyndasamkeppni um grunnhönnun á félagslegum íbúðum framtíðarinnar. Keppnislýsing, september 1995.

 

Sendiráð Íslands í Berlín. Samkeppni um nýbyggingu. Niðurstaða dómnefndar, júní 1996.

Ísland árið 2018, hugmyndasamkeppni, 4. mars 1996.

Ísland árið 2018, hugmyndasamkeppni umhverfisráðuneytisins og Skipulags ríkisins, greinargerð dómnefndar.

 

Nesstofusafn. Samkeppni um nýbyggingu. Niðurstaða dómnefndar, ágúst 1997.

 

Barnaspítali Hringsins. Samkeppni um hönnun og skipulag. Niðurstöður dómnefndar,

desember 1997.

 

Samkeppni um framtíðarsýn. Niðurstaða dómnefndar, 3. apríl 2000.

 

Dómnefndarálit vegna samkeppni um hönnun duftgarðs og mótun Leynimýrar í Öskjuhlíð. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma, júní 2003.

 

Samkeppni um Háskólatorg. Niðurstaða dómnefndar. Háskóli Íslands, 18. október 2005.

 

Nýbygging Hæstaréttar við Lindargötu. Samkeppnislýsing og samkeppnisgögn 1993.

 

Skilmálar

 

 

Askja 1

 

Suður-Selás. Skilmálar fyrir íbúðabyggð, 4.385-4.388, 4.721, 4.724.

 

Svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið

 

Askja 1

 

Höfuðborgarsvæðið. Athugun á þróunarmöguleikum byggðar. Hrafnkell Thorlasíus og Gylfi Ísaksson. Skýrsla unnin fyrir samvinnunefnd um skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins, 1979.

 

Höfuðborgarsvæðið. Athugun á þróunarmöguleikum. Úrdráttur úr skýrslu frá júní 1979. H.Th. & G.Í. Skýrsla unnin fyrir Samvinnunefnd um skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins, úrdráttur úr skýrslu frá júní 1979.

 

Samvinnunefnd um skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins, skýrsla, nóvember 1979.

 

Sameiginlegt skipulag á höfuðborgarsvæðinu. Lýsing, verkferlar, greiningar, markmið o.fl.,

ódagsett.

 

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins. Til samvinnunefndarmanna: Listi yfir þátttakendur.

Starfsreglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð, fjárhagsrammar, fjármál.

Gatnamálastjórinn í Reykjavik, götur og holræsi, 1999-2002.

Spurningar frá bjóðendum og svör við þeim. Skjöl frá september til október 1998.

 

Svæðisskipulag. Forval ráðgjafa vegna svæðisskipulags fyrir höfuðborgarsvæðið, júní 1998,

ásamt atriðum sem þarf að ræða vegna gerðar útboðsgagna. Sigfús Jónsson til framkvæmdanefndar, 29. maí 1998.

Svæðisskipulag. Mat á forvalsgögnum. Fundur í samvinnunefnd 29. júlí 1998.

 

Skipulagsráðgjöf. Vinnustofan Þverá 19. október 1998. Tilboð rædd á fundi samvinnunefndarinnar, 28. október 1998.

 

Reykjavik City Centre Study. Review of progress Report, Bernard Engle A. & P., august 1998.

 

Anders Nyvig: Sammenligning med andre Europæiske byers trafiksystem, 1998 og technical proposal for Consulting Services for the City Region Inter-municipal Plan, 18. október 1998.

 

Samvinnunefnd um svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið. Fortælling i Hovedstads- området, nes planners, 8. ágúst 1999.

 

Strategi og kommuneplanlægning. Rapport fra udvalget om fornyelse i kommuneplanlægningen.

 

Kommunernes kommentar til de uforpligtige regionplanmodeller præsenteres paa möderne i april 1999, 3. mai 1999.

 

Athugasemdir Reykjavíkur við fyrstu 5 - 10 hugmyndum að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, 21. apríl 1999. Svör og tillögur annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - fundir, svör o.fl. á árinu 1999.

Drög að nokkrum tillögum að svæðisskipulagi fyrir höfuðborgarsvæðið, nes planners, júní

1999.

 

City Region Inter-Municipal Plan: By- & Landskabspaln 10. juli 1999 og Port Development Study, 8. juni 1999. nes planners (Lagt fram á fundi SKUM 23.ágúst 1999):

 

Svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið. Endanleg greinargerð til samvinnunefndar um hugsanlega framtíðarþróun höfuðborgarsvæðisins. Sérstakir ráðgjafar Dalia og Nathaniel Lichfield & Associates í samvinnu við Skipulags-, arkitekta- og verkfræðistofuna ehf., 20. mars 1999. Einnig ensk útgáfa af skýrslunni, Iceland regional Plan for the Capital Area. Final Report ..., 10. mars 1999.

 

Askja 2

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 1985-2005. Drög að greinargerð apríl 1998, Skipulagsstofa höfuðborgarsvæðisins.

 

Örk 1

Málasafn 1997-1998.

Tilnefning borgarráðs fulltrúa í samvinnunefnd um svæðaskipulag, ásamt greinargerð 7. janúar 1998, einnig skipan fulltrúa Hafnarfjarðar.

Minnisblað til forsvarsmanna sveitarfélaga. Hugleiðing um skipulag höfuðborgarsvæðisins, 6. október 1997, um samvinnunefnd 4. maí og varðandi svæðisskipulagið, 5. október 1998.

Starfsreglur.

Samvinnunefnd um svæðisskipulag á höfuðborgarsvæðinu, fundir: 17. og 30. apríl, 15. maí, 19. júní, 31. ágúst 1998, einnig fundarboð.

Einnig: Meginviðfangsefni, greinargerð um þróun mála, tillögur, fyrirspurnir, spurningar frá bjóðendum og svör við þeim, forval á þátttakendum í hæfnisvali, listi yfir upplýsingar sem nálgast má, niðurstöður úr könnun, svæðisskipulagskynning, 16. ágúst 1998, bréf frá Stefáni

Hermannsyni varðandi svæðisskipulagið o.fl. Bréf, skýrsla um skipulagstölur fyrir árið 1995.

 

Örk 2

Málasafn 1998-1999 og ódagsett:

Bréf.

Fundir stýrihóps um miðborgarumferð og staðsetningu tónlistarhúss, 8. janúar 1999.

Minnisatriði lögð fram á fundi skipulagsnefndar, 25. janúar 1999.

Minnispunktar lögð fram á fundum 14. og 15. desember 1998, svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.

Svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið. Greinargerð nr.1, til samvinnunefndar um hugsamlega framtíðarþróun höfuðborgarsvæðisins, efnistök.

Regional Plan for thr Capital Area Report No. 1, Steering Committe on a Seenario for the Future of the Capital Area: Approach and Study. Dalia and Nathaniel & Associates, Skipulags-, arkitekta- og verkfræðistofan ehf., 11.12.98 J/555.

 

Yfirlit yfir umræður við Lichfiels & Gest Ólafsson, 17.-19. desember 1998.

Rök fyrir gerð svæðisskipulags.

Sjöttu drög að samningi um skipulagsráðgjöf vegna svæðisskipulags fyrir höfuðborgarsvæðið, 15. janúar 1999.

 

Áætlun um kostnað, 5. október 1998.

Svæðisskipulag á Norðurlöndum og víðar.

 

Örk 3

Málasafn 1998-1999:

Fundir í samvinnunefnd og framkvæmdanefnd 1999, ásamt bréfi frá borgarverkfræðingi o.fl.

Þjónustusamningur vegna svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins, 11. desember 1998 (ljósrit).

Starfsreglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag á höfuðborgarsvæðinu, 28. júlí 1998.

Svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið. Gögn lögð fram á fundi samvinnunefndar, 27. Maí 1998.

Fundir í framkvæmdanefnd: 31. mars, 8., 22. og 29. apríl, 13. og 27. maí, 10. og 19. júní, 20., 22. og 29. júlí,19. ágúst, 29. september 1998 og 23. febrúar 1999.

Fjórðu drög að samningi um skipulagsráðgjöf vegna svæðisskipulags, 11. janúar 1999.

Minnisatriði lögð fram á fundi skipulagsnefndar, 25. janúar 1999.

The City Region Inter-Municipal Plan, issues ect. 19.02-23.02.1999.

Til skipulagsstjóra 1999 varðandi: svæðisskipulag og drög að umsögn um tillögur að svæðisskipulagi og nokkrar tillögur um svæðisskipulag.

Svæðisskipulag, kostnaðarhlutdeild.

Athugasemdir frá Tæknideild Kópavogs, skipulagsnefndar Mosfellsbæjar og Garðabæjar 1999.

Svæðisskipulag; Heimsókn dönsku ráðgjafanna, 18.-23. febrúar 1999.

Samarbejdsaftale vedrörende Reykjavík City Inter-Municipal Plan.

Iceland. Regional plan for the Capital Area. Rapport No.2 to Steering Commitee on a Scenario for the future of the Capital Area. Dalia and Nathaniel Lichfield Association, ásamt Skipulags-, arkitekta- og verkfræðistofan ehf. Draft Summary 10.02.99. J/555 o.fl.

 

Örk 4

Málasafn 2000-2001 og ódagsett:

Fundur með forsvarsmönnum sveitarfélaganna o.fl., 5. júlí 2000.

Skipulags- og umferðarnefnd Reykjavíkur. Athugasemdir við drög að svæðisskipulagi 2024,

6. júlí 2000, vinnuhópur samtaka um betri byggð.

Umsögn um drög að tillögu að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, svæðisskipulagsteymi

Reykjavíkur, 23. október 2000.

Ingibjörg R. Gunnlaugsdóttir, um svæðisskipulag o.fl., 31. júlí 2000.

Drög að skipulagstillögum – mikilvæg atriði o.fl. nes Planners, ódagsett.

Stefnumörkun og markmið svæðisskipulagsins.

Framkvæmdaáætlun: íbúðir (þétting) og svæðisvegir, töflur.

Til borgarráðs, varðandi samstarfsvettvang sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu við ríki og atvinnulíf, 5. mars 2001. Tillaga að stofnun varanlegrar samvinnunefndar um svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið, 28. febrúar 2001 og tillaga um stofnun Samstarfsvettvangs höfuðborgarsvæðisins, Stefán Hermannsson, borgarverkfræðingur.

 

Nokkrar tillögur að svæðisskipulagi fyrir höfuðborgarsvæðið, drög í ágúst 1999.

Leiðbeiningar, nes Planners, 16. nóvember 2000.

Samvinnunefnd fyrir höfuðborgarsvæðið. Samvinnunefnd um svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið. Drög að nokkrum tillögum að svæðisskipulagi fyrir höfuðborgarsvæðið, júní 1999 og þematillögur, glærur og texti á ensku, 20. febrúar 1999.

Þétting byggðar, drög II, nes Planners, 22. nóvember 1999.

 

Utan arka

Samvinnunefnd um svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið. Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu, drög II, 22. nóvember 1999, nes Planners.

 

Samvinnunefnd um svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið. Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu, 5. ágúst 1999.

 

Höfuðborgarsvæðið. Rennsli og grunnvatnshæð, skýrsla Vatnaskila í maí 1991, ásamt hefti: Rennsli og grunnvatnshæð. Myndir, uppdrættir og kort í maí 1991.

 

Askja 3

 

Samvinnunefnd. Svæðisskipulag, útboðsgögn, skipulagsráðgjöf. Nýsir í ágúst 1998.

 

Svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið. Kjörtillögur, drög í október 1999, nes Planners.

 

Regionplan for Hovedstadsområdet. Forudsætninger for udvalgte alternativer, 11. februar 2000 (3.1.3.4.002.5), nes planners.

Udkast. Regionplan 2020, nes Planners, april 2000.

 

The City Region Inter-Multi Plan. Draft. Capital Invest Estimate, 8. april 2000 (1.8.3.6.001.A).

 

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins: Athugasemdir við tillögu að svæðisskipulagi 2001-2024,14. janúar 2002.

 

Svæðisskipulag 2024. Fyrir átta sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Unnið fyrir Samvinnunefnd um svæðisskipulag á höfuðborgarsvæðinu, nes Planners, júlí 2000, einnig:

Fylgirit 1 - Byggðin og landslagið.

Fylgirit 2 - Tölulegar forsendur.

Fylgirit 3 - Endurnýjun og þróun borgar.

Fylgirit 4 - Umferðarspár.

Fylgirit 5 - Umhverfisstefna.

Fylgirit 6 - Framkvæmdakostnaður.

Fylgirit 7 - Framkvæmd skipulagsins, ásamt drögum að fylgiritum 1-7.

 

Vegakerfi höfuðborgarsvæðisins. Tillögur forsvarsmanna sveitarfélaganna að forgangsröðun framkvæmda fyrir vegáætlun árin 2000-2004, febrúar 2000.

 

Major City Regions og Scandinavia, facts and figures. Sextán borgir á Norðurlöndum.

City of Helsinki Information Management Centre and the base Project og the Nordic Council of Ministers, Helsinki 1992.

 

 

Umferð – umferðarslys

 

Askja 1

 

Trafikken i Reykjavik. En forelöbig redegörelse udarbejded i efteråret 1961. Anders Nyvig a/s i januar 1962.

Umferð. Tæthed og traffic i USA / Evropa og bensinforbrug pr. beboere om året.

 

Úttekt á umferðarslysum í Reykjavík 1983-1985.

Fjöldi, tíðni, þéttleiki, eftir nemendur í borgarlandafræði. Háskóla Íslands, jarðfræðiskor í desember 1986.

Umferðarslys í Reykjavík 1988-1990. Umferðarnefnd, Talnakönnun í apríl 1992.

Umferðarslys í Reykjavík 1989-1993. Samanburður á aðalgatnakerfi og hverfum.

Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík, Umferðardeild. Baldur Grétarsson, mars 1996.

 

Greinargerð vegna tillögu um umferðarhraða og umferðaröryggi, dags. 20. október 1988.

Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir í maí 1989.

 

Umferðarráðstefna. Ráðstefna Reykjavíkur, Umferðardeild.

Umferðarráðstefna í Luxemborg 17.-19. nóvember 1993. Umferð í sögulegum borgum.

Margrét Þormar.

Umferðarkönnun í Reykjavík. Borgarlandafræði, jarð- og landafræðiskor H.Í., í des. 1990.

 

Drög að reglum um yfirborðsmerkingar. Borgarverkfræðingur, Umferðardeild 20. ágúst 1991.

Arbejdsprogram vedrörende analyse af mulige sportrafiksystemer i Reykjavik, Anders Nyvig a/s 25. október 1991.

Trafik på hovedstadsområdete veje. Sporbunden trafik som mullighed i den kollektive trafik.

Anders Nyvig a/s. Ráðastefna SSH - Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, um vegasamgöngur, 18. janúar 1992.

 

Útreikningar á loftmengun á Miklubraut. Unnið fyrir borgarverkfræðing. Vatnaskil, ágúst 1994.

Greinargerð til borgarráðs varðandi Miklubraut við Miklatún, vegna mikillar umferðar í

íbúðarbyggð, 19. september 1994.

Umferðarástand „Hverskonar aðgerða er þörf?“

 

Frá Umferðardeild Borgarverkfræðings: Umferð 2008, útreikningar, 29. febrúar 1996.

Rí þéttbýli í Reykjavík. Mat á framkvæmdarþörf, 8. ágúst 1990.

Framtíð bílaumferðar í borgum, er neðanjarðarstofnbrautir lausnin. Þórarinn Hjaltason, ódags.

Færsla Hringbrautar og mislæg gatnamót við Miklatorg. Mat á hagkvæmni. Hringbraut og aðrir möguleikar 1988 o.fl.

Fossvogsbraut, kostir, aðrir möguleikar 1988 og gatnaskipulag á norðaustursvæðum 1990.

Reykjanesbraut-Sæbraut-nýr Vesturlandsvegur. Vinnuhópur um forhönnun, 5. apríl 1991.

 

Askja 2

 

Umferðarnefnd: Fundargerðir með fylgiskjölum 1987-1988.

 

Umhverfi – Útvist

 

Askja 1

 

Umferð og umhverfi. Viðhorfskönnun unnin fyrir Borgarskipulag og Borgarverkfræðing. Niðurstöður ásamt spurningum, ódagsett.

 

Skipulag, umferð og umhverfi. Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins, nr. 31, 1979.

 

Skipulag, umferð og umhverfi. Málþing Borgarskipulags í Viðey, 14. maí 1993. Stutt samantekt á erindum og umræðum.

 

Umhverfi og útivist. Framkvæmdaáætlun 1974-1977, Reykjavíkurborg, febrúar 1974.

 

Útivist á höfuðborgarsvæðinu, drög að greinargerð. Aðstaða hestamanna, ódagsett.

 

Umhverfi og útivist. Drög að framkvæmdaáætlun 1984-1989. Gangstéttar, gangstígar, leiksvæði, grasræktun, september 1984.

 

Umhverfisáætlun Reykjavíkur – leiðin til sjálfbærs samfélags. Staðardagskrá 21.

 

Skýrsla starfshóps framtíðarkönnunar, sem fjallað hefur um byggð og umhverfi daglegs lífs, Þorvaldur S. Þorvaldsson o.fl. Hópstjóri Guðrún Jónsdóttir, ódagsett.

 

Ýmislegt er varðar náttúruvernd 1981-1983.

 

Markmið og leiðir í úrgangs- og mengunarmálum á höfuðborgarsvæðinu. Umsögn um tillögur Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur, Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík, september 1993.

 

Græn svæði í Reykjavík, Teiknistofa Reynis Vilhjálmssonar 1985. Útivist opin svæði.

 

Vatnsból. Verndun vatnsbóla á Höfuðborgarsvæðinu

 

Askja 1

 

Verndun vatnsbóla á höfuðborgarsvæðinu sbr. auglýsingu nr.44/182. Bréf, 5. og 15. september 1995.

Reglugerð um neysluvatn, 30. maí 1995.

 

Tillaga um breytingu á vatnsverndarsvæðum í Reykjavík. Vatnsveita Reykjavíkur, Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík og Línuhönnun, júlí 1995.

 

Útreikningar á dreifingu mengunar í nágrenni Gvendarbrunna. Unnið fyrir Borgarverkfræðinginn í Reykjavík, júlí 1995.

 

Afmörkun vatnsverndarsvæða. Skýrsla til samráðsnefndar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Línuhönnun og Vatnsveita Reykjavíkur í nóvember 1995.

 

Greinargerð er varðar vatnsvernd vatnsbóla á höfuðborgarsvæðinu, Orkustofnun 10. október 1995.

Vinnuhópur um vatnsvernd, fundargerð, 9. nóvember 1995.

Tillögur starfshóps um breytingar á vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins, 16. nóvember 1995.

Vatnsveita. Greinargerð vegna endurskoðunar aðalskipulags.

Aðdragandi breytingartillögu á vatnsverndarsvæðum á höfuðborgarsvæðinu.

Mat á umhverfisáhrifum. Samkvæmt lögum nr. 63/1993 vegna vatnsátöppunarhúss við Suðurá, Reykjavík. Niðurskurður frumathugunar og úrskurður Skipulagsstjóra ríkisins, 5. október 1995.

 

Heiðmörk, átöppunarhús, útskrift úr gerðabók skipulagsnefndar, 26. júní 1995.

Umsókn um lóð undir átöppunarhús fyrir vatn, útskrift úr gerðabók umhverfismálaráðs, júlí

1995.

Heilbrigðisnefnd um breytingu á mörkum vatnsverndarsvæða í Reykjavík, júlí 1995.

 

Vatnafræðileg og jarðtæknileg hönnun jarðstíflu. Jónas Elíasson o.fl. Vatnaverkfræðistofu, Háskóla Íslands, júní 1995.

 

Flóð og flóðhæðir ofan Elliðavatns. Borgarverkfræðingurinn og Almanna verkfræðistofan, janúar 1996.

 

Vatnsvernd:

 1. Tillögur starfshóps um endurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu.
 2. Bókanir fulltrúa Kópavogs og Garðabæjar. Um breytt vatnsverndarsvæði.
 3. Varðar vatnsvernd vatnsbóla á höfuðborgarsvæðinu. Greinargerð frá Orkustofnun.
 4. Afmörkun vatnsverndarsvæða. Skýrsla til samráðsnefndar samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu frá Línuhönnun h.f. allt frá 1995.

 

Vatnamælingar, rennslisskýrslur o.fl. 1972-1978.

 

Veitustofnanir: Bréf, kostnaðartölur, kostnaðarreikningar o.fl.

 

Vegagerð - umferð

 

Askja 1

 

Vesturlandsvegur – Miklubraut o.fl.:

 

Breikkun Vesturlandsvegar og Miklubrautar. Höfðabakki - Skeiðarvogur. Frummat á umhverfisáhrifum framkvæmdar. Reykjavíkurborg, Vegagerðin, Línuhönnun í júní 1994 og apríl 1995.

 

Elliðaárdalur. Tillögur að skipulagi, greinargerð. Unnið fyrir Borgarskipulag og Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Samþykkt í borgarráði 10. maí 1994 og borgarstjórn 19. maí 1994 (fylgiskjal 3).

 

Úttekt á loftmengun við gatnamót Höfðabakka og Vesturlandsvegar – útreikningar á loftmengun við fyrirhuguð gatnamót Höfðabakka og Vesturlandsvegar. Unnið fyrir gatnamálastjóra í júní 1994 (fylgiskjal nr. 4).

 

Útreikningar á loftmengun á Vesturlandsvegi vegna fyrirhugaðrar breikkunar frá Skeiðarvogi að Höfðabakka. Unnið fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík, febrúar 1995 (fylgiskjal 4).

 

Útreikningar á loftmengun á Vesturlandsvegi vegna fyrirhugaðrar breikkunar frá Skeiðarvogi að Höfðabakka. Febrúar 1995 (fylgiskjal 4b).

 

Breikkun Vesturlandsvegar og Miklubrautar milli Skeiðarvogs og Höfðabakka. Mælingar á núverandi hljóðstigi og mat á áhrifum framkvæmdar á hljóðvist (fylgiskjal 5).

 

Mislæg gatnamót Miklubrautar og Skeiðarvogs. Frummat á umhverfisáhrifum, júní 1998, Reykjavíkurborg, Vegagerðin, Línuhönnun.

 

Arnarnesvegur, Reykjanesbraut – Breiðholtsbraut og tengibraut um Hörðuvelli. Mat á umhverfisáhrifum. Tillaga að matsáætlun, Vegagerðin og VSÓ ráðgjöf, mars 2002.

 

Askja 2

 

Gullinbrú, breikkun – Hallsvegur, gatnamót Miklubrautar og Skeiðarvogs.

(Frummat á umhverfisáhrifum, hljóðvist, loftmengun, umfjöllun nefnda og ráða, arðsemismat).

Gullinbrú, Grafarvogi. Arðsemismat. Vegagerðin, Borgarverkfræðingur, Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, febrúar 1998.

Gullinbrú. Frummat á umhverfisáhrifum, Borgarverkfræðingurinn o.fl., mars 1998.

Gullinbrú. Hljóðvist. Mat á áhrifum framkvæmda við breikkun Gullinbrúar. Borgarverkfræðingurinn, Vegagerðin og Verkfræðiskrifstofa Sigurðar Thoroddsen, febrúar 1998.

Útreikningur á loftmengun á Gullinbrú og fyrirhuguðum vegtengingum. Unnið fyrir gatnamálastjóra, febrúar 1998, Verfræðistofan Vatnaskil.

Umfjöllun nefnda og ráða varðandi breikkun Gullinbrúar, fylgiskjal 12 (gert í mars 1998).

 

Hallsvegur í Reykjavík, tveggja akreina vegur. Frummat á umhverfisáhrifum. Vegagerðin, Borgarverkfræðingur og Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., apríl 2000.

Mislæg gatnamót Miklubrautar og Skeiðarvogs. Frummat á umhverfisáhrifum, júní 1998.

Línuhönnun, Vegagerðin og Borgarverkfræðingur.

 

Askja 3

 

Sundabraut, Reykjanesbraut.

Sundabraut. Áfangaskýrsla 1. Þverun Kleppsvíkur - útdráttur. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík og Vegagerðin, október 1997.

Sundabraut. Arðsemismat. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, Vegagerðin, Borgarverkfræðingur, október 1998.

Reykjanesbraut við Mjódd, tvenn mislæg gatnamót. Frummat á umhverfisáhrifum. Borgarverkfræðingur, Línuhönnun o.fl., maí 2000.

Ósabraut - Kjalvogur, mislæg gatnamót, hugmynd. Umferðardeild borgarverkfræðings 25. júlí 1990.

Ósabraut. Lýsing mannvirkis og mat á hagkvæmni, 31. janúar 1991.

Ósabraut. Línuhönnun. Gatnamálastjórinn í Reykjavík, mars 1992.

 

 

Askja 4

 

Stofn- og tengibrautir. Leiðbeiningar varðandi umferðartæknileg atriði, 18. nóvember 1991.

Útdráttur úr bráðabirgðaskýrslu 1991 um fjárveitingar til vegamála 1960-1988.

Fyrsta flokks stofnbraut gegnum höfuðborgarsvæðið, drög að tillögu ásamt greinargerð 1991.

Þjóðvegir í Reykjavík, gatnamálastjóri 1995, mislæg gatnamót 2010.

Þróun umferðar 1985-1990.

 

Vegaáætlun 1995-1998 – Höfuðborgarsvæðið. Umferðarþáttur aðalskipulags 1996.

 

Fatlaðir: Aðgengi fatlaðra hjá Reykjavíkurborg. Ferilsnefnd Reykjavíkur - Borgarskipulag, skýrslur I -IV, útg. 1995, 1996 og 1998.

Aðgengi fatlaðra í fasteignum Reykjavíkurborgar. Yfirlit yfir framkvæmdir síðustu 5 ára. Ferilnefnd Reykjavíkur Arkis ef., september 2002.

 

Stofnbrautarkerfi hjólreiða I, tillaga, desember 1995, (sjá einnig flokkinn - Bílar o.fl.).

Stofnbrautarkerfi hjólreiða II, úttekt og kostnaður. Drög, desember 1995.

 

Handbók um vegvísun - 4 Reykjanes. Vegagerðin, Reykjavíkurborg o.fl. í maí 1990.

 

Verslun

 

Askja 1

 

Könnun á valvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagsstofa höfuðborgarsvæðisins. Rit. VI, í október 1981.

 

Verslunarkönnun í Reykjavík 1981. Borgarskipulag í apríl 1982.

 

Hugleiðingar um skipulag verslunarþjónustu í Reykjavík með tilliti til framtíðarbyggðar norðan Grafarvogs. Flokkun verslunar- og þjónustumiðstöðva í Reykjavík 31. janúar 1983.

 

Verslunarmál í Reykjavík. Svör við fyrirspurnum Sigrúnar Magnúsdóttur, borgarfulltrúa í borgarráði 22. desember 1987. Borgarskipulag 1988.

 

Smásöluvelta 1988-1989, mappa með ýmsum upplýsingum.

Smávöruverslanir 1989, skrá yfir verslanirnar.

Matvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu. Kandídatsritgerð við H.Í, viðskiptadeild 1989.

Velta smávöruverslunar í Reykjavík 1988, eftir hverfum. Bjarni Reynarsson 1989.

Könnun á veltu í smávöruverslun eftir hverfum í Reykjavík, vinnuferill: bréf, disklingar- floopy, listi, fjöldi, undirflokkar og skilgreining á valvöru.

 

Ný viðhorf við skipulag verslunar í gömlum miðbæjum. SAV í mars 1989.

Viðskiptahúsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Fasteignamat, markaðsverð og afkoma fyrirtækja, Eignamatið sf. í febrúar 1991.

 

Bréf Kaupmannasamtaka Íslands til Hafdísar H., Borgarskipulagi, 27. mars 1990 varðandi matvöru verslanir í athafnahverfum o.fl. Eignamatið sf. í febrúar 1991.

 

Um áætlanir A. R. (aðalskipulag Reykjavíkur) 1990-2010, vegna bréfs Guðrúnar Jónsdóttur 15. apríl 1991, verslunarhúsnæði.

Þróun verslunar í Reykjavík. Yfirlit yfir rannsóknir síðustu ára. Ásdís H. Theodórsdóttir, 1994.

Matvöruverslanir í Reykjavík í apríl 1994, kort.

Fjöldi og flokkun verslana á starfssvæði Þróunarfélags Reykjavíkur í september 1996.

 

 

Öskjuhlíð – Nauthólsvík

 

Askja 1

 

Heimildir um náttúrufar í og við Reykjavík: Um eyjar í Kollafirði, Álfsnes, Geldinganes, Fossvog og Reykjavíkurflugvöll frá árunum 1985-1987. Samantekt Kristbjörn Egilsson og Ævar Pedersen. Unnið fyrir Reykjavíkurborg og Borgarskipulag Reykjavíkur af Náttúrufræðistofnun, maí 1998.

 

Greinargerð um sjóbaðstað í Fossvoginum og útivistarsvæði í Öskjuhlíð. Borgarlæknirinn í Reykjavík, 21. apríl 1948.

Fundargerðabók Nauthólsvíkurnefndar 26. janúar 1967 (1. fundur) til 19. febrúar 1968 (8. fundur). Nauthólsvíkurnefnd fundargerð 15. nóvember 1973.

 

Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að athuga og gera tillögu um hvar best sé að koma aðstöðu fyrir smábáta (trillur og hraðbáta) 1966. Sérstaklega litið til Nauthólsvíkur.

Bréf borgarstjóra um skipan nefndar til að gera tillögur um skipulag Nauthólsvíkur 1966 og bráðabirgðatillögur nefndarinnar frá 18. apríl 1967.

Tillöguuppkast borgarlæknis að útivistarsvæði í Nauthólsvík og nágrenni, 14. apríl 1967.

Bréf varðandi svæðið, frá Reykvíkingi til borgarstjóra, 2. desember 1967.

 

Nauthólsvík: War and peace Museum, Iceland, The Concept. Upplýsingarit ódagsett.

Nauthólsvík. Frumdrög að skipulagi útivistarsvæðis: Baðströnd, siglingar, náttúru- og söguminjar. Yngvi Þór Loftsson fyrir Borgarskipulag, 18. júlí 1994, ásamt greinargerð til yfirlestrar 8. desember 1993.

 

Öskjuhlíð – Nauthólsvík, deiliskipulag. Greinargerð, skipulagsforsendur, skipulagstillaga og stefnumörkun, dagsett 9. febrúar 1998. Yngvi Þór Loftsson, landlagsarkitekt fyrir Borgarskipulag, ásamt hefti með breytingum 8. og 12. febrúar 1999.

 

Nauthólsvík. Frumdrög að skipulagi útivistarsvæðis. Baðströnd, siglingar, náttúru- og söguminjar. Greinargerð til yfirlestrar, dagsett 8. desember 1993. Yngvi Þór Loftsson. Unnið fyrir Borgarskipulag Reykjavíkur.

Duftgarður. Dómnefndarálit vegna samkeppni um hönnun duftsgarðs og mótun hans í Leynimýri í Öskjuhlíð. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma, júní 2003.

(Sjá einnig skjalaskrár Borgarlæknis og Borgarverkfræðings).

 

Ýmislegt

 

Askja 1

 

Samþykkt skipulagsnefndar. Breyttar forsendur, aðdragandi skipulagsgerðar og málsmeðferð.

Skipulagsvinna, framkvæmd ca. 1980, o.fl.

 

Skýrsla skipulagsnefndar og Borgarskipulags. Guðrún Jónsdóttir, forstöðumaður.

Nýbreytni að nú er gefin út ársskýrsla skipulagsnefndar og Borgarskipulags í stað þess að gefa út ársskýrslu nefndarinnar, m.a. um nefndarskipan, störf, skipulag o.fl.

 

Notkun mannafla helstu atvinnuvega í Reykjavík 1965-1975.

 

Austurstræti 11 og Hafnarstræti 10-12-14. Landsbanki Íslands.

Helstu atriði byggingarsögu. Skipting eignarhluta milli Landsbanka og Seðlabanka, fasteignamat. Afrit af teikningum frá: 1929, 1938, 1968 og 1970. Skipulag í ágúst 1985, Karl B. Guðmundsson.

 

Elliðaárdalurinn, erindi á ráðstefnu f.s.á. 30. maí 1981, (sögulegt yfirlit o.fl.).

 

Flutningur fyrirtækja í Reykjavík. Kópavogi og Seltjarnarnesi 1974-1983. Borgarskipulag Reykjavíkur, febrúar 1984.

 

Nýir bæir í Bretlandi. Minnisblöð úr ferð A.Í., 1975

 

Dómhús Reykjavíkur. Úttekt á hugsanlegum húsakosti, nóvember 1991. Yfirlit og fylgiskjöl.

 

Götulýsing í Reykjavík innan Hringbrautar, tillaga. Greinargerð ca.1996-1997.

 

Ráðstefna á vegum svæðisskipulags fyrir höfuðborgarsvæðið 5.janúar 1999. Lífsskilyrði og atvinnuhættir á höfuðborgarsvæðinu á næstu öld – hvert stefnir?

Á hverju eiga íbúar höfuðborgarsvæðisins að lifa á 21. öldinni? Sameiginlegt viðfangsefni fyrir höfuðborgarsvæðið í atvinnumálum og málefnum borgarsamfélagsins. Markmið, áætlun um aðgerðir og samstarf, mars 2000.

Niðurstöður vinnuhóps um samstarf sveitarfélaga við atvinnulífið, ríkisvaldið og aðra aðila.

Regionplan for Hovedstadsområdet udkast. Udvalgte alternativer. Málþing í sambandi við ráðstefnuna. Notad - Oplæg til workshop.

Atvinnuþróun og atvinnustefna. Vinnuhópur 1.

 

Glerbyggingar. Yfirbyggðar göngugötur, viðbyggingar úr gleri, inngarður með glerþaki, m.a. ýmsar upplýsingar frá Ärhus, 1992.

 

Uppbygging tölvukerfis hjá Borgarskipulagi. Skipurit,vinnuáætlun, stjórnskipulag o.fl., ódags.

 

Askja 2

 

Atvinnulóðir í Reykjavík með nýtingu -.0,20 (minna en). Kort og listar.

 

Dómar og dómsmál 1981-1991.

 

Þjóðkirkjulóðir, kirkjulóðir í Reykjavík: bréf og uppdrættir ca. 1992-1993.

 

Reglur um staðsetningu verslana í Osló, Stokkhólmi og New York, Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir, Borgarskipulag Reykjavíkur, janúar 1993.

 

Barselóna, fegraðu þig sjálf. Lausleg þýðing og endursögn úr gögnum um fegrunarátak í Barselóna 1986-1992. Björn Ax. – Þorvaldur S. Þorvaldsson, janúar 1995.

 

Miljö 91 - Reykjavík. Tema. Menneskeskabt Miljö. Reykjavik i et historisk perspektiv. Þorvaldur S. Þorvaldsson. Byplanchef, ódagsett.

 

Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurumdæmis, Grunnskólar Reykjavíkur og Borgarskipulag: “Fjaran mín”,

11 ára nemendur í Reykjavík rannsaka fjörureinar umhverfis Reykjavík og skila niðurstöðum til borgarstjóra 9. febrúar 1995. Sjá einnig teikningaskáp í T 4 og einstaka grunnskóla.

 

Askja 3

 

Byggðarmynstur Reykjavíkur, frumrit, m.a. kort með staðgreini. Byggðarmynstur.

 

Byggðarmynstur Reykjavíkur. Athugun á þéttleika og skipan byggðar, vinnuskýrsla. Borgarskipulag, ágúst 1981.

 

Umferðarhávaði. Samantekt úr reglugerðum og ýmsum ritum. Borgarskipulag Reykjavíkur, febrúar 1993.

 

Hljóðvist við umferðargötur. Um hljóðeinangrun og leiðbeiningar varðandi endurbætur útveggja á íbúðarhúsnæði. Gunnar H. Pálsson, Borgarverkfræðingur, apríl 1997.

 

Umferðaröryggisáætlun 1997-2001. Umferðaröryggisnefndin, dómsmálaráðherra, mars 1997.

Umferðaröryggisáætlun fyrir Reykjavík til ársloka 2000. Reykjavíkurborg, mars 1998.

 

Miklabraut – Kringlumýrarbraut. Frumdrög – áfangaskýrsla, júní 2003.

 

Skýrslur Borgarskipulags, útgefnar 1993-1994.

 

Listi yfir lokaritgerðir við Háskóla Íslands, sem tengjast efni námskeiðsins „Búsetuþróun á Íslandi og félagsmynstur Reykjavíkur“.

Listi yfir lokaverkefni í félags-, sál-, sagn-, og viðskiptafræði við Háskóla Íslands, sem tengjast borgarlandafræði, Matthildur Kr. Elmarsdóttir, 16. október 1990.

 

Breytingar á dreifingu byggðar á Íslandi, ýmsar forsendur. Ráðstefna í Norræna húsinu 5. febrúar 1993. Félag landfræðinga.

 

Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu. Könnun á fasteignaauglýsingum í Morgunblaðinu 3. október 1982. Borgarskipulag í maí 1983.

 

Tilraunaverkefnið Íbúð á efri hæð. 1. hefti skýrsla verkefnisstjórnar og 3. hefti, Englandsferð haustið 1994. Reykjavíkurborg og Þróunarfélag Reykjavíkur, maí 1995.

 

Comett 1995, skýrslur. Alena F. Anderlova, F.A.Í. Viðhald og endurnýjun mannvirkja, m.a. enduruppbygging Quedlinburg í fyrrum A-Þýskalandi í nálægt Harz fjallgarðsins, tengt verkefninu Íbúð á efri hæð.

 

Gorvík, íbúðir og vinnustofur, frumdrög. Páll Hjaltason, 21. júlí 1991.

 

Askja 4

 

Samþykkt fyrir skipulagsnefnd og Borgarskipulag, samþykkt í borgarstjórn 3. janúar 1980.

Greinargerð varðandi kostnaðarreikninga gatna- og holræsadeildar frá 29. janúar til 2. apríl 1981.

 

Örk 1.

Ýmiss fróðleikur ca. 1980-1983:

Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld.

Lóðaúthlutun í Reykjavík í maí 1983. Íbúafjöldi í Reykjavík. Reglur um lóðaúthlutun.

Úthlutunarreglur fyrir lóðir undir sérbýlishús.

Þróun íbúðarverðs, fjármögnun íbúðarhúsnæðis og greiðslukjör.

Íbúðakaup.

Leiðir SVR í Seljahverfi.

Nokkur ritverk á vegum Þróunarstofnunar Reykjavíkur og Borgarskipulags 1980.

Borgarstjórn, nefndir og ráð Reykjavíkurborgar, listi í júní 1982.

Raunasaga á skipulagi.

Starfsmenn, skipulag og helstu verkefni hjá Borgarskipulagi 1982.

Greinargerð um varðveislu uppdrátta, bréfa, skjala o.fl.

 

Um deiliskipulagsfundi og skipulag þeirra.

 

Umhverfi barna, umferðarskipulag, skýrsla.

 

Þjóðhagslegt gildi orkusparnaðar, Iðnaðarráðuneytið 1979.

 

Lifnaðarhættir í Reykjavík, úrdráttur úr grein Þórbergs Þórðarsonar, Mál og menning 1972.

 

Utan arkar.

Korpúlfsstaðir. Listamiðstöð, kynning apríl 1993.

Strætisvagnaskýli og Strætisvagnaskýli - símkerfi, 14. desember 1993.

Bláfjallavegur, 417-01, Bláfjallaleið 407-01. Mat á umhverfisathugunum, Vegagerðin, maí 1995.

Sundhöll Reykjavíkur, endurnýjun 2001.

Hádegismói – Smálönd. Staðháttarlýsing vegna fyrirhugaðra stækkunar golfvallarsvæðis Golfklúbbs Reykjavíkur, ágúst 1998.

Auglýsingasúlur, einnig Auglýsingasúlur og kort í Reykjavík. Verkstæði 3, Fjölnisvegi 2, 1994.

Tómstundarhús í Laugardal. A1 Arkitektar, Vesturgötu 2, ódagsett.

Tillögur að námsmannaíbúðum við Sjómannaskólann. ARK ÍS, Byggingarfélag námsmanna, ódags.

Námsmannaíbúðir við Sjómannaskólann, skýringalíkön ARK ÍS o.fl. móttekið í júlí 2003.

Stúdentagarðar í Reykjavík, frumáætlun hönnuða, janúar 1986. Guðmundur Gunnlaugsson o.fl.

Ásgarður, stúdentabær. Lýsing á verkefninu, tillögur, uppdrættir o.fl., ódagsett.

 

 

Askja 5

 

Samstarf um frágang og afmörkun Þjóðkirkjulóða í borginni. Borgarskipulag, maí 1993.

Kirkjugarðar Reykjavíkur, Gufuneskirkjugarður. Greinargerð vegna endurskoðunar á skipulagi Gufuneskirkjugarðs, apríl 1988, 2. útgáfa.

 

Skipulagstölur. Tölur um íbúafjölda og flatarmál atvinnuhúsnæðis. Ingibjörg R. Gunnlaugsdóttir 1984.

Könnun á framboði á atvinnuhúsnæði í Reykjavík í febrúar 1994. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, maí 1994.

 

Þétting byggðar. Drög að stefnumótun varðandi íbúa og húsnæðismál, Borgarskipulag 1980.

 

Leiðbeiningar um æskilega fjarlægð atvinnustarfsemi frá íbúðarsvæðum, endurskoðuð útg. 1994.

 

Örk 1

Nordregio, Nordic Centre for Spatial Development 2001: Bréf, styremöde, nye Prosjekter, Projectforslag, Sirius, regnskap 2000, ekspertrådet 2001-2003, saksliste, februar 2001 o.fl.

 

Örk 2

Exploatering I 100 bostadsområden. Stockholmsregionplanekontor, april 1968 o.fl.

Vélmat í Reykjavík: Frumskrá, fasteignaskrá, eigendaskrá og heildarskrá, 22. maí 1979.

 

Örk 3

Borgarlíf. Útdrættir úr viðhorfskönnun og skýrslum um hin 9 líf. Borgarlífshópnum var falið að fjalla um fjármál, stjórnunarhætti í borginni og tengsl við íbúa. Jafnframt um samskipti við nágrannasveitarfélög almennt og ríkisvaldið sem og útlönd.

 

Leiguhúsnæði í Reykjavík 1981-1982, könnun.

Örnefnaskrá. Kort af Reykjavík og austursvæðum þar sem gömul örnefni eru sett inn.

 

Miðborgin, fréttabréf Þróunarfélags Reykjavíkur, nokkur tbl. 1991-1997.

 

Staðgreinir 1.247/ 43 Umferðareyja notuð sem bílastæði, ljósmynd og texti.

Staðgreinir 1.2. 221, bakgarður við Skúlagötu, ljósmynd og texti.

Sjómannaskólinn, skipulag. Texti, skipulagsnefnd og ljósmyndir.

Askja 6

 

Uppdrættir af nýju Stjórnarráði á Bernhöftstorfu og við Skólastræti, 27. nóvember 1960.

 

Vesturbær, tillaga að hverfaskipulagi 1984-2004. Unnið fyrir Reykjavíkurborg af Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur, apríl 1987.

Austurbær, tillaga að hverfaskipulagi 1984-2004. Unnið fyrir Reykjavíkurborg af Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur, apríl 1987.

Norðurmýri – Rauðarárholt. Tillaga að hverfaskipulagi 1987-2004. Unnið fyrir Reykjavíkurborg af Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur í apríl 1987.

 

Nordiskt Institut, Reykjavík. Norrænahúsið, teikningar Alvar Aalto frá janúar til apríl 1964, ásamt bréfi frá Ilina Lehtinen, Arkitekturbyrån Alvar Aalto, 10. apríl 1964. Afstöðuteikning eftir Gunnlaug Halldórsson, 1964.

 

Aho i Reykjavík. Hefti með hugmyndum nokkurra nemenda arkitektaskólans í Osló, ágúst 1983.

Sýning haldin í Norræna húsinu í janúar 1983.

 

Gamli bærinn, deiliskipulagstillaga að staðgreini 1.184.1 Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur, október 1986.

 

Reykjavík - Iceland. Scandinavian Atlas of Historic Towns No 6, by Salvör Jónsdóttir & Nanna Hermannsson. Árbæjarsafn og Odense University Press 1988, ásamt kortum frá ýmsum tímum og upplýsingum um byggðar lóðir, torf- og steinbæi, timbur- og steinhús, virðingarverð, íbúafjölda, atvinnu húsráðenda og annarra stétta á árunum 1876-1902.

 

Grófartorg, ástand og horfur. Könnun á núverandi ástandi svæðisins og tillögur til úrbóta, júlí 1994. Verkstæði 3, arkitektar.

 

Grófin. Hugmyndir að nýbyggingu og nýtingu húsagarða. Verkstæði 3, 19. júní 1995.

Ingólfstorg, tillaga að breytingum í Hafnarstræti, janúar 1996. Verkstæði 3, Fjölnisvegi.

Hafnarstræti – Andlitslyfting 1998. Ögmundur Skarphéðinsson, Ragnhildur Skarphéðinsdóttir, júní 1998.

 

Askja 7

 

Tjörnin – vesturbakki, lýsing, ódagsett.

 

La placa d‘Islàndia a Barcelona 1993.

 

Sundabraut, áfangskýrsla 2. Verkefnisstjórn Sundabrautar. Vegagerðin, Línuhönnun og Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík, nóvember 1998.

 

Landspítalinn í Reykjavík, fimm skýrslur:

Utviklingsplan, júní 2000.

Rikisspitalar Reykjavik. Verksamheten samlad till Hringbraut, október 2000.

Verksamheten uppdelad till Hringbraut og Fossvogur, október 2000.

Verksamheten samlad till Fossvogur, október 2000.

Verksamheten samlad till Vifilstaðir, október 2000.

 

Kringlusvæði. Uppbygging á verslun, íbúðum og skrifstofum, febrúar 2007.

 

Askja 8

 

Aðalskipulag Reykjavíkur 1996-2016. Forsendur, greinargerðir, myndir, tölfræði leiðir – markmið o.fl.

 

Askja 9

 

Skipulagsmál o.fl., úrklippubók 1979.

 

Askja 10

 

Skipulagsmál o.fl., úrklippubók 1980.

 

Askja 11

 

Skipulagsmál o.fl., úrklippubók 1980-1981.

 

Askja 12

 

Skipulagsmál o.fl., úrklippubók 1981.

 

Askja 13

 

Búferlaflutningar í Breiðholti. Ásta M. Urbancic. Verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla Íslands í júní 1984.

Saga smágarða og þróun byggðar í Reykjavík. Herdís Sif Þorvaldsdóttir, Raunvísindadeild H.Í. Júní 1988.

 

Verslunarkönnun í Garðabæ 1983. Ingi Gunnar Jóhannsson. Raunvísindadeild H.Í. feb. 1984.

Atvinnuhúsnæði í Reykjavík. Könnun á dreifingu og aðstæðum á markaði. Verkefni unnið af 3. árs nemendum í borgarlandafræði 1991.

Lóðaumsóknir í Grafarvogi 1983 og 1984 eftir nemendur í borgarlandafræði 1984.

Þjónustuhlutverk Reykjavíkur fyrir landsbyggðina. Borgalandafræði 1989.

Úttekt á umferðarslysum í Reykjavík 1983-1985. Fjöldi, tíðni, þéttleiki, eftir nemendur í borgarlandafræði 1986.

Útþensla byggðar á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík og á Akureyri. Verkefni landafræðinema á 3. ári. jarðfræði- og landafræðiskor 1988.

Umferðarkönnun í Reykjavík. Borgarlandafræði. Jarð- og landafræðiskor Háskóla Íslands 1990.

 

Askja 14

 

Borgarhluti 2. Fyrsta greinargerð frá Árbæjarsafni. Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi M. Sigurðsson og Hrefna Róbertsdóttir. Reykjavík 1990. Hefti í Stóru broti.

 

Askja 15

 

Ársskýrsla skipulagsnefndar og Borgarskipulags 1987, frumrit í mars 1988.

 

Atvinnumál á höfuðborgarsvæðinu 1963-1983.

 1. Myndir, kort, og texti um atvinnumál.
 2. Atvinnuspá, ýmislegt um atvinnu, verslun, iðnað o.fl. “frumrit” 1980.

 

Video - myndbönd

 

Askja 1

 

 1. Ferð skipulagsnefndar Reykjavíkur til USA 1989.
 2. Höfnin lífæð borgar. Námsgagnastofnun.
 3. Ráðhús grófklippt, sp. 2 til Þórðar Þ. Þorbjarnarsonar.
 4. Framtíð skal byggja. Skipulag ríkisins í 50 ár. Framleiðandi Kvikmynd.
 5. Ómerkt myndbandspóla

 

Askja 2

 

 1. Borgarskipulag, 17.40 mín. Kynning, íslensk útgáfa.
 2. Borgarskipulag, 17.40 mínútur, kynning ensk útgáfa.
 3. Borgarskipulag NTSC.
 4. LUKR, landupplýsingakerfi.
 5. Reykjavík. Myndbær 1994.
 6. Reykjavík, borgin okkar. Námsgagnastofnun.
 7. Myndir fyrir kynningarbækling LUKPS, 1993.

 

Askja 3

 

Skipulagsnefnd

 1. Ferð skipulagsnefndar til USA, án árs.
 2. Saga kortagerðar.
 3. Viðey.
 4. Borgarskipulag nr. 1
 5. Borgarskipulag nr. 2
 6. Ómerkt myndbönd.
 7. Ómerkt myndbönd.

 

 

Skráð desember 2010 til mars 2011,

GI

 

Ljósmyndir, teikningar – uppdrættir og CD-diskar eru í sérskrá.

 

 

 

Til baka...