Nýr vettvangur

Nánari upplýsingar
Nafn Nýr vettvangur
Númer E-620
Lýsing

Nýr vettvangur var stjórnmálahreyfin sem varð til árið 1990 og bauð fram lista til borgarstjórnar Reykjavíkur í sveitarstjórnarkosningunum árið 1990. Listinn fékk tvo borgarfulltrúa kjörna, Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur og Kristínu Á. Ólafsdóttur. Framboðið var sameiginlegt framboð Alþýðuflokksins, klofningshóps úr Alþýðubandalaginu og fleiri aðila. Upphaflega hugmyndin með framboðinu var að sameina félagshyggjufólk og tók Nýr vettvangur þátt í því í kosningum 1994 sem hluti Reykjavíkurlistans. 

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-620 Nýr vettvangur (1990-1999)
Flokkun
Flokkur Félagasamtök
Útgáfuár 2017
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð borgarstjórn, stjórnmál, framboð, borgarstjórnarflokkur