| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Nafn | Rafmagnsverkstæði Snorra Ásgeirssonar |
| Númer | E-246 |
| Lýsing | Snorri Ásgeirsson var fæddur 15. júlí 1926 og lést 4. maí 1989. Hann var kvæntur Kristjönu H. Guðmundsdóttur, sem fædd er 20. janúar 1932. Hjónin bjuggu á Skagaströnd 1951 til 1953, á Akranesi 1953 og á Eyrabakka 1954-1955. Þau fluttu til Reykjavíkur 1955. Í Reykjavík vann Snorri hjá öðrum árin 1955-1965, en rak sitt eigið verkstæði frá árinu 1965. Kristjana H. Guðmundsdóttir, kona Snorra, afhenti safninu skjölin að gjöf 27. júní 2003. |
| Skjalaskrá | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | E-246 Rafmagnsverkstæði Snorra Ásgeirssonar (1965-1989) |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Fyrirtæki |
| Útgáfuár | 2004 |
| Útgefandi | Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
| Leitarorð | rafmagnsverkstæði, iðnaður, verkstæði |