Áhugaverð skjöl frá Eiríki Hjaltesed Bjarnasyni járnsmið f. 1866

Eiríkur ólst upp hjá Guðríði Eiríksdóttir föðursystur sinni og eiginmanni hennar Birni Hjaltested járnsmið í Suðurgötu 7.

Eiríkur lærði járnsmíði hjá fósturföður sínum og tók við smiðjunni eftir hann. 

Úr safni Eiríks eru m.a. höfuðbækur hans frá 1898 og 1912 með yfirliti yfir störf hans og smíðaverkefni og nokkur skjöl sem tengjast H.F. Hamar sem var stórtæk smíðastöð í Reykjavik á síðustu öld.