Borgarskjalasafn fær skjöl til varðveislu

Í síðustu viku kom Guðfinna Guðmundsdóttir færandi hendi til Borgarskjalasafns og ekki í fyrsta sinn.

Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 6. bekkur G, skólaárið 1928-1929.

Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 7. bekkur F, skólaárið 1929-1930.

Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 8. bekkur A, skólaárið 1930-1931.

Miðbæjarskóli Reykjavíkur, fullnaðarprófsskírteini Dóru, 1931.

Verslunarskóli Íslands, Dóra hefur lokið prófi upp úr I. bekk, líklega 1932.

Verslunarskóli Íslands, Dóra hefur lokið prófi upp úr II. bekk, 1933.

Örk 4

Bréf og kort frá Dóru til Ingibjargar og Björns, 1933-1963.

Örk 5

Bréf og kort til Dóru frá Ingibjörgu og Birni 1928-1963.

Mataruppskriftir, uppskriftabók, án árs.

Hjemmenes økonomi, Alma Andersen o.fl., 1937.

Danskar glósur, mappa, án árs.

Danskir stílar, stílabók, án árs.

Minnisbækur, án árs, tvær.