Ræður og greinar Bjarna Benedikssonar

4. Hluti

Ræður Bjarna Benediktssonar

 

Askja 4-1
Ræður og greinar 1929-1964.

Örk 1
Efnisyfirlit Harðar Einarssonar yfir ræður og greinar Bjarna Benediktssonar 1929-1963.
Sambandslagasamningurinn vanefndur, ræða flutt 1940.
Sjálfstæðismálið, sjálfstæðisbaráttan, ræða flutt 1941.

Örk 2
Um framsókn, Framsóknarmenn, ræða, ódagsett.
Vélabrögð Framsóknar, nokkrar mótsagnir forsætisráðherra, ræða flutt 1941.
Guðmundur Eiríksson, bæjarfulltrúi, minning flutt 1941.

Örk 3
Sjálfstæðismenn hafa nú einir farið með stjórn landsins um fimm mánaða skeið, ræða flutt skömmu fyrir seinni alþingiskosningarnar í október 1942.
Erindi flutt á Varðarfundi 8. nóvember 1945 í lok kjörtímabils bæjarstjórnar.
Um þjóðvarnarmenn og lærimeistara þeirra, kommúnista, ræða, ódagsett.
Um öryggismálin: kommúnista, Alþýðuflokkinn og Framsókn, ræða, ódagsett.
Um þjóðfélagsmál, kommúnista o.fl., ræða flutt 1950.

Örk 4
Aðdragandi Atlantshafssáttmálans: Engir áttu meira í húfi en Íslendingar, ræða, ódagsett.
Atlantshafssáttmálinn, afstaða Íslands, vantar á ræðu, ódagsett.
Um Sameinuðu þjóðirnar, útvarpsræða á degi Sameinuðu Þjóðanna 24. október 1950.
Um varnir Íslands, útvarpsræða 4.apríl 1951, birt stytt í Morgunblaðinu 1951.
Útvarpsræða á 25 ára afmæli Ríkisútvarpsins 1955.

Örk 5
Um utanríkismál, ræða flutt í Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins 29. nóvember 1952.

Örk 6
Landhelgismálið, ræða flutt á Varðarfundi 29. september 1960.
Er unnt að stöðva verðbólguna?, ræða flutt vorið 1964.

Örk 7
Um stjórnarskrána og stjórnarskrárnefndina og sjálfstæðisbaráttuna, tvær ræður, líklega 1937-1944:
Um stjórnarskrána.
Um Stjórnarskrárnefndina.

Örk 8
Sjálfstæðismálið.
Ályktanir Alþingis 1941.
Eðli Sjálfstæðisbaráttunnar, líklega 1944.

Örk 9
Minnispunktar 1940 til1941.
Um tíðkanleika bráðbirgðalaga, líklega 1935-1936, ásamt fjölda útgefinna bráðabirgðalaba 1952 (hagskr).
Skemmtikvöld hjá Heimdalli í mars 1941.
Blóðbaðsbomban krufin, blaðagreingrein, 15. júní 1937.
Afmæli Knattspyrnufélags Reykjavíkur, ódagsett.
Ályktun Alþingis vorið 1941 um stjórnskipun og sjálfstæði Íslands, sérprentun úr Andvara 1941, 66. árg.
Ýmislegt fræðilegt um bráðabirgðalög.

 

Askja 4-2
Ræður og greinar 1940-1965.

Örk 1
Utanríkismál og meðferð varnarsamnings 1951-1958, landhelgismálið 1958.
Um varnir Íslands, varnarsamningurinn, Keflavíkurflugvöllur, kaflar úr ræðum Vishinskýs og Wierblowski’s.
Um Sameinuðu þjóðirnar, Keflavíkurflugvöll, ræða og svar 22. og 25. nóvember í Political Comm. (skrifað svo á blaði, á líklega að vera committee), vantar ártal.

Örk 2
Atlantshafsbandalagið og Efnahagsbandalag Evrópu, ræða 1.desember 1961.
Um varnir Íslands, NATO o.fl., ódagsett.
Um stríðságóða og erfiðleika í kjaramálum, flutt á 6. áratugnum.
Um frelsisyfirlýsingu í Philadelphia 4. júlí 1776, ódagsett.
Ræða um frelsið, óbirt og ódagsett.

Örk 3
Þrjár ræður af stjórnmálum, kosningum, kjördæmum og stjórnmálaflokkum, ódagsett.
Um Kommúnista, Alþýðuflokkinn, Finnboga Rút Valdimarsson o.fl., ódagsett.
Um Alþýðuflokkinn, Katrínu Thoroddsen, orðbragð Hermanns Jónassonar o.fl., ódagsett.

Örk 4
Stefna ríkisstjórnarinnar, ræða flutt á 7. áratugnum.
Um kjarasamninga, sáttasemjara, ríkisstjórnina og aðila vinnumarkaðarins frá 7. áratugnum.
Tilkynning frá ríkisstjórninni 13.október 1965 varðandi breytingar á ríkisstjórninni.
Útvarpsumræður, stjórnmálaumræður 11.maí 1964.
Þingræður á 7. áratugnum.
Utanríkis- og Dómsmálaráðherratíð; tvær ræður Dagur verkalýðsins og Um verslunarfrelsi, ódagsett.

Örk 5
Þingrof og nýjar kosningar, útvarpsumræða, 4. febrúar.
Skýrsla utanríkisráðherra um samningaviðræður um endurskoðun varnarsamnings 6. desember.
Útflutningssjóður o.fl. 20. desember, líklega 1956.

Örk 6
Ræður, greinar o.fl., ódagsett.
Ræða flutt 1. desember 1950.
Ræða flutt á Varðarfundi um frumvarp til áfengislaga 15. mars 1954.
Ræður um áfengismál - áfengislagafrumvarp, ódagsett.

Örk 7
Ræður fluttar á héraðasmóti Sjálfstæðismanna í Austur- Húnavatnssýslu, á héraðsmóti í Dalasýslu 1954. Við Skólaslit Menntaskólans á Laugarvatni 15. júní 1954.
Ræða flutt 1954-1955, með Sjálfstæðismönnum á Keflavíkurflugvelli eða daginn eftir komu Adenauers til Íslands.
Ræða um verslunarmál, flutt á Snæfellsnesi 1955.
Uppkast og grein og afstaða Alþingis til útgáfu þeirra, eftir Bjarna Benediktsson.
Grein, Bráðabirgðalög og afstaða Alþingis til útgáfu þeirra, sérprentun úr afmælisriti Ólafs Lárussonar prófessors 1955, prentað mál eftir Bjarna Benediktsson.

Örk 8
Ræða flutt að loknum fundi dómsmálaráðherra Norðurlanda, í október 1955.
Ræða flutt í hófi til heiðurs Davíð Stefánssyni á 60 ára afmæli hans, 1955.
Ávarp við opnun danskrar listsýningar í Listasafni ríkisins 7. apríl 1956.
Um Reykjavík, kommúnista, landsbyggðina o.fl., ræða flutt 1956.
Ræða flutt eftir samþykkt á flokksþingi Framsóknarmanna um stjórnarslit og nýja möguleika í stöðunni 1956.
Ræða um verslun, flutt 1957.

Örk 9
Ræða um stefnu ríkisstjórnar í atvinnu-, fjárhags- og dýrtíðarmálum 1949.
Tvær ræður um Framsóknarflokk og Sjálfstæðisflokk, í ágúst 1949.
Um bráðabirðgalög.
Þingræða um varnir Íslands 28. mars 1949.

Örk 10
Sjálfstæði Íslands og atburðirnir vorið 1940, prentað mál.
Leiðarar í Þjóðviljanum, Tímanum o.fl. blöðum 1945, 1953-1955.

 

Askja 4-3
Ræður og greinar 1949-1964.

Örk 1
Tvær ræður: Gunnar Gunnarsson sjötugur 21. maí 1959 og Um Hermann Jónasson og vinstri stjórnina 1956-1959.
Ræða um framsókn, kommúnista, þjóðfélagsmál o.fl., flutt á Varðarfundi 1959.
Ræða um þjóðfélagsmál, flutt við útvarpsumræður 5. júní 1963.

Örk 2
Ræða vegna Norræna lýðskólans, flutt 1964.
Útvarpserindi eftir Kanadaferð sumarið 1964.
Ræða flutt varðandi samnorrænu sundkeppnina, ódagsett.
Ræða um kaupmenn, verslun og almenning á 6. áratugnum, ódagsett.

Örk 3
Ýmsar ræður og greinar, 1949-1964, 1 af 3.
Ýmsar ræður og greinar, 1949-1964, 2 af 3.
Ýmsar ræður og greinar, 1949-1964, 3 af 3.

Örk 4
Ræður við stofnun heildarsamtaka Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum.
Ræða flutt í Barðastrandarsýslu 1954/1955.
Ræða flutt í Vestmannaeyjum 1954, fyrir kosningar.
Ræða flutt á Austurlandi 1954/1955.
Ræða flutt í Vestur- Skaftafellssýslu 1954.
Ræða um málefni húsmæðra- oghúsmæðraskóla og þjóðartekjur 1954-1955.
Afmæliskveðja frá formanni Sjálfstæðisflokksins til Péturs Ottesen.
Hylling Jón Krabbe, ódagsett.

Örk 5
Ræða flutt í Sjálfstæðisfélaginu í Reykjavík 23. febrúar 1949, Morgunblaðið 24. mars 1949.
Ræða flutt á fundi Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík 14. febrúar 1949.
Ræða á fundi Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík 11. september 1953.
Vetrarstarfið er að hefjast ..., ræða, ódagsett.

Örk 6
Ræða um kosningar, ódagsett.
Ræða, ódagsett en skrifuð á 6. áratugnum.
Ræða um þjóðmál, kommúnista, skrifuð í lok 6. áratugarins, ódagsett.
Ræða um vinstri stjórnina 1956-1958, ódagsett.
Ræða um kosningar, klofning í Sjálfstæðisflokki og sigur á Selfossi, ódagsett.
Ræða flutt á Sjómannadaginn 6. júní 1943, birt í Morgunblaðinu 8. júní 1943.
Ræða flutt þegar lagður var hornsteinn að nýja Sjómannaskólanum.
Ræða við móttöku mikrófilma, af skjölum Hansakaupmanna um viðskipti við Ísland, sem var gjöf frá Þjóðverjum, 3. desember 1954.

 

Askja 4-4
Ræður og greinar 1950-1968.

Örk 1
Ræða á héraðasmóti Sjálfstæðismanna á Akureyri 1955.
Ræða um þjóðfélagsmál, líklega 1953.
Ræða um forseta Íslands, ódagsett.
Útvarpserindi, um Ásgeir Ásgeirsson, 13. maí 1954.

Örk 2
Ræða um stefnumál ríkisstjórnar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokks, flutt í lok 5. áratugarins.
Ræða við lok utanríkisráðherrafundar NATO í London, 18. maí 1950(?).

Örk 3
Ræða um vantraust á ríkisstjórnir/ráðherra o.fl. frá 6. áratugnum.
Viðskipti, viðskiptasamningar, viðreisn efnahagsins Marshallaðstoð?, ódagsett.
Um viðskipti við Rússa, kommúnista, o.fl., líklega 1950/1953.
Útvarpserindi um fund ráðherranefndar Evrópuráðsins í Strassbourg, flutt 2. apríl 1950.
Útvarpserindi frá fundi í Atlantshafsráðinu í Brussel, flutt 22. desember 1950.
Ræða um stjórnarandstæðinga, ódagsett.
Ræða flutt á fundi menntamálaráðherra í Kaupmannahöfn, 16. júní 1954.

Örk 4
Ræða á landsfundi Sjálfstæðisflokksins 1968.
Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins, fréttabréf nr. 1, 1963.
Ræða um erfiðleika í þjóðfélaginu, flutt á Varðarfundi 21. nóvember 1950.

Örk 5
Ræða um Sjálfstæðisflokkinn og kosningar, ein ræða frá 1966 aðrar ódagsettar, ódagsett, 1 af 2.
Ræða um Sjálfstæðisflokkinn og kosningar, ein ræða frá 1966 aðrar ódagsettar, ódagsett, 2 af 2.
Ræða um Sjálfstæðismenn og Sjálfstæðisflokkinn, ódagsett.

Örk 6
Ræða um Reykjavík og Sjálfstæðisflokkinn á 6. áratugnum.
Ræða um Morgunblaðið, ódagsett.
Ræða ritstjóra Morgunblaðsins flutt á 11. norræna blaðamannaþinginu í Reykjavík 16. júní 1958.
Ræða um þjóðmál og Íslendinga, ódagsett.

Örk 7
Ræða flutt um þjóðmál og Íslendinga, ódagsett.
Ræða í Hallgrímskirkju, ódagsett.
Grein birt í ritinu Nyt fra Island um Ólaf Thors, 1961-1962.
Ræða flutt 1955 eða1956 á vesturlandi m.a. um Sjálfstæðisflokkinn.

 

Askja 4-5
Ræður og greinar 1951-1969.

Örk 1
Líklega drög að framsöguræðu á fundi Stúdentafélags Reykjavíkur um Stjórnarskrármálið 23. apríl 1951.
Ræða flutt á finnskum tónleikum, 16. maí 1954.
Ræða um menningu á Norðurlöndum, ódagsett.
Ræða um þingið, stjórnarskrána o.fl., ódagsett.
Ræða forsætisráðherra 17. júní 1969.
Ræða um Noregskonunga í heimsókn til Noregs í september 1961.

Örk 2
Legal Essays, festskrift til Frede Castberg, Universitetsforlaget 1963, prentað mál.
Æskan fylkir sér um frelsið, viðtal við Dr. Bjarna Benediktsson forsætisráðherra, prentað mál.
Ræða, almennt um framkvæmdir, ódagsett.
Ræða varðandi Laugarvatnsskóla 25 ára.
Ávarp á 50 ára starfsafmæli Vífilstaðahælis.
Ávarp vegna 75 ára afmælis Möðruvallaskóla- Menntaskólans á Akureyri.

Örk 3
Opnun kennslutækjasýningar, ódagsett.
Jón Árnason þingmaður sextugur.
Ræða um lýðræðið, ódagsett.

Örk 4
Ræða flutt á Akureyri, ódagsett.
Ræða haldinn í Menntaskólanum í Reykjavík í tilefni af 40 ára stúdentsafmæli.
Ýmsar ræður m.a. um bækur og bókasýningu, ástand innanlands, íslensku þjóðina, hugleiðingar o.fl.
Af stjórnarmyndun, Hermann Jónasson, Gylfi Þ. Gíslason.

Örk 5
Af fjármálum og lánastarfsemi, ódagsett.
Ræða um Íslendinginn Leif Eiríksson í vestrænu samhengi, ódagsett.
Um Dóru Þórhallsdóttur, forsetafrú, ódagsett.

Örk 6
Ýmsar ræður á Norðurlandamálunum, fluttar við ýmis tækifæri, ódagsett.

Örk 7
Ræða um EFTA, 12. febrúar 1964.
Staða Íslendinga fyrr og nú, ódagsett.
Ræða flutt á fundi Norðurlandaráðs, ódagsett.

Örk 8
Grein um fiskeriet, industri og landbruget, ódagsett.
Ræða um Nordisk toldunion og et större eller mindre frihandels område i Vesteuropa, ódagsett.
Ræða sem birtist í Berlinske Tidene 2. júní 1959 um stöðu Íslands í NATO.
Ræða flutt við opnun Norræna hússins 1968.
Ræða Erlanders við heimsókn Bjarna Benediktssonar til Svíþjóðar, 24. október 1964.
Grein eða ræða vegna North Atlantic Community, 20. ágúst 1957.

Örk 9
Ræða í tilefni afhendingar Fálkaorðunar, Mr. Voillery.
Ræða flutt í kveðjuhófi Mr. and Mrs Butrick the Minister of the United States, ódagsett.
Ræða flutt í heimsókn Mr. and Mrs. Thorn frá Luxembourg til Íslands, ódagsett.
Ræða flutt í kveðjuhófi Lady Shepherd and sir Gerald, ódagsett.
Ræða við setningu Víkingafundar 20. júlí 1956.

 

Askja 4-6
Ræður, greinar og bækur 1952-1983.

Örk 1
Ýmsar tækifærisræður á ensku, ódagsett.

Örk 2
Ýmsar tækifærisræður á þýsku, 1953 og ódagsett.
Grein úr Sonderabdruck aus Band IV frá 1952 um Gamla sáttmálann.

Örk 3
Ræða eða grein, Samvinna Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks um ríkisstjórn 1958-1967.
Áramótaræða 1966.
Ræða um Islandsstilling för og nu, ódagsett.
Ræður um Ísland og Danmörku og stjórnarskrármálin, ódagsett.

Örk 4
Ræða Um Íslensku þjóðina, ódagsett.
Iceland´s Place in the World, grein um Ísland by dr. Bjarni Benediktsson, ódagsett.
Ræða eða grein, Sérsvið innan réttarfarsins, ódagsett.
„Ræða sem K.S. ætlaði að halda við Búrfellsvígslu, en komst ekki að“, Bj. Ben, ódagsett.
Úrval eða sýnishorn af ritgerðum, ræðum og blaðagreinum eftir Bjarna Benediktsson:
Land og lýðveldi I., fyrri hluti. Almenna bókafélagið, Reykjavík 1965.
Land og lýðveldi II., seinni hluti. Almenna bókafélagið, Reykjavík 1965.
Úrval af ræðum og ritgerðum eftir Bjarna Benediktsson, sem hann flutti og samdi eftir að fyrri tvö bindi Lands og lýðveldis komu út 1965:
Land og lýðveldi III. Almenna bókfélagið, Reykjavík 1975.
Bjarni Benediktsson í augum samtíðarmanna. Almenna bókafélagið, Reykjavík 1983.

Hljóðskrár:
Ræður á CD - diskum:
Ræða flutt í Washington 4. apríl 1949. afrit af fjórum lakkplötum. U.S. DEP. OF STATE. International Broadcasting Division. (Sama ræðan í fjórum eintökum) :
Ræða Bjarna Benediktssonar flutt í Skálholti 21. júlí 1963. Vígsla staðarins.
Kvæði flutt í tilefni 70 ára afmælis Ólafs Thors forsætisráðherra.
Óðurinn til ársins 1944.
Sex CD - diskar merktir: A-1, A-2, A-3 og A-4. Tveir diskarmerktir BB-1 og BB-4.
Diskur A-1:
Diskur A-2:
Diskur A-3:
Diskur A-4:
Diskur BB-1:
Diskur BB-4: