Ræður 1936-1963

Ólafur Thors hefur orðið.

Hljóðskrárnar sem eru birtar hér eru teknar af geisladiski sem Samband ungra sjálfstæðismanna gaf út árið 1992 og ber heitið Ólafur Thors hefur orðið. Upptökurnar af ræðum Ólafs Thors voru fengnar hjá safndeild Ríkisútvarpsins með góðfúslegu leyfi stofnunarinnar.

Formálsorð flutt af Davíð Oddssyni fyrrum formanni Sjálfstæðisflokksins.
Tími: 1:53.

Einstaklings- og athafnafrelsi er forsenda hagsældar.
Stjórnmálaumræður á Alþingi 1936. Tími: 2:00.

Stríðsgróðinn á ekki að verða eyðslueyrir heldur á að nota hann til nýskipunar.
Ræða flutt eftir myndun Nýsköpunarstjórnar 1944. Tími: 4:08.

Ég vildi slá því föstu að formi og efni að hér starfa saman þrír aðilar jafnir að rétti, skyldum og ábyrgð.
Ræða flutt eftir myndun Nýsköunarstjórnar 1944. Tími: 3:13.

Evrópustyrjöldinni er lokið.
Ræða flutt við lok síðari heimsstyrjaldarinnar 1945. Tími: 2:16.

Ef við kunnum okkur ekki hóf snýst velgengni og velsæld í vesæld og vansæmd.
Áramótaávarp 1945. Tími: 7:36.

Lokasporið endurreisn lýðveldisins er miklu merkara en sumir vilja vera láta.
Ræða á 17. júní 1954. Tími: 1:34.

Með sparsemi og nægjusemi næðu Íslendingar aldrei settu marki, heldur með bjartsýni, stórhug og atorku.
Ræða á 17. júní 1954. Tími: 3:57.

Að launum fær hver og einn að vera Íslendingur.
Ræða á 17. júní 1954. Tími: 2:14.

Þá viljum við sjálfstæðismenn heldur hafa nokkra ameríkanska hermenn en missa Hermann Jónasson úr landinu.
Umræður frá Alþingi 1956. Tími: 3:55.

Sérhver ríkisstjórn á að sýna þjóðinni óbilandi traust.
Ræða á 17. júní 1960. Tími: 4:17.

Í minningu Jóns Sigurðssonar.
Ræða á 17. júní 1961. Tími: 4:59.

Þagnið dægurþras og rígur
Þjóðhátíðarræða á 17. júní 1962. Tími: 5:29.

Sá sem ekki ber sig eftir björginni þarf varla að búast við að vera mataður.
Þjóðhátíðarræða á 17. júní 1962. Tími: 3:45.

Hefur viðreisnin tekist eða ekki?.
Áramótaávarp 1962. Tími: 6:14.

Mikil skálmöld hefur geisað.
Ræða 17. júní 1963. Síðasta þjóðhátíðarræða Ólafs. Tími: 2:58.

Það skal þó staðhæft að sé þótti okkar fullstór er það guðsþakkarvert hjá þeirri vesælu minnimáttarkennd að Íslendingum sé helst ekki ætlandi að komast í snertingu við nokkurn útlending án þess að eiga á hættu að glata sjálfsvirðingu sinni og manndómi og jafnvel tungu og þjóðerni.
Ræða 17. júní 1963. Siðasta þjóðhátíðarræða Ólafs. Tími: 2:56.