Velkomin á heimasíðu Borgarskjalasafns Reykjavíkur
Lesstofu Borgarskjalasafns Reykjavíkur hefur verið lokað.
Áfram er hægt að senda fyrirspurnir í gegnum fyrirspurnarformið okkar hér og verður öllum erindum svarað. Til að senda inn beiðni um gögn og upplýsingar skal smella hér eða efst á síðunni „Senda fyrirspurn“.
Ath: Frá og með 1. janúar 2024 færðust eftirfarandi verkefni yfir til og á ábyrgð Þjóðskjalasafns Íslands:
Afhending pappírsskjalasafna, afhending rafrænna gagna, rafrænn safnkostur og eftirlit og ráðgjöf.
Nánar má lesa um það hér