Hvað viltu skoða?

Grúsk er gaman!

Skjalaskrár

Skjalaskrár opinberra aðila og einkaskjalasafna.

Miðlun

Hér er hægt að skoða elstu skjöl Reykjavíkur og svo margt annað spennandi og fróðlegt.

Útgáfa

Hér má skoða útgefið efni á vegum safnsins. Skýrslur, kannanir og bæklingar.

Sýningar og skjaladagar

Skoðaðu þær fjölbreyttu og fróðlegu sýningar og skjöl sem safnið hefur kynnt.

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

23.12.2024

Jólin um borð í Kötlu

Í fjórðu og síðustu jólagrein Borgarskjalasafns lítum við niður í dagbók sem má finna í skjalasafni Verslunarinnar Baldur nr. E-103. Júlíus Guðmundsson átti og rak Verslunina Baldur frá árinu 1930-1973/1974 sem staðsett var á Framnesvegi 29. Bróðir hans Ragnar Guðmundsson (f. 1903- d. 1998) hafði stofnað verslunina nokkrum árum áður.
19.12.2024

Gleðileg jól og farsæld á komandi ári 2025

Starfsfólk Borgarskjalasafns Reykjavíkur óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða og minnum á að á nýju ári verður áfram hægt að senda fyrirspurnir til safnsins í gegnum vefsíðu þess; https://www.borgarskjalasafn.is/ - „Senda fyrirspurn“ Með bestu jólakveðju, starfsfólk Borgraskjalasafns Reykjavíkur
18.12.2024

Afgreiðslutími á lesstofu Borgarskjalasafns Reykjavíkur yfir hátíðarnar

Afgreiðslutími á lesstofu Borgarskjalasafns Reykjavíkur yfir hátíðarnar verður sem hér segir: desember – 13.00-15:00 desember - 13:00-15:00 Alltaf er hægt að hafa samband og senda fyrirspurnir í gegnum vef safnsins; https://www.borgarskjalasafn.is/ - „Senda fyrirspurn“
16.12.2024

Jólin í bréfaskrifum kvenna.

Í þriðju „jólagrein“ Borgarskjalasafns Reykjavíkur skyggnumst við í bréfasafn Guðlaugar (Lóu) Elínar Úlfarsdóttur (f. 1918 - d. 2002) hannyrðarkonu í skjalasafni hennar nr. E-239.

Vissir þú Að...

...hér birtist reglulega áhugaverður fróðleikur úr safnkosti og starfi safnsins

Lesa meira

Gagnlegir tenglar