Lög og reglugerðir um skjalastjórn afhendingarskyldra aðila

Borgarskjalasafn Reykjavíkur er héraðsskjalasafn Reykvíkinga.

Safnið starfar eftir lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn, reglugerð um héraðsskjalasöfn nr. 283/1994 og samþykkt borgarráðs 23. febrúar 2006 um Borgarskjalasafn Reykjavíkur.