Lög og reglugerðir

Borgarskjalasafn Reykjavíkur er fyrrum héraðsskjalasafn Reykvíkinga.

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur þann 7. mars 2023 var ákveðið að verkefni Borgarskjalasafns og safnkostur yrði færður til Þjóðskjalasafns Íslands og í kjölfarið Borgarskjalasafn lagt niður í núverandi mynd. 

Safnið starfaði eftir lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn, reglugerð um héraðsskjalasöfn nr. 283/1994 og samþykkt um Borgarskjalasafn Reykjavíkur frá árinu 2006. Hér að neðan má kynna sér það betur: