Eftirlit

Frá og með 1. janúar 2024 mun Þjóðskjalasafn Íslands verða eftirlitsaðili með skjalavörslu og skjalastjórn Reykjavíkurborgar sbr. 4. tölul. 13. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn. Þjóðskjalasafn framkvæmir eftirlit m.a. með rafrænum eftirlitskönnunum, eftirlitsheimsóknum og frumkvæðisathugunum. Upplýsingar um eftirlit Þjóðskjalasafns má finna hér.