Fréttir

Jólatré á Austurvelli 1946-1952.

Á hverjum mánudegi eftir aðventu mun Borgarskjalasafn Reykjavíkur birta litlar „jólagreinar“ sem sýna jólahefðir Reykvíkinga í gegnum árin sem finna má í skjölum safnkosts safnsins.

Ljósmyndir úr einkaskjalasafni Hólmfríðar Kragh (f. 1913 - d. 1997) og Kristjáns Ólafssonar (f. 1927 - d. 2001) nr. E-397

Síðari ljósmyndaumfjöllun úr einkaskjalasafni systkinanna Hólmfríðar Kragh og Kristjáns Valgeirs.

Ljósmyndir úr einkaskjalasafni Hólmfríðar Kragh (f. 1913 - d. 1997) og Kristjáns Ólafssonar (f. 1927 - d. 2001) nr. E-397

Einkaskjalasafnið hefur að geyma yfir þriðja þúsund ljósmynda.

Lesstofan lokuð milli dagana 8. júlí – 26. júlí.

Lesstofa Borgarskjalasafns Reykjavíkur verður lokuð milli dagana 8. júlí – 26. júlí. Fyrirspurnum verður svarað í gegnum fyrirspurnarform á vefsíðu safnsins; https://www.borgarskjalasafn.is/is/senda-fyrirspurn Hefðbundin opnun hefst að nýju 29. júlí.

Ljósmyndir úr einkaskjalasafni Sigurborgar Hjaltadóttur E-357 (f. 1926 - d. 2011)

Síðari ljósmyndaumfjöllun úr einkaskjalasafni Sigurborgar Hjaltadóttur.

Hæhó og jibbíjeij

Starfsfólk Borgarskjalasafns Reykjavíkur óskar öllum til hamingju með daginn

Ljósmyndir úr einkaskjalasafni Sigurborgar Hjaltadóttur E-357 (f. 1926 - d. 2011)

Fyrri ljósmyndaumfjöllun úr einkaskjalasafni Sigurborgar Hjaltadóttur.

Ljósmyndir úr einkaskjalasafni Meyvants Sigurðssonar (f. 1894 - d. 1990)

Framhald af ljósmyndum úr einkaskjalasafni Meyvants Sigurðssonar.

Nýr opnunartími lesstofu safnsins frá 1. júní 2024

Lesstofan verður opin mánudaga og þriðjudaga frá klukkan 13:00 – 15:00.

Starfsdagur starfsfólks Borgarskjalasafns

Lokað á Borgarskjalasafni Reykjavíkur þann 16. maí n.k.