Fréttir

Borgarskjalavörður hefur látið af störfum

Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður

Gleðilega páska

Borgarskjalasafn Reykjavíkur óskar öllum gleðilegra páska.

Nefnd skipuð um heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu frá 1974- 1979

Borgarráð staðfesti í dag tillögu að skipan nefndar þriggja óháðra sérfræðinga sem munu gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsensfélagsins árin 1974- 1979.

„Lát höndina starfa við hugans bál.“ Iðngreinar í Reykjavík á 19. og 20. öld. Aðgengileg á vefsíðu.

Skjöl sýningarinnar aðgengileg á vefsíðu Borgarskjalasafns

Símkerfi komið í lag

Bilun í símkerfi

„Lát höndina starfa við hugans bál.“ Iðngreinar í Reykjavík á 19. og 20. öld.

Sýningin er á 3. og 4. hæð á Tryggvagötu 15 – Grófarhúsi í stigagangi og lesstofu safnsins, sem opin er alla virka daga frá 13:00 – 16:00.

Heildstæð athugun á starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins fyrir tímabilið 1974 til 1979

Borgarráð hefur samþykkt að skipa nefnd til að gera heildstæða athugun á starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins fyrir tímabilið 1974 til 1979.

Breytingar á starfsemi Borgarskjalasafns Reykjavíkur frá og með 1. janúar 2024

Í upphafi nýs árs vill Borgarskjalasafn Reykjavíkur minna á að afgreiðsla safnsins verða áfram opin virka daga milli 13.00-16.00 á árinu 2024 og mun svara fyrirspurnum úr safnkosti á vef safnsins.

Jólakveðja 2023

Starfsfólk Borgarskjalasafns óskar öllum nær og fjær, til sjávar og sveita, á láði og legi gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.