Fréttir

Jól í safnkosti Borgarskjalasafns Reykjavíkur

Sýningin er á 3. og 4. hæð á Tryggvagötu 15 – Grófarhúsi í stigagangi og lesstofu safnsins, sem opin er alla virka daga frá 13:00 – 16:00.

Tilfærsla á verkefnum Borgarskjalasafns til Þjóðskjalasafns

Frá og með 1. janúar 2024 munu stjórnsýsla og stofnanir Reykjavíkurborgar skila skjölum sínum til Þjóðskjalasafns Íslands.

Vissir þú að...

… með safnkosti Borgarskjalasafns Reykjavíkur er hægt að þræða saman vefi ólíkra upplýsinga og búa til heildstæða sögu