Fréttir

Manntalsbækur Reykjavíkur 1906-1969

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur fengið styrk frá Þjóðskjalasafni Íslands til að hefja verkefni við að ljósmynda og birta á vef sínum manntalsbækur Reykjavíkur árin 1906-1969.

120 ára fjölskyldusaga í 24 öskjum reykvískra hjóna

Mættu bræðurnir Þorgeir Sigurbjörn, Þorvaldur Karl, Þorlákur Helgi og Þorsteinn með skjölin til safnsins flokkuð og innihaldsskráð.