Fréttir

Frágangur skjala til Borgarskjalasafns – af gefnu tilefni

Undanfarið hefur aukist að afhendingarskyldir aðilar hafi sent nýleg skjöl til Borgarskjalasafns, sem hafa verið með öllu óflokkuð, ófrágengin og óskráð.

Þórunn Franz kvödd 11. júlí 2018 - minning

Þórunn Franz var kvödd í dag frá Dómkirkjunni en hún starfaði um 10 ára skeið á Borgarskjalasafni en hún hét fullu nafni Sigríður Þórunn Fransdóttir.

Hluti af skjölum Leikfélags Reykjavíkur á vefnum

Margir vilja kynna sér upphafi Leikfélags Reykjavíkur.

Nýr starfsmaður á Borgarskjalasafni

Ráðið hefur verið í starf sérfræðings í skjalastjórn á Borgarskjalasafni sem nýlega var auglýst laust til umsagnar.