Skjalamál frístundastarfs hjá Reykjavíkurborg
07.04.2018
Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs og Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður skrifuðu nýlega undir skjalavistunaráætlun fyrir frístundastarf hjá Reykjavíkurborg.