Fréttir

Umsögn Borgarskjalasafns um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga

Alþingi hefur birt á vef sínum umsögn Borgarskjalasafns um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.