Fréttir

Leitað eftir skjölum aðfluttra Íslendinga - We want to preserve your family history.

 Á Borgarskjalasafni Reykjavíkur er nú í gangi söfnunarátak þar sem sérstaklega er leitað eftir að fá til varðveislu skjöl innflytjenda.