17.11.2008
Borgarskjalasafn Reykjavíkur stendur nú fyrir sýningu á skjölum sem endurspegla þrengingarnar sem Reykvíkingar upplifðu á tímum fyrri heimstyrjaldarinnar.
04.11.2008
Þjóðskjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur og héraðsskjalasöfn um land allt opnuðu í dag sérstakan vef sem tileinkaður er gleymdum atburðum til að kynna starfsemi sína og safnkost.
03.11.2008
Borgarskjalasafn Reykjavíkur og Þjóðskjalasafn Íslands sameinast um opið hús og dagskrá sem fram fer í húsakynnum Þjóðskjalasafns að Laugavegi 162 laugardaginn 8.