Fréttir

Neyðarráðstafanir í Reykjavík 1916-1919

Borgarskjalasafn Reykjavíkur stendur nú fyrir sýningu á skjölum sem endurspegla þrengingarnar sem Reykvíkingar upplifðu á tímum fyrri heimstyrjaldarinnar.

Skjaladagsvefur opnaður

Þjóðskjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur og héraðsskjalasöfn um land allt opnuðu í dag sérstakan vef sem tileinkaður er gleymdum atburðum til að kynna starfsemi sína og safnkost.

Norrænn skjaladagur laugardaginn 8. nóvember 2008

Borgarskjalasafn Reykjavíkur og Þjóðskjalasafn Íslands sameinast um opið hús og dagskrá sem fram fer í húsakynnum Þjóðskjalasafns að Laugavegi 162 laugardaginn 8.