Fréttir

Manntalsbækur Reykjavíkur 1906-1969

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur fengið styrk frá Þjóðskjalasafni Íslands til að hefja verkefni við að ljósmynda og birta á vef sínum manntalsbækur Reykjavíkur árin 1906-1969.

120 ára fjölskyldusaga í 24 öskjum reykvískra hjóna

Mættu bræðurnir Þorgeir Sigurbjörn, Þorvaldur Karl, Þorlákur Helgi og Þorsteinn með skjölin til safnsins flokkuð og innihaldsskráð.

Áhugaverð skjöl frá Eiríki Hjaltesed Bjarnasyni járnsmið f. 1866

Eiríkur ólst upp hjá Guðríði Eiríksdóttir föðursystur sinni og eiginmanni hennar Birni Hjaltested járnsmið í Suðurgötu 7.