30.05.2016
Laugarnesskóli er einn af fjölmörgum grunnskólum borgarinnar sem hefur afhent skjöl reglulega til Borgarskjalasafns.
30.05.2016
Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur sett upp litla sýningu tengda kosningabaráttu forsetakosninga fyrri ára.
27.05.2016
Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur ljósmyndað handskrifuð skólablöð úr Laugarnesskóla eða Miðbæjarskóla frá árunum 1941 til 1945 og gert þau aðgengileg á vef sínum.