Fréttir

Góðir gestir frá Drammen í Noregi

Í dag komu tveir skjalaverðir frá Borgarskjalasafninu í Drammen í Noregi í heimsókn á Borgarskjalasafnið og kynntu sér starfsemi safnsins.

Samráðshópur um rafræna varðveislu

Félag héraðsskjalavarða hefur stofnað sérstakan samráðshóp um rafræn gögn og varðveislu þeirra.

Vélhjólaklúbbur í Borgarskjalasafni

Borgarskjalasafn hefur fengið til varðveislu skjöl ónefnds vélhjólaklúbbs.