Fréttir

70 ár frá inngöngu Íslands í NATO

Í dag er þess víða minnst að 70 ár eru liðin frá því að ritað var undir Atlantshafssáttmálann, stofnskrá Atlantshafsbandalagsins (NATO), í Washington DC.

Eru landamerki Reykjavíkur og Seltjarnarnes röng?

Fundist hefur í elstu skjölum Borgarskjalasafns skjal frá því árið 1787 sem lýsir útmælingu á lögsagnarumdæmi Reykjavíkurkaupstaðar.