Fréttir

Styrkur til ljósmyndunar og miðlunar elstu skjala Reykjavíkurborgar

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur fengið styrk að upphæð 3,6 milljónir króna til að ljósmynda og birta á vef sínum elstu skjöl borgarinnar.