Fréttir

Niðurstaða Innri endurskoðunar á skjalastjórn vegna framkvæmda við Braggann í Nauthólsvík

Í skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á kostnaði vegna framkvæmda á Bragganum sem kom út í dag kemur fram með afar skýrum og áberandi hætti að lög og reglur um skjalastjórn opinberra stofnana voru þverbrotnar.