Fréttir

Borgarskjalasafn fær einkaskjalasafn Ólafs Thors til varðveislu

Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, veitti einkaskjalasafni Ólafs Thors, fyrrverandi forsætisráðherra, viðtöku í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag.

Preserving the history of immigrants in Iceland / Leitað eftir skjölum aðfluttra Íslendinga

The number of immigrants in Iceland is growing and they are now an important part of our history and culture.

Rammíslenskur heimsborgari - sýning framlengd til 6. nóvember

Á Borgarskjalasafni Reykjavíkur stendur nú yfir sýning um líf og störf Þórðar Björnssonar (1916-1993), fv.