Fréttir

Fyrstu sex mánuðir ársins á Borgarskjalasafni Reykjavíkur

Fyrstu sex mánuðir ársins hafa verið líflegir á Borgarskjalasafni og næg verkefni, enda hefur ekki verið ráðið í þau störf sem hafa losnað frá árinu 2008.