Fréttir

Jólakveðja 2023

Starfsfólk Borgarskjalasafns óskar öllum nær og fjær, til sjávar og sveita, á láði og legi gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Opnunartími yfir hátíðarnar og næstu daga

Afgreiðslutími á lesstofu Borgarskjalasafns næstu daga og yfir hátíðarnar verður sem hér segir: 20. desember 13:00-16:00 21. desember 13:00-16:00 22. desember 13:00-16:00 27. desember 13:00-16:00 28. desember 13:00-16:00 29. desember 13:00-16:00 02. janúar 13:00-16:00 Með jólakveðju, starfsfólk 🎅🤶🧑‍🎄

Styttri opnunartími á lesstofu safnsins í dag eða frá kl. 14.00-16.00

Lesstofa Borgarskjalasafns verður opin styttra í dag, 12. desember 2023 eða frá kl. 14.00-16.00 Lesstofan verður opin með hefðbundnum hætti á morgun. Hægt er að senda fyrirspurnir á borgarskjalasafn@reykjavik.is eða á vef safnsins www.borgarskjalasafn.is/is/senda-fyrirspurn

Jól í safnkosti Borgarskjalasafns Reykjavíkur

Sýningin er á 3. og 4. hæð á Tryggvagötu 15 – Grófarhúsi í stigagangi og lesstofu safnsins, sem opin er alla virka daga frá 13:00 – 16:00.