Fréttir

Formleg móttaka tilkynninga um rafræn gagnakerfi hafin

Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur nú hafið formlega móttöku tilkynninga um rafræn gagnakerfi.