Fréttir

Borgarskjalasafn með opið hús á menningarnótt

Fjölbreytt dagskrá verður að vanda í Borgarskjalasafn á menningarnótt laugardaginn 22.

Augnablik í hinsegin sögu - Moment in Queer History in Iceland

Borgarskjalasafn varðveitir skjalasafn Samtakanna ´78 og skjalasafn Hinsegin daga og sýnir þessa dagana úrval skjala til að minnast sögu hinsegin fólks á Íslandi.