Raflagnateikningar
12.09.2023
Borgarskjalasafn vill vekja athygli á því að nú eru allar raflagnateikningar húsa í Reykjavík fram til 2007, sem safnið varðveitti áður, nú aðgengilegar á teikningavef Reykjavíkurborgar https://skjalasafn.reykjavik.is/fotoweb/