Ástand skjalavörslu sviða, stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar árið 2013
16.09.2015
Skjalavarsla sviða, stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar var efni viðamikillar könnunar sem starfsmenn Borgarskjalasafns unnu haustið 2013.