Fréttir

Bókaskrá Erlendar í Unuhúsi

Eftir andlát Erlendar Guðmundssonar í Unuhúsi var unnin bókaskrá um bækur í eigu hans við andlátið. Skráin var unnin af Benedikt Stefánssyni eftir andlát Erlendar 1947. Hún birtist hér í heild sinni.