Fréttir

Laugarnesskóli í 70 ár

Á sýningunni er meðal annars fjallað um upphaf skólans, skólahverfið og byggingu skólahússins sem Einar Sveinsson, húsameistari bæjarins, hannaði.