Fréttir

Vel heppnuð Safnanótt á Borgarskjalasafni

Glæsileg dagskrá Borgarskjalasafns á Safnanótt, heppnaðist í alla staði mjög vel.

Upplýsingagjöf varðandi Breiðavík og önnur vistheimili barna sem nú eru til umræðu:

Borgarskjalasafn Reykjavíkur – Svanhildur Bogadóttir sími 563-1775

Best að senda skriflega beiðni þar sem fram kemur:

Nafn, fæðingardagur, símanúmer þar sem hægt er að ná í viðkomandi, nöfn foreldra, ár sem um ræðir, heimili og hvaða upplýsingum er óskað eftir.

Fyrirlestrar af fræðslufundi um skjalaflokkunarkerfi

Fjölmennur fræðslufundur um skjalaflokkunarkerfi var haldinn í janúar á vegum Þjóðskjalasafns Íslands, Borgarskjalasafns Reykjavíkur, Félags um skjalastjórn og Lykils.

Glæsileg dagskrá Borgarskjalasafns á Safnanótt 23. febrúar 2007

Í tilefni af Safnanótt mun Borgarskjalasafn standa fyrir glæsilegri dagskrá þar ýmislegt skemmtilegt og fróðlegt gefur að líta.