Fyrirlestrar af fræðslufundi um skjalaflokkunarkerfi

Fjölmennur fræðslufundur um skjalaflokkunarkerfi var haldinn í janúar á vegum Þjóðskjalasafns Íslands, Borgarskjalasafns Reykjavíkur, Félags um skjalastjórn og Lykils. Um 130 manns sóttu fundinn, sem þótti heppnast í alla staði vel. Fluttir voru fyrirlestrar og fóru fram umræður um það sem efst er á baugi í skjalamálum.

Hér má nálgast fyrirlestra og glærur sem fluttir voru á fundinum:

Glærur Ingu Dísar Karlsdóttur (Félagi um skjalastjórn) eru hér

Fyrirlestur Sólveigar Magnúsdóttur (Lykli) er hér

Fyrirlestur Hrafns Sveinbjarnarsonar (Héraðsskjalasafni Kópavogs) er hér