Fréttir

Þjóðskjalasafni breytt í lundabúð?

Þjóðskjalasafn Íslands er þjónustustofnun og skjalasafn íslensku þjóðarinnar þar sem varðveitt eru og höfð aðgengileg allflest mikilvægustu skjöl um réttindi og sögu lands og þjóðar fyrr og nú.