Fréttir

Laugarnesskóli 70 ára - síðasta sýningarhelgi

Á sýningunni er meðal annars fjallað um upphaf skólans, skólahverfið og byggingu skólahússins sem Einar Sveinsson, húsameistari bæjarins, hannaði.

Skipulagstillögur sem ekki urðu að veruleika

Á sýningunni Skipulagstillögur sem ekki urðu að veruleika gefur meðal annars að líta líkön og ljósmyndir af ráðhúsum sem aldrei voru byggð og ýmiss konar gögn tengd byggingu ráðhúss og uppbyggingu nýs miðbæjar.

Vel heppnuð menningarnótt á Borgarskjalasafni

Borgarskjalasafn Reykjavíkur var opið frá klukkan 15-21 á menningarnótt og komu 398 gestir til þess að sjá sýningu safnsins, Skipulagstillögur sem ekki urðu að veruleika.

Getraun Borgarskjalasafns á menningarnótt

Borgarskjalasafn Reykjavíkur stóð fyrir svohljóðandi getraun á menningarnótt 2006:

Hver er talin vera elsta gatan í Reykjavík?

  a) Pósthússtræti   b) Aðalstræti   c) Grjótagata

Hversu löng var afmælistertan á 200 ára afmæli Reykjavíkur árið 1986?

  a) 200 m   b) 20 m   c) 100 m

Hvaða kona gegndi fyrst embætti borgarstjóra?

  a) Auður Auðuns   b) Ingibjörg Sólrún Gísladóttir   c) Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Rétt svör eru:

1.