Laugarnesskóli 70 ára - síðasta sýningarhelgi
01.09.2006
Á sýningunni er meðal annars fjallað um upphaf skólans, skólahverfið og byggingu skólahússins sem Einar Sveinsson, húsameistari bæjarins, hannaði.
Hver er talin vera elsta gatan í Reykjavík?
a) Pósthússtræti b) Aðalstræti c) Grjótagata
Hversu löng var afmælistertan á 200 ára afmæli Reykjavíkur árið 1986?
a) 200 m b) 20 m c) 100 m
Hvaða kona gegndi fyrst embætti borgarstjóra?
a) Auður Auðuns b) Ingibjörg Sólrún Gísladóttir c) Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Rétt svör eru:
1.