Fréttir

Nýjar leiðir fyrir einfaldara og greiðara grisjunarferli námsmatsgagna

Að beiðni Þjóðskjalasafns Íslands hefur Borgarskjalasafn Reykjavíkur farið yfir drög að reglum um grisjun námsmatsgagna.