Fréttir

Borgarskjalasafn kynnir sýninguna Menning byrjar í æsku

Í tilefni Menningarnætur 2023 kynnir Borgarskjalasafn sýninguna Menning byrjar í æsku.

Félag um skjalastjórn - Ráðstefna um stjórnkerfi upplýsinga 31. ágúst 2023

Hvað er stjórnkerfi upplýsinga / Information Governance? Af hverju dúkkar hugtakið stjórnkerfi upplýsinga (Information Governance) æ oftar upp í tengslum við rekstur fyrirtækja og stofnana? Hugtakið nær yfir þær áskoranir sem fyrirtæki og stofnanir standa frammi fyrir í nútíma rekstarumhverfi þar sem magn gagna og upplýsinga og hagnýting þeirra skiptir sífellt meira máli. Spurningar eins og; Hvað á að gera við gögnin? Hvar á að geyma þau? Eru þau örugg? Eru þau vel flokkuð og skipulögð og aðgengileg þegar á þeim þarf að halda? Stjórnkerfi upplýsinga svarar þessum spurningum, tryggja skilvirkni og komur í veg fyrir óhöpp.

Hinsegin dagar í Reykjavík

Til hamingju öll með hinsegin daga! 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️

Afgreiðsla og lesstofa Borgarskjalasafns verða lokuð þann 4. ágúst.