Hinsegin dagar í Reykjavík

Hér má sjá forsíðu Samtakafrétta í júlí 1999, en forsíðan er skreytt myndum frá fyrstu hinsegin helginni í Reykjavík sem haldin var í júní sama ár.

Fögnum fjölbreytileikanum og góða skemmtun á Gleðigöngunni á morgun!

Dagskrá Hinsegin daga má kynna sér hér.

Skjalið er úr skjalasafni Samtakanna ´78 sem varðveitt er á Borgarskjalasafni Reykjavíkur.