Skjalasafn Lionsklúbbsins Fjörgyn í Reykjavík afhent Borgarskjalasafni
04.09.2020
Lionsklúbburinn Fjörgyn kom færandi hendi til Borgarskjalasafns Reykjavíkur í síðustu viku þegar að safninu var fært til varðveislu skjalasafn klúbbsins frá stofnun þess.