Fréttir

Sýningar á menningarnótt 19. ágúst 2017

Borgarskjalasafn verður lokað að þessu sinni á menningarnótt en safnið verður þó með tvær sýningar í stigagangi Grófarhúss Tryggvagötu 15 á menningarnótt.